Dagur - 27.02.1957, Side 4
4
D A G U R
Miðvikudaginn 27. íebrúar 1957
DAGUR
Ritstjóri: ERLINGUR DAVÍÐSSON
Afgreiðsla, auglýsingar, innheimta:
Þorkell Björnsson.
Skrifstofa í Hafnarstræti 90. — Sími 1166.
Árgangurinn koslar kr. 75.00.
Blaðið kemur út á miðvikudögum.
Galddagi er 1. júlí.
Preniverk Odds Djörnssonar h.f.
ílialdið hefur hrugðizt þjóðinni
og lítilsvirt kjósendur sína
ÞAÐ ER ALGERT einsdæmi á landi hér að
stjórnmálaflokkur krefjist þingrofs og nýrra
kosninga án þess að gera tilraun til að benda á
aðrar leiðir í þýðingarmestu þjóðmálunum en
þær sem farnar eru. Marg endurteknar áskoranir
til Sjálfstæðisflokksins um að lýsa því yfir hvað
hann vill gera láta í efnahagsmálum, hafa til þessa
ekki borið neinn árangur. Er það sannarlega nýtt
í sögunni, að stjórnarandstaða neiti að láta „ljós
sitt skína“ og standi frammi fyrir þjóðinni sem
hálfgerður afglapi, heimtandi þó kosningar í því
augnamiði að komast aftur í valdaaðstöðu.
Það er siðferðileg skylda hverrar stjórnar-
andstöðu, sem er á móti öllum ráðstöfunum
ríkisstjórnar,að gera þá jafnframt grein fyrir
því, á hvern hátt hún vill láta skipa málum.
Sjálfstæðisfl. hefur brugðizt þessari skyldu
svo gjörsamlega að engu cr líkara en
andlegt jafnvægi hafi raskast um leið og leið-
togarnir þurftu að yfirgefra ráðherrastólana
og valdaaðstöðuna.
Þá minnti ráðherrann á fræðslu
starf og upplýsingastarf til hag-
nýtingar þeim nýjungum, er uppi
væru og gefa þyrfti fullan gaum
að og í þriðja landi ræddi hann
um ráðstafanir til að mæta aukn-
um lánaþörfum landbúnaðarins,
sem nú kölluðu á raunhæfar úr-
bætur.
Steinþór Helgason biður fyrir
eftirfarandi til birtingar:
„Fisksalan í bæinn úr togurum
Utgerðarfélags Akureyringa h.f.
I VERKAMANNINUM 8. febr.
1957 eru viðskipti mín við U. A.
gerð að umræðuefni, með þeim
ummælum, að þau séu hið mesta
undrunarefni. Eg vil því með sem
fæstum orðum reyna að lyfta
þeim hulinhjálmi, sem sagður er
hvíla á viðskiptum mínum við U.
A., ef verða mætti það til fróunar
þeim frómu sálum, er álíta mig
hafa stungið allri útgerðarstjórn
U. A. í vasa mína, sjálfum mér til
hagsbóta, en Ú. A. til fjárhagslegs
tjóns. Eg hef nú, eins og flestir
vita, x-ekið fiskverzlun hér í bæ
um hálfan annan áratug. Því var
það, er Ú. A. var stofnað að eg
lagði fram, af litlum efnum, til
hlutafjárkaupa 10.000.00 — tíu
þúsund kr., — sem mun hafa ver-
ið með hærri framlögum frá ein-
staklingum. Eg tók það þá fram
við þáverandi og núverandi
framkvæmdastjóra, Guðmund
Guðmundsson, að eg vonaðist til
þess, að mér yrði gefinn kostur á
fiski úr skipum félagsins á gang-
verði, ef það ekki á annan hátt
skaðaði hagsmuni Ú. A. Nú á síð-
ari árum hef eg komið mér upp
mjög þægilegri aðstöðu við verk-
un á fiski, þar sem hægt er með
samhentu, góðu fólki að gera sér
einhverja von um afgang frá
kostnaðarverði, þótt stórfyrir-
tæki, þar sem öll vinna, af eðli-
legum ástæðum, nýtist til muna
verr, ættu þess engan kost að
sleppa skaðlaust frá þeirri fram-
leiðslu.
