Dagur - 03.07.1957, Blaðsíða 1
Fylgist nieð því, sem gerist
hér í kringum okkur.
Ivaupið Dag. — Sími 1166.
DAGUR
kemur næst út miðviku-
daginn 10. júlí.
XXXX. árg.
Akureyri, miðvikudaginn 3. júlí 1957
32. tbl.
Hiniii opinberu beimsókn sænsku konungshjónanna lokið
Samband íslenzkra samvinnufélaga seldi á síðastliðnu ári
meira magn af íslenzkum framleiðsluvörum en nokkru sinni
fvrr, en hins vegar minnkaði innflutningur þess nokkuð og
var það nær eingöngu að kenna alvarlegum skorti af reksturs-
fé. Frá þessu skvrði Erlendur Einarsson, forstjóri SIS, á aðal-
iundi Sambandsins, sem hófst að Bifröst í Borgarfirði 19. júní
sl., en fundinn sóttu um 100 kjörnir fulltniar kaupfélaganna
um land allt, atik annarra forráðam. samvinnusamtakanna.
Hennar hátign Louise drottning. Hans hátign Gustav VI. Adolf Svíakonungur.
Lskið er heimsókn hinna tignu, erlendu gesta, konungshjónanna sænsku. Komu þau hingað til lands
sl. laugardag, en héldu heimleiðis í gær. Vakti koma þeiira feikna athygli og mun heimsóknintreysta
vináttubönd milli þjóðanna.
Nær 147 þús. mál
Samkvæmt skýrslu Fiskifélags íslands voru ruml. 145 þús.
mál og tunnur síldar komin á land af Norðurlandssíld síðasl.
laugard. 143164 mál í bræðslu.(Á sama tíma í fyrra 5396 mál.)
í salt 229 tunnur uppsaltaðar
(í fyrra 8730 tn.). Fryst'ar hafa
verið 2207 tunnur (á móti 970 tn.
í fyrra). Samtals 145600 mál og
tunnur. í fyrrinótt fengu 10 skip
lítils háttar af síld á Langanes-
svæðinu, frá 50—400 mál.
Um sl. helgi höfðu 184 skip
fengið síld, en í fyrra á sama
tíma aðeins 66 skip. Nú hafa 114
skip fengið 500 mál og tunnur og
þar yfir, en í fyrra aðeins 7 skip.
Aflahæstu skipin eru þessi:
Heiðrún frá Bolungav. 2766 mál.
Hringur frá Siglufirði 2628
Víðir II, Garði 2524
Pétur Jónsson, Húsavík 2371
Baldvin Þorvaldsson, Dalvík 2190
Jörundur, Akureyri 2188
Snæfell, Akureyri 2188
Jökull 2102
Krossanes.
Borizt hafa 9400 mál til Krossa-
ness. Þar leggja þessi skip upp:
Snæfell, Jörundur, Baldur, Súl-
an, Kristján, Guðmundur Þórð-
arson og Kópur. — Afköst verk-
smiðjunnar eru 3000 mál á sólar-
hring.
Hjalteyri.
Til síldarverksmiðjunnar á
Hjalteyri hafa borizt 6600 mál. —
Þessi skip leggja þar upp afla
sinn: Akraborg, Ingvar Guðjóns-
ísfendingar höfðu 11 sfig yfir Dani
eftir fyrri dag landskeppninnar
Landskeppni Dana og lslend-
inga lauk í gærkvéldi í Rvfk. Var
blaðið farið í pressuna áður en
úrslit vöru kunn síðari daginn. —
En fyrri keppnisdaginn, mánu-
dag, sigruðu íslendingaT með yf-
irburðum, fengú 58 stig, en Danir
47 stig.
Keppt var þann dag í 10 grein-
uin og sigruðu islendingar í 7, en
Danir í 3.
Viíhjálmur Einarsson, scm var
fyrirliði íslenzka liðsins, setti nýtt
íslandsmet í langstökki, 7.46 m.
100 metra hlaupið gaf íslending-
um tvöfaldan sigur. Fyrstur varð
Hilmar Þorbjörnsson á 10.5 sek.
og næstur Höskuldur Karlsson á
10.8 sek. i hástökki sigraði Ing-
ólfur Bárðarson. Stökk 1.83 m.
Friðrik Guðmundsson sigraði' f
kringlukasti, 50.20 m., og í
grindahlaupi Pctur Rögnvaldsson
á 15.1 sek. í 400 m. hlaupi sigraði
Þórir Þorsteinsson á 40.3 sek.
Danir sigruðu glæsilega í
sleggjukasti og áttu bæði fyrsta
og annan mann. Ennfremur í 1500
m. og 5 þús. m. hlaupi. í 5 þús. m.
hlaupi varð Kristján Jóhannsson
í 3. sæti og setti þó fslandsmet. —
íslcndingar sigruðu í 4x100 m.
son, Auður, Júl. Björnsson,
Hannes Hafstein, Gunnólfur,
Stígandi, Rifsnes, Helgí Helgason
og Straumey. Ennfremur togar-
atnir Egill Skallagrímsson og Jón
Þorláksson.
Erlendur Einarsson gerði grein
fyrir rekstri Sambandsins síðastl.
