Dagur - 12.09.1956, Blaðsíða 6

Dagur - 12.09.1956, Blaðsíða 6
6 DAGUR Miðvikudaginn 12. scpt. 1956 Leikskóli Barnaverndarfélags Akureyrar verður starfræktur í Leik- vallarhúsinu á Oddeyri í vetur. Hann verður frá kl. 1—6 daglega fyrir 3—5 ára börn og hefst í byrjun október. Engin deild verður fyrir hádegi, nema því aðeins, að það berist yfir 15 umsóknir um hana. Tekið verður á móti um- sóknum í síma 1262 kl. 6—8 þessa viku. STJÓRNIN. Húseigendur! Fyrsta vélstjóra á togara vantar íbúð nú þegar, eða 1. október. — Upplýsingar hjá Útgerðarfélagi Akureyringa h.f. eða í síma 2047. Dalvíkingar! Nærsveifarmenn! Komið og gjörið góð kaup! Fatnaður, álnavara og margt fleira, með mjög lágu verði. Húsmæður! Reynið hið góða smjörlíki Kaupfélags Þingeyinga. Allir biðja um GYLLTA BAUGINN. Verzlun Jóh. F. Gunnl., Dalvík, sími 76. KJÖTSALA Eins og að undanförnu ’seljum við úrv?als dilkakjöt um næstu mánaðamót. Æskileg er að þeir, sem hugsa sér að kaupa kjöt hjá okk- ur í haust, láti okkur vita það, sem allra fyrst. Söltum fyrir þá, sem þess óska. V e r z 1 u n i n E y j a f j ö r ð u r h. f. Frá Heilsuverndarstöð Ak.: Eftirlit með barnshafandi konum fer fram í Eleilsuverndar- stöð Akureyrar (Berklav.stöðinni) vikulega á fimmtudög- um kl. 4—5 eftir hádegi. Þá-verður einnig framkvæmd þar bólusetning gegn bólu- sótt og barnaveiki frá 17. sept. til 17. okt. á mánudögum kl. 2—3 eftir hádegi. TILKYNNING Þeir, sem óska eftir lánum úr Byggingalánasjóði Akureyrar- bæjar á þessu ári, sendi umsóknir sínar á skrifstofur bæjar- ins fyrir 26. september næstk., ef þeir hafa ekki þegar gert það. Akureyri, 8. september 1956. BÆJARSTJÓRINN. Hentug og sterk HLÍFÐARFÖT fyrir sjómenn og gangnamenn. ★ ★ Hlífðarúlpur m. hettu 3 gerðir. Buxur úr vatnsþéttu efni, stuttar, síðar Skinnstakkar með loðkraga. Ullarpeysur Sjóstígvél, lág Gúmmívettlingar, mjög sterk tegund Ullarsjóvettlingar Prjónahúfur ★ * -fc Skipaskrár, kopar og galv. Káetuhúnar, kopar og galv. Skotlokur, kopar og galv. Handföng og skrár á innidyr. Hurðarlamir, margar gerðir. Skáplæsingar, mjög góð tegund. Skúffuskrár Hengilásar Hespur Skinnur á stiga og þröskulda. Koparskrúfur Galv. skrúfur Vélskrúfur, borðaboltar og holskrúfur í fjölbr. úrvali. ★ -K -K Bómullargarn Nylongarn Vörpugarn ★ -K -K Olíusvuntur Hlífðarermar Gúmmísvuntur, væntanl. næstu daga. ★ -K -K Þakmálning, græn Málningapenslar Kíttisspaðar Veiðarfæraverzlunin „GRÁNA“ H.F. Sími 2393. Sími 2393. Uppeldisskóli Sumargjafar tekur til starfa 1. október næstkomandi. Umsókn urn skóla- vist sendist fyrir 25. september. Nánari upplýsingar gefur VALBORG SIGURÐARDÓTTIR, Hagamel 16. Sírni 81932. Tökum upp í dag KVEN-INNISKÓ Skódeild SKÓLAFÖT! DRENGJABUXUR STAKKAR ÚLPUR PEYSUR SKYRTUR NÆRFÖT ★ TELPUKÁPUR ÚLPUR PEYSUR NÆRFÖT SOKKAR VETTLIN G AR Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f. Hafnarstr. 96 — Sími 1423 Herbergi Skólapilt vantar herbergi í vetur, helzt á Syðri-brekk- unni. Uppl. í síma 1919. íbúð óskast Tveggja til fjögurra herbergja íbúð óskast nú þegar, eða sem fyrst, fyrir barnakennara. Afgr. vísar á. Unglingsstúlku vantar á Hárgreiðslustofuna Bylgju. Getur ef til vill komizt að, sem nemi. Kaup eftir sam- komulagi. Upplýsingar á Hárgreiðslustofunni. ÍBÚÐ íbúð óskast til leigu, sem fyrst. Helzt á brekkunni. Afgr. vísar á. Hrökkbrauðið góða er komið. Nylenduvörudelidin og útibúin. Matarsaltið hvíta, í plastpokunum, er komið aftur. Kr. 1.60 pokinn. Nýlenduvörudelidin og útibúin. Atvinna! Stúlka óskast hálfan eða allan daginn. — Upplýsingar í Munkaþverárstræti 15, eftir kl. 6 e. h. Rósa Gísladóttir. VAUXHALL 14, sérlega góður, til sölu. Uppl. í sima 1581, eftir kl. 5 e. h. Stúlka óskast til heimilisstarfa í vetur. Sérherbergi. — Mikið frí. Björgvin Bjarnason, Löngumýri 13. Sími á vinnustað 1749. SÚPUR í dósum: SPAGHETTI og BAKED BEANS Nýlenduvörudeildin og útibúin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.