Eg álít að fiskkaup Kristjáns
Jónssonar hjá Ú. A. byggist á því
sama að reyna að lækka fram-
leiðslukostnaðinn með góðri að-
stöðu og eigin vinnu.
Um viðskipti Kristjáns Jóhann-
essonar á Dalvík við Ú. A. get eg
upplýst það, að þeir fáu bílar sem
hann flutti til Dalvíkur síðastliðið
ár fóru til herzlu fyrir innlendan
markað að þessu vann hann sjálf-
ur með sínu fólki. Útgjöld hans
til óviðkomandi fólks eru því
sennilega ekki til muna, umfram
hráefnisverð og flutningsgjald, en
gott verð hefur fengizt fyrir þessa
framleiðslu hér í bæ og víðar um
land.
En hvar Verkamaðurinn hefur
náð í samanburðarmöguleika við
þessa framleiðslu Kristjáns á Dal
vík við framleiðslu Ú. A. eða
okkar Kristjáns Jónssonar, það
mun vera mér hulið um alla
framtíð, og lái mér það hver sem
vill.
Að endingu þetta: Eg býst við
að fiskkaupabrölt okkar þremenn
inganna eigi eitthvað skylt við
áður þekktan eiginleika, sem
nefndur hefur verið sjálfsbjarg-
arhvöt, án þess að til komi húð-
strokur seint og snemma á ná-
ungans hrygg með slefburði
vondra manna.“
Svo mikil er þessi röskun, að Sjálfstæðisflokk-
urinn leyfir sér að bjóða flokksmönnum sínum
og öðrum upp á nýjar kosningar, án þess mál-
efnalega að hafa neitt til að kjósa um.
Jafnvel í útvarpsumræðum í þessum mánuði,
þar sem aðalleiðtogar flokksins komu sjálfir fram
fyrir þjóðina, forðuðust þeir með öllu að benda á
nýjar leiðir. í þess stað fullyrtu þeir að aldrei
hefði nokkur ríkisstjórn svikið þjóð sína eins oft
á svo skömmum tima og einkum vegna þess að
stjórnarstefnan væri of lík þeirri er þeir sjálfir
veittu forystu næst á undan þeirri ríkisstjórn er
nú situr!
Sjálfstæðisflokkurinn heldur uppi látlaus-
um rógi um verðhækkanirnar og þær dráps-
klyfjar ,sem lagðar séu á almenning. Hann
hefur Iátið blöð sín birta verðhækkanirnar á
mörgum vörutegunduin alveg út í loftið og
ritað um þær í kommúnistastíl.
En á sama tíma berst flokkurinn á móti því að
verzlunarálagning sé lækkuð!
Þannig hefur Sjálfstæðisflokkurinn auglýst
sig sem lýðskrumara og jafnframt hefur hann
reynt mjög á þolrif kjósenda sinna, sem ætlast
til þjóðlegrar og jákvæðrar þjóðmálabaráttu.
Áfengisneyzlan 1950-1956
A. Sterkir drykkir B. Heit vín og borðvín A-f B
Ar Lítr. á íbúa Lítr. á íbúa Lítr. samt.
1951 .......... 1.304 0.099 1.403
1952 .......... 1.245 0.089 1.334
1953 .......... 1.353 0.096 1.449
1954 .......... 1.449 0.107 1.556
1955 .......... 1.333 0.117 1.450
1956 .......... 1.157 0.124 1.281
Áfengisverzlun ríkisins segir neyzluna 1.291 lítra af 100% vín-
anda á hvert mannsbarn 1956, en Hagstofan fær út 1.281, af því að
hún miðar við meðalmannfjölda neyzluársins. Áfengisneyzlan hefur
því ,fyrir milligöngu Áfengisverzlunarinnar, minnkað frá 1955 til
1956 um 169 gr. af hreinum vínanda á hvert mannsbarn í landinu.
Alls nam áfengissalan til neyzlu 206.634 lítrum af hreinum vín-
anda árið 1956 (228.721 Itr. 1955), þar af 186.598 lítrum af sterkum
drykkjum (210.318 lítrum 1955), 14.462 lítrum af heitum vínum
(13.970 lítrum 1955) og 5.574 lítrum af borðvínum (4.424 ltr. 1955).
Endanlegur mannfjöldi ársins 1955 reyndist vera 157.757, og
neyzla áfengra drykkja (endanlegar tölur) hefur því numið 1.450
vínandalítrum á mann, sem skiptist eins og að ofan gi-einir.
