Dagur - 06.03.1957, Blaðsíða 3

Dagur - 06.03.1957, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 6. marz 1957 D A G U R 3 Skíðasfakkar Skíðabuxur Uflarvettlingar Ullarleisfar VEFNAÐARVÖRUDEILD BORGARBÍÓ Sími 1500 Afgreiðslutimi kl. 7—9 fyrir kvöldsýningar. Myndir vikunnar: Spellvirkjarnir (The Spoilers) Hörkuspennandi, ný, amer- ísk litmynd, byggð á sam- nefndri sögu eftir REX; BEACH, er komið hefur út í ísl. þýðingu. JEFF CIIANDLER ANNEBAXTER RORY CALHOUN Bönnuð yngri en 16 ára. Ny Abott og Costello mynd: Skagfirðingafélagið á Akureyri minnist 10 ÁRA AFMÆLIS SÍNS með samkomu að Hótel KEA laugardaginn 16. marz n. k. kl. 8.30 e. h. Aðgöngumiðar seldir fimmtudag og föstudag á Hótel KEA kl. 8—10 e. h. og við innganginn. FJÖLMENNIÐ. Fjársjóður múmíunnár Sprenghlægileg, ný, amer- ísk skopmynd, með gaman-; leikurunum vinsælu: BUD ABOTT og LOU COSTELLO. Akureyringar athugið! Ungur, danskur bókbind- ari vill gjarnan taka að sér að binda einstakar bækur eða bókaflokka. — Fljót og góð vinna. Upplýsingar i sima 1980 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu G M C trukkur með spili. Pétur og Valdimar. Frainleitt er með stuttum fyrirvara: HELLU-OFNAR til hvers konar húshitunar. — Öruggir, ódýrir, léttir í flutriingi, auðveldir í uppsetningu. — 20 ára reynsla hérlendis. VASKABORÐ úr bezta ryðfríu stáli, af ýmsum stærðum og gerðum. Öllum vöskum fylgja hreyfanlegir plast-vatns lásar, sýru- og lútarheldir, með árs ábyrgð. — Blöndunarhanar með eða án skolslöngu geta fylgt ef óskað er. H.F. OFNÁSMiÐJAN OOX «01 - HfVKJAVlH - ICELAND LOFTNET Þýzk útvarpsloftnet, 25 metra löng, með jarðsambandsþræði, einangrurum og tcnglum. - Kr. 115.00. Véla- og búsálialdadeild PRECISA samlagningavélar n ý k o m II a r Væntanlegar næstu daga PRECISA margföWunarvélar. Véla- og brisáhaldadeild TILKYNNING NR. 9/1957. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á benzíni og gasolíu og gildir verðið hvar sem er á landinu: 1. Benzín, hver lítri ...;.. kr. 2.47 2. Gasolía a. Heildsöluverð hver -smálest ... — 1.076.00 b. Smásöluverð úr geyrni, hvér lítri — 1.04 Heimilt er einnig að reikna 3 aura á líter af gasolíu fyrir útkeyrslu. Sé gasolía og benzín afhent í tunnum má verðið vera 21/2 eyri hærra hver olíulítri og 3 áurum hærri hver benzínlítri. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 27. febrú- ar 1957. Reykjavík, 26. febrúar 1957. • VERDLAGSSTJ ÓRINN. Hestamannafélagið Léffir heldur ÁRSHÁTÍD sína laugardaginn 9. rnarz í Alþýðu- húsinu kl. 7 eftir hádegi. GÓÐ SKEMMTIATRIÐI. Aðgöngumiðar verða seldir í Alþýðuhúsinu miðviku- ginn 6. og fi Borð tekin frá. daginn 6. og fimmtudaginn 7. rnarz kl. 8—10 e. h. — SKEMMTINEFNDIN. BÆNDUR! Getum útvegað frá DEUTZ-UMBODINU áburðar- dreifara l'yrir ótrúlega lágt verð eða um 1.700.00 til 1-800.00 krúnur. Gcrið pantanir strax svo að liægt sé að ná dreifur- unum fyrir vorið. Verzluiiin Eyjafjörður h.f.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.