Dagur - 12.09.1956, Síða 3

Dagur - 12.09.1956, Síða 3
Miðvikudaginn 12. sept. 1956 DAGUR 3 NÝJA-BÍÓ Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9. Sími 1285. í kvöld kl. 9: Forboðnir ávextir Ný, frörisk úrvals kvikmynd!; gerð eftir skáidsögu Act of Passion eftir George Simenoen. Er mynd þessi var frumsýnd í Kaupmannahöfn, gekk hún í 5 mánuði í sama bíóiriu. Aðalhlutverk leikur hinn óviðjafnanlegi leikari FERNANDEL, sem öilum er kunnur úr kvik- myndinni Don Kamillo. Myndin er með dönskum skýringartexta. Bönnuð innan 14 ára. BORGARBIO Sími 1500 Afgreiðsluttími kl. 7—9 fyrir kvöldsýningar. rJohnny Dark“ Mjög spennandi, ný, amerísk kvíkmynd í litum, frá Uni- versal-Internatiorial. Leikstjóri: GEORGE SHERMAN. Aðalhlutverk: TONY CURTIS PIPER LAURIE DON TAYLOR. Uvi helgina: Síðustu sýningar á Ævintýri Litla og Stóra Sunmtdagskvöld kl. 9: ODYSSEIFUR Allra síðasta sinn. Smábarnaskólinn byrjar aftur þriðjudaginn 2. okt. n. k. — Börnin mæti til viðtals mánudaginn 1. okt. kl. 1—2 e. h. í skólanum, Gránufclagsgötu 9 ( Verzlunarmannahúsinu). JENNA og HREIÐAR, Möðruvaliastræti 3. Símar 1829 og 1237. Þilfarsbátur nýsmíðað.ur, 5.16 lestir, ti sölu. — Upplýsingar í Dráttarbraut Siglufjarðar, sími 47 og 208. Ráðskonu vantar mig frá 1. okt. n. k, til vors. f Þökkum hjartanlega öllum þeim er heiðruðu minningu SIGRÍÐAR AÐALHEIÐAR JÓNSDÓTTUR og sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát hennar og jarðarför. Eiginmaður, börn, tengdabörn og barnabörn, Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför MAGNÚSAR ÞORSTEINSSONAR frá Syðra-Kambhóli. Eiginkona, börn og tengdabörn. DYLON margir litir. DYLON, hvítur - gerir hvítt hvítara. DYLON - lita og blettaleysir. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild. Jarðarför föður míns, ÁGÚSTS JÓNSSONAR, fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 13. sept. kl. 2 e. h. — Blóm og kranzar vinsamlegast afbeðið, en þeim sem vildu minnast hans er bent á Sjúkrahús Akureyrar. Ólafur Ágústsson. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómimi og skeytum á sjötíu ára af- mæli mínu. SÉRSTAKLEGA þakka ég börnum mínum og tengdabörnum fyrir þá mikiu rausn og lolýhug er þau sýndu mér þá og ævinlega. — Guð blessi ykkur öll. JÓSEP JÓHANNESSON, Bjarmalandi. Akureyri. «HKBKBKBKlKBKB3KBKHKBKBKBK»KBKKK!KBKHKHK«BKBKBK khkhkhkhkbkhkhkbkbkhkbkhkhkhkhkkbkhkhkkhkbkbkhkh Öllum þeim, er heimsóttu mig, sendu mér skeyti eða glöddu mig á annan hátt á fimmtugsafmæli mínu 9. sept. síðastl., sendi ég mínar beztu þakkir. Sérstaklega vil ég þakka starfssystkinum mínum á Klæðaverksm. Gefjun fyrir þá myndarlegu gjöf, er þau sendu mér. — Lifið heil! HAFLIÐI GUDMUNDSSÖN, Sólbakka. KHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKBKHKBKHKBKHKBKHKHKHKHKHKH3 Framleiðsluaðferð LUDVIG DAVID kaffibœtis er œvagamait leyndar- mál, og hefur alla tíð varðveitzt. ÞRATTr¥RIR áralangar tilraunir hefur engum keppinaut tekizt að líkja eftir LUDVIG DAVID kaffibceti. LliBWIG er því og verður í sérstökum gœðaflokki. LUDVIG WERKSMIDJA1U Jóhann Kristjánsson, Svalbarðseyri. Heildsölubirgðir á Akureyri: I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN j

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.