Dagur - 24.05.1958, Blaðsíða 2

Dagur - 24.05.1958, Blaðsíða 2
D A G U R Laugardaginn 24. maí 1958 UM DAGENN OG YEGINN FRÉTTIR í STUTTU MALI Gwen Terasaki: Þiff iand er miff land Vorharðindi á -Norðurlandi. VORHARÐINDIN á Norður- landi eru orðin ískyggileg og veita þungar búsifjar í sveitum. Fi'ost hafa verið því nær allar nætur, þao sem af er, óg oft mikil. Sólskin og éljagangur hafa skipzt á og ýmsum veitt betur. Snjórínn er víða mjög mikill en misjafn í héruðunum. Á Akuv- eyri er snjólaust og í sveitúnum framan Akureyrar er mjög lítil fönn á láglendi. En eftir því sem norðar dregur með firðinum, vex snjórinn. Á Árskógsströnd eru enn djúpar fannir og ekki nema hluti túnanna kominn undan klakanum. í Svarfaðardal er svipaða sögu að segja, og þó enn verri, því að þar var jafnmeiri snjór. í dalnum framanverðum er enn allt að metersþykkur snjór á siéttlendi, þar sem verst er. Sauðbufður stendur nú sem hæst og miklir erfiðleikar í sam- bandi við hann. í fyrsta lagi hrekkúr húsrúmið hvergi nærri til, 'því að nú er önnur hvor ær tvílembd og sums staðai' meira: Það er ekki einu sinni hægt að iosna við geldfé og hross af húsi til i'ýmingar fyril' lambærnar. í sauðfjárræktinni er hámarksaf- urðastefnan orðin ráðandi á síð- ustu tímum. Féð er á húsi allan veturinn og alið síðan heyöflun varð auðveldari og mikilla afurða krafizt af hverri skepnu. Þetta skapar nú hina mestu örðugleika þegar svona viðrar og er mér :nær að halda, að einlembur séu ekki iitnar hornauga þessa daga. f öoru lagi er víða farið að ganga iskýggilega á heyfoi'ðann. En á pessum tíma er sízt og raunai' alls ekki hægt að spara heyin meðan þau eru til. Fáir bændur munu þó enriþá vera koninir í heyþft og víða eru til fvrningar ■ og heyforðabúr hjá einstökum ..Tiönnum. í þriðja lagi verða bændur fyr- ir óhemju kostnaði vegna fóður- bætiskaupa, sem óumflýjanleg þýlija og ekki er hægt að spara, við tvílemburnar að minnsta kosti, á meðan ekki sézt grænt Ará upp úr jörðirini. Bændur vinna dag og nótt og sofa minnst allra þessar vikur. Þó verður ekki komizt hjá vanhöldum á tömbum, vegna þrengsla. En allir iifa- í voninni um, að sumarið sé á næstu grösum. Skólabömin. Á TÓLFTA HUNDRAÐ börn á Akureyri hafa nýlega lokað skólabókum sínum. Feikna vinnu afl losnar úr læðingi, sem þó notast miður en skyldi. Vinnu vantar fyrir mörg þessara barna og er hörmulegt að þau geti ekki öll fengið störf við sitt hæfi. Þrátt íyrir okkar góðu skóla hér á Ak- ureyri og miklu skólamenn, verða skólarnir þó aldrei meira en þáttur í uppeldi og starfi ung- mennanna. Og ón þess að sá þátt- ur sé í nokkru vanmetinn, hlýtur athafnalífið að kalla á alla unga :menn og konur þegar skólahurð- :in skellut' aftur og sumario er trarriúndan. Vinnufólk vantar í sveitum og iðjúlausir unglingar ganga um götur bæjarins á sumrum. Gera þarf skipulagða tilraun til „vinnumiðlunar" til úrbóta í þessu efni. Bæjarbörnum er hin mesta nauðsyn á að komast i snertingu við líf og starf í sveit- unum og þar eru næg verkefni að vinna. Að sjálfsögðu stækkar sá hópur óðum í bæjunum, sem á hverju vori lcemur úr barna- og unglingaskólum, og sveitirnar hafa ekki aðstöðu til að veita ótakmarkaða atvinnu. En hins vegar pr líklegt að með góðri samvinnu sveita og bæja mogi þó finna miklu fleiri kaupstaðar- börnum góða dvalarstaði í dreif- býlinu en nú er. En ekki skyldi farið út á þá braut að koma börnum fyrir sem eins konar vesalingum, sem ekki er ætlast til annars af en að þau eti, vaxi og sleiki sólskinið. Þau eiga skil-' yrðislaust að taka þá:tt í öllum þeim stöi'fum, sem talizt geta við þeirra hæfi og þau eiga að fá kaup, sem þau vinna fyrir. Þau börn, sem keypt