Dagur - 21.05.1959, Qupperneq 7
Fimmtudaginn 21. maí 1959
D A G U R
7
Frá Samvinnutryggingum
Framhald af 1. sidu.
Líftryggingafélagið Andvaka.
Jafnframt var haldinn aðal-
fundur Líftryggingafélagsins And
vöku. Á árinu voru gefin úr 342
ný líftryggingarskírteini. Ið-
gjaldatekjur félagsins námu um
2Vz milljón króna. Lagðar voru
180.000.00 kr. í bónussjóð og
2.180.000.00 krónur í tryggingar-
sjóð, og nemur hann í árslok kr.
14.390.000.00. í árslok voru 8731
líftryggingarskírteini í gildi og
nam tryggingarstofninn þá 95%
milljón króna.
Stjórn félaganna.
Framkvæmdastjóri félaganna
er Ásgeir Magnússon, en auk
hans eru í framkvæmdastjórn
Jón Rafn Guðmundsson og Björn
Vilmundarson.
- FOKDREIFAR
Framhald a'f 4. siðu.
Fram komu tillögur um, að
auglýsa yfirlögre gluþj ónsstarfið
að nýju, en var hafnað af íhaldi
cg krata í bæjarstjórn á þriðju-
daginn, þegar mál þetta var tekið
til meðferðar.
Hér er því ekki haldið fram,
að yfirlögregluþjónsembættinu sé
illa ráðstafað með því að fela það
Gísla Olafssyni í hendur. Þess
má vænta, að hinn nýi yfirmaður
lögreglunnar -hafi í lör.gu sam-
starfi við fráfarandi yfirlögreglu-
þjón, áunnið sér ýmsá góða kosti
hans til viðbótar eigin reynzlu.
I-íins vegar—eT—málsmeðferðin
fremur ógeðfelld.
- Frá Kveufélagiim
iiiíf
Framhald af fF ^ipji:;
fé í góðar þarfir, "þar sem verið er
nú að stækka dagheimilið. Guð
blessi þessa fjármuni í höndum
félagsins.
Góðir bæjaibúar! Eg óska ykk-
ur gæfutog- hagsældar.4 Jíomendii
sumfi.','Íffií4leil! ' ' ' '
F. h. Kvenfélagsins Hlífar.
Elinborg Jónsdóttir.
- Svar til Kristjáns
Framhald af 2. siðu.
að vera Ijóst, að með breyting-
unni á ekki að greiða atkvæði,
nema vissan sé til staðar, frekar
en kviðdómendur að kveða upp
dauðadóm, nema þeir séu vissir
um sök hins sakfellda.
Auglýsingar skapa viðskipta-
möguleika og auðvelda þá. —
Auglýsingar eru fréttir, sem
ávallt eru lesnar. Dagur kcmur
á nær hvert heimili í bænum
og næstu sýslum.
Stjórn félaganna skipa þeir
Erlendur Einarsson, formaður,
ísleifur Högnason, Jakob Frí-
mannsson, Karvel Ogmundsson
og Kjartans Ólafsson.
Auglýsingar eru góð þjónusta
við viðskiptamenn og þær
borga sig. Sími Dags er 1166.
Barnakerra til sölu
í Norðurgötu 12, að sunnan
Ný sending!
POFLINKÁPUR
POPLINJAKKAR
APASKINNSSTAKKAR
TELPUKÁPUR
sama lága verðið.
SPORTBUXUR
köflóttar.
GALLABUXUR
bláar og svartar.
KLÆÐAVERZLUN
SIGURÐAR
GUÐMUNDSSONAR H.F.
Gæsadúnn
1. fl. yfirsængurdúnn
HÁLFDÚNN, 3 teg.
. t •,
Póstsendum.
JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD
Fófboltar
No. 5 og 4.
JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD
^tilitiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiil u*
NÝJA - BÍÓ
| Aðgöngumiðasala opin fiá 7—D =
Riddarar
hringborðsins
I (Kniglits of the Round Toble.) I
É Stórfengleg Cinema-Scopelit- :
I kvikmynd, gerð eftir riddara- l
l sögunum um Arthur konung i
1 og kappa hans. |
iAðalhlutverk: 1
É Robert Taylor, i
i Ava Gardner, i
Mel Ferrer. i
i Bönnuð innan 12 ára. i
*■ 1111111111111111111111111111111 lli tliiiiiiiiiliiiiii"lliillillllii*
<iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii< ii»
| BORGARBÍÓ |
§ SÍMI 1500 I
í kvöld kl. 9:
IGOTTIGETUR ALLT
Í My man Godfrey.)
i Víðfræg, ný, amerísk gaman-
i mynd, bráðskemmtileg og
ÍAðalhlutverk :
DAVID NIVEN,
i JUNE ALLYSON.
