Dagur


Dagur - 17.04.1957, Qupperneq 4

Dagur - 17.04.1957, Qupperneq 4
4 DAGUR Miðvikudaginn 17. apríl 1957 DAGUR Ritstjóri: ERLINGUR DAVÍÐSSON Afgreiðsla, auglýsingar, innheimta: Þorkell Björnsson. Skrifstofa í Hafnarstræti 90. — Simi 1166. Árgangurinn kostar kr. 75.00. Blaðið kemur út á miðvikudögum. Galddagi er 1. júlí. Hin iiýju frumvörp stjórnarinnar „Morgunn Sífsins" verður páska- myndin í Hýja Bíó Páskamyndin í Nýja-Bíó verð- ur að þessu sinni Morgunn lífs- ins. Efni þessarar myndar er ís- lendingum kunnugt. Þessi saga Kristmans Guð- mundssonar hefur notið mikilla vinsælda hérlendis og erelndis og ekki er langt síðan höfundurinn las söguna í íslenzka ríkisútvarp- ið. Sá háttur var hafð.ur á við töku þessarar kvikmyndar, að hún er að mestu leyti tekin í Svíþjóð. Ekkert hefur verið sparað til að fá myndina sem bezt úr garði, í samtali við Kristmann Guð- mundsson segir hann að sér þyki myndin góð. Til hennar er vand- að að öllu leyti, og árangurinn listrænn. Myndin sé að vísu frá- brugðin bókinni að ýmsu leyti, en það komi sér ekkert á óvart, því að allar breytingar væru í samráði við sig. Hvað sem um efni myndarinnar má segja, er pitt víst, segir Kristmann að lok- um: Mynclin er gott verk. ÓHÆTT EK AÐ FULLYRÐA, að hin nýju frumvörp ríkisstjórnarinriar, sem fram voru lögð á Alþingi á fimmtudaginn var, vekja mjög mikla athygli um land allt. — Þau frumvörp voru um húsnæðismálin og stóreignaskattinn. Með þessum frumvörpum báðum er mörkuð ný stefna, sem vert er að gefa gaum og útilokuð hefur verið í samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn. Fagnar almenningur því af heilum huga, að full samstaða hefur náðst milli stuðningsflokka ríkis- stjórnarinnar um þau, og spáir það einnig góðu um framtíðarstörfin. í sem fæstum orðum ganga þessi frumvörp út á það að skattlagðar verða eignir þeirra manna, ;sem auðgast hafa stórlega á undanförnum árum og hafa bökin til að bera nokkuð af þeim byrðum, seiri óhjákvæmilegt er að leggja á þjóðina vegna stuðnings við aðalútflutningsatvinnuvegina. í sambandi við stóreignaskattinn má minna á ummæli Ólafs Thors í útvarpinu í vetur, um að stjórnarflokkarnir svikjust um að skattleggja braskarana! Að vísu urðu honum þessi orð á munni, þegai' til þurrðar voru gengin önnur stór- yrði hans um svik og aftur svik hinnar nýju rík- isstjórnar og mun honum nú og flokksbræðrum hans í innsta hringnum, finnast sú „kokhreysti“ foringjans ætla að verða sér til lítillar upphefðar. í annan stað ætlar ríkisstjórnin sér að leysa húsnæðisvandamálin á skipulegan og viðunandi hátt og mun skipulegar en áður hefur verið reynt að gera. Er annars staðar í blaðinu í dag, nánar gerð grein fyrir þeim málum. Bæði eru þessi mál þannig vaxin, að almenningi mun þykja sómi að án tillits til stjórnmálaskoðana. Enda mun hann njóta þeirra ráðstafana langt fram í tímann. Grundvöllurinn að lausn húsnæðismálanna er skyldusparnaður. Var sannarlega kominn tími til að hann yrði á raunhæfan hátt tengdur uppbygg- ingunni í þjóðfélaginu. Deila má um það, hversu víðtækan skyldusparnað ungs fólks skuli lögleiða. Um hitt verður tæpast deilt, að hann sé nauðsyn- legur og hefði þurft að koma miklu fyrr og á mjög breiðum grundvelli. Getur hver og einn litið í eigin barm eða athug- að ástæður kunningja sinna í þessu efni. Sú stað- reynd hefur blasað við allra augum undanfarin ár, að ungir hátekjumenn á sjó og landi hafa sóað fjármunum sínum í gegndarlausu óhófi, jafnharð- an og teknanna