Dagur - 21.05.1959, Side 6

Dagur - 21.05.1959, Side 6
6 D A G U R Fimmtudaginn 21. maí 1959 STÓÐHESTURINN „LÉTTIR“ er til sölu. Hann er þriggja vetra. Foreldrar: Svipur og Stjarna. Léttir er fallega vaxinn, 54 tommur á hæð, og aneð fjölhæfan gang. ÞORLF.IFUR ÞORLEIFSSON, Vanabyggð 13, Akureyri. AUGLYSING KJÖRSKRÁ fyrir Akureyri til Alþingiskosninga, sem frarn eiga að fara 28. júní næstkomandi, liggur frammi alinenningi til sýnis í Bæjarskrifstofunni, Landsbanka- húsinu, frá og með þriðjudegi 19. maí. Kjörskrárkærur skulu hafa borizt skrifstofu minni fyr- ir 7. júní næskomandi. Bæjarstjórinn á Akureyri, 15. maí 1959. MAGNUS e. GUÐJÓNSSON. FLÓRU APPELSÍN SNAPP-COLA ENGIFERÖL CREAM-SODA JARÐARBERJA ANANAS SPORT SÓDAVATN Vér bjóðum yður beztu gosdrykkina. NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN IIVÍTLAUKSTÖFLUR IIVÍTLAUKSBELGIR IIUNANG - HÖRFRÆ HRÍSGRJÓN ópóleruð JURTAKRAFTUR JURTATE ÞRÚGUSYKUR HEILHVEITIKEX VÖRUHÚSIÐ H.F. NYKOMIÐ: „VITRA SAN“ „POLLEN“ töflur sérstaklega góðar SANA-SOL VÖRUHÚSIÐ H.F SÉRSTAKLEGA ÓDÝR NÆRFATNAÐUR NÆRSKYRTUR drengja frá kr. 8.90 NÆRBUXUR drengja. stuttar, frá kr. S.90 NÆRSKYRTUR karlmanna kr. 16.00 NÆRBUXUR karlmanna, stuttar, kr. 16.00 NÆRBUXUR karlmanna, síðar, kr. 17.00 VÖRUHÚSIÐ H.F. Uppreimaðir STRIG með svamp- innleggi, gerðum litum. SKÓVERZLUN M. FI. LYNGDAL H.F. Myndavélar CERTO-MYNDAVÉLAE ódýrar og auðveldar í meðferð. FRANCH MICHELSEN Kaupvangsstræti 3 . Sími 2205 . Akureyri RAFHLÖÐUR fyrir gripagirðingar fyrirliggjandi. ELECTRO CO. H.F. Sokkahlífar Gúmmískór Gúmmísfígvél Segulbandsfæki eru komin aftur. Einnig spólur, tvær st. RAMMMAGERÐIN Brekkugötu 7. VEGGIIIULUR BLÓMASAULUR MYNDARAMMAR allar stærðir. VINDLAKVEIKJARAR margar teg. SKRAUTVÖRUR úr postulíni, með íslenzkum myndum. BRÚÐUVAGNAR og margskonar LEIKFÖNG. RAMMMAGERÐIN Brekkugötu 7. Úrval af málverkum °g myndum ávallt fyrirliggjandi. RAMMMAGERÐIN Brekkugötu 7. Dömur afhugið! NÝKOMIÐ: STRIGASKÓR með kvarthælum. FLAUELSSKÓR , með.kvarthælum. , GÖTUSKÓR með svampsólum. Ýmsir litir. Hvannbergsbræður AKUREYRI. TIL SÖLU Ford Junior, nýskoðaður, í ágætis lagi. Uppl. i sima 2450, að deginum. Tapað Strákahjól, rauðbrúnt, með hvítri keðjuhlíf, fremur slitið, var tekið við skrif- stofu Dags á þriðjudaginn. Vinsamlegast skilist á sama stað eða gefi Jóni Samúels- syni upplýsingar. TIL SÖLU Chevrolet vörubifreið, smíðaár 1942. — Upplýsing- ar í Norðurgötu 47. Höfum fengið HÐÖVER þvoltoélar með handvindu tvær gerðir og Hoover gufusfraujárn Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Verzlunin LONDON Herbergi til leigu Uppl. i síma 1369. i i i i ——■ ■ ■ Bíll til sölu Bifreiðin A—255, Ford Vedette, smíðaár 1950, er til sölu og sýnis við B.S.A. Verkstæði h.f., næstu daga. Uppl. í sima 1309. Stórt herbergi til leigu Uppl. í sirna 2351. j

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.