Dagur - 06.05.1959, Page 1

Dagur - 06.05.1959, Page 1
Fylgizt með því sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. Dagur DAGUR kemur næst út miðviku- daginn 13. maí. XLII. árg. Akureyri, miðvikudaginn 6. maí, 1959 24. tbl. Eyfirðingar í bændaferð í vor? Tíu daga ferð til Suðurlands ráðgerð Samkvæmt samþykkt síðasta aðalfundar Búnaðarsambands Eyjafjarðar er bændaferð róðgerð nú í vor. Brottfarardagur er enn ekki ákveðinn, en mun verða fyrri hluta júnímánaðar. En auðvitað er þessi bændaferð því aðeins möguleg, að næg þátt- Mikil síld Mikil síld virðist nú vera fyrir Suðvesturlandi og mest við Reykjanes og mjög grunnt. Byrj- sð er veiða í reknet. taka fáist til allt að 10 daga ferð- ar til Suðurlands. Þeir, -sem enn hafa ekki til- kynnt þátttöku sína, en ætla að verða með, þurfa að láta formenn viðkomandi búnaðarfélaga eða formann Búnaðarsambandsins vita það fyrir 20. maí næstk. Aðalfararstjóri verður Ragnar Ásgeirsson. Bændaferðir þykja hin ágæt- asta skemmtun og lærdómsríkar og eru þær mjög í tízku hin síð- Imgvar Gíslason, lögfræ framboði á Akurevri Fulltrúaráð Framsóknarfélag- anan á Akureyri ákvað einróma á fundi sinum sl. laugardag að skora á Ingvar Gíslason, lögfræð- ing, erindreka Framsóknai'flokks ins og formann Framsóknarfélags Akureyrar, að vera í kjöri fyrir Framsóknarflokkinn á Akureyri í næstu alþingiskosningum. Hef- ur Ingvar orðið við þeirri áskor- un, og er framboð hans ákveðið. Ingvar er 33 ára gamall, fædd- ur á Norðfirði, sonur hjónanna Fannýjar Ingvarsdóttur (alþm. Pálmasonar) og Gísla Kristjáns- sonar, útgerðai'manns, og bjuggu þau hjón lengi hér í bæ. Ingvar er lögfræðingur að menntun og starfaði síðan hjá ríkisféhirði og i fjármálaráðuneytinu, þar til bann fluttist til Akureyrar haust- FIVEKEYS Á morgun, fimmtudag, kemur hingað til bæjarins bandaríski negrakvintettinn Five Keys, sem að undanförnu hefur sungið í Reykjavík á vegum Blindrafé- lagsins þar. Kvintettinn hlaut þar frábærar viðtökur. Þessi negrakvintett hefur hlot- ið mjög miklar vinsældir í Banda ríkjunum, og var það einskær til- viljun að hægt var að fá hann hingað til lands. Five Keys syngur jöfnum höndum sígild, létt lög og einnig lög í rokkstíl. Þykir sviðsfram- koma þeirra einkar skemmtileg og vekur á stundum mikinn hlátur. í Rvík sungu þeir eitt íslenzkt lag við mikla hrifningu. Hingað til bæjarins ketnur kvintettinn á vegum Knatt- spyrnufélags Akureyrar og verð- ur ágóðanum af söngskemmtun- unum varið til slysatryggingar- sjóðs félagsins. Með kvintettinum er tríó úr K. K. sextettinum, sem aðstoðar með undirleik. ið 1957 og gerðist erindreki Framsóknarflokksins. Ennfremur hefur hann stundað timakennslu við Gagnfræðaskóla Akureyrar. Ingvar Gíslason hefur tekið mikinn þátt í félagsmálum, bæði í Reykjavík og hér nyrðra, er vel máli farinn og ritfær, og á skömmum tíma vann hann sér það álit hér á Akureyri, að vera kjörinn einróma til framboðs fyrir Framsóknarflokkinn hér í höfuðstað Norðurlands. Kona Ingvars er Olöf Auðui' Erlingsdóttir frá Reykjavík og eiga þau 3 börn. Laugarborg í Eyjafirði vígt Glæsileg stofnun, sem vitnar um stórhug og dugnað sveitafólksins Siðasti dagur aprílmánaðar var inikiil hátíðisdagur í Ilrafnagils- Iircppi í Eyjafirði. Þann dag var hið nýja og síórglæsilega iélags- heimili að Hrafnagili vígt að viðstöddu fjölmenni. Hlaut heimilið nafnið LAUGARBORG. Hrafnagil í Eyjafirði er mjiig ganrall fundarstaður, og er þess get- iff í fornsögum, að menn komu saman að Hrafnágilslaugum. Þar stendur líka júnghús og samkomu- lnis sveitarinnar það, sem nú hefur lokiff' hlutverki sínu sem slíkt, og sýnist heldur lítilfjörleg ■ bygging við lilið hins nýja félagsheimilis, Jxitt [)aff væri mikið hús og frítt á sinni tíð. A níunda tímanum á fimmtu- dagskvöldið streymdu gestirnir að, bæði úr sveitinni og boðsgestir víðs vegar að. Það fyrsta, sem mætir auga gests- ins, eru þurrir vellir og sléttir mel- ar framan viff hið nýja stórhýsi og Sf jórnarflokkarnir afnema 10 ára Nú sést ljóslega hvern hug íhald og kratar