Dagur - 07.05.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 07.05.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 7. maí 1958 D A G U R 3 SIGURVEIG KRISTJÁNSDÓTTIR, Norðurgötu 4, lézt í Sjúkrahúsi Akurcyrar mánudaginn 5. þ. m. — Jarðaríörin auglýst síðar. Aðstandendur. 01 Eiginmaður minn og faðir okkar, HERMANN JAKOBSSON, sem lézt að Kristneshæli 2. maí sk, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju Iaugardaginn 10. maí kl. 2 e. h. Guðrún Magnúsdóttir og börn. Innilegustu þakkir færi eg öllum þeim mörgu nær og fjær, sem á einn eða annan hátt auðsýndu mér samúð og vináttu við andlát og jarðarför ciginmanns míris, JÓHANNS BALDVINS SIGURÐSSONAR. Sérstaklega þakka eg öllum börnum mínum, tengdabörnum og öðru skyldfólki, sem veittu mér mikla hjálp og aðstoð. Guð blessi ykkur öll. Sigríður Jónsdóttir, Bjarmastíg 3, Akureyri. Innilegar þakkir til allra þeirra er vottuðu okkur samúð, í sambandi við jarðarför FRIÐBJARGAR JÓHANNESDÓTTUR. Sömuleiðis þökkum við öllum þeim, sem lögðu fram líknandi hendur henni til hjálpar í hennar löngu sjúkdómsbaráttu. Jón Jakobsson, Ida Magnúsdóttir og börn. -t & t Ég þakka innilega auðsýnda vináttu á sjötugsafmceli minu, með heimsóknum, stórum og mörgum gjöfum, skeytum, blómum og samtölum — og öllu sem ánœgju- legustu. — Guð blessi ykkur öll. Skjaldarvík, 5. maí 1958. STEFÁN JÓNSSON. e> I I 1 I I I ± ÞAKKARÁVARP Hjartanlega þökkum við ölium þeim, nœr og fjcer, sem sjnt hafa okkur sámúð og aðstoð i veikindum son- ar okkar JÓNMUNDAR. — Enn frernur þökkum við Kvenfelaginu „Framtiðirí' i Holtshreþjn og Fljóta- X mönnum fyrir höfðinglegar gjafir. Guð blessi ykkur öll. UNNÚR GUÐMUNDSDÓTTIR, SVEINN ÞORSTEINSSON. f I f t f © g> Hugheilar þakkir til þeirra, er heimsóttu mig, sendu hlýjar kveðjur, gjafir og skeyti á 15 ára afmceli minu, þann 20. þ. m. — Guð bíessi ykkur öll. HÁNSÍNA STEINÞÓRSDÓ TTIR. * <■ <s> 'S-fSfe-t^S!-fSfe-{^!-MiW^!-f*{lt-{^!-f^-i^!-f-aí'i'fi!-fS^-{^Í!-fSÍ(-WS!-S5Ít-«S-fSi(-Ws!-W&'S^ð-fS^'(- Útsæðiskarföflur Fáum nokkra poka af BÍNTJE útsæðiskart- öflum með Esju næst. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA. Frá Glerárskóianum Börn fædd 1951 mæti til innritunar og prófs fimmtu- daginn 8. maí kl. 1 e. h. Skólanum verður sagt upp laug- ardaginn 10. maí kl. 2 e. h. Yorskólinn hefst mánudag- inn 12. maí. SKÓLASTJÓRINN. NÝJA-BÍÓ 14ðgöngumiðasala opin kl. 7—95 ?Engin sýning fyrr en um >helgi, þá sýnum við Cin- emáscop-stórmyndina CARMEN-JONES. BORGARBIO Sími 1500 Myndir vikunnar: Fagrar konur 1 Hin skemmtilega og djarfa í | franska gamanmynd í lit-1 | um. — Danskur texti. i Aðalhlutverk: i í COLF.TTE BROSSET | | LOUIS DE FUNES. j i Bönnuð börnutn. I í Hver var maðurinn? | i Sprenghlægileg, brezk gam- i I anmynd frá i J. Arthur Rank. Aðalhlutverk: BENN-Y HILL j nýjasti gamanleikari Breta, j i og er honum spáð mikilli i j frægð, og Belinda Lee. j ~ll|| IIIIIIIIIIMIIIIIII ■111111111IIIIIII llllllll II llll II lllllllllllú Vil kaupa notaða saumavél. Hringið í sírna 2046. Íbíið óskast Óska eftir að fá leigða íbúð til haustsins. 