Dagur - 05.02.1958, Blaðsíða 8

Dagur - 05.02.1958, Blaðsíða 8
8 Baguk Miðvikudaginn 5. febrúar 1958 PALL ZOPHONIASSON: Búskapurinn í Eyjafjarðarsýslu Vaxandi félagsstarf Framsóknar- manna á Norðurlandi Sjö ný félög hafa bætzt í samtök S.U.F. (Framhald.) 3. Arnarneshreppur. Byggðar jarðir voru 43, en eru nú 36, og hefur því fækkað um 7. Meðaltúnið var 3,6 ha., en er nú orðið 12,3 ha. Meðalheyskapur á jörð var 107 + 189 = 296 hestar. Áhöfnin, sem höfð var á fóðrum á því heyi, var 3,9 nautgr., 77 kindur og 3,9 hross, og voru þá heyin nægjanleg, ef ekki voru óvenju harðir vetur. Nú er hey- skapurinn á meðal jörðinni 476 + 87 = 653 hestar og fénaðurinn, sem fóðraður er á þessum heyj- um, er 12,4 nautgr., 65 kindur og 3,2 hross. Hrossum og fénu hefur fækkað en nautgr. fjölgað. Hlutfallið milli búfjár og heyja er svo til óbreytt að hestatölu, en næringarrikara nú en áðui'. Nokkrar jarðir í sveitinni eiga úrvalsengjar, og má heita að hætt sé að slá útjörð, nema þá á þeim. Afréttafland má segja að sé ekk- ert. Að vísu eiga Möðruvellir nokkurt land (Svínamýrar) í botni Hörgárdals og reka sauðfé þangað, en hreppurinn sem heild á ekkert upprekstrarland. Fé gengur því mest í heimahögum að sumrinu. Fjárbúin stækka því varla nema með breyttum bú- skaparháttum, en vaxtarmögu- leiki búanna liggur í kúabúun- um, fjölgun kúnna og aukinni mjólkurframleiðslu eftir því sem taðan vex og markaðsmöguleikar mjólkurafurðanna gerir mögu- legt. Fimm jarðir hafa undir 5 ha. tún en 19 yfir 10 ha. Stærst er túnið í Fagraskógi. Það er 37,8 ha. nú, en var 8 árið 1932. Stærst bú er á Möðruvöllum II. Þar er túnið 29,9 ha. og fást af því 1900 hestar af töðu, eða 63 hestar af hektaranum. Túnið er í ágætis- rækt, bæði það gamla og nýja og bregzt aldrei. Á útengjum eru slegnir 800 hestar, svo að allur heyskapur er 2700 hestar. Áhöfn er 40 nautgi'., 163 kindur og 5 hross. Árlega selja Möðruvellir hey, bæði innan sýslu, sé þess þörf, og í aðrar sýslur. Smáþorp, Hjalteyri er í hreppnum, en eng- an markað er þar að fá fyrir bændui'. Þorpsbúar eiga nokkrar skepnur og bændur á smábýlum þar hjá hafa þar nokkra atvinnu. 4. Skriðuhreppur. í Ski-iðuhreppi hefur byggðu jörðunum fækkað um 6, aðallega í dalsbotninum. íbúar voru 230, en eru nú 203. Meðaltúnið var 3,9 ha., er nú 11,3 ha. Meðalheyskap- ur á byggðri jörð var 120 + 207 = ‘527 hestar. Á því heyi var áhöfnin fóðruð, en hún var 3,7 nautgr., 98 fjár og 7,1 hross. Nú er heyskapurinn á meðaljörðinni 544 + 115 = 659 hestar, og hefur því tvöfaldast að hestatölu. Nú er áhöfnin á meðaljörðinni, sem fóðruð er á þessu heyi 10,2 naut- gr., 133 kindur og 4,9 hross. Nautgr. og sauðfé hefur fjölgað en hrossum fækkað, enda vélar að yfirtaka vinnu þeirra. Hlut- fallið milli áhafnar og heyja er svipað og það var, en þó betra nú, þar sem tiltölulega er meira af töðunni. Tvær jarðir hafa minni tún en 5 ha. og eru erfið ræktunarskilyrði á annarri. 