Dagur - 19.12.1957, Side 11

Dagur - 19.12.1957, Side 11
Fimmtudaginn 19. dcsembcr 1957 D A G U R 11 eru komnar út á íslenzku í ágætri þýð JONASAR RAFNARS læknis. ingu Bókin liefir átt óvenjulegri hylli að fágna nieð fjölda stórþjóða, luin hefir hlotið frábæra ritdóma og er hvar- vetna meðal söluhæstu bókanna. Kynnið yður æviferil þessa dáða og fræga listamanns, hinum þröngu kjöi - um hans í uppvextinum og hversu frægð hans barst land úr landi síðar á ævinni. Skemmtilegasta ævisagan á bókamarkaðinum. Kaupið Endurminningar Giglis. Lesið Endurminningar Giglis. Gefið vinum yðar Endurminningar Giglis í jólagjof. Kvöldvökiíútgáfan, Akurcyri Innilegustu þakkir til allra, nær og fjær, fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkur, tcngdamóður, örnrnu og systur,. JÓNÍNU GUÐMUNDSDÓTTUR. Magnús Jónasson, Guðmundur Jónasson, Þórunn Jónsdóítir, Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Jónína Guðmundsdóttir, Axel Guðmundsson, Jón Oddgeir Guðmundsson, Guðrún Guðmundsdóttir. ± ' f lnnilegár þakkir fceri ég vandamönnum og vinnm, er 'þ. % minntnsl mín á 90 ára afmali minu, 4. þ. m., með heim- i y súknum, gjöfum, hlómum, skcytum og hlýjum kveðjum. % Guð blessi ykkm öll. -I- | GUÐBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR, | 4' Strandgötu 45. | é- -i MÁLNINGARÚLLUR fást hjá Verzl. Eyjaf jörður h.f. Stunguspaðar Sementsskóílur Verzl. Eyjaf jörður íi.f, Jólamatur Svínakóteletínr Nauta-buff Svínakarbonaði Nauta-gullasli Svínasteik, m. beini Nauta-steik Svínasteik, beinlatis Dilka-lærsteik Hamborgarliryggur Dilka-hryggsteik Bacon Bilka-kótelettur Rjúpnr Dilka-karbonaði Gæsir Dilka-svið H A N G IIU Ö T Pantið iólainatinn sem íyrst, mcðan nógu er úr að velja. KJÖTBÚÐ K.E.A. SÍMAR 1700 og 1717. Gæsadúnn Hálfdúnn Fiður Dúnlielt léreft Fiðurhelt léreft Lakaléreft Damask Verzl. Eyjaf jörðtir h.f. ÍSLENZKIR FÁNAR nýkomnir. Verzl. Eyjafjörður h.f NYKOMNIR fallegir HÖRDÚKAR, með serviettum. Væntanlegir aftur hinir eftirsóttu PL AST JÓL ALÖBER AR Fjölbreytt úrval af B ARN ALEIKFÖN GlTM o. m. fl. Verzlimin Brangey Byggðavegi 114. I. O. O. F. — 139122081/2 — I. O .O. F. — 13912278V2 — Hátíðamessur í Akureyrar- prestakalli á jólum og nýári. — Aðfangadagskvöld: í Akureyrar- kirkju kl. 6 e. h. — Sálmar nr. 101, 97, 73, 82. P. S. — í skóla- húsinu í Glerárþorpi kl. 6 e. h. — Sálmar nr. 71, 88, 73, 82. K. R. — Jóladagur: í Akureyrarkirkju kl. 2 e .h. — Sálmar nr. 78, 73, 86, 82. K. R. — í Lögmannshlíðar- kirkju kl. 2 e. li. — Sálmar nr. 78, 93, 73, 97, 82. P. S. — 2. jóla- dag: Sunnudagaskóli í Akureyr- arkirkju kl. 10.30 f. h. 5—6 ára börn í kapellunni. 7—13 ára börn kirkjunni. —Sálmar nr. 101, 73, 82. — Messa í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. — Sálmar nr. 82, 75, 87, 97, 93. P. S. — Gamlárskvöld: í Akureyrarkirkju kl. 6 e. h. — Sálmar nr. 672, 488, 675, 489. K. R. — í skólahúsinu í Glerár- þorpi kl. 6 e. h. — Sálmar nr. 488, 210, 489, 1. P. S. — Nýársdagur: í Akui’eyrarkirkju kl. 2 e. h. — Sálmar nr. 490, 499, 491, 1. P. S. — í Lögmannshlíðarkirkju kl. 2 e. h.— Sálmar nr. 490, 491, 499, 1. K. R. Hátíðaguðsþjónustur í Grund- arþingaprestakalli. Hólum, jóla- dag kl. 1 e. h. — Saurbæ, sama dag kl. 3 e. h. — Munkaþverá 2. júóladag kl. 1.30 e. h. — Kaup- angi, sama dag kl. 3.30 e. h. — Möðruvöllum, sunnudaginn 29. des. kl. 1.30 e. h. — Grund, ný- ársdag kl. 1.30 e. h. Fíladelfía, Lundargötu 12. Sam- komur verða um hátíðina þann ig: Á jóladag kl. 5 e. h. — 2. dag jóla kl. 8.30 e. h. — Sunnudag 29. des. kl. 8.30 e. h. — Á gamlárs- kvöld kl. 10.30 e. h. — Á nýárs- dag kl. 5 e. h. — Sunnudaga- skólahátíð barnanna verður laug ardaginn 28. des. kl. 3 e. h. — Allir hjartanlega velkomnir. Frá kristniboðshúsinu Zíon. — Samkomur um hátíðirnar