Dagur - 05.02.1958, Blaðsíða 6
6
D A G U R
Miðvikudaginn 5. febrúar 1958
ATVÍNNÁ
Fiskiðjuna Vestmannaeyjum vantar nú þegar 20
stúlkur til pökkunar. — Vinsamlegast hringið
sem fyrst og eigi síðar en 15. febrúar n. k. í sírna
34, Vestmannaeyjum.
Fiskiðj an íi.f., Vestmaiinaeyjum.
STÚLKU
Stúlkur óskast til starfa í frystihúsi okkar. —
Mikil vinna. 4'insamlegast hafið sem fyrst sam-
band við verkstjórann í síma 11, Vestmanna-
eyjum.
Hraðfrystistöð Vestmannaeyja.
Námskeið bifreiðastjóra til undirbúnings
meira jirófs, verður haldið á Akureyri og hefst
laugardaginn 1. marz. Umsóknir um nám-
skeiðið sendist Snæbirni Þorleifssyni bifreiða-
eftirlitsmanni á Akureyri fyrir 15. þ. m.
Forstöðumaður.
Féíagsráðsf undur
Kaupfélags Eyfirðinga, verður haldinn á Ak-
ureyri miðvikudaginn 12. febrúar 1958 og
hefst að Hótel KEA kl. 13 (1 e. h.).
Fyrir hönd félagsstjórnar.
Jakob Frímannsson.
LAXÁRVIRKJUN.
TILKYNNING
Hinn 30. janúar 1958 framkvæmdi notarius publicus í
Akureyrarkaupstað liinn árlega útdrátt á 6% láni bæj-
arsjóðs Akureyrar til Laxárvirkjunar, TEKNU 1939.
Þessi bréf voru dregin út:
Litra A: 3 - 43 - 53 - 57 - 62 - 65 - 72 - 149. -
Litra B: 10 - 22 - 23 - 45 - 58 - 61 - 83 - 91. -
Litra C: 8 - 89 - 113 - 129 - 136 - 168 - 177 - 187
201 _ 202 - 204 - 205 - 206 - 213 - 218 -
225 - 226 - 288 - 296 - 328 - 367 - 419 -
476 - 495 - 501 - 558 - 569 - 599 - 634 -
664. -
Hin útdregnu skuldabréf verða greidd í skrifstofu
bæjargjaldkerans á Akureyri 1. júlí 1958.
Bæjarstjórinn á Akureyri, 30. janúar 1958.
STEINN STEINSEN.
AUGLÝSIÐ í DEGI
AÐALFUNDUR
Sliákfélags Akureyrar
verður haldinn í Verkalýðs-
húsinu föstudaginn 7. febrú-
ar kl. 20.30 e. h.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundar-
störf.
2. Lagabreytingar.
3. Önnur mál.
STJÓRNIN.
Silver-Cross barnavagn
er til sölu í Fjólugötu 11,
vestari dyr.
Ferðafélag Akureyrar
AÐALFUNDUR verður hald
inn sunnudaginn 9. febrúar í
fundarsal Isl. ameríska félags-
ins í Geislagötu 5 (hús Kr.
Kristjánssonar) og hefst kl.
2 e. h.
FUNDAREFNI:
1. Kvikmynd (Austur-
land o. fl.).
2. Venjuleg aðalfundar-
störf.
3. Önnur mál.
STJÓRNIN.
Frá Simdlaugimii:
Nýtt byrjendanáimskeið fyr-
ir börn hefst n. k. mánudag
10. febrúar kh 10.30.
Tekið á rnóti þátttökutil-
kynningum í Sundlauginni.
Sími 2260.
Kvenarmbaiidsúr
lítið, Ijósgult, armband úr
plasti, tapað. Finnandi vin-
samlega beðinn að skila því
í Eyrarveg 17.
íbúð óskast
Barnlaus, eldri hjón, óska
eftir 2ja herbergja íbúð í
bænum. — Tilboð leggist
sem fyrst inn á afgreiðslu
blaðsins, merkt: „Eldri
hjón“.
Hurðaskrár, stakar
Hiirðaskrár og
handföng
Skrifborðsskrár
Skápaskrár
Bréfalokur
Skúffuhöld
Húnar
Járn- og glervörudeild
Árshátíð
Rílstjórafélags Akureyrar
verður í Alþýðuhúsinu laugardaginn 8. febrúar n. k. og
hefst kl. 8.30.
TIL SKEMMTUNAR VERÐIJR:
Gamanvísur. — Leikpáttur. — Happdrætti og
dans.
Aðgöngumiðar seldir á B.S.O. fimmtudag og föstu-
dag kh 8—10 e. h.
Siðir kjólar. — Dökk föt.
Fólksbílastöðvunúm lokað kl. 6.30 á laugardag til kl.
o o
12 á sunnudag.
NF.FNDIN.
ÚISALA! ÚTSALA!
Fimmtudaginn 6. febr. 1958 hefst útsala á
KAHLMANNAFÖTUM
FRÖKKUM
STÖKUM BUXUM
SKYRTUM
KVENKÁPUM
TELPUKÁPUM
ÚLPUM
Stórkostlegur afsláttur!
Notið þetta einstæða tækifæri til að fá ykk-
ur góðan fatnað fyrir lágt verð.
SAUMASTOFA GEFJUNAR
Ráðhústorgi 7. — Akureyri.
HALLÓ ÓLAFSFIRÐINGAR, AKUREYRI!
ÁRSHÁTÍÐ ÓLAFSFIRÐINGAFÉLAGSINS verður
föstudaginn 14. febrúar í Alþýðuhúsinu kl. 7 e. h. —
Allir Ólafsfirðingar velkomnir.
MATUR - SKEMMTIATRIÐI - LÍF OG FJÖR
Miðar og borð afgreidd á sama stað þriðjudaginn 11.
febrúar kl. 8—10 e. h.
SIvEMMTINEFNDIN.
á ÁRSKÓGSSTRÖND er til sölu og laust til ábúðar í
vor, ef viðunandi boð fæst. Ilúsið er úr steini, í ágætis
standi. Rafmagn, sími o. fl. til þæginda. — Túnið er um
8 dagsláttur, véltækt. — Semja ber við eigandann
ÞORVALD ÁRNASON. (Sími Krossar.)