Dagur - 14.11.1956, Side 6

Dagur - 14.11.1956, Side 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 14. nóv. 1956 i«33 Karlmannaskóhlífar, lágar finnskar og tékkneskar. Gúmmískór, útlendir allar stærðir. Sjósfígvél, fullhá (Hood) Skódeild ORÐSENDING TIL BÆNDA r Aburðarpantanir þurfa að hafa borizt deildastjórum eða skrifstofu vorri fyrir næstkomandi mánaðamót. Kaupfélag Eyfirðinga HJÓLBARÐÁR - SLÖNGUR Höfum fyrirliggjandi eftirtaldar stærðir af HJÓLBÖRÐUM og SLÖNGUM: 560x13 590x13 640x13 500x15 590x15 670x15 550x16 650x16 700x16 750x16 700x20 825x20 1000x20 Véla- og búsáhaldadeild, VIÐTÆKI Philips og Telefunken margar gerðir. Hin margeftirspurðu tæki með báta- bylgjunni, eru komin. Véla- og búsáhaldadeild. HRINGLJÓSIN margeftirspurðu eru komin. Véla- og búsáhaldadeild. SELJUM ÓDYRT í heilum kössum: EPLI SVESKJUR RÚSÍNUR VÖRUHÚSIÐ H.F. Brennimark mitt er: Har. S. Haraldur Sigurðsson, Fellsenda, Ljósavatnshreppi. Óskilahestur í Dalvíkurlneppi. Mark: Stýft hægra. Bleikur að lit, dökkur á fax og tagl. o o Hreppstjórinn. Vörubifreið óskast ' Er kaupandi að FORD- vörubifreið, rnodel 1946— 1947. Afgr. visar á. Peningaveski tapað Peningaveski með pening- um hefur tapazt, sennilega á Oddeyrartanga. — Skilvís finnandi geri aðvart á afgr. Dags, gegn fundarlaunum. TIL SÖLU, lítið nötuð, SMOKINGFÖT á meðalmann. Verð aðeins 750.00 krónur. Uppl. i síma 2352. BROTAKEX fæst í kexverksmiðj- unni LORELEI. Framtíðaratvinna! Ungan, reglusaman og handlaginn mann vantar, til að passa bökunarofn í Kexverksmiðjunni Lorelei. Ujrpk ekki veittar í síma. Guðm. Tómasson. Vantar íbúð strax Húshjálp kemur til greina. Uppl. i sima 2417. Nýkomnir! KVENSKÓR m. svampsólum. Skódeild K.E.A. S JÓMENN! GÚMMÍ- SJ ÓSTAKKARNIR m argeftirsp urð u, eru komnir. VÖRUHÚSIÐ H.F. DANSLEIKUR verður að SÓLGARÐI laug- ardaginn 17. þ. m. og hefst kl. 10 eftir hádegi. Hljómsveit — Veitingar NEFNDIN. f haust var mér dregin LAMBGIMBUR með mínu marki: Sýlt, biti framan liægra, — ómarkað vinstra. — Larnb þetta á ég ekki og getur réttur eigandi vitjað and- virðis þess til mín, að frá- dregnunr auglýsingarkostn. Hólmgeir Björnsson, Hjalla, Reykjadal. S.-Þing. Kynbótahrútur fjögurra vetra af Kleifar- kyni til sölu. Hefur hlotið fyrstu verðlaun á lnútasýn- ingum. Hjalti Haraldsson, Ytra- Garðshorni, Svarfaðardal. Epli Appelsínur Meiónur Kjötbúð KEA Karamellusósa Jarðarberjasósa Kjötbúð KEA. Kaldir búðingar nýjar tegundir. Ódýrari en áður. Kjötbúð KEA. | Sérstaklega ódýr ;i LÉREFT |! hvít og mislit. Einnig tvíbreitt i; HÖRLÉREFT BRAUNSVERZLUN TE - fljótandi í glösum, sem aðeins þarf að blanda með sjóðandi vatni. Kjötbúð KEA. Gufusoðin mais Eplasósa Spagheffisósa margar tegundir. Kjötbúð KEA Nýjar, útlendar RAUÐRÓFUR Kjötbúð KEA. r Isskápur til sölu, ekki stór. — Tækifærisverð. SÍMI 1906. Til sölu góð, fótstigin NECCHI- saumavél. Afgr. vísar á. íbúð óskast 2 herbergi og eldluis vantar mig, nú þegar, í nýju eða nýlegu liúsi. Afgr. visar á. HROSSAKJÖT Seljum HROSSAKJÖT í hálfum og lieilum skrokk- um, næstu daga. REYKHÚSIÐ Norðurgötu 2. O Auglýsiðí DEGL

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.