Dagur - 24.05.1958, Blaðsíða 7

Dagur - 24.05.1958, Blaðsíða 7
Laugardaginn 24. maí 1958 D A G U R 7 'argir kappfeikir m þessa heigi íþróttaflokkar úr Reykjavík í heimsókn Eins og áður hefur verið sagt frá hér í blaðinu, konia liingað íþrótta flokkar úr íþróttafélaginu Ármanni og í. R. úr Reykjavík á vegutn Knattspyrnufélags Akureyrar og keppa hér um livítasunnuna. Keppt verður í handknattleik karla og kvenna og körfuknattleik karla og drengja. — Eer keppnin fram á íþróttavellinum og í íþrótta- húsinu. Dagskráin er nú endanlega á- kveðin, og verður þannig: Á hvítasunnudag, kl. 5 e. h. verður handknattleikur milli karla- flokka Ármanns úr Reykjavík og K. A. Kl. 8 e. li. vcrður körfuknatt- leikur í íþróttahúsinu miili í. R. og K. Á. (karlaflokkar) og Ármanns og K. A. (drengjaflokkar). Kl. 8 verður einnig liandknattleikur kvenria úr Ármanni og K. A. í í- þróttahúsinu. Á annan hvítasunnudag hefst kepþnin í íþróttahúsinu kl. 2 með körfuknattleik í drengjaflokki iriilli Ármanns og K. A. Kl. 4 e. h. hefst keppni á íþróttavellinum. Þá fer fram viðavangshlaup meistaramóts íslands. Hlauþið er ca. 3000 m og hefst á íþróttavellinum. Síðan verð- ur hlaupið hring norður eyrar og endað á íþróttayellinum. Strax að hlaupinu loknu hefst keppni í handkriattleik karla milli Ármanns og ÍBA. Kl. 7 e. h. hefst svo kcppni í körfuknattleik milli karlaflokka úr í. R. og K. A. Um kvöldið verður dansað í Al- þýðuhúsinu og verðiaun veitt. Eins og áður er skýrt frá, sér K. A. um heimsókn jressa, og taka félagar úr K. A. gestina heirii á heimili sín, og síðar munu gest- irnir taka á móti K. A.-félögum, er Jreir fara í íjtróttaheimsókn. til Reykjavíkur, sem væntanlega verð- ur í sumar. fræðinga á þi Aljijóðalega veðurfræðistofnunin WMO héfrir undanfarið lialdið árs- fund sinn í Genf, jiar sem veður- fræðingar frá fjiilda jrjóða hafa Jtingað um íramtíð stofnunarinnar og samvinnu þjóðanna i veðurfræði rannsóknum. ' Meðal þeirra mála, sem efst voru á baugi á ráðstefnunni, var, á hvern hátt væri hægt að starfrækja áfrarn stofnun jrá, sem sett var upp i Genf í tilefni af jarðfræðirannsóknarár- inu, og þar <em veðurfræðiupplýs- ingar frá öllum heiminum eru sam- ræmdar. Upphaflega var svo til ætl- azt,' að þéssi stofnun starfaði aðeins í 18 mánuði, eða á meðan alþjóða rannsóknum í jarðfræði er haldið áfram, en nú er sýnt, að Jjessi stofn- un hefur gert svo mikið-gagn, að veðurfræðingar vilja fyrír hverri mun liálda stofíirininni áfram. Tveir jrekktir Sjálfstæðismenn héldu ræður í þinginu um daginn, er frumvarp ríkisstjórnaririnar um efriahagsmálin va rtil umræðu, og sýndistsitt hvorum um málið, og rriá segja, að sá málflutningur sé góð spegilmynd af jieim tvískinnungi, sem einkennir Sjálfstæðisflokkinn um jiessar mundir. Ólafur Björnsson, prófessor, taldi í sinni ræðu, að það væru kostir frumvarpsins, að samkvæmt því yrði bóta- og gjáldakerfið