Dagur - 17.09.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 17.09.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 17. sept. 1958 DAGUR Elskulcgur eiginmaður minn, faðir, sonur og bróðir, INGE ARNVID HANSEN, andaðist á heimili sínu, Kaupvangsstræti 22, 13. þ .m. — Jarð- aríörin ákvcðin laugardaginn 20. þ. m. kl. 2 e. h. frá Akur- eyrarkirkju. Tómasína Hansen, Arnvid, Normann, Rut, fvar, móðir og systkini. Hjartans þakkir færum við öllum þcim fjölmörgu nær og fjær, sem anuðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarfór okkar ástkæra eiginmanns og föður JÓNS G. GUÐMANNS, Skarði. Guð blessi ykkur öll! Guðlaug Guðmann, börn og tengdabörn. Hjartanlegar þakkir og kveðjur sendum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför ÖNNU JÓHANNSDÓTTUR. Sérstakar þakkir færum við Kvennadcild Slysavarnafélags íslahds á Akureyri. — Guð blessi ykkur öll. Akureyri, 16. september 1958. Jón Björnsson og börn. Guðný og Jóhann Sveinbjörnsson, Ingibjörg Þ. Jónsdóttir og aðrir aðstandendur. Innilegt þakklæti færum við öllum fyrir aðstoð og hlýhug við andlát og jarðarför móður okkar, BALDVINU GUÐRÚNAR BALDVINSDÓTTUR frá Hrísey. Guð blessi ykkur öll. Börn hinnar látnu. ¦i- i 1 fZt/Z/ /r&zwn/ s&a> Z9: /ct&tosZ' /SAsésCteÉ&&sCrzm/. 7/Z6//nýi ;i I I ) I II I II I I I M I U I I I II I K I U IU 1(1 II I II I I IH í llll||||||lllll......tj | NÝJA-BÍÓ \ Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. I i Mynd vikunnar: ¦ ! | ÞRÍR Á BÁTÍ | l (og hundurinn sá fjórði) \ l Víðfræg ensk gamanmynd í i i litnm og wztná/íson/. % * -í- 1- - ,-'¦¦¦ • * 4 Hjartanlega pakka eg ykkur öllum, sem glödduð rnig j % með heimsóknum, gjöfum og skeyíum á fimmtugsaf- § $ mœli mínu hinn 7. sept. siðasll. — Lifið heil! f | IDA ÞÓRARINSDÓTTIR. I Í í ->• & t 1 | í I •<¦ J & Innilegustu pakkir til alira pcirra, sem auðsýndu mér % vinátlu og hlýhug á sextugsafmœli rnínu. Skyldfólki og venslafólki pakka ég hinar mörgu góðu gjafir, starfs- fólki U. K. E. Dalvík pakka cg hina vinarlegu gjöf. Guð blessi ykkur öll. f Dalvík 24. ágúst 1958. STEFÁN J. T. KRISTINSSON. Gerð eftir hinni kunnu j skemmtisögu, sem komið I liefir út í íslenzkri þýðingu. j Aðalhlutverk: LAURENCE HARVEY | JENNY EDWARDS llllltllllllllllllllllllllllltllltlIMIIIIlIlllllllltllllIIIIIIIUU' IIMIIIIIIIIMIIII.....I.....¦I1IIMIIIM1MMMMIMIIMM1MIM|M.' BORGARBÍÓ Sími 1500 | Sýnir myndina \ 'HANN JÁTAR | (Confession) Spennandi ensk sakamála- \ \ mynd, ein sú hörkulegasta í i mynd, er sýnd hefur verið hérlendis. Aðalhlutverk: | SYDNEY CHAPLIN i (Elzfci sonur C. Chaplins) AUDREY DALTON £ ± X Hjartans pakkir til allra, sem sýndu mér vinarhug á ® 5 áttrœðisafmœli mínu 20. ágúst siðastl. með gjöfum, f 'X blómum og skeytum. — Lifið heil. ^ 1 ÁGÚSTÍNA GUNNARSDÓT7TR, IMMMIMMIIMMMIIMIIIMIMMMIMMIM , -.., i ... ., -. m&Z BARNAVAGN 'Ó.skum eftir að kaupa barnavagn. Uppl. i síma 1968. IÍERBERGI vantar ungan, reglusaman iðnaðarmann, sem næst mið bænum. Ingólfur Ólafsson, sími 2450. Taða óskast keypt . GÍSLI EIRÍKSSON, sími 1G41. Gullhringur tapaðist ofarlega í umhverfi Hrafna gilsstrætis. — Skilist gegn fundarlaunum á afgr. Dags. RAFTUBA 12 kw. með rofum til sölu, SÍMI 1690 eftir kl. 5. SENDISVEIN vantar á landssímastöðina nú þegar. SÍMASTJÓRINN. Svertingsstöðum. Nokkar stúlkur óskast til að taka upp kartöflur. Kristinn Sigmundsson, Arnarhóli. frá Iðju, félagi verksmiðjufólks, Akureyri. Ákveðið hefur verið að kosning fulltrúa Iðju, félags verk- smiðjufólksc, á 26. þing Alþýðusambands íslands, fari fram að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu. Kjöi'listum með nöfnum 6 aðalmanna og 6 varamanna skal skila til formanns kjörstjórnar, Arnfinns Arnfinnssonar, Gleráreyrum 1, fyrir kl. 20 föstudaginn 19. september. Hverjum lista skulu fylgja meðmæli eigi færri en 57 full- trúa og ekki fleiri en 100. KJÖRSTJÓRNIN. rra Kanonugeymsium Dæjanns Kartöflum verður veitt móttaka í Grófargili frá 23. september á þriðjudíigum og föstudögum kl. 5—7 e. h. og verða afhentar eftir að móttöku líkur á sömu dcigum og sama tíma. Þeir, sem hafa haft geymsluhólf áður, verða að hafa greitt geymslugjald sitt fyrir 1. okt. n. k., annars verða hólfin leigð öðrum. — Geymslugjald er kr. 12.00 fyrir pokann (50 kg.). Akureyri, 16. september 1958. GARDYRKJURÁÐUNAUTUR BÆJARINS. Námskeiö liefjast við Húsanæðraskólann uni miðjan október n. k. Kenndur vcrður vefnaður, íalasaumur og allskonar handavinna. — Matrciðslunámskeið hefjast eftir áramót. — Kennarar verða þær sömu og sl. yeturl og verða þær til viðtals í skólanum eftir 10. október. TILKYNNING ; NR. 22/1958. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið. eftirfarandi há- marksverð á brenndu og möluðu kaffi frá innlendum kaffibrennslum: I hei'klsö'íu I srhásöfu . \%M 36.44 - 43.00 Reykjavík, 11. sept. 1958. VERÐLAGSSTJÓRINN. TILKYNNING NR. 23/1958. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á brauðum í smásölu: Franskbrauð, 500 gr. ................ kr. 4.00 Heilhveitibrauð, 500 gr............... - 4.00 Vínarbrauð, pr. stk................. — 1.10 Kringlur, pr. kg..................... — 11.80 Tvíbökur, pr. kg..................... — 17.65 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofan- greint verð. Heimilt er þó að selja 250 gr. franskbrauð á kr. 2.05, ef 500 gr. brauð eru einnig á boðstólum. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarks- verðið. Reykjavík, 11. sept. 1958. VERÐLAGSSTJÓRINN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.