14 jarðir eiga stærri tún en 10 ha. Stærst er túnið á Hátúni. Það var 3,5 ha., en ei' nú orðið 37,9 ha., og 'hefui' því meira en tífaldast. Þar eru á fóðri 35 nautgr., 242 kindur og 12 hross og skil eg ekki til hvers þau eru höfð. í botni Hörg- árdals og Barkárdals eru góð sauðlönd, sem notuð eru sem af- rétt. Þó var Akrahreppi í Skaga- firði seldur hluti af Hörgdals- heiði, alveg niður undir bæi í Hörgárdal, og má rnikið vera hafi Skriðu- og Arnarneshrepps- búar ekki einhvern tíma íðrast þess. Framhluti hreppsins verður að teljast hafa góð sauðlönd og möguleika til stækkunar fjárbú- anna. — Nokkur hluti jarða neðar í hreppnum getur notað vestri hluta Þorvaldsdals til fjár- beitar að sumrinu til, og má því segja að hreppsbúar hafi góða aðstöðu til fjái'búskapar og vaxt- ai'möguleiki sé töluverður í fjár- búunum. Neði’i hluti hreppsins er þó tvímælalaust betur fallinn til nautgriparæktar, enda hefur nautgr. fjölgað tiltölulega meii'a en fénu. 5. Oxnadalshreppur. Byggðu jörðunum hefur fækk- að úr 24 í 13 og eru það jarðirnar í botni Oxnadals, sem fækkunin gengur aðallega út yfir. Er þar sjóþungt að veti'inum og ein- angrað, og yi'ði búskapur á þeim aðallega að byggjast á sauðfjár- rækt, ef þær byggðust aftur. Hins vegar vantar Glæsibæjar- hrepp afrétt og er líklegra að þær verði notaðar til upprekstrai' annað hvort fyrir Oxndælinga sjálfa eða Glæsibæjarhi-eppsbúa. Meðaltúnið í hreppnum var 3,5 ha., en er nú oi'ðið 15,7 ha. Meðalheyskapur varð 88+ 149 = 237, en er nú 681 + 43 = 724 hestar, og hefur því aukizt um 487 hesta. íbúum hreppsins hefur fækkað úr 155 í 85 (1953). Miðað við íbúa hefur heyskapurinn aukizt úr 36 hestum í 110 hesta, og munar um minni mun á af- köstum. 1920 var meðalbúið 3,3 nautgr., 75 kindur og 6,6 hi-oss. Nú er meðalbúið 13,9 nautgr., 149 kind- ur og 5,5 hross. Munurinn er + 10,6 nautgr., -(- 74 kindur og -r- 1,1 hross. í Öxnadal vii'ðist nokkuð treyst á beit, heyin eru ekki að sama skapi mikil miðað við skepnu- fjölda og í hinum hi-eppunum, sem x-ætt hefur verið um, en eru þó viðunandi miðað við að nokk- ur fóðurbætir sé gefinn. Búin sem nú eru í Öxnadal hafa í sér mikinn vaxtarmöguleika, bæði í fjölgun sauðfjái'ins og nautgrip- anna. Að vísu vai' sumai'beitiland takmarkað meðan dalui’inn allur var byggður, og Öxnadalsheiði hafði verið seld Akurhreppingum niður undir tún í Bakkaseli, en með eyðibýlunum hefur í-ýmkast um sauðfé og skapast aðstaða til að fjölga því. Kúahagar að sumi'- inu ex'u mjög góðii', má því eftir atvikum fjölga fé eða kúm, þegar töðumagnið vex. Ein jörð í hreppnum hefur minna tún en 5 ha., en 9 jarðir stærra en 10 ha. Mai'gar jarðir í hreppnum hafa tekið gagngei'ðum breytingum, og má nú kalla stórjarðir, jarðir sem áður voi’u kallaðar kotjarðir. Stæi'st bú er á Syði’i-Bægisá. Þar var 5 ha. tún, en er nú 24,3 ha. Heyskapurinn er 1250 töðu- hestar og 80 ei’u heyjaðii' utan túns eða 1330 hestar alls. Búið er 26 nautgi'., 232 kindur og 6 hross. Næsti bær við Syði'i-Bægisá er Yti'i-Bægisá í Glæsibæjai'hi'eppi. Þar var prestur lengi, hún var stærri og talin rniklu beti’i en Syði'i-Bægisá, sem talin var hálf- gei't kot. Nú væi'i líklega Syðri- Bægisá í allt að 15. földu verði miðað við Yti'i-Bægisá, ef báðar ætti að selja. Það veldur oft hver á heldui'. 