Sala áfengis til neyzlu alls nam kr. 98.123.474.00 árið 1956 (kr.
89.268.887.00 1955). Um miðjan maí 1955 var ca. 15% hækkun á
söluverði áfengis.
Búnaðarþing
BÚNAÐARÞINGIÐ var sett á föstudaginn var,
22. febrúar. Mun það að vanda fjalla um mörg
þýðingannikil mál landbúnaðarins.
Þessi virðulegu bændasamtök hafa á umliðnum
árum átt ríkan þátt í því að þoka hagsmunamálum
bænda í rétta átt bæði með beinum samþykktum
og sem ráðgjafi valdhafanna hverju sinni. Við
setningu þingsins á föstudaginn flutti Hermann
Jónassou landbúnaðarráðherra gagnmerka ræðu.
Þar ráeddi hann fyrst og fremst um hina öru
þróun landbúnaðarins og þann vanda sem henni
fygldi Með nýrri tækni og breyttum framleiðslu-
háttum væri meiri þörf á fjölþættri menntun
og verkmenningu.
ÁFENGISSALAN.
Áfcngissölustaðir 1955 1956
Rcykjavík ......................... kr. 81.571.015.00 kr. 89.655.765.00
Seyðisfjörður ................... - 2.099.694.00 - 2.472.354.00
Siglufjörður .................... - 5.598.178.00 - 5.995.355.00
Samtals kr. 89.268.887.00 kr. 98.123.474,00
Selt var til veitingahúsa í Reykjavík frá aðalskrifstofu árið 1956
fyrir kr. 4.027.049.00 (kr. 6.121.781.00 1955). Skylt er þó að geta þess,
að mikill hluti af áfengiskaupum veitingahúsa fer ekki sérstaklega
gegnum bækur fyrirtækisins, þar sem um kaup er að ræða úr vín-
búðunum sjálfum. Sala til veitingahúsanna nemur því raunverulega
allmkilu hærri upphæð en greint er frá hér að ofan.
Heimild: Áfengisverzlun x-íkisins og Hagstofa íslands.
ÁFENGISRÁÐUNAUTURINN,
Reykjavík, 6. febrúar 1957.
Brynleifur Tobiasson.
ORÐADÁLKUR
------.V KONRÁÐ VILHJÁLMSSON .......: t'V
/■'urselnin ga-páltur.
Forsetningar (stýriorð) eru meðal mikilvægustu orð-
flokka íslenzkrar tungu og annarra skyldra mála. l>ær
sl.jórna vlða föllum í eftirfarandi nafnorði, lýsingar-
orði eða hluttaksorði sagna í nútíð, er það hefur naln-
orðsmerkingu, sem algengt má telja.
l>að skiptir miklu máli að forsetningar séu rétti-
lega notaðar í ræðu og riti, það er að segja: að réttar
forsetningar standi fyrir þeim orðum, er jxær eiga að
stýra föllunum í, og eins, að viðeigandi ialli sé beitt
eítir Jxeint forsetningum, er föllum stýra, þannig að
försetningin sé ekki rænd i'alfbeygingum sínum. — A
jxessu verða víða ýnxsir niisbrestir í ræðu og riti, eink-
um hin síðari ár, og skal hér borið við að benda á
nokkra slíka misbresti,
Hér skal lyrst bcnt á nokkur heiti bæja og sveita og
aístöðu Jxeirra til forsetninganna, er Jxeim fylgja.
Svo sýnist hafa verið i fornöld, er bæjunx var nafn
gefið, að ákveðin forsetning sé látin fylgja bæjarnafn-
inu, er oftast stendur þá í þágufalli. Virðist svo sem
artlazt'hafi verið til, að bærinn liéti: ekki einungis
nafnorði sínu, heldur og fylgjandi fórsetningu. Þessu
til staðíestingar má nefna þrjú dæmi: AÖ eða á Hof-
slöðum, i Sælingsdalstungu og undir Fjalli. Þannig
heita Jxá bæirnir (jarðirnar) í hugum og vitund manna,
og var Jxá sjálfgefið, að sömu forsetningar yrðu not-
aðar með nöfnunum áfram. í fornritum vorum koma
bæjarnöfn naumast f'yrir í nefnifalli. Ekki er þar sagt:
Heitir sá bær Garður, lieldur: Heitir sá bær í Gard'i.
