Dagur - 18.01.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 18.01.1958, Blaðsíða 3
Laugardaginn 18. janúar 1958 D A G U R 3 Móðir okkar, SNJÓLAUG HALLGRÍMSDÓTTÍS frá Yíri-Reistará, andaðist í Fjórðungssjúkráhúsinu á Akur- eyri 15. janúar. Jarðarförin fer fram að Möðruvölium í Hörg- árdal þriðjudaginn 21. janúar kl. 1.30 eftir hádegi. Bílferð verður frá Bifreiðaafgreiðslu KEA kl. 1. Ásta Sæmundsdóttir, Guðrún Sæmundsdóítir, Þóroddur Sæmundsson. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför elsku litlu dóttur okkar, GUNNHILDAR. Jóhanna Tómasdóttir, Gunnar Sigurjónsson. H.F. EIMSKIPAÉLAG ÍSLANDS: Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélags íslands, verð- ur haldinn í fundarsalnum í lnisi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 7. júní 1958 og hel'st kl. 1.30 eftir hádegi. 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmd- um á liðnu starfsári og frá starfstilhöguninni á yfir- standani ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur frarn til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. des. 1957 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun urn tillögur stjórnarinnar um skipt- ingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt samþykktum fé- lagsins. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. 6. Umræður og atkvæðágreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöhgumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf- um og'umboðsmönnum lrluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagána 3.-5. júní næstk. 'Menn geta fengið eyðubloð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðal- skrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný um- boð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hendur til skráningar, ef unnt er, 10 dögurn fyrir fundinn, þ. e. eigi síðar en 28. ntaí 1958. Reykjavík, 10. janúar 1958. STJÓRNIN. Vatnsveita Akurevrar. Vegna langvarandi þurrka síðastliðið sumar og frosta undanfarið, hefir vatnið í lindunum minnkað svo mik- ið, að leiðslurnar til safngeyma bæjarins liafa ekki nóg að flytja. Af því leiðir að mjög lftið safnast fyrir í geyrn- ana yfir nóttina. Til þess að safnist vatn til næsta dags, er nauðsynlegt að íbúarnir láti ekki vatnið renna yfir nóttina. Ég vil livetja alla bæjarbtia til að fara sparlega með vatnið og láta ekki renna að óþörfu, einnig að láta gera við krana og tæki sem eru biluð. Búast má við vatnsskorti seinni hluta dags um efri hluta bæjarins, þar með talið Nausta-hverfi, Lækjargata, Glerárþorp og norður hluti Oddeyrar. Yfir nóttina má eirniig búast við vatnsskorti í áður nefndum hvérfum og jafnvel víð- ar, vegna þess að óhjákvæmilega þarf að loka nokkrum vatnsæðum til bæjarins yfir nóttina, svo safnist fyrir til næsta dags. Næstu daga verða eftirlitsmenn sendir urn bæinn til að athuga um óþarfa vatnsrennsli. Með tilvísun til reglugerðar vatnsveitunnar er bannað að láta vatn renna um vatnsæðar til varnar að frjösi í þeirn. Vatnsveitustjóri. TIL SOLU 2 þægir vinnuhestar. Upplýsingar hjá Ingólfi Magnússyni, sími 1617. 3-4 herbergja íbúð óskast nú þegar, sem næst miðbænum. Tilboð merkt: „Þrír einhleypir" sendist blaðinu sent fyrst. Herbergi óskast Iðnnema vantar Iierbemi. o Uppl. i sima 1441. Drattarvél til sölu gerðinni Dráttarvél, af International W 4, er til sölu. Vélin er í góðu lagi og fylgja járnhjól, gúmmíhjól og drifúttak. Einnig herfi og plógur, ef óskað er. U pplýsingar gefur Eysteinn Sigurðsson, Laugaskóla. TIL SÖLU Stálskautar og skór, nr. 37, ásamt barnakerru. SÍMI 1577. TIL SOLU 19 feta trillubátur, með 5 ha. Sóló-vél, er til sölu fyrir tækifærisverð ef samið er strax. Uppl. í Strandgötu 35, (uppi að vestan). íbúð óskast Hjón með 1 barn óska eftir tveggja eða þriggja lier- bergja íbúð í vor. Verða lít- ið heirna í sumar. Uppl. í Strandgötu 35, (uppi að vestan). Vil kaup a góðan jeppa eða sendiferða- bil. SÍMI 2270. Innidyra-skrár mekklásar Járn- og glervörudeild MjÖG FALLEGT VERZL. JÓN M. JÓNSSON S.F. Strandgötu 7. — Sími 1599. Aiiblaúlpur á börii, imglinga og fullorðiia. á telpur, dregni og fullorðna. Vefnaðarvörudeild Caiiforniy APPELSfNliR Afbragðsgóðar. MATVÖRUBUÐIR í litlum pöklmm. MATVÖRUBÚÐIR P. I. B. Rakavarnarefni fyrir rafkveikjur. Véla- og búsáhaldadeild Þvottavélar Nýkomnar frá Þýzkalandi binar vinsælu FRIPA-ÞV0TTAVÉL4R með 3ja kw. suðuelementi. Véla- og búsáhaldadeild

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.