Dagur - 17.09.1958, Blaðsíða 2

Dagur - 17.09.1958, Blaðsíða 2
DAGUR Miðvikudaginn 17. sept. 1958 Sólgardnr DANSLEIKUR laugardaginn 20. september n. k. kl. 10 eftir hádegi. Hljómsveit leikur. — Veitingar. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. NEFNDIN. BÆNDUR! Ullarmóttöku er lokið þann 20. þ. m. Þeir, sem enn eiga eftir að senda ullina, eru vinsamlegast beðnir að gera það fyrir þennan tíma. Verzlunin Eyjafjörður íi.f. Sfúlka óskasf nú þegar til að veita forstöðu lítilli veitingastofu. — Hátt kaup. — Lysthafendur gjöri svo vel og leggi nöfn sín ásamt heimilisfangi inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Forstöðukona". ÝKOMNA 9 m peysur °g lur teygjast ekki - hnökrast ekki. m SÍMI 1261. á alla f jölskyldiina. tryggir gæðin. Lítið á úrvalið. Ford-vörubifreið '41 TIL SÖLU. -. Skipti á jeþpa hugsanleg. — Mætti vera lélegur. ITppl. í síma 1292 í kvöld kl. 8-10 og 19. þ. m. á sama tíma. Cítrónur MATVORUBUÐIR Slátursölusíminn er 15 5 6 kóiafólk! Pelíkan skólapenninn vinsœli er kominn. Olíulitakassar fyrir byrjendur. Vatnslitir Krítarlitir Mikið úrvnl af Pelíkan skólavörum. Járn- og glervörudeild IBUÐ OSKAST Hjón með eitt barn vantar 2—?) herbergja íbúð strax eða 1. október. Uppl. í síma 1991, milli kl. G 02: 7 e. h. Stúlka óskast í vist hálfan cða allan daginn. — Vaktavinna kcmur líka til Uppl'. í síma 1737. ERICA ritvél til sölu Uppl. í sima 2327. Ibúð óskast nú þegar Uppl. í síma 2378. ííeyhlífar Ágæt nótastykki, kaðlar, færi o. fl. selur Guðtnundur Pétursson, sími 1093. Nýlegt barnarúm, með dýnu, til sölu. Uppl. i síma 1276. Peuingaskápur, mjög rúmgóður, til sölu. SÍMI 1024. Bifreið til sölu Dodge-bifreið '16, 0 manna, til sölu og sýnis að Greni- völlum 28, eltir kl. 7 á k\öldin. íbúð til sölu: 2 herbergi og eldhús á góð- um stað í bænum. Uppl. i sima 2425, frá kl. 7—8 næstu kvöld. So vét-listaf ólkið" heldur HLJOMLEIKA í Nýja Bíó sunnudaginn og mánudaginn 21. og 22. september kl. 9 síðdegis. — Tekið á móti pöntunum í síma 1524 eða Gullsmíða- vinnustofu Sigtryggs og Eyjólfs. M í R rá happdrætti D.Á.S. Afgreiðslan er flutt í Hafnarstræti 90 (París). Sama stað FINNUR DANÍELSSON. og afgreiðsla S.LB.S Ibúð til sölu Tilboð óskast í efri hæð hússins Fróðasund 4. Til sýnis frá kl. 5—7 næstu daga. Nánari upplýsingar á staðnum. ERIK KONDRUP. ATVINNA Okkur vantar sendla, stúlkur og unga menn til afgreiðslustarfa í vetur. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA. uiæsioæjariireppyr Þeir i'itsvarsgjaldendur í Glæsibæjarhreppi, sem greiða útsvör sín að fullu fyrir 1. nóv. 1958, fá 10% afslátt af útsvarinu. Dragist greiðsla fram yfir n. k. áramót verður ákvæð- unum um dráttarvexti beitt. ODDVITI GLÆSIBÆJARHREPPS. ADALFUNDUR Félags verzlunar og skrifstofufólks á Ak. verður haldinn í Rotarysal Hótel KEA mánudaginn 22. september 1958 kl. 9 e. h. FUNDAREFNL 1. Inntaka nvrra félasfa. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. frá Verkamannafél. Akureyrarkaupstaðar Ákveðið liefur verið að kosning fulltrúa Verkamanna- félags Akureyrarkaupstaðar á 26. þing Alþýðusambands Islands fari fram að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu. Kjörlistum með nöfnum 5 aðalmanna og 5 varamanna skal skilað til formanns kjörstjórnar, Þói-ðar Valdimars- sonar, Eiðsvallagfitu 20, fyrir kl. 18 föstudaginn 19. sept. Hverjum lista skulu fylgja meðmæli eigi færri en 45 fullgildra félagsmanna og eigi fleiri en 100. KJÖRSTJÓRNIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.