Dagur - 05.02.1958, Blaðsíða 7

Dagur - 05.02.1958, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 5. febrúar 1958 D A G U R 7 UTSÁLA! AKUREYRINGAR OG NÆRSVEITAMENN! Mánudag 10. febrúar, þriðjudag 11. febrúar, miðvikudag 12. febrúar og fimmtudag 13. febrúar seljum við með miklum afslætti ýmsar vörutegundir, svo sem: VINNUBUXUR (stór no.) - VINNUSTAKKAR SKYRTUR, margar teg. - BARNAÚLPUR KVENKÁPUR - HERRAFRAKKA HERRABUXUR - SKÍÐAHÚFUR DRENGJAHÚFUR PRJÓNAFATNAÐ, margskonar, bómull og ull PRJÓNAGARN - NÆRFATNAÐ SOKKA, herra og dömu - DRENGJABUXNAEFNI PLASTSVUNTUR 0. M. FL. Komið og gerið góð kaup. © €D © Y efnaðarvörudeild (Framhald af 2. síðu.) að viðunandi yæri, enda var það ekki leyft nema til bráðabirgða. En nú hafa forráðamenn bæjar- ins og hafnarstjórn samþykkt að veita félaginu lóð undir nýtt ríður á að æskufólk fslands skilji mikilvægi félagsskaparins og feti dyggilega í fótspor brautryðj- endanna, svo að alltaf verði gró- andi í félagsskapnum. Fínrifflað flauel 4 litir. Ullargarn CARO 12 litir. □ RUN 5958257 — 1.: I. O. O. F. — 139278y2 — Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju kl. 2 e. h. á sunnudaginn kemur. Sálmar: 416 — 79 — 136 — 220 — 241. — P. S. Guðsþjónustur í Grundarþinga- prestakalíi. Kaupangur, sunnu- daginn 9. febrúar kl. 2 e. h. — Munkaþverá, sunnudaginn 16. fe- brúar kl. 1.30 e. h. — Hólum, sunnudaginn 2. marz kl. 1 e. h. — Saurbæ, sama dag kl. 3 e. h. Hjúskapur. Þann 1. febrúar voru gefin saman í hjónaband ungfrú Hjördís Jónsdóttir og Ól- afur Þ. Ólafsson, húsgagnasmið- ur. Heimili þeirra er að Norður- götu 37, Akureyri. Ivvennadeild Slysavarnafélags- ins sendir öllum bæjarbúum hjartans kveðjur og þakkir fyrir mikla þátttöku og vinsemd við fjáröflunina á sunnudaginn. Þá viljum við sérstaklega þakka framkvæmdastjóra og starfsfólki KEA fyrir ómetanlega aðstoð. Áheit og gjafir til Kvennadeild- ar Slysavarnafélagsins: 100 kr. gjöf og 200 kr. áheit frá Guðrúnu Pétursdóttur, Holti, og 100 kr. áheit frá N. N., 100 kr. frá N. N. og 100 kr. frá ónefndum. — Beztu þakkir. S. E. Kvenfél. Akureyrark. minnist 20 ára afmælis síns í kirkjukap- ellunni sunnudaginn 9. febr. kl. 3 síðdegis. Aðgöngumiðar við inn- ganginn. Húsið opnað kl. 7.30. Barnastúkurnar hafa fund í Barnaskóla Akureyrar næstk. sunnudag, Samúð kl. 10 og Sak- leysið kl. 1. Nánar auglýst í skól- unum. Ferðafélag Akureyrar. Aðal- fundurinn er á sunnudaginn kemur. Sjá auglýsingu í blaðinu í dag. Áheit á Hríseyjarkirkju 1957. S. B. B. kr. 100. — N. N. kr. 100. — Sigurður Gíslason kr. 50. — Kristín S. kr. 50. — Jóhann Jón- asson kr. 20. — N. N. kr. 82. — S. Frá sundlauginni. Ný byrjenda- námskeið barna hefjast næstk. mánudag. Sjá auglýsingu í blað- inu í dag. Frá kristniboðshúsinu Zíon. — Kristniboðshjónin frú Herborg og Ólafur Ólafsson sjá um sam- komuna