eru niður á sveitabæjum, til að forða þeim fi'á götunni, eru jafnan óhapþa- sendingar. Vinnan og helzt ein- hver ábyrgðarstörf er börnunum betri en allt annað. Hvað heitir þessi bær? Þessi spurning ei' á vörum allra ferðamanna, sem um landið fara. Svörin eru misjöfn. Ef einhver samferðamanna getur leyst úr spurningunni er það gott og blessað, en oftast verða menn að láta sér nægja að horfa stundar- korn á bæinn og umhverfi hans á meðan bíllinn brunar fram hjá. En þar sem bæjarnöfn eru við heimreiðar, er sem hlýrri kveðju andi að vegfarendum. Um þetta hefur oft verið rætt áður hér í blaðinu og margir Eyfirðingar hafa þegar gert hreint fyrir sín- um dyrum í þessu efni, þótt ekki geti þeir af neinu státað í saman- burði við nágrannana Olafur bóndi Sigurðsson á Hellulandi í Skagafirði sagði mér í fyrrasumar frá tillögu sinni í þessu máli, sem miðast við það að allir sveitabæir landsins séu merktir. Hún var á þessa leið: Kaupfélögin leggi til nafnspjöld- in, bóndinn stöngina og búnaðar- sambandið sjái um uppsetningu. Þessi tillaga hefur nú verið sam- þykkt á aðalfundum þriggja kaupfélaganna í Skaghfirði og einnig á aðalfundi Búnaðarsam- bandsins þar. Sennilega verða Skagfirðingar fyrstir til að fram- kvæma almenna bæjamerkingu með þessari samvinnu. Flugmynd þessi er bæði skemmtileg, og svo auðveld í framkvæmd, að hún á það skilið að henni sé gaumur gefinn. Auðvitað vilja sumir bændur leysa málið á annan hátt, og er náttúiiega ekkert aðal- atriði, að öll merkin séu steypt í sama móti eða sett upp með nefndri samvinnu. Aðalatriðið er, að merkin verði sett upp. Vel mætti hugsa sér að Eyfirð- ingar tækju sömu stefnu og Skagfirðingar hafa þegai' gert og ræði þetta á aðalfundi sínúm, sem hefst innan fárra daga. ra arsbinoi Ársþing' íþróttabandalags Akur- eyrar, Iiið 11. í röðinni, fór fram í marz—apríl. Fundinn sátu 33 full- trúar frá fi íþróttafélögum og 5 sérráðum, auk stjórnar bandalags- ins. Einnig mætti íþróttafulltrúi rík- isins, Þorsteinn Einarsson, á þing- inu. Gaf hann ýmsar upplýsingar urn íþróttastarfsemi, íþróttamann- \ irki og rekstur þeirra. Fluttar voru skýrslur stjórnar bandaiagsiris og sérráða’ þess. Var þar skýrt frá gangi þcirra mála, er stjórnin hafði til meðferðar og getið um þau íþróttamót, scm fram hofðu farið. Töluvcrð þátttaka var frá Akureyri í landsmótum og fíeiri mótum utan héraðs. Nokkrir í- þróttamenn fóru til útlandá á ár- inu til þátttöku í námskeiðum og keppni. Kennslustarfsemi hafði verið með mesta rnóti hjá einstiikum félögum og sérráðum. Þingið samþvkkti mótaskrá fyrir tímabilið milli ársþinga, og ertt þar á meðal nokkur fslandsmót, sem á- kveðið er að fari fram á Akureyri í sumar, svo sem Sundmeistaramót íslands og nokkur hluti Meistara- móts íslands í frjálsum íþróttum. Einnig var samþykkt fjárhags- áætlun fyrir 1958. Samþykktar voru tillögur um læknisskoðun og tryggingar íþrótta- manna, rekstur íþróttamannvirkja, undirbúning að byggingu íþrótta- salar til innanhúss keppni, íþrótta- sýninga o. fl, Fundarstjórar þingsins vortt þeir Tryggvi Þorsteinsson og Árni Sig- urðsson. Ármann Dalmannsson var endur- kosinn formaður bandalagsins. Auk ltans skipa stjórnina einn fulltrúi frá hverju íþróttafélagi. Golfk. Ak.: Stefán Árnason. J. M.A.: Pétur Bjarnason. K. A.: Einar Kristjánsson. llóðrarfél.: Gísli I.