Dagur - 17.04.1957, Síða 1

Dagur - 17.04.1957, Síða 1
Fylgist mcð því, sem gerist bér í kringuni okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. A'GUR DAGUR kemur næst lií miðviku- daginn 24. apríl. XXXX. árg. Akureyri, miðvikudaginn 17. apríi 1957 17. tbl. Sfjórnarfrumvarp Skíðamóf íslands hefsf í Fjölraenni í Hlíðarfjalli við Akureyri Toni Spiess. Skíðamót Islands hefst í Hlíð- arfjalli við Akureyri í dag, í ná- grenni hins nýja, hálfgerða skíða hóíels. í»ar er búið að Ieggja brautir og útbúa aðstöðu til nauðsynlegra veitinga. Á annað bundrað keppendur taka þátt í mótinu. Meðal þeirra TONI SPIESS, hinn austurriski skíða- garpur. Skíðamcnn eru fjöl- mennir í baenum og ferðafólk streymir að hvaðanæva. Búizt er við harðri kcppni og skemmíi- legri. ðlótsstjóri er Herniann Sigtryggsson og skrifstofa móts- ins er í Hafnarstl'æti 89, sími 1360. Tilhögun mótsins cr birt annars staðar í blaðinu í dag. — Áætlunarferðir verða á mótsstað og margs konar skemmtanir að Hótel KEA hvert kvöld. Ársfundur Mjóíkursamfags haldinn í pr Meðalverð mjólkur til bæoda kr. 2.Í Ársfundur Mjólkursaml. KEA var haldinn í gær og mættu 215 kjörnir fulltrúar af samlags- svæðinu. Jónas Kristjánsson samlagsstjóri lagði fram reikn- inga og rekstursskýrslu fyrir- tækisins. Bar skýrslan það með sér, að á árinu tók samlagið á móti rúml. 11,5 millj. lítra mjólk- ur. Þar af voru 21% seld sem ferskmjólk og 79% lóru í vinnslu mjólkurvara. Gullna hliðið Fjörutíu ára afmælislcikrit Leikfélags Akureyrar cr nú fullæft og munu sýningar hefjast annan páskadag. — Sú sýning er eingöngu fyrir lcik- félaga og gesti. — Þá er gert ráð fyrir að opinber frumsýn- ing verði n.k. þriðjudagskvöld. 23. apríl. — Höfundurinn Da- víð Stefánsson mun flytja pro- logus á frumsýningu. Gcri aðrir betur Sigurður á Fosshóli brá sér til R.eykjavíkur sl. fimmtudag. Var dag um kyrrt, og keypli þá 4 bíla. Gisti 2 nætur og stjórnaði dansi, bæði kvöldin. Kom með alla bíl- ana á sunnudagskvöld. Útborgað verð til bænda var mánaðarlega 2 krónur til jafnað- ar fyrir hvern innveginn líter. Eftirstöðvar' á reikningunum reyndust tæpar 11 milljónir kr., sem varið er til verðuppbótar mjólkurinnar. Verður endanlegt mjólkurverð til bænda kr. 2,94 lítrinn af meðalfeitri mjólk. Rætt var á fundinum um byggingu nýrrar mjólkurstöðvar o. fL, sem nánar verður sagt frá í næsta blaði. ismalr byggingasjóS ungs fólks, lagí fram á Alþingi nýlega MilIjónamæringar gjaldi að sínurn Iiluta, byggingasjóður verði stofnaður með 118 milljón kr. stofnfé og unga fólk- ið á að spara 6% launa sinna gegn ríkislátii við giftingu Þessi stjórnarfrumvörp voru lögð fram á ingi síðastl. fimmtudag Karlakór Akureyrar Karlakór Akureyrar hélt söng- skemmtun í Nýja-Bíó á Akureyri sl. laugardag, undir stjórn Áskels Jónssonar, en undirleik annaðist Þyri Eydal. Einsöngvarar voru þeir bræður Jóhann og Jósteinn Konráðssynir, og Tryggvi Ge- <» orgsson. Á söngskrá voru mörg lögin etfir innlenda og norðlenzka höf unda, svo sem Björgvin Guð mundsson, Áskel Snorrason, Sig urð Sigurjónsson, Jóhann Ó. araldsson, Jakob Tryggvason. Það er meiri þróttur og einnig meiri mýkt í söng kórsins að þessu sinni, en oftast áður. Var honum ókaft fagnað. Einsöngvararnir, Jósteinn Kon ráðsson, sem hefur bjartan tenór, og Tryggvi Georgsson, með mjög viðfelldna rödd, fengu ágætar undirtektir, og þriðji einsnögvar- inn, Jóhann Konráðsson, sannaði það er.n einu sinni, að han er orðinn ein af fáum beztu tenór- söngvurum landsins. Hafi karlakórinn þökk fyrir söng sinn. „Brúðkaupsferðin44 Þau urðu úrslitin, að hjónin Nína og Hilmar Hálfdánarson, Akranesi, hlutu 1. verðlaun, brúðkaupsferð til Mallorca. — 2. verðlaun Kristín Jónsdóttir og Helgi Sigvaldason, Rvík, og Odd- ný Óskarsdóttir og Björn Þor- kelsson, Akureyri, 3. verðlaun. 