Dagur


Dagur - 17.04.1957, Qupperneq 7

Dagur - 17.04.1957, Qupperneq 7
Miðvikudaginn 17. apríl 1957 D AG U R 7 AUGLÝSING um skoðun bifreiða í lögsagnar- umdæmi Akureyrarkaupstaðar og Eyjafjarðarsýslu Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist hér mcð, að aðalskoðun bifreiða fer fram frá 2. Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur hjálparvélum. Enn fremu'r fer fram þann dag skoðun á bif- reiðum, sem eru í notkun í bænum, en skrá- settar eru annars staðar. Ber bifreiðaeigendum að færa bifreiðir sín- ar til bifreiðaeftirlitsins, Gránufélagsgötu 4, þar sem skoðunin fer frarn frá kl. 9—12 og .13—17 hvern skoðunardag. Við skoðun skulu ökumenn bifreiða leggja fram fullgild ökuskírteini. Enn fremur ber að sýna skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fvrir hverja bifreið sé í gildi, svo og kvittún fyrir opinberum gjöldum. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á tilteknum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð sam- kværnt bifreiðalögunum og bifreiðin tekin úr umferð hvar, sem til hennar næst. Þetta til- kynnist hér með öllum, er hlut eiga að máli til eftirbreytni. Skrifstofa Akureyrarkaupstaðar og Eyjafjarðarsýslu. 15. apríl 1957. SIGURÐUR M. HELGASON, settur. n. k. að báðum dögum með- : segir: 2. maí A 1- 75 3. - A 76- 150 6. - 4 151- 225 7. - A 226- 300 8. - A 301- 375 9. - A 376- 450 10. - A 451- 525 13. - A 526- 600 14. - A 601- 675 15. - A 676- 750 16. - A 751- 825 17. - A 826- 900 20. - A 901- 975 21. - A 976-1050 22. - A 1051-1225 23. - A 1226-1300 24. - mæti reiðhjól með NÝTT FRÁ SJÖFN: BLIK Þvoltaefni sérstaklega gert til þvotta á MJÓLKURÍLÁTUM og MJALTAVÉLUM KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Nýlenduvörudeildiii og útibu. TIL SOLU: Rafeldavél og þvottavél. SÍMI 2242. Gott íijálparinótorlijól TIL SÖLU. Afgr. vísar á. Vantar dreng og stúlku í sveit, á aldrinum 12—13 ára. Uppl. í síma 1579. ® HULD, 59574177, IV—V — Frl.:: Kjörf.:: I. O. O. F. — 13S419 — enginn fundur. Y*—twr~T~ \ .■ ■ Hjálpræðisherinn. Skírdag kl. 20.30: Getsemanesamkoma. — Föstudaginn langa kl. 20.30: Samkoma. — 1. páskadag kl. 8 f. h.: Upprisu-fagnaðarsamkoma.— Kl. 14: Sunnudagaskóli. — Kl. 20.30: Hátíðarsamkoma. — 2. páskardag kl. 20.30: Almenn samkoma. — Verið hjartanlega velkomin. Ný sendimg af þýzkurn dömuföskum Verzl. SKEMMAN Sími 1504. Gott Iierbergi óskast, helzt nærri miðbænum, um n. k. mánaðamót eða 14. maí. — Tilboð leggist inn á afgr. Dags. Dörnu skíðapeysur fyrir Lamdsmiótið. Margir litir. Verzlunim DRÍFA Sími 1521. DANSLEIKUR verður haldin að SOL.GARÐI annan páskadag, 22. apríl, og hefst kl. 10 e. h. Hljómsveit leikur. Veitingar á staðnum. DALBÚINN. V.-þýzkt RRAl N-hobbv rafmagmsflaeb til sölu. Upplýsingar í sima 2457, milli 7 og 8 á kvöldin. Fallegasta peysuúrvalið jdið pér í Verzlunin DRÍFA Sími 1521. og lausri vigt. Ksupféíag Eyfirðinga Nýlenduvorudeildin og útibúin. « GARÐEIGENDUR! Vorið nálgast óðum. Vetrardvali trjágróðurs er senn á enda. Tek að mér grisjun og klippingu trjágróðurs. Upplýsingar i sirna 2457, milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Sameinaðar páskasamkomur verða í Nýja-Bíó föstudaginn langa kl. 4.30 e. h. og páskadag kl. 4.30 e. h. Hljóðfærasláttur, söngur, ræður. Aðgangur ókeyp- is. Allir velkomnir. Ath. Börn innan 8 ára komi í fylgd með fullorðnum. Fíladelfía. Hjálp- ræðisherinn. Sjónarhæð. Jónas Þorleifsson, Bitru, varð sextugur í gær. Síðasti dagur í dag til þess að panta í páskamðtinn KIRKJAN. Sunnudagask. Akureyrarkirkju er á morgun (skírdag) kl. 10.30 f. h. — Seinasti sunnudagaskólinn á vetrinum. 