Dagur - 02.10.1957, Blaðsíða 3

Dagur - 02.10.1957, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 2. október 1857 D A G U R 3 Jarðarför AGÚSTS JÓHANNSSONAR, Iiafnarstræti 23 B, sem andaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar 27. f. m., fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 5. október kl. 1.30 c. h. F. h. aðstandenda. IMartcinn Sigurðsson. Eiginkona mín, ÞÓRDÍS PÁLMADÓTTIR, Munkalncrárstræti 10, andaðist aðfaranótt 29. september síð- astliðinn. — Jarðarförin er ákveðin frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 8. október kl. 2 eftir háclegi. Baldvin Pálmason. /t¥oe Bervt (/WNUFÖT JÞ/JMLFIÐSL4 SKÓLABÆKUR OG SKÓLAVÖRUR. Bókaliúð Jónasar Jóhannssoíiar. ATVINNA! Getum hætt við nokkrum stúlkmn i Saumastofu okkar, nú þegar. - Góð vinnuskilyrði. - Gott kaup. - Nánari upplýsingar í síma 1938. SKÓGERÐ IÐUNNAR. BORGARBIO Sími 1500 OTHELLO | Hcimsfræg rússnesk kvik-j ; mynd í litum, gerð eftirj hinu- fræga leikxiti SHAKESPEARES. Myndin er töluð á ensku. Aðalhlutverk: S. BONDARCHUK L. SKOBTSEVA NÝJA-BÍÓ AðgöngumiSasala opin kl. 7—9. Myncl vikunnar: AÐ TJÁLDABÁKÍ í ÍÍ0LLYW00D Tlie bad and the beautiful; Aðalliiutverk leika: LANA TURNER, KIRK ÐOUGLAS, DICK POWELL, WALTER PIDGEON, BARRY SULLIVAN, GLORIA GRAHAME. Bönnuð börnum. — l Herhergi óskast til leigu, fyrir skólapilt. Uppl. i sima l6S3. Sendisvein vantar nú þegar í Akurcyrar Apótek. Maður óskast til sveitastarfa nú þegar, eða um veturnætur, til mála kærni unglingUr eða eldri maður. Uppl. d ajgr. Dags. Áfgreiðsltisíúlka óskast hálfan daginn. Upplýsingar á Fe rðaskrif,slofunn i. Drifkeðj a af hjálparmótorhjóli, tapað- ist frainan við Sjöfn. Skilist í Mjóikursamlag KEA, gegn fundarlaunum. Ráðskona óskast á fámennt heimili í grennc við Akureyri. — Góð húsa- kynni og rafmagn. Uppl. á afgr. Dags. Rafha-eldavél til sölu í Brekkugötu 19, neðstu hæð. Kðffislell 6 oo 12 Margar skreytingar. Véla- og búsálialdadeild KuldaúEpur á börn, unglinga og fullorðna. r á alla fjölskylduna. VEFNAÐARVÖRUDEILD margir litir. LÉREFT, rósóti LÉREFT, hvít 90 og 140 cm. breið. VEFNAÐARVÖRUDEILD Yetrarkápur NY SENÐING. SÍMI 1261. Verðiækkun á skóml SALAN hófst í gær lýkur á föstudag. SELDIR eru lítið gallaðir skór og eldri gerðir í Hafnarstr. 95 (Hótel Goðafoss). Skódeild

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.