Dagur - 06.05.1959, Page 3
Miðvikudaginn 6. máí 1959
D A G U R
3
Innilegt þakklæti til allra, sem sýndu mér samúð við andlát
og jarðaríör litlu dóttur minnar,
UNU HJALTADÓTXUR.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
Una Sörensdóttir.
Við þökkum innilega samúð og vinarhug við íráfall og útför
móður okkar, tengdamóður og ömnui,
BJARGAR ÍSAKSDÓTTUR FINNBOGASON.
Borghildur Jónsdóttir, Jakob Fríinannsson,
Rannveig og Vilhjálmur Þór,
Nora og Oscar J. Finnbogason,
Margrét Benediktsdóttir, Albert J. Finnbogason
og barnabörnin.
Innilegustu þakkir færum við öllum þeim, nær og fjær, sem
auðsýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og jarðarför
BJÖRNS EIRÍKSSONAR,
Hraukbæ.
Einkum 'viljum við þakka læknum og lijúkrunarliði Fjórð-
ungssjúkrahússins fyrir hjúkrun og aðstoð í hans þrálátu
veikindum. Guð blessi þá stofnun og ykkur öll.
Vandamenn.
fbúar Hrafnagilshrépps!
Við óskum ykkur allra Iieilla með ykkar veglega félags
heimili og--þtikkum ánægjulegt kvöld við vígslu þess.
■ Lifið héil!
■* « t.'tílí. M ,Hi«* t * »
Emilia og Sigurður Sigmundsson.
ÍBÚÐ TIL SÖLU
Hefi til sölu tveggja herbergja íbúð á góðum stað
Verð hagkvæmt.
• • • O
GUÐMUNDUR SKAFTASON IIDL.,
Brekkugötu 14, Akureyri. Sími 1036.
'óskas't að veiðimannaheimiiiuu við Laxamýri frá 1. júní
til 31. ágúst í sumar. — Góð kjör. — Uppl. gefur frú
Auður Aspar, Löngumýri 11, Akureyri.
Stjórn Laxárfélagsins
Karlmannanátfföf
n ý k o m i n !
VEFNAÐARVÖRUDEILD
Vinnufafnaður
Barna — Unglinga — Kvenna
Karlmanna
Molskinnsstakkar
VEFNAÐARVÖRUDEILD
Reglsamur iðnnemi
óskar eftir lierbergi, helzt á
Eyrinni. — Uppl. í sírna 1168
eftir kl, 8-næstu kvöld.
Herbergi
óskast til leigu - helzt á Eyr-
inni. — Uppl. í síma 2155.
íbúð óskast til leigu
sem fyrst. 2—3 herbergi og eld-
hús. — Fyrirfram greiðsla eða
talsvert lán getur komið til
greina.
Ingólfur Lárusson, Sjöfn
Bifreið til sölu
4 tonna I F A vörubíll, lítið
keyrður, til sölu.
Vilhjálmur Jónsson, Sílalæk
Sími: Staðarhóll.
Bíll til sölu
Sex manna Chcvrolet, model 17.
Skipti á minni bíl koma til
greina. Upplýsingar í síma 2436
cftir kl. 7 á kvöldin.
Jeppi
Willys-jeppi, í góðu lagi, til
sölu. Til sýnis í Vélsmj. Odda
í kvöld og næstu kvöld kl. 5—7
TIL SÖLU
góð og gangmikil trilla.
Uppl. gefur Jón Hjartarson
sírna 1229.
TÍL SÖLU:
hús í byggingu í Ásabyggð.
Uppl. gefur Hjörtur Björns-
son, Vökuvöllum.
TIL SÖLU.........
er sem ný Marz-skel 1 inaðra.
Uppl. í síma 1741.
Tveir djiipir stólar
til sölu. Tækifærisverð.
Uppl. í síma 2492. v
Góð stofa
til leigu á Ytri brekkunni. Reglu-
semi áskilin. Upplýsingar i síma
1692.
Atvinna
Stúlka óskast til framrfeiðslustarfa
og önnur til eldhússfarfa.
Veitingasiojan Matur og Kajji
Sími 1021.
Skíðasleði
merktur Örn, tapaðist hjá Sund-
lauginni um mánaðamótin fcbr.
og marz. Fintiandi vinsamlegast
hringi í síma 2268.
Hinn heimsfrægi negra-kvintett
FIVE KEYS
heldur hljómleika í Nýja Bíó fimmtud.
7. maí kl. 5 og 9 e. h:
Miðasala í Bókabúð Rikku og Nýja Bíó
KNATTSPYRNUFÉLAG AKUREYRAR
Háfíðarsamkoma
í Akureyrarkirkju miðvikud. 6. maí kl. 20,30
Kirkjukór Akureyrar, Lúðrasveit Akureyrar,
Jakob Tryggvason og Jóhann Konráðsson
munu vinsamlegast aðstoða á þessari samkomu ásamt
séra Pétri Sigurgeirssyni og séra Kristjáni Róbertssvni.
Ennfremur aðstoða: Koniandör Em. Sundin, umdæmis-
stjóri Hjálpræðishersins, olursti Johs. Kristiansen, ljár-
málafulltrúi, deildarstjórinn major Fr. Nielsen, kaptein
Guðlipna Jóhannesdóttir,,túlkur,Ikaptein1A1ÚFl H, Ona
og löytnant Caiip Gpdern, foringjar.frá Sjglhf-, þapkeip,
Egil Stene og frú, löytnant Dyveke Lahti, foringjar áAk.
Öllum hestaeigendum heimil jiátttaka
Hestm.félagið Léttir hefur ákveðið að halda kappreiðar
og góðhesta-keppni hinn 24. maí. Þar verður keppt í:
Skeiði, stökki 250, 300 og 350 metra. Jafnframt verða
valdir þeir góðhestar, er mæta fyrir félagið á næsta fjórð-
ungsrqóti hestamanna, sem haldið verður í Skagafirði
1 L—12. júlí n.k. Æfingar ákveðnar 9., 13., 16. og 18.maí.
Þá fer fram lokaskráning. — Æfingar hefjast kl. 15,00 9.,
16, og 18., en kl. 20,00 þann 13. maí. — Tilkynningum
um þátttöku sé skilað í síma 1673, 1960, Þorsteins Jóns-
sonar eða Alberts Sigurðssonar. — Keppt verður um
mörg og fjölbreytt verðlaun.
Nefndin.
ATVINNA!
Okkur vantar nokkrar stúlkur helzt vanar saumaskap,
og getum einnig bætt við 2—3 ungum mönnum.
o o o o
SKÓGERÐ IÐUNNAR
SÍMI 1938.