Dagur - 06.03.1957, Qupperneq 6
6
DAGUR
Miðvikudaginn 6. marz 1951
Hér sjáið þið mynd af nýju Ferguson-dráttarvélinni, model 35, sem kom á
markaðinn í október síðastliðnum.
Með vél þessari hefur Ferguson enn sýnt, að hann er trúr köllun sinni við
landbúnaðinn, því að enda Jrótt eldri gerðin hafi verið vinsælasta dráttarvél-
in á markaðnum, þá er ekki vafi á því, að þessi nýja vél mun verða óska-
draumur allra þeirra, sem hugsa til dráttarvélakáupa.
Meðal nýjunga má neíná, að dráttarvélin er 37 hestöfl. Fæst hún með
diesel- eða benzínvél eftir ósk. Edri Ferguson-vélin var 27 hestöfl. Vegna
betri og fullkomnari nýtingar eldsneytis í hinni nýju vél verður eldsneytis-
eyðslan svipuð og í eldri gerðinni. Þá hefur vökvadælan verið endurbætt og
lyftir nú betur og fljótar en áður. Gírkássi er nú tvískiptur, svo að samtals
má velja um 6 hraðastig áfram og 2 afturábak. Ganghraði er frá 1/4 til 221/4
km. á klukkustund.
Ymsar fleiri nýjungar eru á dráttarvélinni og viljum við beina Jreim til-
mælum til bænda, að þeir kynni sér rækilega hina nýju vél.
Aflar upplýsingar fást á skrifstofunni í Reykjavík og innan skamms hjá
kauþfélögunum um land allt.
„Látið FERGUSON létta yður bústörfin allt árið.“
DRATTARVELAR H.F
Hafnarstræti 23, Reykjavík. — Sími 81395
Soíúumbqcf a Akuréyri:
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
Véla- off búsáhaldadeild
SæfaferSir í Krssfnes
Frá og með 1. marz anriást Bifreiðastöð Akureyrar
sætaferðir milli Akureyrar og Kristneshælis. — Verður
þeirn liagað á sama hátt og að undanförnu að öðru leyti
en því, að farið verður frá BSA kl. 12.30 e. h.
r r
ÓSKAST TIL, KAUPS.
Uppl. í síma 1045.
Tveir imgir íiestar
til sölu. Annar vanur drætti
og Jrægilegur til reiðar. —
Hinn bandvanur og af góðu
kyni.
AÐVÖRUN
um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti
og framleiðslusjóðsgjaldi.
Þeir, sem enn hafa ekki greitt söluskatt eða fram-
leiðslusjóðsgjald í umdæminu fyrir fjórða ársfjórðung
1956, er féll í eindaga 15. þ. m. aðvarast hér með um,
að verði skatturinn eigi greiddur áður, verður lokunar-
ákvæðum 4. mgr. 3. gr. laga nr. 112, 1952 beitt og verð-
ur lokun framkvæmd eigi síðar en miðvikudaginn 6.
marz n. k.
Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar,
28. febrúar 1957.
SIGURÐUR M. HELGASON
settur.
NYTT FRA IÐUNNI!
KARLM. KULDASKÓR (gærufóðraðir)
BARNA og UNGLINGASKÓR, brúnir, sv.
KVENSKÓR, margar gerðir, margir litir
KARLMANNASKÓR, margar gerðir
Skódeild
Guðmundur Arnason,
Arnarnesi.
Sendisvein
vantar nu þegar.
Nýja Kjötbúðin.
ÍBÚÐ
Vantar góða íbúð strax.
Uppl. í síma 2069.
SAMTÍMASKÁK
Núverandi skákmeistari Norðurlands, Ingimar Jónsson, og
fyrrverandi skákmeistari, Júlíus Bogason, tefla samtímaskák
að Hótel KEA, uppi, næstkomandi föstudag, 8. marz kl. 20.00.
Ollum heimil þátttaka meðan húsrúm leyfir. — Menn eru
áminntir um að hafa með sér töfl.
SKÁKÞING AKUREYRAR
Keppni um skákmeistaratitil Akureyrar hefst í Verkalýðs-
húsinu þriðjudaginn 12. marz kl. 20.00.
Þar verður keppt í meistaraflokki, I. flokki og II. flokki, fá-
ist næg þátttaka. — Þátttakendur gefi sig fram við Albert
Sigurðsson Strandg. 5, Akureyri, eða Júlíus Bogason, Stefni.
Á.