Dagur - 12.09.1956, Blaðsíða 7

Dagur - 12.09.1956, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 12. sept. 1956 D AGUR 7 UIEargarn í fjölbreyttu Uta- úrvali. Verzlunin DRÍFA Sívn 1521. Inniskór kvenna með uppfylltum hæl. Ýmsir litir. ENNFREMUR finnsk kuldastígvél svört og bn'm. Hvannbergsbræður VÉLRSTUNARSTÚLKA Stúlka vön yélritun óskast til starfa hálfan daginn, sent íyrst. PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F., Ak. - Smjörlíkisgerð KEA Framhald af 8. síðu. verksmiðjunnar hefur verið á við alla framleiðsluna. Vörusala fjórða hundrað smálestir og að verðmæti um 3 xh millj. kr. Hráefnið er að mestu erlent, bæði kokosolía og saujabauna- olía. A-vitamíni er nú blandað í allt smjörlíki, sem framleitt er í landinu. — VerksmiðjUstjóri er Svavar Helgason. Atvinna! Okkur vantar strax, vanan mann til að vinna með jarð- ýtu. Gott kaup í boði. Bímaðarfélagsjnemi, Glerárþorpi. Uppl. í síma 1998. Herbergi til leigu á Syðri-brekkunni. Einnig til sölu á sarna stað rennibekkur og dívan. Upplýsingar í síma 1216, eftir kl. 7 e. h. Nokkrar stúlkur óskast til að taka upp kartöflur. Kristhm Sigvnmdsson, Arnarhóli. Starfsstúlkur vantar á Fjórðungssjúkrahús- ið á Akureyri. — Upplýsingar hjá ýfirhjúkrunarkonunni. ÍBÚÐ 2 herbergi og eldhús óskast tiJ Jeigu strax eða 1. okt. n. k. SÍMI 1097. DANSLEIK heldur Bindindisfélagið Dalhú- inn að Sóígarði, Jaugardaginn 15. þ. m. kl. 10 e. h. R. G. R. tríóið leikitr. Veitingar á staðnum. Skemmtinefndin. Búðarstúlka óskast nú þegar. Páll Sigurgeirsson - Aðalfundur stétta- sambands bænda (Framhald af 1. síðu.) 10,50) helzt óbreytt. Kartöflur (voru 2,50) nú 2,71. Verð land- búnaðarvara helzt hins vegar óbreytt á markaði frá því sem það var fyrsta ágúst, því að ríkið greiðir niður þennan mismun sem bændur eiga inni eítir vísi- töluhækkun frá síðasta hausti. — Formaður ræddi síðan nokkuð um framleiðsluna á árinu og sölu hennar. Stórhýsi bændasamtakanna. í boði Vatnsdæla. Sæmundur Friðriksson, fram kvæmdastjóri sambandsins, las og skýrði reikninga sl. árs. Auk þess sagði hann frá framkvæmd um í húsbyggingarmálum sam- bandsins, sem eru gerðar í félagi við Búnaðarfélag íslands. Hin fyrirhugaða bygging er 6 hæða og grunnflötur 1000 m2. Allir fundarmenn fóru í boði Vatnsdælinga um Vatnsdal ög áttu góða stund með stéttar- bræðrum sínum í hinni fögru sveit og búsældarlegu. Fundinum mun hafa lokið í gær, en blaðinu höfðu ekki bor izt fréttir af fundarstörfum síðari fundardaginn, er það fór í prent un. I. O. O. F. Rb. 2 — 1059128V2 Messað í Akureyrarkirkju á sunnudaginn kemur kl. 2 e. h. — Sálmar, Nr. 326, 219, 113, 456 og 584. Syngið sálmana. — P. S. Minningarspjöld Akureyrar- kirkju fást í Bókabúð Rikku. Aðalfundur Kennarafél. Eyja- fjarðar verður haldinn í Barna- skólanum á Akureyri laugardag- inn 22. sept. og hefst kl. 10 ár- degis. Á þessum fundi verður minnst 25 ára afmælis félagsins. Meðal fyrirlesara verða þeir Þór- arinn Björnsson, skólameistari, og dr. Matthías Jónasson. Þar sem við hjónin erum nú á förum til útlanda, eftir að hafa dvalið hér á landi um 7 ára skeið, langar oss að biðja blaðið , Dag- ur“ að flytja hinum mörgu vin- um okkar og kunningjum. sem