2. og 3. verðl. hrærivél og ryksuga. Unga fóikíð á að fryggja fram- f íð sína með sparnaði Sérstaka athygli ínun það vckja, að í hinni nýja stjórnaf- frumvarpi um húsnæðismál, cr gert ráð íyrir að allt ungt fólk ó aldrinum 16—25 ára skuli leggja 6% aí launum sínum í sér- stakan sjóð, scm síðan láni til íbúðabygginga eða bústofnun- ar í sveit. Undanþegið cr gift fólk, skólafólk og þeir scm hafa skylduómaga á framíæri. Við giftingu, cða 25 ára aldur, verður hið sparaað fé greitt út, vísitölutryggt og gengur þá viðkomandi fyrir íbúðarlánum hjá Húsnæðismálastjórn, og mcga þau vera 25% hærri en önnur lón. Þannig á unga fólkið að búa sig undir eitt crfiðasta vandamál hvers heimilis. Er hér um að ræða ■ s<jórnar- frumvarp um slóreignaskatt, og verður tekjum af þessuni skatti varið til þess að efla sjóði, sem lána fé til íbúðarhúsabygginga í kaupstöðum og sveitum. Tveir þriðju lilutar af þessum skatti fara til byggingarsjóðs ríkisins, sem lýtur stjórn húsnæðismáia- stjórnar og lánað verður úr fé til íbúðarbygginga í kauptúnum og kaupstöðum, en þriðjungur þess scm inn kemur rennur til veð- deildar Búnaðarbankans, sem auk þess cr ætlað að fá hluta af skyldusparnaði, sem lagt er til að lögfcstur verði með annarri lög- gjöf. Ennfremur fær veðdeild Búnaðarbankans fimm milljón króna lán á þessu ári til eflingar lánastarfseminni. Skattur þessi reiknast þannig, að af einnar milljón króna hreinni eign hjá hverjum ein- staklingi greiðist enginn skattur. Af 1—1,5 millj. kr. hreinni eign greiðist 15% af því sem umfram eina milljón og 20% af afgangi. Af 3 millj. kr. eign og þar yfir greiðist 375 þús. kr. af 3 millj. og 25% af afgangi. MIÐAST VIÐ EIGNIR UM SÍÐUSTU ARAMÓT. Um skatt félaga gilda í þessu nýja frumvarpi svipuð ákvæði og um skattlagningu þá er gerð var í sambandi við eignakönnunina. Skattaálagningin er miðuð við eignir um síðustu áramót. Fast- eignir skulu metnar með því verði sem ákveðið verður af þeirri landsnefnd, sem vinnur að samræmingu fasteignamatsins, en þó skal endurskoða mat á ein- stökum lóðum í kaupstöðum og kauptúnum og annars staðar, þar sem nefndin telur ástæðu til. Frá matsverði frystihúsa, slát- urhúsa og annarra húseigna, sem notaðar eru fyrir vinnslustöðvar afurða, skal draga tuttugu af hundraði. TEKJUR AF SKATTINUM ÁÆTLAÐAR UM 80 MILLJ. Við matsgerð fastcigna skaJ bæta 200% ólagi. Þá gilda sér- stök ákvæði wni niatsverð sldpa og flugvcla. Samkvæmt upplýsingum, scm birtar cru í athugasemdum við frumvarp ríkisstjórnarinnar uin húsnæð- ismálastofniui, byggingasjóð ríkisins, sparnað til íbúðabygg- inga og fl., er áætlað að tckjur af þessum stóreignaskatti verði nær því Sð millj. króna. ÞATTUR RÁDSTAFANA í EFNAHAGSMÁLUNUM. í athugasemdum, sem frum- varpinu fylgja, segir meðal ann- ars svo: Frumvarp þetta um skatt á stóreignir er einn þáttur þeirra ráðstafana í efnahagsmálum, sem ákveðnar voru fyrir síðustu ára- mót, enda þá lýst yfir, að frum- varp um þetta efni mundi verða lagt fram innan skamms. Á undanförnum árum hefur verðlag hér á landi yfirleitt hækkað mikið vegna vaxandi verðbólgu. Af þessu hefur aftur leitt bæði vaxandi ósamræmi í eignaskiptingunni milli þegna þjóðfélagsins og lítt viðráðanlega erfiðleika við rekstur atvinnu- vega landsmanna. (Frarnhald ú S. siðu). fíappdrætti Ferða- raálaíélagsins Nýtt happdrætti er fáum gleðitíðindi. En Ferðamálafélagið á Akureyri, sem er að byggja stórmyndarlegt skíðahótel í Hlíðarfjalli, er svo bjartsýnt að efna til eins slíks. Vinningarnir eru flugferðir innanlands og ut- an og happdrættismiðarnir verða seldir í bænum og víðar næstu daga. Byggingin í Hlíðarfjalli verður að komast upp. Kostnað- urinn er nokkur, en skólar og íþróttafélög bæjarins standa vel saman og láta ckki sitt eftir hggja. Nú verður leitað til almennings og ættu bæjarbúar að bregðast vel við. Dr. Sigurður Þórarinsson pró- fessor hefur verið kjörinn félagi í Konunglega, danska vísindafé- laginu. Hefur fáum íslendingum hlotnast sá heiður áður.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.