einfaldara en áður, nft aðstáða eiristakra atvinnu- greina vrði jafnari hvað snerti rétt til útflutningsuppbóta, og a'ð dregið væri til iriritta úr niisræminu riiilli inrilends og erlends verðlags. Þessi eru einmitt þau atriði, sém ríkis- stjórnin tclur hvað mikilvægust, og styður Ólafur Björnssori jiannig framvarpið í megiriatriðiim í hjarta sínu; cins og greinilegt er af orðum hans. Ingóljur Jóhsson á Hetlu talaði líka. Hann kann sína rullu og veit, að hann á að tala gegn öllu, sem stjórnin kemur fram með til úr- Einnig tók ráðstefnan til með- ferðar ýiriis tæknileg atriði í veður- fræðiéfnum. T. d. var á jiað bent, að á öld þrýstiloftsflugvélá yrðu gerðar merii kröfur til veðurfræð- inriar og veðurfræðiþjónustunnar en nokkru s.inni fyrr. Þá var til. umræðu kjarnorka og veðurfræðivísindi, og hvaða hlut- deild WMO skyldi eiga í tæknilegri aðstoð á veðurfræðisviðinu, er Sam- einuðu jijóðirnar gangast fyrir til vanyrktu landanna. Loks var rætt um nauðsýn jiess, að stofnunin ferigi eigið Jiak yfir höftiðið og að byggja Jiyrfti skrifstofuhús fyrir W.MO i Geiif. Ráðstefnunni stjórnaði André Viaut, sem er forseti WMO. Hann er yfirmaður frönsku veðurstof- unnar. s málí bóta, hvort sem Jrað er vit í Jiví eða ekki. Hann réðst ]>vi gegn Jicirn atriðum, sem Ólafur flokksbróðir itans hafði talið til kosta. Þegar Ólafur ber lof á pað atriði frUiri- varpsins, sem gerir ráð fyrir að dregið sé úr misræminu milli inri- lerids og erlerids verðlags (m. a. þannig, ein.s og verið hefur, að framleiðsluvörur, sem keyptar eru erlenclis frá, hafa verið undanþegm ar hinum sérstiiku fjáröflunargjöld- um útflutriingssjóðs), þá hendir Ihgólfur þetta atriði á lofti og út- húðar stjórninni fyrir ])á ósvinnu að ætla að takíi nú gjöld af slíkum innllutningi. Tngólfúr veit vel, að gamla ákvæðið um gjaldfríðindi vegna slíkrar vörri hefur orsakað misræmi í verðlagi og raunverulega orðið hvatning til meiri gjaldeyris- eyðslu en hcppilegt er. En með jiessu er Ingólfur að reyna að slá á strengina hjá bændinn og útvegs- miinntlm og gera aðgerðir ríkis- stjórnarinnar tortrvggilegar í Jieirra augum. Ingólfur á Hellu veit Jiann- ig fullvel, að gjaldfríðindin vegna fóðurbætis liafa leitt til ejiss, að samræmið á milli verðlags fóður- bætisins og heyöflunarinnar hefur farið úr skorðum, þannig að Jiað hefur betur borgað sig að kaupa fóðurbæti erlendis frá en að afla heyja. Þetta stafar af auknum fram- leiðslukostnaði við heyöfltmiriá, sem ekki er til að dreifa við útveg- un fóðurbætisins. Þannig liefur jessi regla leitt til óþarfrar gjald- eyriseyðslu. Þetta skilja allir greind- ir bændur, sem hafa yfirsýn yfir al- ijóðarhag og Jiroska til Jiess að láta sérsjónarmið sín víkja fyrir horium. Hið sama er að segja um útvegsmenn. Þeir muriu að sjálf- sögðu skilja, að misræmið á milli verðlagsins eríendis og innanlands, sem sprottið er af sömu