Dagur


Dagur - 21.03.1959, Qupperneq 8

Dagur - 21.03.1959, Qupperneq 8
8 Baguk Laugardaginn 21. marz 1959 Ymis fíðindi úr nágrennðbyggðum Leirkerasmíði í Indónesíu Hér sést brezkur sérfræðingur á vegum Tæknihjálpar S. Þ. Er hann að kenna smíði og skreytingu leirmuna í Indóncsíu. Holgeir danski kemur að litlu haldi Sauðárkróki, 16. marz 1959 Skákfélag SauSárkróks hefur haldið uppi vikulegum skákæfing- um í vetur í Bæjarþingssalnum og gengizt fyrir skákmótum. Nú fyrir nokkru lauk skákmóti félagsins og urSu úrslit þau aS Jón Stefánsson varð skákmeistari Skák- félags SauSárkróks. Hlaut liann 6'/2 vinning. 2. varð Haukur Qíslason með 6 vinninga og 3.-5. þeir Krist- ján Sölvason, Ingólfur Agnarsson og Jóhannes Hansen, allir meS 5 vin ninga. í öðrum flokki urSu efstir og jafnir þeir Sæmundur Hermanns- son og Olafur Gíslason meS 4 vinn- inga. Hraðskákmeistari félagsins varS Halldór Jónsson. SkarphéSinn Páls- son varS annar og Jóhannes Han- sen Jjriðji. FormaSur Skákfélags SauSárkróks er Ingólfur Agnarsson bifreiðar- stjóri. Skákáhugi er góSur hjá fél- agsmönnum. Skákmót Ungmennasambands Leikfélag M. A. á ferð Leikfélag Menntaskólans á Ak- ureyri hafði nýlega- sýningar á skólaleik sínum hér á Akureyri. Nefndist hann „í blíðu og stríðu“, léttur gamanleikur, og vel sóttur. Nú er félagið í leikferð og mun hafa sýnt leikinn á Sauðárkróki í gærkveldi og fyrirhugað var að halda þaðan í Húnaver og sýna þar í kvöld. Um 25 manns eru í ferðinni og er Árni Kristjánsson kennari farstjórinn. Áformað var að fara til Siglufjarðar, en hætt var við það sökum veikinda þar. Þessi 32. blaðsíðu ritlingur er samnefndur útvarpserindum Jón- asar Þorbergssonar frá í vetur, sérprentuðum, og um margt hin merkilegustu að efni og fram- setningu. Honum er skipt í 16 kafla, og er þar drepið á mörg vandamál þjóðarinnar og vísað til vegar. Höfundur rekur sögu liðinna ára og bendir á, að þrjár kyn- slóðir lifi á hverjum tíma. Af þeim hafi hin yngsta, er nú lifir, algera sérstöðu og verði að þola raun allsnægtanna og gjörbreyt- ingu þjóðlífsins. Áraun allsnægt- anna hafi verið meginháskasemd mannkyns frá öndverðu og þurrkað mestu stórveldi af yf- irborði jarðar, svo sem Rómverja hina fomu. Jónas talar um „ljósblik sögu- tengslanna, sem lýsti kynslóðum íslendinga gegnum sjö myrkar r Arsrit Ræktunarf élags Norðurlands 2—3 hefti 1958, cr nýkomið út. Það hefst á alllangri gTein eftir Arna G. Eylands, er hann nefnir „Hugsað heim.“ Steindór Stein- dórsson skrifar greinina „Snjór og gróður" og ritstjórinn, Olafur Jóns- on, frásögnina „Ur utanför“. Skagafjarðar mun hefjast innan skannns og er það hið Jrriðja er lialdið verður á vegunt Sambands- ins. Sex ungmennafélög hafa til- kynnt Jrátttiiku og er keppt í fjög- urra manna sveitum urn verðlauna- grip, sem til skákmótsins var gef'inn og keppt skal um .árlega. Á sl. ári varð Um'f. Glóðaleykir hlutskarp- ast á mótinu. Formaður undirbúningsnefndar þessa móts er Gísli Felixson kenn- ari Sauðárkróki. Innanfélagsmót Þórs fór fram 8. febrúar sl. Mjög mikill áhugi er fyrir sundíþróttinni og árangurinn góður. Beztu tímar á mótinu voru hjá Erlu Hólmsteinsdóttur, Birni Þóris- syni og Júlíusi Björgvinssyni. Erla synti 100 m skriðsund á 1.16.2 mín og 50 m skriðsund á 34.0 sek., sem eru beztu tímar í innilaug á Akur- eyri. Björn synti 50 m skriðsund á 28.8 og 50 m, en baksund á 35.7 sek., en [rað er einnig bezti tími í þeim greinum í innilaug Akurevrar. Júl- íus synti 200 m bringusund á 3.02.1 mín., 100 m bringusund á 1.22.4 Endurbætt rakarastofa í vikunni sem leið, opnaði Jón Eðvarð rakarastofu sína á ný, eftir gagngerðar endurbætur. Stofan er nýmáluð í smekklegum litum, lýs- ing endurbætt og nýir stólar komn- ir, mjög vandaðir. Jón Eðvarð hefir haft hér rakara- stofu rösklega tvo áratugi. Með honurn starfar nú Reynir sonur hans. aldir, er horfið úr vitund hans.