á sunnudaginn kemur kl. 8.30 e. h. — Allir velkomnir! Fundur í stúlkna- deild í kapellunni n. k. sunnudag kl. 4 e. h. Gullbráarsveitin sér um frmdarefni. — Atnugið breyttan fundartíma. — Fundur í drengjadeild á sunnudaginn kl. 10.30 f. h. Finnungar og Starung- ar hafa fundinn. — 14 og 15 ára drengir velkomnir. Frá K. F. U. K. Munið unglinga- deildarfundina í kristniboðshúsinu Zíon á mánudags- kvöldum kl. 8.30. — Nýlega byrj- aði spennandi framhaldssaga. — Fundur yngstu deildar (telpur 9—12 ára) eru á þriðjudögum kl. 5 e. h. — Aðalfundinum, sem vera átti í kvöld kl. 8.30, er frest- að til næstu miðvikudags. — Frú Herborg og Ólafur Ólafsson verða gestir á næstu fundum fé- lagsins, segja frá Kína og sýna skuggamyndir. — Allar stúlkur velkomnar. Hjálpræðisherinn. Barnasam- koma á hverju kvöldi í þessari viku kl. 6 e. h. — Föstudag kl. 20.30: Fagnaðarsamkoma fyrir kaftein Karl Nilsen. — Laugar- dag kl. 20.30: Almenn samkoma. — Sunnudag kl. 2: Sunnudaga- skóli. Kl. 16: Helgunarsamkoma. Kl. 20.30: Almenn samkoma. — Velkomin. fslenzk-ameríska félagið sýnir kvikmyndirnar: „Atomorkan í þágu mannkynsins“ og „Sögu amerísk-kínverska málarans Dong King Man fimmtudags- kvöldið 6. febr. kl. 8.30. björgunarhús á hafnarbakkanum miðsvæðis milli Fiskiðjuvers rík- isins og Faxaverksmiðjunnar, og er það því nú eitt mest aðkall- andi verkefni félagsins að koma þessu nýja bátahúsi upp, þar sem björgunarbátur félagsins verður vel geymdur og ávallt tilbúinn að veita sína nauðsynlegu þjónustu, þá fyrst skapast viðunandi skil- yrði fyrir björgunarþjónustu við Reykjavikui'höfn og aðstaða fyrir björgunarsveitir, sérstaklega fyr- ir unglinga og aðra, sem vilja kynnast þessari starfsemi og æfa sig í meðferð björgunarbáts og björgunartækja, sem allir ættu að kunna. í tilefni af 30 ára afmælinu hefúr félaginu þegar borizt heilla skeyti frá forseta þýzka Slysa- vai-nafélagins ásamt eintaki af kvikmyndinni „Björgunarafrekið við Látrabjarg“ með íslenzkum texta, er þýzka félagið hefur unnið að og gefur Slysavarnafé- laginu fyrsta eintakið, þar sem frú Nanna Egilsdóttir Björnsson syngur lagið Alfaðir ræður, eftir Sigvalda Kaldalóns, í upphafi myndarinnar. Þá barst félaginu kr. 1000.00 í afmælisgjöf frá Þorvaldi J. Kristjánssyni, fyrrum bónda frá Svalvogum í Dýrafirði, en sjálfur Varð hann 85 ára 28. janúar. Nú á 30 ára afmæli félagsins Búskapurinn í Eyjaf. (Framhald af 8. síðu.) tiltölulega fljótt að fara að beita á ræktað land. Þarf þá að hólfa landið sundur, og rsekta það með tilliti til þess hvernig á að nota það, sá í það mismunandi gras- frætegundum, eftir því hvort það á að beitast eða slást, beitast snemma eða seint, slást í júní eða ekki fyrr en síðar o. s. frv„ Og eins þarf þá að bera misjafnt á, bæði að magni til og tíma. Fyrstu bændur á landinu, helzt þeir sem í