rót'og áð- ur er getið, ber að leiðrétta til hags- bóta fyrir iðnað, sem fyrir cr í landinu og á fullkominn rétt á sér, svo sem skipasmíðar og viðgerðir á vélum og skipum. Fréttir frá S. Þ. í stuttu máli... Nýlt jrimerki frá Samein. Jrjóð- unum ke'iriur út Jjann 2. júní. Það verður með rnerki S. Þ., blátt og hvítt að lit. Verðmæti Jress verður 8 cents, og Jiað verður gefið út í 5 millj. eiritökum. Efnr.hags- og félagsmálaráð Sam- einuðu þjóðanna hefur samjiykkt að stofnuð skuli efnahagsnefnd Afríku, sem liafi aðalbækistöð í Addis Abeba. - Horft um öxl (Framhald af 4. síðu.) verið jafnóglæsilegt og raun bar vitni. Þau ellefu ár, sem liðin eru frá endanlegu búsuppgjcri hinnar gjaldþrota dýrtíðarstjórnar, bera vissulega svip fortíðarinnar. Þótt almenn framsókn þjóðarinnar til betri lífskjara hafi ekki stöðvazt, og þótt margt hafi verið vel gert i varanlegu uppbyggingarstarfi, þá er því ekki að neita, að sá dýrtíðardraugur, sem ábyrgðar- lausir kuklarar vöktu upp á sín-, um tíma,. er eijn ,á, sveimi, og það' er hægara sagt én'gért að finna honum grafró. Þessar staðreyndir er vert að rifja upp fyrir sér, þegar menn ræða og meta efnahagsráðstafan- ir þæi', sem ríkisstjórnin hefur lagt fram. Þær verða ekki metnar rétt, án þess að tekið sé tillit til þeirra staðreynda, sem saga síðustu áratuga hefur að geyma. Sjálfstæðismönnum er illa við slíka upprifjun sögulegra staðreynda, því að þeir virðast trúa því, að landsmenn séu svo skyni skroppnir, að þeir kunni ekki íslandssöguna lengra aftur en um eitt til tvö ár og miða málflutning sinn við það. En sem betur fer er andlegum högum þjóðarinnar ekki svo illa komið, og Framsóknarmenn treysta því, að þjóðin geri sér rétta grein fyrir þeim vanda, sem við er að etja og að efnahagsráðstafanir verða ekki réttlátlega metnar, án Jiess að gefa gauni að því, sem liðið er. Eitt er orsök og annað afleiðing. Ef eitthvað er það í Jjessum nýju ráðstöfunum, sem mönnum þykir koma hart niður, þá má ekki gleyma því, að þeir eru afleiðing liðinnar óstjórnar. Kirkjan. Hátíðamessa í Akur- eyrarkirkju á hvítasunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 248 — 249 — 233 — 234. — K. R. Messað í Lögmannshlíðarkirkju á sunnudaginn kemur, hvíta- sunnudag, kl. 3 e. h. Sálmar: 248 — 241 — 236 — 243 — 680. — Ath., að messan er kl. 3. Strætis- vagn fer frá vegamótunum kl. 2.30. — P. S. NÆTURLÆKNAR: Laugardaginn 24. maí: Stefán Guðnason. — Sunnud. 25. maí: Sami. — Mánud. 26. maí: Bjarni Rafnar. — Þriðjud. 27. maí: Ól. Ólafsson. — Miðvikud. 28. maí: Erlendur Konráðsson. Slasaði maðurinn. Áheit kr. 100.00. — I. Á. kr. 30.00. — Frá Kvenfélaginu Hlíf kr. 500.00. Hjuskapur. 