Dagur - 17.09.1958, Blaðsíða 2

Dagur - 17.09.1958, Blaðsíða 2
2 DAGUR Miðvikudaginn 17. sept. 1958 Sólgarður ÐANSLEÍRUR laugardaginn 20. september n. k. kl. 10 eftir hádegi. Hljúmsveit leikur. — Veitingar. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. NEFNDIN. BÆNDUR! Ullarmóttöku er lokið þann 20. þ. m. I>cir, sem enn eiga eftir að senda ullina, eru vinsamlegast beðnir að gera það fyrir þennan tíma. Verzlunin Eyjafjörður li.f. nú þegar til að veita forstöðu lítilli veitingastofu. — Hátt kaup. — Lysthafendur gjöri svo vel og lcggi ntifn sín ásamt heimilisfangi inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Forst(')ðukona“. NÝKOMNAR teygjast ckki - hnökrast ekki. MARKAÐURINN SÍMI 1261. San-gumnnstigve! á alla f jölskylduna. COÐAN tryggir gæðin. Lítið á úrvalið. Ford-vörubifrcið ’41 TIL SÖLU. Skipti á jeþpa hugsanleg. — Mætli vera lélegur. Uppl. í síma 1202 í kvöld kl. 8—10 og 19. þ. m. á i sama tíma. Cítrónur MATVORUBUÐIR Slátursölusíminn er 15 5 6 Skólafólk! Pelíkan skólapenninn vinsccli er kominn. Olíulitakassar fyrir byrjendur. Vatnslitir Krítarlitir Mikið úrval af Pelíkan skólavörum. Járn- og gtervörudeild IBUÐ OSKAST Hjón með eitt barn vantar 2—3 herbergja íbúð strax eða 1. október. UpJ)l. i síma 1991, milli kl. G og 7 e. h. Stúlka óskast í vist hálfan eða allan daginn. — Va.ktavinna kemur líka til Uppl. i síma 1737. ERICA ritvél til sölu UpJ)l. i sima 2327. íbúð óskast nú þegar Uppl. i sima 2378. Heyhlífar Ágæt nótastykki, kaðlar, færi o. fl. selur Guðmundur Pctursson, sími 1093. Nýlegt barnarúm, með dýnu, til sölu. Uppl. i síma 1276. Peningaskápur, mjög rúmgóður, til sölu. SÍMI 1024. Bifreið til sölu Dodge-bifreið ’16, G manna, til sölu og sýnis að Greni- völlum 28, eftir kl. 7 á kvöldin. íbúð til sölu: 2 herbergi ogeldhús á góð- um stað í bænum. Uppl. i sima 2123, frá kl. 7—8 næstu kvöld. So vét-Mstaf ólkið heldur HLJOMLEIKA í Nýja Bíó sunnudaginn og mánudaginn 21. og 22. september kl. 9 síðdegis. — Tekið á móti pöntun'UTn í síma 1524 eða Gullsmíða- vinnustofu Sigtryggs og Eyjólfs. M f R Frá happdræfti Ð.A.S, Afgreiðslan er flutt í Hafnarstræti 96 (París). Sama stað FINNUR DANÍELSSON. og afgreiðsla S.Í.B.S. Ibúð til söla Tilboð óskast í efri hæð lnissins Fróðasund 4. Til sýnis frá kl. 5—7 næstu daga. Nánari upplýsingar á staðnum. F.RIK KONDRUP. ATYINNA Okkur vantar sentlla, stúlkur og unga menn til afgreiðslustarfa í vetur. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA. Glæsihæjarhreppur Þeir útsvarsgjaldendur í Glæsibæjarhreppi, sem greiða útsvör sín að fullu fyrir 1. nóv. 1958, fá 10% afslátt af útsvarinu. Dragist greiðsla fram yfir n. k. áramót verður ákvæð- unum um dráttarvexti beitt. ODDVITI GLÆSIBÆJARHREPPS. AÐALFUNDUR Félags verzlunar og skrifstofufólks á Ak. verður haldinn í Rotarysal Hótel KEA mánudaginn 22. september 1958 kl. 9 e. h. FUNDAREFNI: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. TILKYNNING frá Verkamannafél. Akureyrarkaupstaðar Ákveðið helur vcrið að kosning fulltrúa Verkamanna- félags Akureyrarkaupstaðar á 26. þing Alþýðusambands Islands fari fram að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu. Kjörlistum með nöfnum 5 aðalmanna og 5 varamanna skal skilað til formanns kjörstjórnar, Þórðar Vaklimars- sonar, F.iðsvalIagÖtu 20, lyrir kl. 18 föstudaginn 19. sept. Hvcrjum lista skulu fylgja meðmæli eigi færri en 45 fullgildra félagsmanna og eigi fleiri en 100. KJ ÖRSTJ ÓRNIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.