Dagur - 14.11.1956, Síða 7

Dagur - 14.11.1956, Síða 7
Miðvikudaginn 14. nóv. 1956 D A G U R 7 Hársnyrting KEMT, hárgljái, gjörir hárið mjúkt Og fagurt. Póstsendum. Hárþvoffur POLY COLOR SHAMPOO, eðlileg blœfegrun. Hárfegrun BRECK’S SHAMPOO fyrir eðlilegt hár fyrir purrt hár fyrir feitt hár. Einnig hárlitur VERZLUN RAGNHEIÐAR 0. BJÖRNSSON APU Ný sending! MARKAÐURINN Akureyri. — Sími 1261. TILKYNNING Ég undirritaður hefi keypt Eiðsvallabúðina, Eiðsvalla- götu 0. Rek ég verzlunina framvegis undir nafninu VERZLUN JÓHANNESAR JÓNSSONAR. Vona ég að þeir, sem viðskipti hafa haft við verzlunina, haldi þeim áfram hér eftir, sem Iiingað til. — Sími 2049. JÓHANNES JÓNSSON. FLÓNEL rósótt og einlit. Vefnaðarvórudeild E P L I! Delicious - Jónatan KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Nýlenduvörudeild og útibúin. ÞAÐ NÝJASTA! fyrir ca. 6 sm. hæl (drapplitar) 2 gerðir. Skódeild Nýkomið! Barnasnjóhlífar frá 22-33. Skódeild KEA. Vönduð vinna - fljót afgreiðlsa. „E FNALAUGI N“ Simi 1843. — Geislag. 1. G. H. Arnórsson. DANSLEIKUR verður haídinn að MELUM laugardaginn 27. nóv., hefst kl. 10 e. h. — Góð músik. Veitingar á staðnum. Ungmcmiafclagið. Barnavagn til sölu Selst ódýrt. Uppl. i síma 1776. Gott orgel er til sölu. Nýupptekið. Hagstætt verð, Afgr. visar á. JEPPI Vil kaupa vel nteð farinn JEPPA. — Staðgreiðsla. Afgr. visar á. DANSLEIKUR verður haldinn í samkomu húsi Svalbarðsstrandar sunnu daginn 18. þ. m. kl. 9.30 e. h Hljómsveit leikur. Veitingar á staðnum. NEFNDIN. Nýútkomið Æskulýðsblað flyt- ur m. a. grein eft ir Friðrik Magn ússon, lögfræðing, um merkan sögustað á Akureyri, varðandi ævi Jóns Sveinssonar (Nonna). Blaðið verður borið til áskrif enda næstu daga. Næturlæknar. — Miðvikudag: Bjarni Rafnar, sími 2262. Fimmtudag: Erlendur Konráðs- son, sími 2050. — Föstudag: Stef- án Guðnason, sími 1412. — Laug- ardag: Pétur Jónsson, sími 1432. — Sunnudag: Pétur Jónsson. — Næturvörður er í Akureyrar Apóteki. I. O. O. F. Rb. 2 — 10611148V2 — II I. O. O. F. — 13811168V2 □ Rún 595611147 — Frl.: Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju næstk. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: Nr. 429 — 581 — 419 — 413 og 390. — K. R. Kvenfélagið Framtíðin hefur fjáröflunardag fyrir starfsemi sína næstkomandi sunnudag, 18. t .m., að Hótel KEA. — Bazar hefst kl. 2.30, verða þar á boð- stólum margir eigulegir munir. Einnig vex-ður þar selt kaffi frá kl. 3. — Um kvöldið vei’ður fé- lagsvist með ágætum vei’ðlaun- um og dansað á eftir til kl. 1. Hljómsveit leikur. — Akureyr- ingar, di’ekkið síðdegiskaffið á Hótel KEA og styi-kið með því gott málefni. Ekkjan Einarsstöðum. Gjöf frá Á. M. S. kr. 500.00. Afmæli. Fimmtugur vai'ð Sig- freð bóndi Guðmundsson í Lög- mannshhlíð og sextugur Jón G. Guðmann, Skarði, í dag. Frá Áfengisvarnarnefnd Akur- eyrar. — Skrifstofa nefndarinnar verður opin í Varðborg fyrst um sinn á mánudags-, mið- vikudags- og föstudagskvöld- um klukkan 8—10 e. h. Þeir sem vilja vinna gegn opnun áfengis- útsölu á Akureyi’i eru vinsam- lega beðnir að gefa sig fram á ski-ifstofunni eða hringja í síma 1481. Héraðsprófasturinn, séra Sig- ui’ður Stefánsson á Möðruvöllum, vei’ður fjarverandi um tíma og annast nágrannaprestar nauð- synlegustu þjónustu í sóknum hans á meðan. Iljúskapur. Sunnudaginn 4. nóv. voi’u gefin saman í hjóna- band í Reykjahlíðarkirkju í Mý- vatnssveit Hjördís Albertsdóttir frá Berufjarðarströnd og Hall- gi’ímur Jónasson, bílstj., Vogum. Sextug varð Guðfinna Stefáns- dóttir, ekkja, Vogum í Mývatns- sveit 5. þ. m. — Hún hefur búið að Vogum frá 1915 og fram á þennan dag ásamt manni sínum, Jónasi Hallgrímssyni, sem látinn er fyrir allmörgum árum. 9 börn þeii’ra hjóna heimsóttu æsku- stöðvarnar við þetta tækifæri og margir aði’ir, vinir nær og fjær, er sátu myndai’legan afmælis- fagnað hjá Guðfinnu húsfi’eyju þennan dag. Sjötíu og fimm ára. Símon Sí- monarson, Klettaborg 4, Akur- eyi’i, vai’ð 75 ára 9. nóv. sl. Fuixdur í stúlkna- deild kl. 5 e. h. í kap- ellunni á sunnudag- inn kemur. Freyju- bx-áai’sveitin sér um fundarefni. 