Dagur - 04.07.1956, Side 6

Dagur - 04.07.1956, Side 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 4. júíí 1956 Gjörið kjarakaup í Kjörbúð Hráolíuofnar Tvær stærðir 1. Stærrí gerðin fyrir kirkjur, samkomusali og verkstæði. 2. Minni gerðin fyrir íbúðir, minni samkomuhús o. fl. - * Nokkrir ofnar fyrrliggjandi. Allar upplýsingar hjá okkur. Verzlunin Eyjafjörður h.f. AKUREYRARBÆR SKRÁ yfir niðurjöfnun útsvara í Akureyrarkaupstað árið 1956 liggur frammi til sýnis á skrifstofu bæjarstjóra í Strand- götu 1, frá miðvikudegi 4. júlí til fimmtudags 18. júlí n. k., að báðum dögum meðtöldum, venjulegan skrif- stofutíma hvern virkan dag. Kærufrestur er til 20. júlí og ber að skila kærum til skrifstofu bæjarstjóra innan þess tíma. Fyrirspurnum um skrána ekki svarað í síma. Bæjarstjórinn á Akureyri, 2. júlí 1956. STEINN STEINSEN. Hafið t»ér nokkurn lima reynt að enda góða máltið með nokkrum ostbitum? Ostur er ekki aðeins tvo Ijúffengur, að matmenn taka hann fram fyrir aðra tyllirétti, heldur er hollusta hans mjög míkil Sœnsku heilbrigðisyfirvöldin hafa t.d gefið bau ráð i barátt- unni gegn tannsjúkdómum, að gott sé að „enda máltið með osti, sykurlausu brauði og smjöri - Láitb ostinn aldrei vanta á matborðiðl - AFURÐASALAN N Ý K 0 M I Ð : með svampsóla. Skódeild BÆNDUR! GADDAVÍRINN er köníinn. Verðið hagstætt. Verzl. Eyjafjörður h.f. NÝKOMIÐr Mjólknrfötur 5, 8, 10 ltr. plastic og emaleraðar Blikkbalar Emaleraðir balar Plastic föt Kaffikönnur, alum. og emaleraðar. Hraðsuðupottar Geyspur, emaleraðar Körfur, stórar, 85 sm. Allskonar plastic-skálar og brúsar, fyrir smjör, mat- arleifar og mjólk, í tsskápa. VerzL Eyjafjörður h.f. Barnavagn til sölu Silver Cross barnavagn til sölu. Jóhannes Björnsson, Hjalteyrargötu 1. AUGLÝSING í tilefni af auglýsingu í 27. tölublaði „Dags“, 25. maí 1956, varðandi fjármark Ei- ríks Kristjáns Helgasonar Kífsá, Akureyri, skal það tekið fram, að fjármark það, 5em hann auglýsir, sem sína eigu, er fjármark konu minn- ir, Sólveigar Árnadóttur, Uppsölum, Akrahr., Skagafj,- ■iýslu. Er markið nr. 1770 í gildandi markaskrá fyrir Skagafj.sýslu. Er því nefndum Eiríki Ivristjáni Helgasyni óheimil upptaka og notkun þessa fjármarks. Uppsölum, 27. júní 1956. Árni Bjarnason. íbúð til leigu í Byrgi í Glerárþorpi, — einhig geymslupláss á sama stað. Kýr til sölu Elefi 2 kýr til sölu nú þegar. Jónas Sigurðsson, Guðrúnarstöðum. íhúð óskast 2—3 herbergi og eldhús óskast sem fyrst, fyrir barn- laus hjón. Afgr. vísar á. Jeppi til sölu Landbúnaðarjeppi til sölu. Afgr. vísar á. Barnavagnar og kerrur VÆNTANLEGT í VIKUNNI. Járn og glervörudeild íbúð til leigu Til leigu 2 herbergi og eld- unarpláss. Uppl. í síma 2119. 4 manna híll til sölu Skipti á jcppa koma til greina. Uppl. í síma 1533. Kaupakoíiu vantar nú þcgar á fámennt sveitaheimili. Afgr. vísar á. Ferððföskur Garðsfólar Járn og glervörudeild Garðslöngur Silkiklæði í peysuföt, kr. 105.00 pr. metrinn. Sokkabandabelti Satín, kr. 56.00. Teyja, kr. 41.00. Brjóstahöld Satín, kr. 38.00. Nælon, kr. 68.00. Vafnsdreifarar Járn og glervörudeild Herbergi óskast til leigu á góðum stað í bænum. Perlonsokkar 'þykkir, kr. 29.50, þunnir, kr. 33.75. Nælonsokkar þykkir, kr. 26.50, þunnir, kr. '31.50. Amia & Freyja.' Afgr. vísar á. Barnavagn til sölu Uppl. í síma 1855. Verkfæri: Þjalir Spenniboltar Blýtappar Borðaboltar Maskínuboltar Rær 3/!6”-i/2” Hjólsagarblöð 6”—16” NÝKOMIÐ. Véla- og búsáhald'adeild

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.