Dagur - 07.01.1959, Blaðsíða 6
G
D A G U R
Miðvikudaginn 7. janúar 1959
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS
Sala miða hefir aldrei verið eins mikil eins og á árinu 1958. - Hefir því verið ákveðið að fiölga
númerum á þessu ári um 5.000, upp í /
50 þúsund
Nú er því aftur hægt að kaupa raðir af hálfum og heilum miðum. - Eftir sem áður hlýtur fjórða
hvert númer vinning, og verða vinningar samtals
12.500
VINNINGAR Á ÁRINU:
2 á 500.000 kr.
11 á 100.000 kr.
13 á 50.000 kr.
96 á 10.000 kr.
145 á 5.000 kr.
12200 á 1.000 kr.
Aukavimiingar
33 á 5.000 kr.
Samtals 16.800.000 kr.
Happdrætti háskólans hefir einkarétt til peningahappdrættis
á íslandi. — Öllum öðruin happdrættum er ÓHEIMILT að
greiða vinninga í peningum.
Vinningar nema 70% af samanlögðu andvirði allra númera. —
Ekkert happdrætti hér á landi býður upp á jafnglæsilegt vinn-
ingahlutfall (SÍBS 50% — DAS 51.3%) fyrir viðskiptamenn
sem Happdrætti háskólans.
Yinningahlutfall hjá Akureyrarumboði 1958
varð 821%%.
Hreinn hagnaður af happdrættinu gengur til vísindastarfsemi í landinu. Háskólinn var reistur fyrir happ-
drættisfé. Náttúrugripasafni hefir verið búinn samastaður til bráðabirgða fyrir fé happdrættisins. Næsta verk-
efni að öllum líkindum: Hús fyrir læknakennslu og rannsóknir í læknisfræði. — Af vinningum í happdrætt-
inu þarf ekki að greiða tekjuskatt né útsvar.
SKIPTIÐ VIÐ GLÆSILEGASTA HAPPDRÆTTIÐ.
Vinningar í Akureyrarumhoði 1958 tæp ein milljón króna.
Umboðið á Akureyri: JÓN GUÐMUNDSSON, kaupm., Túngötu 6.
HAPPDRÆTTI HÁSKÓIA ÍSLANDS