við náum ekki til að kveðja per- sónulega, okkar innilegustu kveðjur, með þakklæti fyrir liðnar stundir. Samhliða óskum við þeim öllum heilla og ham- ingju á ókomnum tímum. — W. Th. Scheel og frú. Ókeypis kvikmyndasýningar. í tilefni af 75 ára afmæli American Labour Day mun upplýsinga- þjónusta Bandaríkjanna halda ívikmyndasýningar hér á landi. Hér á Akureyri verða kvik- myndasýningar í Borgarbíó 14. þ. m. kl. 9 e. h. og ókeypis að- gangur fyrir alla. — Myndirnar eru bæði til fróðleiks og skemmt unar. Stúlka óskast í vist, hálfan eða allan daginn Afgr. vísar á. Kola-eldavél TIL SÖLU í GEISLAGÖTU 37. Braggi óskast til kaups Uppl. í síma 1311. Munið ódýra vinnufatnaðinn, karla, kven, barna. BRAUNSVERZLUN HERBERGI Oss vantar herbergi, nú þeg- ar, fyrir ungan, reglusaman rnann. Herbergið þyrfti helzt að vera búið húsgögnum. Æskilegt, að Ivægt væri að fá fæði á sama stað. Prentv. Odds Björnssonar Sími 1945. Ránið í Sörlatungu Svo heitir ritlingur, 16 bls., sem Gunnar S. Hafdal hefur gefið út og fjallar um skipti hans við Sjúkrasamlag ' Ski-iðuhrepps. — Fæst hann hér á Akureyri í Bókabúð Rikku og e. t. v. víðar. FOKDREIFAR (Framhald af 4. síðu.) félaganna í Reykjavík í ágúst- mánuði sl., leilr sem eg mun seint gleyma. Svo mun og um fjölmarga áhorfendur. Þar sýndu Akureyringar afburða snjalla knattspyrnu, hæði einstaklingar og heild liðsins, svo góða, að margir, sem mjög gott vit hafa á knattspyrnu, urðu furðu lostnir og létu óspart hrifningu sína í ljós á vellinum ásamt okkur hin- um, sem annað hvort vorum stórhrifnir Akureyringar eða óþekktir vinir og aðdáendur leikmanna. Eg fullyrði, að þá urðu þeir hver og einn höfuðstað Norðurlands til sóma í leik og hvers konar framkomu á leik- velli. Prúðmennska er fyrstu meðmæli góðs leikmanns, önnur leikni. Mætti slík framkoma og leik- snilli ávallt fylgja knattspyrnu- mönnum þessa bæjar heima og heiman. Með kærri kveðju og þakklæti fyrir birtinguna. Ferðamaður. Ananas heil dós 28.00 Perur heil dós 20.00 Jarðarber dós 16.50 Kirsuber dós 12.00 Plómur dós 12.00 VÖRUHÚSÍÐ H,F. Iðnnemar! Munið aðalfund- inn í Ásgarði (Hafnarstr. 88) á föstudagskvöldið kl. 8.36 e. h. Hjúskapur. Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Kristjáni Róbertssyni ungfrú Olga Egilsdóttir, saumakona, Víði völlum 16, Akureyri, og Stefán Hallgrímsson, bóndi, Arnalds- itöðum á Fljótsdal. Næturlæknar eru sem hér seg- ir: Miðvikud. 12. sept. Sigurður Ólason, sími 1234. — Fimmtud. 13. sept. Pétur Jónsson, sími 1432. ■ Föstud. 14. sept. Bjarni Rafn- ar, sími 2252. — Laugard. 15. sept. Sigurður Ólason. — Sunnu- daginn 16. sept. Sigurður Ólason. Næturvörður er í Stjörnu-Apó- teki þessa daga. Endurbætur í Nýja-Bíó. Ný- lega er lokið við að mála and- dyri og veggi sýningarsalarins í Nýja-Bíó hér í bæ. Litirnir eru ljósir og gefa húsinu við- felldan svip og bjartari en áð- ur var. „Ilmurinn er indæll og bragðið 0. JOHNSON & IÍAABER H.F. Heildsöklbirgðir á Akureyri: I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN AVAXTASAFI mjög ódýr. Selduí næstu daga. VÖRUHÚSIÐ H.F. Mjög ódýrir diskar, djúpir, gr. Bollapör, m. teg. VÖRUHÚSIÐ H.F.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.