Dagur - 10.12.1958, Blaðsíða 7

Dagur - 10.12.1958, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 10. des. 1958 D A G U R 7 Herbergi óskast til leigu fyrir einhleypa konu. Upplýsingar í Lækj- argötu 14 (að vestan). Atlmgið! Vil kaupa notaða þvottavél. Uppl. í síma 1971 frá 4—5 á daginn. TIL SOLU Mercury-Ford, 6 manna, 1947, í góðu lagi .Skipti á minni bíl korna til greina. Upplýs. í Ránargötu 28. Jeppa-kerra til sölu og sýnis í Grænu rnýri 6, Akureyri. Rjómaþeytarar Mæiiglös Nestiskassar Barnabikarar Diskasett, fyrir börn Rjómasprautur Sápuhylki Kjöthamrar Ostahnífar Brauðhnífar Kökukefli Pottasleikjur Nylonsvampar Vírsvampar Hakkavélahnífar no. 10 Stálull, með og án sápu Sorpskúffur Þvottaklemmur Hiíakönnutappar Spegilhillur Möppur Kökuspaðar Tertuspaðar Eggjaskerar Matar og Kaffistell Óbrjóíanleg vatnsglös Bollapör í m. úrvali Kaffikönnur Súkkulaðikönnur Skálasett Lausir diskar Rafm.pönnur Búrvigtar Hitageymar Rafm. pottar og margt fleira. VerzL Eyjafjörður li.f*. Tertukrem brúnt, hvítt og bleikt. KJÖRBÚÐIR KEA Fióru-gerduft í plastpokum. KJÖRBÚÐIR KEA eigisspm kemur á morgun Járn- og glervörudeild. Húsgögn til sölu Sófi og 3 stoppaðir stólar til sölu í Helgamagrastræti 21, uppi. Sími 1785. TIL SOLU: rafmagnsþvottapottur í Hafnarstræti 84, niðri að vestan. TIL SÖLU: Barnadvían og handlaug til sölu í Byggðavegi 154. — Sími 1544. G Æ S A D U N N væntanlegur næstu daga. HÁLFDÚNN, 2. tegundir. . VERZLUN Jóhannesár Jónssonar. Sími2049 ' Vil kaupa miðstöðvarketil af F.F gerð, 1 meter á hæð og 7—8 ele- merit með lausri rist. — Sími 1309. Bursfasett í silkifóðruðum kössum. Verzlun ÁSBYRGI h.f. m. similisteinum Samkvæmissjö! vírofin tlmvöfn °g feinkvötn í miklu úrvaii. Sumt er enn á gamla verðinu. r í gjafaumbúðum. sl Guðrún frá Lundi hcíur ura langt skeið vcrið vinsælasta íslcnzka sagnaskáfdið. En nú vcrður gaman að íylgjast með því, hvort Hafsteinn Sigurbjarnarson nær sörnu vmsældum. I. O. O. F. Rb. 2 — 10812108V2 I. Oó. O. F. — 14012128y2 — S. T. E. — Kjörf. □ Rún 595812107 = Frl.: Messað í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e. h. — P. S. Kirkjan. Messað í barnaskól- anum í Glerárþorpi n.k. sunnu- dag kl. 2 e. h. Sálmar nr.: 210 — 115 — 411 — 83. — K. R. Lesstofa Isl.-ameríska félags- ins, Geilslagötu 5, er opin þriðju- daga og fimmtudaga kl. 7,30—10 og laugardaga kl. 4—7 e. h. Lán- ar út bækur, blöð ig kvikmyndir. Kristniboðshúsið ,,Zíon“. — í kvöld, miðvikud. 10. des.: Al- menn samkoma kl. 8,30. 