— Svipuðu máli gegnir um sveitanöfn eða dala. Þar
hefur í öndverðu festst við naínið ákveðin forsetning,
er ekki liefur haggazt, þó að aldir liðu. Um val for-
setningarinnar virðist hala verið farið eftir afstöðu og
landslagi, og er svo líka um bæjanöfnin. Þegar dalur
télst láglendur, er forsetningin i notuð fyrir nafninu.
Fn liggi hann liærra í landinu er notuð forsetningin á.
Þess vegna er sagt: / Reykjadal, i Vatnsdal, en aftur á
móti: Á Jökuldal, á Flateyjardal, á Þegjaiididal, á Lax-
ardal (í Húnav.sýslu). Þessi fylgd staðanafna og for-
setninga hefur haldizt að mestu óbreytt frá fornu fari
allt fram yfir síðustu aldamót. Fn á síðustu áratugum
heíur um Jxetta gætt nokkurra breytinga: Nú lxef ég
heyrt menn segja og séð irienn rita: 1 Jökuldal, i Flat-
eyjardal, og lleiri dalanöfn haf'a fyrir slíkri brenglun
orðið. Fn jxess ber vel að gæta, að hér eigum við að
segja og rita á, en ekki i. Engin finnanleg ástæða er
til að hverfa hér bæði frá fornum rithætti og málvenju.
í Jxessu sambandi kernur mér í húg hið fornfræga
kirkjusetur Sauðanes. Uxn Jxau bæjanöfn, sem kennd
cru við nes, er Jxað að segja, að fyrir sunxum þeiria
hefur verið höfð forsetningin i, eix á fyrir öðruin, og
sú skipan haldizt lengstum óbreytt á hverjum stað.
Hefur Jxar enn ráðið úrslitum, afstaða eða latxdslag
jarðanna. Sagt er með lullum rétti: / Nesi í Höfða-
hverfi og i Nesi í Aðaldal. En á hinn bóginn hefur
allt af verið sagt og ritað á Sauðanesi; stendur og sá
staður hæri'a en liinir eða á nokkurs konar ási, enda
þótt nes sé Jxar einnig réttnefni. — Nú sé ég á nokkr-
unx stöðum ritað i Sauðanesi, og er Jxað raixgt eftir
minni skoðun. Svo er Jxó ritað í liinu dýrmæta verki:
íslenzkum æviskrám I„ bls. 337 í fremra dálki (og
keraur þrívegis fyrir í Jxeim dálki). Ættu Langnesingar
c.g aðrir að vara sig á svo ójxörfu og frábrigðilegu ný-
mæli.
Nú skal vikið að öðru, sem að vísu er nokkuð ann-
ars eðlis, en Jxó innan ramma forsetninganna. — Þess
hef ég nýlega orðið var — og Jxað jafnvel í töluðu orði
Utvarpsins — að tekið er að ræna forsctninguna til
eignarfallsrétti sínum. — Allir vita Jxað um orðin nes
og ós, að ef forsétningin til íer á undan þeim, færast
Jxau til eignarfalls og verða Jxá: ness og óss. Þetta þykir
vist orðin erfið beyging, krefja meiri áreynslu en ald-
arfarinu hentar. Að minnsta kosti hefur á Jxessum
vetri lieyrzt í Útvarpinu að sagt var: Til Akranes, til
l'lönduós, þegar auðvitað átti að segja: Til Akraness,
til Blönduóss. Hvorki man ég dagana, er Jxetta kom
fyrir, né heldur nöfn lesaranna. Fn ég cr fulikomlega
viss um, að ég fer hér með rétt mál. Hér er eigi lítil
alvara á ferðum: Ýnisir virðast vera að guggiia svo á
Jxví að fylgja eðlislögum tungunnar að Jxví er snertir
crfiðari og vandasamari beygingar, að þeir hneigjast
til að hætta að beygja orðin, annað hvort fyrir leti
sakir eða kæruleysis. Og ef sú lineigð verður ekki kveð-
in niðxir liið fyrsla af Jxeim, sem einkum liafa vald og
þekkingu á ísienzku máli, verður innan skamms drep-
sótt í tungunni og dauði Iiennar vis. K. V.