Dagur - 21.03.1959, Blaðsíða 1

Dagur - 21.03.1959, Blaðsíða 1
Fylgizt með því sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. DAGUR kemur næst út miðviku- daginn 25. marz. XLII. árg. Akureyri, laugardaginn 21. marz 1959 15. tbl. A æfingu. Flosi lengst til vinstri. (Ljósmynd: Edv. Sigurgeirsson.) ÁðaEsfjórn Framsókna rfiokksins var einróma endurkjörin Nýtf úlgerðarfélag sfofnað á Dalvík Hlutafélag um nýja togskipið Björgvin Hin nýkjörna miðstjórn Fram- sóknarflokksins hclt fyrsta fun:l sinn á þriðjudaginn. A þeim fundi var Hermann Jónasson kosinn for- mað'ur flokksins, en varáformaðtír Steingrímur Steinþórsson. Eysteinn Jónsson ritari, og varamaður Guð- brandur Magnússon. Gjaldkeri Sig- urjón Guðmundsson og varamaður Guðmundur Kr. Guðmundsson. Sögur ganga nú um skæða far- sótt á Siglufirði og hópferðum þangað hefur verið frestað vegna veikinda þar vestra. Blaðið sneri sér í gær til sjúkrahússnæknisins þar á staðnum til að fá frekari fréttir af veikinni. Hann gaf þær upplýsingar, að inflúenzan hefði blossað upp þar í bænum fyrir rúmum hálf- um mánuði og breiðzt mjög ört út þá þegar. Veikin tók einkum unglinga í 3. og 4. bekk gagn- fræðaskólans og var skólanum lokað um viku tíma, en hefur nú aftur tekið til starfa og heimt- ur sæmilegar. Siðan herjaði inflúenzan í barnaskólanum og er honum lok- að nú og verður ekki hafin kennsla á ný fyrr en eft-ir páska. Yfirleitt má segja, að veikin leggist mest ó börn og unglinga frá 5—15 ára og strjáling af full- orðnu. Veiki þessari fylgir allhár hiti, beinverkir og höfuðveiki, svo sem títt er um inflúenzu, en fylgikvillar eru eogir og ekki er Bændur slóðadraga Jörð er nú snjólaus á láglendi hér um slóðir og hlýir vindar dag hvern, svo sem komið væri langt fram á vor. í gær sáust bændur við túna- ávinnslu hér austan við Pollinn. Endurskoðendur llokksreikninga Vigfús Guðmundsson og Hannes Pálsson. i blaðstjórn voru kosin, Guð- brandur Magnússon, Hilmar Stei- ánsson, Rannveig Þorsteinsdóttir, Vilhjálmur Þór, Sigurjón Guð- niundsson, Erlendur Einarsson, F.y- steinn Jónsson, Hermanti Jónasson og Olafur Jóhannesson. kunnugt um, að veikin hafi breiðzt út til annarra staða. Ekki er heldur vitað, hvernig hún hef- ur borizt þangað. Venjulega þarf það fólk, sem veikist, að liggja eina viku. Skíðamóti því, sem halda átti á Siglufirði, hefur verið frestað, en samgöngur eru að öðru leyti frjálsar við kaupstaðinn þrátt fyrir veikina. Fúndur fulltrúa frá bæjar- stjórnum kaupstaða í landinu sem haldinn var í Reykjavík 13.—16. marz s. 1. komst að þeirri niðurstöðu, að' hag- kvæmt rnyndi að leysa hið örð- uga vandamál í sambandi við varanlega gatnagerð með þeim hætti, að stofnað yrði hluta- félag bæjarfélaganna til kaupa á fullkomnum tækjum í þessu skyni. Yrði um að ræða ilytjanlega raal- bikunarstöð, sem síðan yrði látin vinna eftir fyrirfram gerðri áaetlun að varanlegri gatnagefð í kaup- stöðurn og kauptúnum landsins. Rétt fyrir jólin komu hingað til Eyjafjarðar tvö ný og glæsileg 250 smálesta togskip, Björgvin og Sigurður Bjarnason. Frá Sigurði Bjarnasyni var áður sagt. Björg- vin fór til Dalvíkur og er gerður út þaðan. Sigfús Þorleifsson og Björgvin Jónsson skipstjóri keyptu skipið og hefur það verið á togveiðum að undanförnu. En um fyrri helgi var stofnað nýtt útgerðar- félag um þetta skip. Þriðjung hlutar eiga þeir Sigfús og Björg- vin, þriðjung Dalvíkurhreppur og Kaupfélág Eyfirðinga einn þriðja hluta. Félagið nefnist Utgerðarfélag Dalvíkinga h.f. — Stjórn þess skipa:Valdimar Óskarsson sveit- arstjóri, Sigfús Þorleifsson út- Flugufregnir um að í ráði sé að gera Molótov gamla að sendi- ráðherra í Hollandi, eru alltaf að stinga upp kolli öðru hvoru. Er talið, að Krúsév sé ekki um að hafa hann lengur í of miklu ná- grenni við Mao Tse-Tung í Kína! Merkur jafnaðarmaður hollenzk- ur, Goedhart, skrifaði allrækilega um þetta fyrir skömmu og hvatti ríkisstjórnina til