verða: Á jóladagskvöld ld. 8.30 og nýárs dagskvöld kl. 8.30. — Björgvin Jörgensson stjórnar. — Allir vel- komnir. Frá rakarastofum bæjarins. — Rakarastofurnar verða opnar á laugardag til kl. 6 e. h. — Þor- láksdag til kl. 11 e. h. og á að- fangadag til kl. 12 á hádegi. Jólasamkomur Hjálpræðishers- ins á Akureyri 1957. — Jóladag kl. 20.30: Hátíðarsamkoma. — Annan í jólum kl. 14 og 17: Jóla- tréshátíð sunnudagaskólans. — Þriðja í jólum kl. 15: Jólatréshá- tíð fyrir eldra fólk. — 28. desem- ber kl. 20.30: Jólatréshátíð Heim- ilasambandsins. — 20. desember kl. 15: Almenn jólatréshátíð fyrir börn. (Aðgangur 2 krónur.) — 29. desember kl. 20.30: Almenn samkoma. — 31. desember kl. 22: V ökuguðsþ j ónusta. — Nýársdag kl. 20.30: Hátíðarsamkoma. — 2. janúar kl. 15: Jólatréshátíð „Kær leiksbandsins“. K1 20.30: Her- mannajólatré. — 4. janúar kl. 20.30: Jólatréshátíð Æskulýðsfé- lagsins. — Verið velkomin. — Óskum ykkur gleðilegra jóla og blessunar Guðs á komandi ári. — Jakobína Jónsdóttir, Nils Hansen, Marte Mojgdahlen, lautinant, Björg og Conrad Örsnes, kaftein. Áttræður varð 17. þ. m. Jón Kristjánsson, Aðalstræti 32, Ak- ureyri. Dvelst nú í Sjúkrahúsi Akureyrar. Oddeyrarskólinn nýji liefur síma 2496. I. O. G. T. Jólafundur stúkunn- ar Brynju nr. 99 verður í Lands- bankasalr.um uppi í kvöld (fimmtud. kl. 8.30.) — Skefnmti- þættir samkv. tilk. á síðasta fundi. Jólapotturinn. Vegfarendur í bænum taka eftir því, að nú er jólapottur Hjálpræðishersins kominn á götuhornið við Kaup- vangstorg. — Þeir aurar, sem í pottinn fara, munu verða notaðir til þess að gleðja gamla fólkið. — Hjálpræðisherinn vinnur fagurt starf. Gleðjum gamalmennin og látum sjóða í jólapottinum. Barnastúkurnar hafa sameigin- legan jólafund í barnaskólanum næstkomandi sunnudag klukkan 10 árdegis. Jólaleikrit — jólasög- ur — íslenzk kvikmynd. — Kom- ið mörg úr báðum stúkunum. Góð gjöf. Nýlega barst Oddeyr- arskólanum merkileg gjöf. — Jón Hjartarson, Gleráreyrum 1, gaf honum lítið hnísufóstur. Verður það, ásamt stoppuðum fuglum, sem skólanum voru gefnir, fyrsti vísir að náttúrugripasafni skól- ans. Ársól og Árroðinn efna til af- mælisfagnaðar að Freyvangi 29. des. — Gamlir ungmennafélagar velkomnir .Áskriftarlisti á af gr. Dags. Nauðsynlegt að láta skrá sig fyrir 20. desember. Hjónaefni. 15. desember opin- beruðu trúlofun sína Sigríður Marteinsdóttir, Holti, Glerár- þorpi, og Hámundur Björnsson, vélstjóri, Eyrarvegi 10. — Enn- frernur Guðrún Jóhannsdóttir og Gunnar Hámundarson, Eyrar- vegi 10. - Móðir kona meyja Framhald af G.síðu.) úr köldu vatni, þurrka þær vel og geyma þær á svölum og loft- góðum stað, t. d. við opinn glugga, þar til allur óþefur er gjörsamlega horfinn. SÍTRÓNUSMJÖR. Sítrónusmjör er ágætt ofan á ristað brauð og kex. Það má búa til þannig: Rífið hýðið af 2 sítrónum í smáar agnir og blandið þeim saman við safann úr báðum sítrónunum .Látið þessa blöndu í lítinn, þykkan pott með 160 gr. af sykri og blandið vel. Látið 2 egg í þessa blöndu og hraarið með skeið eða þeytara yfir mjög hægum eldi, að loknum hrærist saman við lint en ekki bráðið smjör, og þarf nú að hræra vel, þar til blandan er jöfn, en hún má alls ekki sjóða. Hellist í skál og látin kólna. Að lokum á þykktin að verða svipuð og á hrærðu smjöri. HVÍTT, FRANSKT LÍMONAÐI. Handa 8 á að nota 250 gr. molasykur, 200 gr. hvítvín (Sauterne), einn lítra mjólk og 3 sítrónur. Suðan á aðeins að koma upp á mjólkinni. Núið sykurmolunum við sítrónuhýðið og myljið þá þannig niður í mjólkina, setjið einnig safann úr sítrónunum út í. Látið þetta kólna án þess að skán komi á; þegar mjólkin er orðin köld og rétt áður en borið er á borð, skal hella hvítvíninu köldu saman við. (Úr Tidens Kvinder.)

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.