bera til rafvæðingar dreifbýlisins - Þeir biðu eftir því að geta svikið, og nú gera þeir það! Stjórnin fyrirskipaði algera stöðvun raforkuframkvæma um síðustu áramót. í framhaldi af því er nú ljóst orðið hvert stefnir í þessum málum. Stjórnarflokk- arnir hafa nú hreinlega svikið í rafvæðingarmálunum, og jafnvel leyst bankana undan samningi um að leggja fé í rafvæðingar- áætlunina. Fram að þessu hefur Sjálfstæðisflokkurinn gumað af 10 ára áætluninni sem sínu máli, sem táknræn væri um vinarhug sinn til dreifbýlisins. í raun réttri hafa sfcjórnarflokkarnir lagt 10 ára rafvæðingaráætlunina niður. í stað þess búa þeir til aðra áætl- un, sem er flaustursleg og byggð á dieselrafstöðvum. í meginatrið- um er hún á þessa leið: 1. Skera á mffur raforkufram- kvæmdir þessa árs um 30—40 millj. kr. 2. Hætta við að tengja byggðarlög víðs vegar um landið við aðal- rafveitur ríkisins og taka margar aðalorkuveitur út úr áætluninni en Iappa í stað þess upp á dieselrafstöðvar hér og hvar og bæta við þær, en við- urkenna þó um leið, að tengi- línurnar verði að koma „scinna“. 3. Þessar aðfarir eru í öðru orð~. inu taldar 88 millj. kr. sparnað- ur í hcild á raforkuáætluninni, og er -þá hrcinlega reiknað með því, að tengilmumar verði aldrei lagðar en búið við dies- elrafstöðvarnar til frambúðar. 4. Þetta er framhald af 10,7 millj. kr. niðurskurði á framiagi til raforkumála á fjárlögum, og í áætluninni, sem liggur fyrir, er auk þess gert ráð fyrir því, að fclldur verði úr gildi samning- urinn við íslcnzka banka um lán til framkvæmdar áætlunar- innar. Þann samning gerði rík- isstjórn Steingríms Steinþórs- sonar, og var upphafjega gert ráð fyrir, að það framlag yrði 14 miilj. á þessu ári. 5. Þetta eiga að verða cfndirnar á alveg nýju loforði stjórnar- flokkanna um að niðurskurður á raforkufé skuli engin áhrif hafa á framkvæmd raforkuá- ætlunarinnar. 6. Afnám 10 ára raforkuáætlun- arinnar og þessar fyrirhuguðu ráðstafanir í stað hcnnar mun víða alveg eyðilcggja þann grundvöll scm lagður var í 10 ára áætluninni til drcifingar raforku um sveitir landsins. Svikin í þessu máli eru stór- kostleg og gegnir furðu að þau skuli fram borin og samþykkt af flokkum, sem fram að þessu hafa gumað af framkvæmdunum und- anfarin ár og talið þær sér til tekna opinberlega. nægilegt rúm fyrir nokkur hundruð bifreiðar. Nær liúsinu cr alinarkað svæði íyrir gangandi fólk, sem ekki jiarl að óttast að ferðmiklir farar- skjótar nútítnans geri Jtví ónæði Jxir, jxitt rcisklega sé ekið í lilað. Ilcr lieliir iiáttúran og mannshönd- in gert hina beztu heimreið. En áður var jjetta svæði allt þakið skemmum erlendra hermanna, en minjar lrá jieim tíma eru ciðum að hverfa, nema steyptir grunnar, sem falla inn í umhverfið og notast sem bílastæði. Félagsheimilið „Laugarborg" í Hrafnagilshreppi er fullgert, og mun Jiaff fágætt, að byggingu og frágangi liátt og lágt sé svo fullkom- lega lokið við opnun og vígslu, sem hér cr, og [)ó svo vandað, sem rauii ber vitni. Þegar setzt hafði verið að borð- um, bauð Ragnar Davíðsson lirepp- stjóri á Grund gesti velkomna með stuttu ávarpi. Að því loknu söng kirkjukór Grundarsóknar sálm und- ir stjórn frú Sigríðar Schiöth frá Hólshúsum, en sr. Benjamín Krist- jánsson, sóknarprestur að I.auga- landi flutti prédikun, lýsti nafni og vígði íélagsheimilið, en á eftir var sunginn annar sálmur. Þá flutti Halldór Guðlaugsson, oddviti í Hvammi, ræðu, lýsti hús- inu og framkvæmdum. Hann sagði frá því méðal annars, að yígsla hefði farið fram á hinu gamla samkomuhúsi 15. marz árið 1925. Framhcild á 2. síöu. Ilarrison sleppt gcgn tryggingu Á miðvikudagskvöldið gckk dónuir í máli G. Harrison skip- stjóra á Lord Montgomery, sem áður er frá sagt, og reyndist hafa 23 landhelgisbrot (ckki 25) á samvizkunni. Hann hlaut 147 þús. kr. sckt og 3ja mánaða varðhald, afii og vciðarfæri voru gerð upp- tæk. Skipstjóri skaut málinu til Hæstaréttar. Honum var leyft að sigla í brott gcgn 779,400,00 kr. tryggingu samtals.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.