ár í ítarlegri yfirlitsræðu, en höf-
uðeinkenni ársins var mikil
aukning á íslenzkri framleiðslu,
þar sem verðmæti afurða úr
sjávarútvegi og landbúnaði, sem
útflutningsdeild SÍS seldi, hækk-
aði um 50%, en framleiðsla í
verksmiðjum Sambandsins jókst
um 8%. Var aukning þessi jöfn á
flestum flokkum afurða og iðn-
aðarvarnings, en heildarverð-
mæti íslenzkrar framleiðslu, sem
Sambandið seldi, var nær 400
milljónir. Lýsti forstjórinn
ánægju sínni yfir þessari þróun,
sem hann taldi vera mjög í rétta
átt. Hins vegar ræddi Erlendur
ítarlega um alvarlegan skort á
rekstursfé, sem hefur háð starf-
semi samvinnufélaganna mjög og
Asgeir Bjarnason alþm. og frú og Ragnar Ásgeirsson fararstjóri. —
Ljósmynd: E. D.).
Daiamenn á ferð um Norðurland
Náttúrufegiirðin og móttökurnar er minnis-
r
stæðast segir Asgeir Bjarnason alþm.
Á fimmtudaginn kom hingað til
bæjarins 80 manna hópUí' Dala-
bænda. Náði blaðið sem snöggv-
ast tali af formanni búnaðarsam-
bands þeirra, Ásgeiri Bjarnasyni
alþm. og spurði frétta af förinni.
Lagt var af stað 22. júní í þessa
ferð um Norður- og Austurland,
sagði Ásgeir, og í henni eru 29
konur og 51 karlmaður, allt
bændafólk. Veðrið hefur leikið
1 við við okkur allan tímann og
sveitirnar hafa skartað sínu feg-
I ursta. Stéttarbræður okkar hafa
I hvarvetna veitt okkur hina beztu
fyrirgreiðslu og tekið á móti
okkur af rausn.
Yfirleitt var gist á bændabýl-
unum og var það bæði- fróðlegt
og ánægjulegt. Hér í Eyjafirði
var gist í Hrafnagilshreppi.
Hvað finnst þér einkehnandi
fyrir Eyjafjörð?
Ræktunin er sérstaklega ein-
kennandi fyrir þetta hérað, segir
Ásgeir. Það var okkur mikil
ánægja að skoða hið stórmynd-
arlega félagsheimili, Freyvang í
Ongulsstaðahreppi. Hér á Akur-
(Framhald á 8. síðu.)
valdið nokkrum samdrætti á inn-
flutningi Sambandsins, frestun
ýmissa aðkallandi framkvæmda
og gert kaupfélögunum erfitt að
koma upp nauðsynlegum slátur- -
og frystihúsum. Sýndi Erlendur
fram á, hvernig vaxandi dýrtíð
hefur krafizt stóraukins rekst-
ursfjár af verzluninni, en þetta fé
hefur ekki fengizt hjá lánastofn-
unum. Taldi Erlendur, að ráð-
stafanir þær, sem gerðar hafa
verið um tvenn síðustnu áramót,
krefðust 20 til 30 milljóna í
auknu rekstursfé fyrir óbreytta
verzlun Sambandsins, og kvað
Erlendur óhjákvæmilegt, að
vevZlunin fengi úrlausn á þessu
vandamáli sínu.
Erlendur rakti starfsemi hinna
ýmsu deilda SÍS og helztu við-
burði á síðasta ári, en merkastar
þeirra var kaup olíuskipsins
Hamrafells.
Sigurður Kristinsson, formað-
ur stjórnar SÍS, setti aðalfundinn
í Bifröst, minntist látinna sam-
vinnumanna og gat þess, að
fjörutíu ár væru liðin síðan SÍS
setti upp skrifstofu í Reykjavík
og hóf alhliða Starfsemi sína. —
Þegar kjörbréf fulltrúa höfðu
verið afgreidd var Jörundur
Brynjólfsson, fyrrverandi alþing-
ismaður, kjörinn fundarstjóri, en
varafUndarstjóri Halldór alþing-
ismaður Ásgrímsson. Fundarrit-
arar voru kjörnir þeir Oskar
Jónsson, Vík, og Þórhallur
Björnsson, Kópaskeri.
Þá flutti Sigurður Kristinsson
skýrslu stjórnarinnar og gat
helztu samþykkta, sem hún hafði
gert á árinu, drap á helztu at-
burði ársins, sem leið, og ræddi
hið alvarlega fjárhagsástand, sem
ríkti. Hvatti hann að lokum sam-
(Framhald á 7. síðu.)
Snoni Hallgrímsson
formaður Vísindasjóðs
Menntamálaráðherra hefur skip
að dr. med. Snorra Hallgrímsson,
prófessor, formann stjórnar Vís-
indasjóðs. Þá hefur Þorbjörn
Sigurgeirsson, framkv.stj. Rann-
sóknarráðs ríkisins, verið skipað-
ur varaformaður sjóðstjórnar.
Sambandið endurgreiddi kaup-
féiögunum 3.7 mílljónir af
fekjuafgangi sífefS. árs