“ Ennfremur: „Þjóðarsársaukinn, sem reisti fslendinga af knjám á 19. öld og fyrstu áratugum 20. aldarinnar, nær ekki til hans.“ Höfundur varar við hættunni af að fjarlægjast uppruna sinn, svo sem gerzt hafi hér á landi, og valdið brotalöm sögutengslanna. Höf. segir á einum stað, að allir raunverulega góðir hlutir komi hægt, ekkert verði varanlegt- til hamingju nema það, sem sprottið sé af fyrirhyggjusamlegu starfi, fórnum og þjáningum. Gagnstætt þessu séu allsnægtir unglinga, og hann bendir á margt í sambandi við uppeldis- og skólamál, sem hollt er að hugleiða. Sérstaklega athyglisverðar eru uppástungur hans um notkun mynda við kennslu og ábendingar hans um að kvikmynda hinar fomfrægu sögur og atvinnuhætti til kennslu og landkynningar. Hér hefur verið drepið á fátt eitt í riti Jónasar Þorbergssonar, Brotalöm íslenzkra sögutengsla. Eln það ætti að nægja til fróð- leiksfýsnar meðal þeirra, sem nánar vilja kynna sér þetta litla en eigulega rit, og þætti ómaksins vert að kaupa það í næstu bóka- búð fyrir sama verð og einr sígarettupakka. Hraðskákmót U. M. F. Tindastóls. Þann 8. rnarz s. 1. var háð fyrsta hraðskákkeppnin á vegum U.M.F. Tindastóls og var það innanfélags- keppni. Fór keppnin fram í Barna- skólahúsinu á Sauðárkróki. Kepp- endur voru 21 að tölu. Sigurvegari varð Ingólfur Agnarsson, bifreiðar- stjóri, 2. Árni Rögnvaldsson, bif- reiðarstjóri, 3. Oskar Jónsson, nem- andi, þriðja bekk Gagnfræðaskóla Sauðárkróks. Mótsstjóri var Haukur Gíslason. G. I. mín. og 50 m bringusund á 37.5 sek. Eru [>að mjög góðir tímar. Þessir tímar skipa sundfólkinu á bekk með bezta sundfólki landsiiis. Einnig má mjög mikils vænta af unglingum á aldrinum 12—14 ára, eins og meðfylgjandi tímar sýna. Allt þetta sundfólk vill sýna og sanna, að „góð íþrótt er gulli betri“. 50 m bringusund drengja innan 12 ára: Jón Árnason 53.7 sek. Örvar Ingólfsson 53.7 — Sverrir Þórisson 54.8 — 50 m bringusund drengja 12—14 ára: Snæbjörn Þórðarson 48..6 sek. Eyjólfur Friðgeirsson 49.4 — Ólafur Hrólfsson 49.8 — 100 ni bringusund drengja 12—14 ára: Eyjólfur Friðgeirsson 1.39.0 mín. Snæbjörn I'órðarson 1.40.0 — ' Ólafur Hrólfsson 1.46.2 — 50 ni skriðsund drengja innan 12 ára: Örvar Ingólfsson 44.2 sek. Jón Árnason 48.9 — 50 ni skrið'sund drengja 42—14 ára: Eyjólfur Friðgeirsson 32.5 sek. Snæbjörn Þórðarson 37.3 — Sigurgeir Soebeck 40.6 — Krúsév hvergi vel- kominn Þótt nú sé talið, að þrjár Norð- urlandaþjóðirnar séu orðnar sammála um að bjóða Krúsév, forsætisráðherra Sovétríkjanna, í heimsókn í sumar til Svíþjóðar, Danmerkur og Noregs nú í sum- ar, hafa undanfarið og eru enn allmiklar blaðadeilur urn málið. Hafa jafnvel sum stórblöðin gagnrýnt harðlega heimboð þetta og látið þá von í ljósi, að í lönd- unum Jirem gæti mönnum hug- kvæmzt einhver átylla, er nota mætti sem afsökun og ástæðu til að hafna heimsókn þessari. Virð- ist svo sem gestur þessi muni hvergi velkominn.... Alþjóðaheilbrigðisstofnun Sam- einuðu þjóðanna — WHO — hef- ur tilkynnt, að enn hafi ekki brotist út alvarlegur inflúenzu- faraldur á Jressum vetri á norð- urhelmingi jarðar. Víða hefur að vísu orðið várt við