6. Glæsibæjarhreppur. Byggðu jörðunum í hi’eppnum hefur fækkað um 5, þær voru 49, en eru nú aðeins 44, talsins. Meðaltúnið var 4,4 ha., en er oi’ð- ið 11,2 ha. Töðufallið af meðal- jörð er í hreppnum voru 128 hestar og útheyskapur 186, eða alls 314 hestar. Nú er taðan orðin 444 hestar og enn ei'u heyjaðir 102 hestar utan túns, og eru þó engin góð engjalönd í hreppnum. Meðalheyskapui-inn hefur því aukizt um 232 hesta, úr 314 í 546. Búféð, sem fóðrað hefur vei’ið á þessum heyjum, hefur vei'ið 1920: Nautgr. 4,5, sauðfé 89 og hross 5,9, 1955: 11,2 nautgi’., 61 kind og 3,4 hross. Nautgr. hefur fjölgað um 6,7, en bæði sauðfé og hrossum fækkað. Heyin hafa þó aukizt til- tölulega meira en munar stækk- un áhafnai.'innar og er það ágætt, enda þó ásetningur á heyin áður væri ekki slæmur. í hreppnum er meiri hænsnai-ækt en víða annai’s staðar, og nokkur eggjasala til Akureyi’ar. Nokkur hluti hi’epps- ins er mjög þéttbyggður (Ki-ækl ingahlíðin), jarðirnar landlitlar og lítill möguleiki til sauðfjái'bú- skapar og enginn til þess að stækka þau svo að neinu nemi. Á Þelamörkinni er byggðin ekki eins þétt, og þar er nokkurt vaxtarrými í sauðfjái’búunum, sérstaklega ef hreppurinn fengi uppx’ekstrarland, en það á hann ekkert nú. Vegna landþi’engsla í hreppnum verða hreppsbúar (Fi’amhald á 7. síðu.) Erindreki SUF, Guttormur Sigbjörnsson. ferðaðist um Norð- ur-ÞingeyjarsýsIu á síðasta sumri. Stofnaði hann, að fyrirlagi samtakanna, tvö félög í sýslunni. Landsháttum hagar svo til í N.- Þingeyjarsýslu, að hún skiptist í tvær heildir í félagsmálum. Ei’indrekinn dvaldi um viku- tíma austan Axarfjarðar, að und- irbúningi stofnun FUF félags á Langanesi og Þistilfii’ði. Stofnfundur FUF í Norður- Þingeyjai’sýslu, austan Axar- fjai’ðai'heiðai’, var haldinn á Þórshöfn þriðjudaginn 13. ágúst. Erindreki SUF setti fundinn og bauð fundai’menn velkomna til stai’fs. Stjórnarkjör fór þannig, að Aðalsteinn Kai’lsson var kjörinn foi-maður, ritari Óli Gunnarsson, kennari, Gunnarsstöðum, og gjaldkei'i séra Ingimar Ingimars- son, Sauðanesi. í varastjórn voi’u kjörnir: Sigfryggur Þorláksson, Svalbarði, Kristinn Jóhannesson, Hvammi, og Ríkharður Jóhanns- son, Flögu. Mikill áhugi ríkti meðal fund- armanna fyrir framgangi félags- ins og rætt um framtíðarstarfið. FUF í N.