3—4 mánuði. Uppl. i síma 1871. r Eg er 10 ára stúlka, vil vera á góðu sveitaheim- ili, hef verið í sveit. Uppl. i síma 1948, Ak. Unglingur óskast Óska eftir barngóðum og áreiðanlegum ungling til að gæta barns í sumar. Hlíf Einarsdóttir, Lækjargötu 14. ATVINNA! Stúlka óskast til framreiðslu starfa. Veilingastofan Matur og Kaffi Sími 1021. íbúð óskast 2—3 herbergi og eldhús, 14. maí eða síðar. Uppl. i síma 1182. ATVINNA! Stúlka óskast til afgreiðslu- starfa. Litli Barinn, sími 1977. við Hamarsstíg 6 hér í bæ (l/ó húsið) er til sölu nú þegar og aíhendingar í sumar, haust eða á næsta vori, eftir því, sem um kann að semjast. íbúð- in er sex herbergi, auk eldhúss og baðherbergis, en þrjár góðar geymslur ogtþvottahús í kjallara. Bílskúr úr asbesti er áfastur steinhúsinu. fbúðin er liituð með sérstakri rafmiðstöð (,,næturkynding“). — Húsið stendur á fögrum og hentúgum stað í bænum, á stórri lóð, og er á forlóðinni (suð- urlóðinni) þroskamikill trjágarður. Eignin getur verið til sýnis næstu daga, eftir nánara sanikomulagi, Upplýsingar hjá undirrituðum i síma 1076 eða 2398. Akureyri, 5. maí 1958. JÓHANN FRÍMANN 3. UMFERÐ mænusófíarbólusetningar 3. umferð mænusóttarbólusetningar fyrir fullorðið fólk á Akureyri, er mænusóttarbólusett var tvisvar á árinu 1957, verður framkvæmd á Heilsuverndarstöð Akureyrar miðviku- daginn 7. maí og föstudaginn 9. maí 1958 kl. 4—8 síðdegis báða dagana. Fólk mæti sem hér segir: Miðvikúdaginn 7. maí kl. 4: Núm- er 1,—75. — Kl. 4.30 nr. 76—150. — Kl. 5 nr. 151—225. — KI. 5.30 nr. 226—300. — Kl. 6 nr. 301—375. — Kl. 6.30 nr. 376— 450. — Kl. 7 nr. 451—525. — Kl. 7.30 nr. 526—600. — Föstu- daginn 9. maí kl. 4: Númer 601—675. — Kl. 4.30 nr. 676—750. — Kl. 5: nr. 751—825. — Kl. 5.30 nr. 826—900. — Kl. 6 nr. 901—975. — Kl. 6.30 nr. 976—1050. — Kl. 7 nr. 1051—1125. — Kl. 7.30 nr. 1126 og þeir sem hærri númer hafa. Munið að koma stundvíslega og hafa númeramiðana með. ATH. Bólusetningar fyrir börn við barnaveiki, kúabólu og mænusótt verða framkvæmdar frá 1. júní 1. mánudag hvers mánaðar kl. 2—3 í Heilsuverndarstöðinni. HÉRAÐSLÆKNIRINN. UTSALAN heldur áfram í dag, lýkur í kvöld. Gjörið góð kaup. Vefnaðarvörudeild ATVINNA 10-15 stúlkur geta. fengið atvinnu í verksmiðjunni, nú þegar. - Nánari upplýsingar í síma 1204. ULLARVERKSMIÐJAN CEFJUN. ATVINNA Oss vantar nokkra unga, reglusama menn við vefnað og fleiri störf í verk- smiðjunni nú jiegar. - Nánari upplýsingar í síma 1204. ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.