17. maí sl. voru gefin saman í hjónaband í Akur- ej'rarkirkju ungfrú Dóra Mirjam Jónasdóttir, Brekkugötu 15, Ak- ureyri, og Ernst Olsson frá Nor- egi. Fimmtugsafmæli. Páll Gunn- arsson kennari á Akureyri varð fimmtugur 20. maí sl. — Dagur sendir honum hamingjuóskir og þakkar gott samstarf á liðnum árum. um félagsins og víxilskuldum og greiðslufrestur fáist á for- gangskröfum, eftir því sem tök eru á. 5) Al!t sé þetta að því filskyldu, áð' Akureyrarhær yfirtaki með öllu állar eignir og skuldir Ú. A. h.f. að þessum samningum gerðum.“ Varatillaga Þorsteins Jónatans- sonar felld. Varatillaga frá Þorsteini Jóna- tanssyni við tillögu Braga og Jóns var felld með 6 atkv. gegn4: „Með tilvísun til málaleitunar Útgerðarfélags Akureyringa h.f. þess efnis, að Akureyrarbær taki að sér rekstur félagsins, sam- þykkir bæjarstjórnin að verða við málaleitan þessarri með eftir- grcindum skilyrðum: Frá Sundlaug Akureyrar. — Laugin er opin daglega frá kl. 8 árdegis, og með því að baðvatn er enn af skornum skammti upp úr hádegi, er bezt fyrir almenning að ’fara í sund á morgnana eða kvöldin. Sundnámskeið fyrir börn hefjast þ. 27. maí. Foreldrar, hringið í síma 2260 og látið skrá börn yðar. Gróðursetningarferðir. í Kj arna- skóg þriðjud. 27. maí (Æskulýðs- ' félags Akureyrarkirkju o. fl.), fimmtudaginn 29. maí (íjiróttafé- lögin). Á morgun í Miðhálsstaði. Ferðirnar í Kjarnaskóg farnar frá Hqtel KEA kl. 19.20. Sjálf- boðaliðar, vinsamlegast tilkynni þátttöku daginn áður í síma 1464 eða 1281. Skíðamenn, aíhugið! — Farið verður frá Hótel KEA kl. 2 e. h. í dag. — Keppt í svigi (Ak.mót) og 5 km. göngu (Einarsmót, 13 ára og eldri). — Fjölmennið á síðustu skíðamótin. — SRA. I Borgarbíó sameinuð samkoma á hvítasunnudag kl. 4.30 e. h. — Ræðumaður Ólafur Ólafsson kristniboði. Hljóðfærasláttur. — Söngur. — Allir velkomnir. — Fíladelfía. — Hjálpræðisherinn. — Sjónarhæð. 3) Að Akureyrarbær fái 1—2 milljón króna lán eða framlag af atvinnubótafé ríkisins og fái auk Jiess 1 milljón króna hrigstætt lán. 4) Að samningar takizt við aðra kröfuhafa Ú. A. h.f. en þá, cr 1. lið greinir um hagkvæma breytingu á lánskjörum, greiðslufrest á gjaldföllnum afborgunum og vöxtum á ein- liverjum hluta af föstum lán- um íélagsins og víxilskuldum og greiðslufrestur fáist á for- gangskröfum, eftir því sem tök eru á. 5) Allt sé þetta að því tilskyldu, að Akureyrarbær yfirtaki með öllu allar eignir og skuldir Ú. A. h.f. að þessum samningum gerðumri' j \ Herráð Bandaríkjanna á fundi. r (Framhald af 1. síðu.) auk þess 1 millj. kr. hagstætt lán. 4) Að samningar takizt við aðra kröfuhafa Ú. A. h.f. en þá, er í 1. lið greinir um hagkvæma breytingu á lánskjörum, greiðslufrest á gjaldföllniun afborgunum og vöxtum á ein- hverjum hluta af föstum lán- 1) Að samningar takizt við al- menna kröfuhafa Ú. A. h.f., að Landsbankanum undan- skildum, um, að þeir gefi eftir 1/3 hluta af kröfum sínum á félagið og fái eftirstöðvarnar greiddar með skuldabréfum til 10 ára. 2) Að Landsbankinn veiti Akur- eyrarbæ a. m. k. 8 milljón kr. lán til 20 ára.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.