kauptúnum eða kaupstöðum búa, eða alveg við þá í land- þrengslum, eru nú að byrja á því að beita á ræktað land, og þi-eifa sig áfram. Tvær byggðar jarðir eru með tún sem ekki ná 5 ha. stærð, og er önnur nýbýli í sköpun, hvað sumir segja nú að gildi um allar jarðir landsins. — Bændurnir á þeim öllum, sem skilja sinn vitjunartíma, eiga eft- ir að hjálpa skaparanum til að umskapa þær og bæta — full- komna sköpunarverkið, sem langt er frá að sé lokið enn. — Sautján jarðir hafa stærri tún en 10 ha. stærst er það á Dagverð- areyri, og þar hefur líka verið lítils háttar kornrækt. Túnið þar er 25,8 ha., þar eru 25 nautgr., 75 kindur og 2 hros’s. (Framhald.) Lakaléreft breidd 180 og 140 cm. Léreft dúnhelt og liðurhelt. Crepnælonsokkar Sauml. nælonsokkar Ódýr gólfteppi Vverzlunin LONDON Simi 7179. TIL SÖLU nokkur stykki af notuðum dekkum. Stærð: 750x20. JÓN ÓLAFSSON, mjólkurbílstjóri. íbúð óskast F.ldri hjón óska eftir lítilli íbúð 14. maí n. k. Uppi. i. sima 1S79. Lítil Rafha-eldavél er til sölu með tækifæris- verði í Krabbastig -t, elri hæð. SÍMI 1787. B. B. kr. 200. — N. N. kr. 500. — Steinunn Valdemarsd. kr. 100. — N. N. kr. 50. — Margrét Gísla- dóttir kr. 0. — Á. Þ. kr. 100. — Tryggvi Jóhannssin kr. 150. — Verkakona kr. 100. — Guðlaug Ólafsdóttir kr. 50. — Samtals kr, jl .702.00. — Með þökkum móttek- ið. Sóknarnefnd. Ólafsfirðingafélagið á Akureyri heldur árshátið sína 14. þ. m. — Sjá auglýsingu í blaðinu í dag. Dýralæknar. Helgidagavakt um næstu helgi og næturvakt næstu viku: G. Knutzen, sími 1724. Frá Húsmæðraskólanuin. Síð- degis- og kvöldnámskeið í fata- saum byrja 10. febrúar. Nokkrar stúlkur geta komist að. Talið við kennslukonuna sem fyrst í síma 1199. Tannhvöss tengdamamma. Sýn- ing í kvöld og næstu kvöld. Að- göngumiðasími 1073. Sýningum verður mjög hraðað. Munið spilakvöld bílstjóra og Skógræktarfélags Tjarnargerðis á sunnudaginn kemur í Alþýðu- húsinu kl. 8.30 e. h. St. Ísafold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund í Landsbankasalnum fimmtud. 6. febrúar næstk. kl. 8.30 e. h. — Fundarefni, Vígsla nýliða. Hagnefnd skemmtir. Regnbogavist. — Fjölmennið. — Æðstitemplar. Skíðamót Akureyrar hefst n.k. sunnudag, 9. febr., með keppni í svigi í öllum fiokkum. Keppnin fer fram í Sprengibrekku ofan Knararbergs. — Sjá auglýsingu í blaðinu í dag. Herhergi til leigu SÍMI 1990. ÓSKILAHROSS í Arnarneshreppi er rauð- jarpur hestur, ungur, þrek- legur, ómarkaður, í óskil- um. Verði lians ekki vitj- að innan 2ja vikna, verður hann seldur fyrir áföllnum kostnaði. Uppl. gefur Halldór Ólafs- son, Búlandi. Hreþþstjóri Arnarneshrepps. SOKKABUXUR fyrir dömur. 4 stærðir, úr bórnull kr. 81.00 og úr ull. Verzl. Áshyrgi h.f. Svörtu hrjóstahöldin lningstungnu. Komin aftur. Verzl. Ásbyrgi h.f.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.