órenzson. S.A.: Björn Baldursson. Þór: Magriús Jónsson. Vormóti í knattspyrnu iokið Úrslit Jtess urðu sem hér segir: Meistaraflokkur: KÁ-Þór' 3 : 3 II. flokkur: Þór — ICA 3:2 III. flokkur: KA - Þór 10 : 0 IV. flokkur: Þór — ICA ' 7:0 18. (Framhald.) Terry vissi líka sjálfur, að hverju fór. Við gengum oft úti í garðinum alveg fram í rökkur, en við geng- um mjög hægt, Jrví að Terry vai'ð ætíð að styðjast við staf. — Eitt kvöld í ársbyrjun 1949 tók hann mig í'faðm sér, og þá fann eg, hve máttvana hann var orð- inn. „Gvven,“ sagði hann, „eg veit, að eg verð aldrei heilbrigð- ur framar." Eg ætlaði að fara að andmæla, en hann hélt áfram: „Mér batnar ekki. Þessu er bráðum lokið, og þú verður þess vegna að fara aft- ur til lands þíns með Makó. Þú hlýtur að sjá, að það er fyrir beztu. . .. “ Eg þrýsti mér að honum og brast í grát. Eg gat ekkert sagt. Eg vissi hvílíka hugarkvöl þessi ákvörðun hafði kostað Terry. er er maðurimi? Nýverið hafa þrír danskir arkitektar unnið samkeppni um byggingu og skipulag fimm þús- und manna hverfis í gamla bæj- arhlutanum í borginni Halmstad í Svíþjóð. í fyrra vann danskur arkitekt fyrstu verðlaun fyi'ir uppdrátt að ópéruhúsi í Sidney í Ástralíu. Nýlega fengu tveir danskir arkitektar verðlaun fyrir upp- drátt að ráðhúsi í Toronto í Kanada. í „Politiken" segir, að Danir eigi alveg nægilega mai'ga arki- tekta, sem liðugir séu að fletta bandarískum fagblöðum og reyni að fara eftir þeim, og því sé gleðilegt, að nokkrir vinni og hugsi sjálfstætt og verði landi sínu til sóma á erlendri grund. Arkitektarnir, sem viðurkenn- ingu hlutu fyrir ráðhúsuppdrátt- inn fyrir Torontoborg. heita Jörn Nielsen og líalldor Gunnlögsson. Er ekki eitthvert íslendings- bragð að þessu nafni? Á 19. öld var ekki fátítt, að menn nefndust Gunnlögssynir í stað Gunnlaugs- sona eða jafnvel Gunnlögsen. Þekkir nokkur ættina eða manninn? Við höfðum oft rætt um fram- tíð Makóar upp á síðkastið. Hún var nú orðin há og rengluleg ung stúlka, 16 ára gömul, og hún hafði raunverulega átt allt of fá æskuár. Stundum kom í ljós í viðræðum, að hún var fákunn- andi um venjulega daglega hluti, sem jafnöldrur hennar þekktu til hlítar, en á hinn bóginn kom stundum upp á yfirborðið hjá henni svo mikið innsæi og vizka, að furðu gegndi og ekki var við að búast af öðrum en þeim, sem lengi höfðu lifað. Hinar harð- hnjóskulegu og raunsæju myndir hennar höfðu verið á sýningum, og hafði verið ritað um Jtær í ýmis blöð. Terry hafði tekið þá ákvörðun, að hún skyldi fara til Bandaríkj- anna, svo að hún gæti fjarlæ'gzt og gleymt þeim hörmungum, sem hún hafði orðið að þola. „Hún er eins bandarísk eins og hún er japönsk," sagði hann, „og hún þarf að kynnast landi móður sinnar.“ En hann vildi ekki senda hana aleina til Bandaríkjanna, eftir allar þær raunir, sem orðið höfðu á vegi hennar undanfarin ár. Hún yrði nú ókunnug og fram- andi í landinu. Hún hefði aldrei gengið neitt verulega í ■ skóla, og ef til vill yrði litið niður á hana vegna hins japanska ætternis. Hún yrði því að hafa einhvern til að styðjast við. Nú vissi eg, að eg yrði að fara með henni til Bandaríkjanna, þó að það hefði í för með sér, að eg yrði að yfirgefa Terry, sem hvorki gat horfið frá starfi sínu — né heldur var rétt, að hann gerði það. Við biðum þar til skólaárinu lauk, og það var komið fram í ágúst, er við lögðum af stað. — Keisaradrottningin sendi okkur stóran vönd af brönugrösum í kveðjuskyni, og hirðbifreið ók með okkur niður að skipshlið. Ekkert gat linað sorg mína né stöðvað tárastrauminn, er kveðju stundin rann upp. Eg Jtrýsti Terry að mér í síðasta sinn, og svo vorum við Makó komnar á leið til Bandaríkjanna og endut'- funda við fjölskyldu mína þar. (Framhald.) Fljúgandi jeppi Bandaríski herinn er nú að láta gera þetta skrýtna farartæki. Er þetta eins konar jeppi, sem á að geta flogið mcð 150 mílna hraða á klst., en á ekki að þurfa neinn flugvöll til þess að liefja sig til flugs eða lenda.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.