Dagur - 14.11.1956, Page 3
Miðvikudaginn 14. nóv. 1956
D A G U R
3
Jarðarför niannsins raíns,
BJÖRNS ODDSSONAR,
Hellulandi,
er andaðist 7. þ. m., fer fram frá Glæsibæ laugardaginn 17. þ.
m. kl. 2 e. h. — Bílferð verður frá Bögglageymslu Kauxifélags
Eyfirðinga kl'. 1.30 e. h.
Gunnlaug Gunnlaugsdóttir.
3HSB5
Hjartanlega þökkum við öllum þeim er vottuðu okkur sam-
úð við fráfall litla drengsins oltkar
JÓHANNS SIGURÐAR.
Kærar þakkir öllum þeim er linuðu þjáningar hans með blóð-
gjöfum. Svo og þökk til lækna og hjúkrunarkvenna á lyfja-
deild Sjúkrahúss Akureyrar. Og okkar innilegustu, hjartans
þakkir til Sigurpálínar Jóhannsdóttur, Norðurgötu 46, Akur-
cyri. — Guð blessi ykkur öll.
Þórunn Jóhannsdóttir’ Baldvin Ásmundsson.
Þökkum hjartanlega samúð og vinarhug við andlát og jarð-
arför
GUÐMUNDAR MAGNÚSSONAR
fyrrum oddvita frá Arnarnesi.
Börn og tengdabörn.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför móður okkar
SIGRÍÐAR KRISTJÁNSDÓTTUR.
Hulda Sigurjónsdóttir, Bára Sigurjónsdóttir.
&
ÞAKKARÁVARP! '
$ Þakka hjartanlega ykkur öllum, nœr og fjcer, sem f
^ glödduð mig og sýnduð mér vinarhug d áttrceðisafmceli f
■| minu þann 4. þ. m. — Lifið heil! ?
| ÞORSTEINN BALDVINSSON,
* frá Böggvisstöðum.
© Q
i Hjartanlega þakka ég ykkur. vinum og vandamönn- *£
i um, sem glödduð mig með heimsóknum, gjöfum og ®
skeytum d 70 ára afmceli minu. *
£ Guð blessi ykkur öll!
*
MARÍA STEFANSDO TTIR, Samkomugerði.
é-f**s^)-f**'f^)-f^6'{^)-fsS'fHS-MH^)-«í'WS)-fsí'í^)-s^'('a-f“*-V'S-fsS'^)-f-#'4'a-f>#'i'
á V
Börnum minum og vinum, ncer og fjcer, þakka cg af -X
I öllu lijarta heimsóknir, góðar gjafir, blóm og heilla- ©
^ skeyti á sexlugsafmccli minu 5. nóvember siðastliðinn. |s
GUÐFINNA STEFÁNSDÓTTIR,
Vogum, Mývatnssveit.
>S'f'*'f'a-fs&'i'ð-f'íiS'í'Æ!-f'*'('a-f'*-s^)-fsS'f''S!-fs'.i'4'a-fss^'fi!-fsS'^a'fsS'í'fi)-MS'«'a-fSfe'V
!. F.
BORGARBIO
Sími 1500
Afgreiðsluttími kl. 7—9 fyrir j
kvöldsýningar.
Myndir vikunnár:
Týndi gimsteimiimi
(Hell’s Island)
Afarspennandi, ný, amerísk
sakamálamynd.
Aðalhlutverk:
JOHN PAYNE
MARY MURPHY
Bönnuð yngri en 16 ára.
VÍTISEYJAN
(Fair wind to Java)
Spennandi og ævintýrarík
amerísk kvikmynd í litum,
er fjallar um sjóræningja
og gimsteinarán. Myndin
er byggð á skáldsögu eftir
Garland Roark.
Aðallilutverk:
FRED MacMURRAY
VERA RALSTON.
Bönnuð yngri en 16 ára.
NYJA-BIO
Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9.
Sími 1285.
eru þekktustu gúmbjörgunarkátar lieimsins.
Verðið er hagstætt, afgreiðslutíminn stuttur. Bátarnir
eru viðurkenndir af skipaskoðun ríkisins. Leitið upp-
lýsinga.
Einkaumboð á Norður- og Austurlandi.
VEIÐARFÆRAVERZLUNIN GRÁNA h.f.
Akureyri — Skiþ'agötu 7 — Sími 2393.
DAGLR kemur út n.k. laugardag. - Auglýsingar
þurfa að hafa borizt blaðinu fyrir kl. 2 á föstud.
í kvöld kl. 9:
NÆTURFÉLAGAR
Heimsfræg, frönsk stór-
rnynd urn líf vændiskonu í
stórborg. Mynd þessi Iiefur
farið sigurför um allan
heim. Myndin er byggð á
raunverulegum atburðum,
teknum úr nokkurra ára
gömlum skýrslum Parísar-
lögreglunnar.
Aðalhlutverk:
Francoise Arnoui
og Raymond Pellegrin.
Bönnuð innan 16 ára.
Nœstu myndir:
Ævintýr á brúð-
kaupsferð
Framúrskarandi fyndin
þýzk gamanmynd eftir sögu
Heinrich Spoere.
Danskur skýringartexti.
Aðalhlutverk:
GARDY GRANARS
KARLHEENZ BÖHM
*
Forboðinn farmur
;< Afar spennandi, ensk kvik-
mynd um baráttu við eit-
urlyfjasmyglara.
Aðalhlutverk:
NIGEL PATRICK og
ELISABETH SELLARS
Bönnuð lyrir börn.
Þvoffapotfarnir
eru komnir.
Véla- og búsáhaldadeild
LAMPAR
Tökum upp í dag og næstu daga mjög mikið
úrval af
LJÓSAKRÓNUM
YEGGLJÓSUM
STANDLÖMPUM
LOFTKÚPLUM
BORÐLÖMPUM
Véla- óg búsáhaldadeild
BUKH DIESEL
Smábáta- ljósa- og súgþurrkunarvélar,
útvegum við með stuttum fyrirvara.
VEIÐARFÆRAVERZLUNIN GRÁNA h.f.
Akureyri — Skiþagötu 7 — Simi 2393.
NÆRFATNAÐUR
á börn og fullorðna, mikið úrvaL
Vefnaðarvörudeild
Frá Bridgðféfagi Akureyrar
Sameiginleg keppni meistaraflokks og 1. flokks hefst
þriðjudaginn 20. þ. m. — Þátttaka verði tilkynnt stjórn-
inni eigi síðar en 18. þessa mánaðar.
Fjölmennið til keppninnar.
STJÓRNIN.
RJÚPU
Tökum á móti RJÚPUM til innleggs í reikninga og
gegn úttekt. — Viðskiptamenn eru beðnir að senda
rjúpurnar í kössum en ekki í pokum.
V e r z 1 u ii i ii E y j a f j ö r ð u r b. f.