-Þingeyjarsýslu, aust- an Axarfjarðarheiðar, hefur ýmis nýmæli á prjónunum, t. d. Fi-am- sóknarvistir. Ennfremur hefur formaður, Aðalsteinn Kai’lsson, hug á að félagið beiti sér fyrir samvinnuiðnaði til atvinnujöfn- unai’. Guttormur Sigbjörnsson, er- indreki SUF, mætti á stofnfundi FUF í Noi’ður-Þingeyjai’sýslu, Blaðinu hefur boi’izt skýi’sla um áfengissölu ÁVR á síðasta ári og er þar ýmsar fróðlegar upplýs- ingar að finna. T. d. nemur áfeng issalan á hvert mannsbai’n í landinu 778 krónum, en 609 ki’ónum 1956. Heildarsalan á ár- inu nam 129.223.023 kr., sem er 31.1 milljón ki-ónum meira en ár- ið 1956. Þess ber þó að geta, að nokkur verðhækkun varð 1. fe- brúar í fyrra, en samt hefur salan aukizt meii’a í ki’ónutali. Heildai’salan fjói’ða ársfjórð- unginn var sem hér segir: Selt í og frá Reykjavík fyrir 29.900 þús. kr. Selt í og frá Akureyi’i fyrir 2.216 þús. kr. Selt í og frá ísafirði fyrir 1.061 þús. kr. Selt í og frá Seyðisfii’ði fyrir 848 þús. kr. Selt í og frá Siglufii’ði fyrir 873 þús. kr. Af þessu var selt gegn póst- vestan heiðar, sem haldinn var að Lundi í Axai-fii’ði fimmtud. 15. ógúst: í stjói-n voru kjöi’nir: Stef- án Pálsson, Skinnastað, formað- ur, Óli Gunnai-sson, Kópaskei’i, ritari, og Halldór Sigurðsson, Valþjófsstað, gjaldkex’i. Kjöi’nir voi’u í varastjói-n: Þoi’steinn Jónsson, Kópaskei’i, Gunnþórunn Þói'hallsdóttir, Kópaskeri, og Guðmundur Jónsson, Æi’læk. — Áhugi ríkti á fundinum fyrir málefnum Framsóknai’flokksins og starfi félagsins. Greinilega kom í ljós í sam- bandi við félagsstofnanirnar í Norður-Þingeyjarsýslu, að giftu- rík forusta í málefnum héraðsins á Alþingi af hendi Gísla Guð- mundssonar, á meginþátt í því, hve djúpum rótum fylgi Fram- sóknarflokksins stendur meðal sýslubúa. Nú ei'u í undirbúningi ráðstafanir til þess að stórauka útgei’ð, t. d. frá Raufarhöfn og Þói’shöfn. í athugun er að festa kaup á togai’a á vegum ríkis- stjórnai’innar. (tJr Tímanum, stytt.) - Fysti fundurinn (Framhald af 1. síðu.) Þessir menn voi’u kosnir: Guð- mdunur Guðlaugsson, Magnús E. Guðjónsson og Helgi Pálssin. Jón G. Sólnes og Guðmundur Guðlaugsson þökkuðu fráfarandi bæjarstjóra 24 ára bæjai’stjóra- stai’f á Akui’eyi’i og Steinn Stein- sen þakkaði. Síðan áx-naði foi’seti hinum nýkjörna bæjarstjóx’a heilla í störfum fyrir bæinn, kröfu til héraðsbannsvæða fyrir 533 þiis. kr. og til veitingahxxsa fyrir 982 þús. kr., hvoru tveggja fi’á aðalski’ifstofu í Reykjavík. Ársfjórðungar. Söluupphæðin 1957 skiptist þannig á áx-sfjói’ðunga: 1. ái’s- fjói’ðung fyrir 23.8 millj. kr. 2. ái’sfjói’ðung fyrir .32.7 millj. kr. 3. ái’sfjórðung fyrir 36.9 millj. kr. og 4. ái-sfjói’ðung fyrir 35.9 millj. ki\ — Alls á árinu: 129.2 millj. kr. Áfengissala á íbúa. Áfengissalan á- hvei't manns- barn í landinu undanfarin ár er sem hér segir: 1952: 433 kr., 1953: 507 kr., 1954 547 kr„ 1955: 566 kr„ 1956: 609 kr. og 1957: 778 kr. — Heimildir: ÁVR og Hagstofan. r Áfengiskaupin 778.00 kr. á hvert mannsbarn í landinu árið 1957 íslcndingar drukku fyrir nær 130 milljónir kr.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.