að hafna þess- um „heiðri“. „Það var Molótov," segir hann, „sem, ásamt Hitler, undirritaði samning þann, sem hleypti af stokkunum seinni heimsstyrjöldinni. Og þeir Stalín hefðu átt að hljóta dóm sem stríðsglæpamenn fyrir þetta, engu síður en nazistaforingjarnir. Og það var Molótov, sem óskaði Þjóðverjum til hamingju, er þeir höfðu lagt undir sig Holland, Hlutaféiag Hlutaié hins væntanlega hluta- félags verði l—V/t milljón króna. Skulu allir hluthafar eiga jafnan hlut — 100 þús. krónur — liver. Heimilt vérði samkv. stofnsamningi að greiða hlutafé á fjórum árum með jiifnum greiðslum í þeim kaup- 'stöðum sem hafa 1500 íbúa eð.a fleiri, en á 8 árum í þeim kaup- stöðum, sem hafa undir 1500 íbúa, svo og þeim kauptúnum, sem síðar gerast hluthafar. Aðild að hlutafélagi þessu skal tekin af liverri einstakri bæjar- stjórn og eigi síðar en fyrir 1. júní 1959. gerðarmaður og Jakob Frí- mannsson framkvæmdastjóri. Framkvæmdastjóri félagsins er Sigfús Þorleifsson. Skipið leggur fiskafla sinn upp á Dalvík, til vinnslu í frystihúsi KEA þar á staðnum, og í sumar mun það leggja upp síld til sölt- unarstöðva þar. Björgvin virðist gott skip, og eru miklar vonir við hann bundnar eins og að likum lætur. Hnísur Fyrir um það bil viku síðan var fádæma mergð af hnísu hér úti í fjarðarmynninu. Um svipað leyti varð þar vart við loðnu og veidd- ist lítils háttar af henni. Fisklaust er í firðinum á færi og línu. Belgíu og Frakkland!" — Og hér má bæta því við, að er Þjóð- verjar réðust á Noreg, rauf Molótov sambandið við norsku stjórnina tilgangslaust að ósk og undirlagi Þjóðverja. Tvær flugmiðunarstöðvar verða byggðar á Snæfellsnesi á næst- unni vegna flugöryggis. Varnarliðið lætur byggja þess- ar miðunarstöðvar og mun'u þær í nautgriparæktinni hefur það mjög verið athugað, hversu bezt mætti hagnýta sæði úrvalsnauta. Sæðingar þær, er nú tíðkast, eru að sjálfsögðu mikilvægt spor í þessa átt. í framhaldi af því hafa opnast þeir möguleikar, að djúp- frysta sæði til langrar geymslu. Sæðið er þá fryst ~ 79 stig á Ákureyringar á ferð í gær ætluðu tveir Akureyr- ingar, bræðurnir Kristján og Magnús Hallgrímssynir, ásamt þriðja manni, að leggja af stað í ferðalag yfir hálendið. F'ara þeir fyrst að Fagurhólsmýri í Oræf- um, en leggja svo á brattann um helgina, norður yfir Vatnajökul og niður í Bárðardal. Ný vísitala Kauplagsnefnd liefur reiknað út vísitölu framfærslukostnaðar í Reykjavík hinn I. marz sl., og reyndist liún vera 202 stig, miðaö við grunntöluna 100 hinn 1. marz 1950. í samræmi við ákvæði laga nr. 1, 30. janúar 1959, um niður- færslu verðlags og launa o. fl. er Þetta í síðasta skipti, sem vísitala framfærslukostnaðar er reiknuð út samkvæmt hinum gamla grundvelli og jafnframt tekur gildi nýr grund- völlur vísitölu framfærslukostnaðar í Reykjavík. Utgjaldaupphæð liins nýja vísitölu-grundvallar 1. marz 1959 verður sú grunnupphæð, er síðari breytingar vísitölunnar mið- ast við, og jafngildir grunntöiunni 100. kosta um 3 millj. dollara eða 35 Þetta eru fyrstu stórfram- kvæmdir varnarliðsins síðan það byggði radarstöðvarnar á Langa- nesi, Hornafirði oð Aðalvík. Celsius, en þýtt í köldu vatni áð- ur en það er notað. Fyrsti kálfurinn af slíku sæði hér á Norðurlandi fæddist í Reyk húsum í Eyjafirði 7. marz sl. hjá Jóni bónda Hallgrímssyni. Var þetta kvíga, bleik að lit, undan Gránu og Sjóla, og dafnar hún vel. Kálfurinn í Revkhúsum 10 daga gamall. (Ljósm.: J. H., Kristnevi ) Inflúenzufaraldurinn á Siglufirði Skólum lokað - Veikin lítið i rénun enn þá Okunnugt hvaðan hún barst - Landsmóti frestað Færanleg malbikunarstöð kaup- sfsðanna fil gafnagerSar Fulltrúar kaupstaðamia ræddu grundvöll að nýju fyrirkomulagi gatnagerðar Þeir kæra sig ekki um Molófov (Frá viðskiptamálaráðuneytinu) FIugmiðienarstöðvar byggðar Fyrsti kálfurinn á Norðurlandi af djúpfrysfu sæði fæddisl 7. marz

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.