Dagur - 18.04.1959, Side 3

Dagur - 18.04.1959, Side 3
Laugardaginn 18. apríl 1959 D A G U R Bróðir okkar, STEFAN RANDVERSSON, Munkaþverárstræti 26, Akureyri, andaðist að morgni 15. apríl. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 22. apríl næstkomandi kl. 2 síðdegis. Samkvæmt ósk hins látna eru blóm og kransar afþakkað. Systurnar. OLAFSFIRÐINGAR! Fjölmennið nú á félagsvist síðasta vetrardag (22. apríl) stundvíslega kl. 8.30 í Landsbankasalnum. Takið með ykkur gesti. — Kveðjið veturinn með spilum. — I-Ieilsið sumri með dansi til kl. 2. Þrenn verðlaun í boði. — Vísnamarz. . NEFNDIN. íffl) Auglýsendur atlmgið! - Auglýsingum þarf að koma á afgreiðslu blaðsins fyrir hádegi daginn áður en blaðið kemur íit. D A G U R sími 1166 Herbergi óskast sem fyrst, cða ekki síðar en 14. maí. Helzt á Eyrinni. Uppl. i sima 1623. íbúð óskast Fitt til tvö herbergi og eld- hús óskast sem fyrst. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. i síma 2458. Herbergi óskast Reglusamur sjómaður óskar eftir herbergi, helzt sunnar- lega á Eyrinni. Uppl. i sima 2253. PAKKI, með nýju telpupilsi, tapað- ist í bænum fyrir um hálf- um mánuði. Skilist gegn fundarlaunum á afgreiðslu Dags. yo&ö «> ffOM/D OO KJORBUÐ við Ráðhústorg. NÝTT DILKAKJÖT: Lær, hryggur, kótelett- ur, karbonade. Hakkað saltkjöt, úrvalsg. Dilkahamborgarhryggur, dilkahamborgarlær Nýtt nautakjöt: Súpukj., hryggur, buff, gullas; hakkað r • • SYINAKJOT: Lærsteik, kótelettur, karbonade, ham- borgarhryggur. - KÁLFAKJÖT - HÆNSNI HROSSAKJÖT: Lærsneiðar, saltað, með beini og beinl. ÚRVALS HANGÍKJÖT: Lær, frampartar - SVIÐ l AKUREYRINGAR! NÆRSVEITAMENN! Tökum alls konar íatnað til hreinsunar og pressunar. Reynið viðskiptin. NÝJA EFNALAUGIN, Lundargötú 1, Akureyri. Bókamarkaður okkar er í fullum gangi. Yfir 1000 bókatitlar að velja úr. Lítið inn um helgina. BÓKABÚÐ RIKKU KALKUNAR OSKAST Fi einhver hér á landi á kalkuna, þá vinsamlegast hafi santband við mig. BRYNJÓLFUR BRYNJÓLFSSON, Mat og kafji, Akureyri, sími 1021. BÆNDAFELAG EYFIRÐINGA heldur AÐALFUND sinn mánudaginn 20. apríl að Iiótel KEA kl. 9 e. h. Venjuleg aðálfundarstörf. Áríðandi að félagsmenn fjölmenni á fundinn. STJÓRNIN. Allf fil olíukyndinga á einum stað. Olíusöludeild SÍMAR 1700 OG, J86(j . Nokkrir unglingar á aldrinum 13—16 ára verða ráðnir til starfa í frysti- húsi voru á komandi sumri. Umsækjendur verða skráðir á skrifstofu vorri, Gránu- félagsgötu 4, til 25. apríl. Ráðningu mun verða lokið unr n. k. mánaðamót og má þá leita hjá oss svars við umsóknunum. r Utgerðarfélag Akureyringa h.f. SKRANING atvinnulausra karla og kvenna fer fram, lögum samkvæmt, dagana 2. 4. og 5. maí næstkontandi í Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyrar, Strandgötu 7, II. hœð. Akureyri, 16. apríl 1959. VIN NUMIÐLUN AKUREYRARBÆJAR.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.