flenzu og margir hafa lagzt, en það hefur ekki verið um að ræða annað en það, sem búast má við á þessum tíma árs. Inflúenzusérfræðingar WHO gera greinai-mun á inflúenzu af tegundinni A, Al, A2 og B, eim í bréfi til Björgvinjarblaðsins Gula Tidend skrifar Páll kóngs- bóndi Patursson í Kirkjubæ m. a. á þessa lund: — Gæftir hafa verið stopular undanfarið, en þegar gefið hefur á sjó, hefui' afli verið góður. Fer hann mestallur í ís til Bretlands, og hefur verð þar verið allgott. En brezku togararnir eru ljótu landhelgisbrjótarnir hér hjá okk- ur. Þeir hirða ekkert um alþjóða- reglur og eru illvígir gegn línu- veiðiskipum okkar, og alltof sópa þeir burt heilum línu-lögnum sjómanna okkar. Danir eiga að verja landhelgi okkar og hafa hér freigátuna sjálfan „Holgeir danska“. En það kemur að fremur litlu haldi, þeg - ar hann liggur í höfn um nætur. Færeyingar hafa sjálfir varðbát- inn „Ternan“ til aðstoðar fiski- bátum sínum, en hún má ekki áreita brezku veiðiþjófana! Hér hefur verið mikið rætt um, að Færeyingar ættu sjálfir að verja landhelgi sína, og nú hafa um- ræður um þetta hafizt á ný. Hér eru á ferð um þessar mundir sendimenn frá norskum, dönskum og brezkum útvarpsfé- lögum til að taka á segulband færeysk kvæði og kvæðalög, og einnig gömlu færeysku sálmalög- in við Kingó-sálmana. Það er Dönsk þjóðminjasöfnun undir og þeir nefna hinar ýmsu teg- undir eða vírusa, sem veikinni valda. A inflúenzan er sú tegund er algengust var þangað til 1946. Þá tók við A1 og hélt velli þar til 1957, er Asíuinfiúenzan stakk sér niður, svo að segja um allan heim. Vírus hinnar siðastnefndu er kallaður A2 af visindamönn- um og það er að sjá, að hann ætli enn að vei-ða sá sterkasti í ár. Til þessa hefur mest borið á inflúenzutegundunum A, A2 og B í vetur. stjórn Thorkild Knudsen, sem skipulagt hefur ferðir þessai'. Er tilgangur þessara í-annsókna sá að í-eyna að finna skyldleika þjóðlaga og alþýðusöngva ýmissa landa. Hinn kunni sænski greifi Nordenskjöld hefur komið hing- að ái'um saman og kvikmyndað fuglalífið. Nú hefur hann verið hér á ferð og sýnt myndir sínar, og hefur það þótt góð skemmtun. Svo einkennilega hefur viljað til, þótt hann hafi komið hingað um all-langa hríð árum saman, þá hefur honum aldrei heppnast að sjá grindadráp fyrr en nú í vetur. En J>á náðust um 150 hvalir, og gat greifinn kvikmyndað atburð- inn. Hvalveiðifélagið „Hvalai-akst- ur“, sem stundað hefur hvalveið- ar með 4 veiðiskipum um mai'gra ára skeið, en með miklu tapi síð- ustu árin, hefur nú nýskeð á að- alfundi ákveðið að hætta hval- veiðum þessum. Er talið að hlýrri sjór á síðari árum muni valda því, að hvalagöngur við Færeyj- ar hafa breytzt svo mjög, sem raun er á. Hvaimeyringar! Munið, að enn stendur yfir fjársöfnun til skógræktar í minn- ingu Halldórs Vilhjálmssonar skólastjóra. Þegar hafa safnast yfir 50 þús. kr. Plantað hefur vei'ið í 6 ha. um 37 þús. plöntum. Stuðlabergsdrangur verður flutt- ur í minningarlundinn og á hann leti-að nafn Halldórs Vilhjálms- sonar. Lundux-inn er að Skálpa- stöðum í Skori-adal. Þess er vænst að hver Hvann- eyi-ingur sendi kr. 300.00 til Gunnlaugs Ólafss., Laugavegi 162, Reykjavík., fyrir miðjan maí næstkomandi. Hvanneyringar í bæ og héraði! Á þriðjudagskvöldið skulum við koma saman á fund að Hótel KEA kl. 9 og treysta félagsbönd- in. Brotalöm íslenzkra sögutengsla eftir Jónas Þorbergsson Sífellt betri árangur í sundi Heilsufar á norðurhveli jarðar

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.