25 ára afmælis hússins minnzt. Sýnd verður kvikmynd. Gunnar - Sig- urjónsson, cand. theol., talar. — Tekið verður á móti gjöfum til starfsins. Allir hjartanlega vel- komnir. — Sunnudaginn 14. des.: Almenn samkoma kl. 8,30 e. h. Reynir Hörgdal talar. Allir vel- komnir. — Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Jólafundur allra deilda ÆFAK verð- ur í kapellunni n.k. sunnudag kl. 8.30 e. Fjölmennið! Sunnudaagskóli Akureyrar- kirkju verður n.k. sunnudag kl. 10.30 f. h. — 6 ára börn og yngri komi í kapelluna, 7 ára börn og eldri í kirkjuna. Karlakór Akureyrar. — Kaffi- kvöld í Alþýðuhúsinu fimmtud. kl. 9 e .h. Félagar, fjölmennið og takið með gesti. Rafvirkjasveinar! Aðalfundur Akureyrardeildar F. í. R. að Hó- tel Varðborg sunnud. 14. des. kl. 2 e. h. — Stjórnin. Hjúskapur. Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju ungfrú Hanna Sig- ríður Sigurðardóttir, símamær, og Sverrir Vilhjálmsson, flug- umferðarstjóri. Heimili þeirra verður að Grundargötu 7, Akur- eyri. Jólafundur. St. Ísafold-Fjall- konan nr. 1 heldur jólafund í Landsbankasalnum fimmtudag- inn 11. des. næstk. kl. 8.30 e. h. Vígsla nýliða, jólavaka, jólaleik- ir, kaffi að fundi loknum. Félag- ar, munið líknarsjóðinn, komið öll á jólafundinn. Æðstitemplar. Jólatré og jólagreinar Landgræðslusjóðs selt í portinu hjá Amaro-búðinni á morgun og næstu daga frá kl. 13-18. Skógræktarfélag Eyíirðinga. (Framhald af 1. síðu.) manna flokkur vann að fram- kvæmdunum. Steypt voru 6 lindahús og safngeymar og brúa þurfti 3 gil og leggja leiðsluna þar yfir. Hið stærsta þeirra er 45 metra breitt. Þar rennur Fosslækur. Hæsti stöpullinn þar er nær 7 metrar. Oll aðstaða var fremur erfið, en verkinu hefur miðað jafnt og þétt og ekki lagði veðráttan stein í götuna í haust og vetur, segir vatnsveitustjórinn að lokum. — Blaðið þakkar hin greinargóðu svor. —o- Engin viðhöfn var, þegar hinu nýja vatni var veitt inn á bæjar- kerfið. Menn hafa þó gert sér dagamun af minna tilefni. En einskis er saknað í því efni, held- ur miklu fremur fagnað og glasi geta menn lyft, þeir sem það vilja ,og fer vel á því, að þá sé drukkið hið heilnæma lindarvatn úr hinum bröttu hlíðum Glerár- dals og mun öllum verða gott af því. Og þá geta allir verið með. Nú hafa Akureyringar ráð á því að nota til jafnaðar um 1000 .1 vatns á sólarhring hver.En tal- ið er að 400 lítrar eigi að nægja á hvern íbúa. Er því sýnt, að vel hefur verið séð fyrir þessari þörí lim nokkra framtíð. KJÖR- DÓTTIRIN r - A BJARNAR- LÆIÍ lil F.ftir Hafstein Sigurbjarnarson Hér er á ferðinni svo skemmtileg saga, að hún er líkleg til að ná sömu vinsældum og sögur Guðrúnar frá Lundi. Bæði eru þau Guðrún og Hafsteinn alþýðufólk og hafa lifað allt sitt líf meðal alþýðumanna. Frá- sagnargleðin er þeim báðum í blóð borin. Kjördóttirin á Bjarnarlæk er mikil saga um hamingjusámar ástir og óhamingjusamar, og uppistaða sögunnar eru atburðir, sem raunverulega gerðust um 1920 — þó ótrú- legt sé. Bókin er 347 bls. Verð kr. 130.00. ÆÍS BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR llllil II II I J

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.