14. mynd. — 5—6 ára börn í kapellunni. 7—13 ára börn í kirkjunni. — Mætið stundvís- lega. Hjúskapur. Þann 10. apríl voru gefin saman í Akureyi'arkirkju brúðhjónin ungfrú Dísa Pálsdótt- ir frá Laugum, S.-Þing., og Árni Kristján Valdimarsson vélvirkja- nemi. — Heimili þeirra er í Norðurgötu 1, Akureyri. Hátíðaguðsþjónustur í presta- kallinu: Skírdag kl. 5 e. h. í Ak- ureyrarkirkju. (Altarisganga.) — Sálmar nr.: 136, 203, 146, 467, 596, 599, 603, 232. — P. S. — Föstudagurinn langi: Akureyrar- kirkju kl. 2 e. h. — Sálmar nr.: 159, 170, 174, 169. — K. R. — Skólahúsinu Glerárþorpi kl. 2 e. h. — Sálmar nr.: 156, 174, 159, 484. — P. S. — Páskadagur: Ak- ureyrarkirkju kl. 10.30 f. h. — Sálmar nr.: 176, 187, 447, 186. — P. S. — Lögmannshlíðarkirkju kl. 2 e. h. — Sálmar nr.: 176, 187, 222, 186. — K. R. — 2. páskadag kl. 2 e. h.: Akureyrarkirkju. — Sálmar nr.: 179, 181, 186, 182. — K. R. Leikinn verður af segulbandi miðilsfundur' hjá Láru Ágústs- dóttur 22. þ. m. kl. 4 e. h. í Al- þýðuhúsinu. — Aðgangskort við innganginn. Barnaskólabörnin í Glerárþorpi héldu ársskemmtun sína um sið- ustu helgi. Börnin önnuðust fjöl- breytt skemmtiatriði undir stjórn skólastjóra og kennara. Skemmt- un þessi fór hið bezta fram, og var skólanum til sóma. Hjónaefni. Ungfrú Sigurlaug Helgadóttir, hjúkrunarkona frá Akureyri og Ragnar Ragnarsson, þjónn Reykjavík. — Ungfrú Indíana Jónsdóttir starfsstúlka Kristneshæli og Kristbjörn Jóns- son, Akureyri. Skagfirðingafél. á Akureyri hélt síðasta spilakvcld sitt á þessum vetri þann 11. apríl sl. ,í Alþýðuhúsinu. — AðalverðlauW kvenna hlaut Jóm'na Magnús-f dóttir, en karla Björn Axfjörð. — Stjórn félagsins þakkar ágæta þátttöku á þessum spilakvöldum í vetur og óskar félagsmönnum og öðrum Skagfirðingum gleði- legs sumars. Kjötbúð KEA. SÍMI 1717. Látið ekki blómin vanta á páskaborðið. Höfum opið til kl. 4 laugardag- inn fyrir páska. Blómabúð KEÁ Fíladelfía, Lundargötu 12. — Páskasamkomur. Skírdag kl. 8.30 e. h.: Almenn samkoma. — Föstudaginn langa kl. 8.30 e. h.: Almenn samkoma. — Páskadag kl. 8.30 e. h.: Almenn samkoma. — 2. páskadag kl. 8.30 e. h.: Al- menn samkoma. — Ræða. Vitnis- burðir. Söngur og hljóðfæraslátt- ur. — Allir velkomnir. Frá starfinu í Zíon. Föstudag-, inn langa: Samkoma kl .8.30 e. h. Kristniboðsfélagskonur annast samkomuna. — Páskadag: Sam- komur kl. 9 f. h. og 8.30 e. h. — 2. Páskadag: Samkoma kl. 8.30 e. h. — Gunnar Sigurjónsson, cand. theol., talar. — Allir eru hjartan- lega velkomnir! Karlakór Akureyrar endurtek- ur söngskemmtun sína á skírdag kl. 2 e. h. i Nýja-Bíó. Litla sfúlkan. Þ. og R. kr. 200.00. — I. Á. J. kr. 50.00. — Einar Erlendsson, Vík, Mýrdal, kr. 100.00. — N. N. kr. 100.00. — K. J. og F. S. kr. 100.00. — E. og H. kr. 50.00. — Starfsfólk verk- smiðja SÍS á Akureyri kr. 11.715.00.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.