14 og' 15 ára stúlkur velkomnar. Minningarkortin fögru til fegr- unar umhverfis Akureyrai’kirkju fást í bókabúð Rikku. Dánardægur. Hinn 8. nóv. sl. andaðist Pálmi J. Þórðai-son, Gnúpufelli, áður mei’kisbóndi um og oddviti Saurbæjai'hrepps um fjölmöi-g ár. Hann var liðlega sjötugur að aldi’i. Til Fjórðungssjúkrahússins. — Frá Kvenfélaginu Iðunni, Hrafna gilshi’eppi, til kaupa Röntgen- lækningatækja, kr. 2000.00. — Til minnnigar um Guðrúnu Kristjánsdóttur, Eyrarvegi 10, frá sjúkhngi, kr. 100.00. — Með þökkum móttekið. G. Karl Pét- ui’sson. Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju er á sunnudaginn kl. 10.30 f. h. — 5 og 6 ára börn í kapell- unni, 7—13 ái’a böi’n í kii-kjunni. Bekkjai-stjórar mæti kl. 10.10 f. h. Húnvetningafélagið á Akureyri hefur skemmtikvöld í Skjaldborg næstk. laugardag kl. 8.30 e. h. — Félagsvist og dans. — Skorað á félagsmenn að fjölmenna og taka gesti með. Leikfélag Akureyrar. Loginn helgi frumsýndur annað kvöld. — Næstu sýningar laugardags- og sunnudagskvöld, 17. og 18. þ. m. Aðgöngumiða má panta í sírna 1639 kl. 1—2 alla daga. Af- greiðsla miðanna fer fram í Blaða- og bókasölunni, Ráðhús- torgi 3, kl. 4.30—6 leikdagana. Sími 1133, og í leikhúsinu milli kl. 7 og 8. Sími 1073. Akureyringar! — Sameinaðar samkomur vei-ða dagana 18.—25. nóv. kl. 8.30 hvei’t kvöld. Sunnud. 18. nóv.: Samkoma í sal Hjálp- ræðishersins. — Mánudag í Fíla- delfíu. — Þriðjudag að Sjónar- hæð. — Miðvikudag í sal Hjálp- ræðishersins. — Fimmtudag í Fíladelfíu. — Föstudag að Sjón- ai-hæð. — Laugardag í sal Hjálp- ræðishei-sins. — Sunnudag 25. nóv. í Fíladelfíu. — Athugið! Samkomutíminn er kl. 8.30 hvei-t kvöld. — Söngur og hljóðfæra- sláttur. — Max’gir ræðumenn. — Allir ei’u velkomnir. — Notið þetta ágæta tækifæi’i. — Hjálp- ræðishei-inn, Fíladelfíusöfnuður- inn, Sjónai’hæðarsjöfnuðui’inn. Sextugur. Bei-gur Bjöi’nsson, Sæborg, Glerárþoi-pi, er sextugur í dag. St. Brynja nr. 99 heldur fund í Skjaldborg fimmtudaginn 15. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Inn- taka nýrra félaga. Hagnefnd fræðir og skemmtir. Dánardægur. — Oli Hjálmars- son frá Garði, Grímsey, sem and- aðist í sjúkrahúsinu aðfaranótt 2. nóv. sl., var jai’ðsunginn frá Miðgai’ðakii’kju sl. fimmtudag. — Fór mai’gt fólk út í Gi’ímsey til þess að vera viðstatt jai’ðai’förina. — Óli var einn af elztu ibúurh eyjai’innar. — Hann var mikill sjómaður og mjög vinsæll af öll- um, sem hann þekktu. Ungverjalandssöfnun Akureyr- ardeildar Rauða Kross íslands. — Safnað á alm. borgarafundi Stú- dentafélags Akureyrar í Nýja- Bíó 8. nóv. kr. 8500.00. — Frá 4. bekkingum Iðnskólans kr. 350.00. — Gjöf frá Borgai’bíó, ágóði af sýningu, kr. 600.00. — Hai-aldur Kai’lsson kr. 100.00. — Guðrún Jóhannesdóttir, Sólheimum II., kr. 200.00. — N. N. kr. 100.00. — Rauða Krossdeildin þakkar öllum gefendunum. Frá starfinú í Zíon. Næstkom- andi sunnudag talar Ólafur Ól- afsson kristniboði á almennri samkomu í Zíon, kl. 8.30 síðdegis. Gidconfélagið gefur nú í þriðja skipti Nýja testamentið börnum í tólf ára aldursflokki í öllum barnaskólum landsins, en þau munu vei’a nokkuð á fjórða þús- und. Kapelán félagsins, Ólafur Ólafsson ki’istniboði, annast út- hlutun bókanna, í ýmsum hinum stærstu bax-naskóla og hefur þá eina kennslustund með nemend- um 6. bekkja. — Þessi stai-fsemi Gideonfélagsins hefur mælzt mjög vel fyrir, en hún er kostuð af innlendu gjafafé áhugamanna. Hjúskapur. Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju ungfrú Hrefna Val- týsdóttir, Munkaþverárstræti 1, Akureyri, og Skjöldur Jónsson, Aðalstræti 17, Akureyri. Heimili þeh-ra verður að Munkaþverár- stræti 1.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.