var aflað. Og því miður hefur al- menningsálitið ekki verið svo sem skyldi í þessu efni. Ráðagerðir ríkisstjórnarinnar ,er felast í hinum nýju frumvörpum, koma auðvitað ekki að fullum notum þegar í stað. En þær miðast við framtíðina og verðui' það því miður ekki sagt um ýmsar að- gerðir ríkisstjórna á fyrirfarandi árum. Hinar vinnandi stéttir þjóðfélagsins til sjávar og sveita, sem fylktu liði í sumar á móti sérhags- munaflokki hinna ríku í landinu, sjá nú nokkurn árangur af samstarfi sínu og samstöðu. Samstaða stjórnarflokkanna um þessi stórmál, sem nú liggja fyrir og tekin verða til afgreiðslu þegar Alþingi kemur saman á ný eftir páskaleyfið, vekur marg- ar vonir. Verkefnin eru mörg og vandleyst. En almenningur veit að þau verða óleyst ef Sjálfstæð isfl. kemst aftur til áhrifa í stjórn landsins. Atriði úr myndinni. En eftir athugun á Suðurlandi varð það úr, að betra væri að taka myndina erlendis, þar eð húsaskipun og allt annað til sveita á íslandi var orðið svo nýstárlegt, að það svaraði engan veginn til aldai'fars- og stað- háttalýsinga bókarinnar. Kvikmyndastjórinn leit einnig svo á, að elcki væri bundið við að taka mynd- ina hér á landi vegna þess, að hún væri fyrst og fremst ætluð erlendum kvikmyndahússgestum og það væri því ekki aðal- atriðið að staðhættir kæmu íslendingum kunn uglega fyrir sjónir. — Á þetta féllst höfundur. Nýja-Bíó frumsýnir myndina á skírdag kl. 4. Næst verða sýning- ar 2. páskadag kl. 5 og 9. Frá skákmófi U. M. S. E. Að fjórum umferðum loknum á skákmóti U.M.S.E. er staðan þessi: 1. Umf. Árroðinn og Ársól, Önguls- staðahr. 111/4 v. (af 16 mögulegum). 2. Umf. Skriðuhrepps 9i/4 v. (af 12). 3. Umf. Svarfdæla 9 v. (af 12). 4. Umf. /Eskan, Svalharðsstriind, 5 v. (af 12). 5. Umf. Öxndæla, 5 v. (af 16). 6. Umf. Dagsbrún, Glæsihæjar- hr„ 4i/2 v. (af 16). 7. Umf. Möðru- vallasóknar 3i/4 v. (af 12). ICepprii þessi hefur verið mjög skemmtileg, og verður baráttan um efsta sætið vafalaust tvísýn. Skákstjóri cr Haraldur Ólafsson, og hefur hlaðið fengið hjá honum þessar upplýsingar og tvær með- fylgjandi skákir. Hvitt.: Armann Helgason. (Umf. Árroðinn og Ársól). Sxmrl: Gcirfinnur Hcrmanmson. (Umf. Möðruvallasóknar). 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Be2 0-0 6. f4 c5 7. d5 Rb-d7? Betra var: 7. eö. 8. Rf3 a6 9. 0-0 Dc7 10. Rh4 Hb8 11. g4 Da5 12. Bd2 Dd8 13. g5 Rc8 14. Bg4 b5 15. b3! Athyglisverð skiptamunsfórn, er miffar að því að veikj stöðuna. a svörtu kóni 15 b4 16. Re2 BxH 17. ÐxB £6? 18. Be6f ICg7 19. f5 Re5 20. Dcl fxg 21. Bxg ICh8 22. Rf4! Kg7 23. Rfxgö! hxg6 24. Bliö't Kh7 25. BxH Rg7 26. fxg6 Rxg 27. RxR BxB 28. dxB KxR 29. Df4 Dc8 30. Dg4f Gefið Hvítt: Hreinn Kelilsson. (Umf. Æskan). Svart.: Ingimar Friðfinnsson. (Umf. Skriðuhrepps). 1. d4 e6 2. c4 Rfö 3. Rc3 b6 4. e4 cl6 5. Bd3 Bb7 6. Rg—e2 d5 7. xxd excl 8. c5 Rr-d7 9. 0-0 c5 10. Hel Be7 11. Rf4 0-0 12. Dli5 g6 13. Rxg6!l fxR 14. Rxg6! hxB 15. Dxg6f Kh8 16. He3 Hf4 17. Dh6f Kg8 18. Hg3f Bg5 19. HxBf ICÍ7 20. Hg7f ; ; Gefið S f X VALD. V. SNÆVARR: Þegar þysinn hljúðnar ic „Hcrra, með pér er eg reiðubúinn að fara bœði í fangelsi og dauða.“ X, Luk. 22, 23. f Jesús er á leið til Oliufjallsins mcð postulum ^ sinum, eftir að hafa ncytl pásliamáltiðarinnar ^ ý með peim i loftssalnúm. A leiðinni segir hann * <- meðal annars við pá: „Þ é r munuð allir ð ý; h n e y k s l a s 1“ (Mark. 14, 27). — Pétur postuli y k virðist hafa verið maður heitra tilfinninga, ör í ^ skapi og fljótur til andsvara. Hann verður líka fyrslur þeirra til svars og segir: „H e r r a, m e ð JJ >v. h é r e r e g r e i ð u b ú i n n a ð f ar a b a ð i Í £ Ekki er ástðcea til ? í f an ge-ls i o g dau ð a.‘ að efast um að af cinlcegni er mcelt. Llvort sem 4- aðrir hneykslast eða ekki, pá lelur hann sér ó- hcett að fullyrða, að pað komi aldrei fyrir sig sjálfan. Þvert á móti. ILann finnur á pvi augna- bliki ekki beluf, en að hann sé „reiðubúinn“ til að fara með meistara sinum i fangelsi og dauða. t ? f f | © t l 'i', / / petla sliipti scm oftar er pað h j a r t a ð, sem & % leggur honum orðin á varir. Þelta varð hann að * í scgjn °g annað ckki. Þessa játningu varð hann t að gjöra. Lífsreynsla, styrkleikamat og róleg ý yfirvegun var viðs fjarri á pvi augnabliki. Ast- £ pel hans til Drottins varð að komast að í and- ^ ^ svarinu og ráða pvi algjörlega. Það leggur jafn- ^ it an Ijóma af þessu svari cöa yfirlýsingu Péturs. íj, Hilt er svo annað mál, að svo fór, að „áður e n h a n i n n h af ð i ga l a ð t v isva r“ var S> hann búinn að afneita herra sínum prisvar. T 4 „A n d i n n e r a ð s ö n n u r e i ð ub ú i n n, ± © én lioldið er veikt“ (Mark. 14, 38). — X * Margir munu peir, sem gefa lilið fyrir glœsi- % Íegar játningar, ef þeim fylgit ekki fögur fram- kvannd. Vilanlega lmfa þcir mikið fyrir sér. Að ©. © t © ilega hafa þeir mikið fyi pví ber að stefna, að framkvæmcl slaðfesti játn- inguna. En er pá jálningin þýðingarlaiis, þóll f minna vcrði úr framkvæmdum eða þær dragist t © 2 lengur en áformað var i upþhafi? Fögur játning i!'- X og djai'fmannleg er ævinlega örvandi, hvetjandi t enda smitandi. Hún bregður lit og Ijóma á dag- jy .t lega lifið. Sennilega hafa margir hinna fremstu £ forystumanna þjóðar vorrar verið menn hinna T Jj heitu og skilyrðislausu játninga. Yfirlýsingum % g. hafa peir varpað fram af eldmóði hjartna sinna, ? *• pótt fyrirsjáanlega yrði nokkttð lengi að biða t © framkvæmdanna. En — pessar ákveðnu og fögru játningar yljuðu mönnum um hjarta, lýstu á leið, minntu á iakmark og jramkvœmd og örv- £ © t P uðu lil átaka. Sagan sannar lika, að oft lmfa % ... SF -i- drengilegar framkvæmdir sproltið upp af djörf- f um játningum og yfirlýsingum, pótt fjarslaðu- Ý kenndar pættu pær i fyrstu og litt framkvæman- t legar. Margir muna enn, hvilik fjarstæða skiln- & aður íslands og Danmerkur þólli, cr ungir menn -t vöktu máls á pví, og lýstu yfir, að ísland skylcli jfs frjálst sem „vindur á vog“, án þess að styðjast % við nokkurt erlent riki. En smám saman vann yfirlýsing „frumherjanna“ fylgi. — Hópurinn stækkaði — Glæsilegar játningar ómuðu: „í s- l a n d sjálfstælt r i k i! og „I s I a n d i a 111 !“ Svo fór, að innan fárra áratuga varð af framkvæmdum. — Sú stund kom lika, að Pétur slóð við játningu sina. Ilann „fylgdi mcistara sinum i fangclsi og dauða" á krossi. — En gleymum aldrei, að v i n n a v c r ð ur að framgangi góðra mála. Fögur játning er ekki £ nœgileg. Framkvæmd verður að fylgja. Jesús ? © sneri scr við og leit á Pétur, pegar litið varð úr t „slóru orðunum". En — hvað um oss ?-t Gjörðum vér, scm fullorðin erum, ekki einu sinni fagra játningu fyrir altari Guðs á ferm- ® ingardegi vorum? — — Lí t ur ekki J e s ú s 'X s p y r j a n d i a u gu m ti I v or i kveld? © „Þegar eg hrasa hér, hvað mjög oft sannast, bend pú í miskunn mér, svo megi’ eg við hannast." (Pass. 12, 28). a-H*-^-HiirvQ-Hlí«-a-HM^-Hií-Hð-H*-^-(-#-4-a-Hií-^a-Hit-Hi

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.