Í David Niven var nýlega kjör
i ir.n bezti leikari ársins.
i • . i ö
Næsta mynd:
| „FROU - FR0U“
Í (En Pariserinders liv)
Í Mjög skemmtileg og falleg
Í frönsk litmynd í
CmINemaSScoíPI?
iAðalhlutverk: i
Philippe Lamaire. i
Í Dany Robin, I
Gino Cervi, i
Í Bönnuð yngri en 16 ára. i
'all«iiiiiiililiiiiliiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii*liiil*iiiiiii**»i~
Drengur
Ellefu ára drengur óskar
eftir vinnu í sveit. — Hefur
verið í sveit áður.
Afgr. vísar á.
10 ára drengur,
sem hefur verið þrjú sum
ur á sveitaheimili, óskar eft-
ir plássi í sveit.
Afgr. vísar á.
Barnavagn til sölu
SÍMI 2489.
Sá hlýtur viðskiptin, sem athygli vekur á þeim
Auglýsingasími Dags er 1166.
HÚSBYGGJENDUR ATHUGIÐ!
Tek að mér raflagnateikningar. — Hafið samhand við
mig tímanlega.
VALGARÐUR FRÍMANN, Kringlumýri 28.
Sími 2046.
I. O. O. F. — 14152281/2 —
Messa í Akurcyrarkirkju n. k.
sunnudag kl. 10.30 f. h. Sálmar:
5 — 21 — 32 — 16. — Ath.
breyttan messutíma. — K. R.
Möðruvallaklausturspresta-
kall. Andvirði seldra merkja fyr-
barnastarf þjóðkirkjunnar við
fermingarmessur á hvítasunn-
unni: Á Möðruvöllum kr. 554.00
og að Bægisá kr. 302.00, al!s kr.
856.00. — Beztu þakkir. — Sókn-
arprestur.
Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju
biður félaga sína að
mæta við Hótel Kea
kl. 7.20 í kvöld, til að
taka þátt í gróður-
setningu trjáplantna á vegum
skógræktarfélagsins.
Hjálpræðisherinn: Fimmtudag
kl. 20.30 kvöldvaka á Hjálpræðis
hernum. Deildarstjóri Fritjóf
Nielsen ofursti stjórnar, flytur
ræðu og syngur. Allir yfir og
undirmenn deildarinnar verða
rátttakendur. Kaffi og happ
drætti. — Sunnudaginn kl. 4 e. h.
Heimilissamband, síðasti fundur
fyrir sumarleyfi. — Myndataka
vegna 35 ára afmælisins. Allir
mega koma. — Kl. 20.30 sam-
koma. Allt herfólk þátttakendur.
Allir velkomnir.
Tilkynning til þáttíakenda
æskulýðsmótinu á I.augum. List-
ar til að skrifa sig á vegna þátt-
töku í æskulýðsmótinu á Laug-
um 13. júní hjá þessum félögum
Fyrir þátttakendur frá seinasta
móti hjá Eggert Bollasyni,
Brekkug. 8, sími 1970, og Svölu
Hermannsdóttur, Löngumýri 34,
sími 1821.
Fyrir fermingarstúlkur hjá:
Aðalheiði Mikaelsdóttur, Gerði
Árnadóttur, Erlu Hallgrímsdótt-
ur, Rósu Júlíusdóttur, Huldu
Baldursdóttur, Jakobínu Kjart-
ansdóttur, Guðrúnu Jóhar.nsdótt
ur, Jóninnu Karlsdóttur.
Fyrir fermingardrengi hjá:
Gísla Jónssyni, Stefáni Ásgríms-
syni, Baldri Tómassyni, Geir
Gunnarssyni, Júníusi Björgvins-
syni, Jóhanni Jóhannssyni, Ævari
Jónssyni, Hjálmari Jóhannessyni,
Sigurði Kjartanssyni, Baldvin
Olafssyni.
Læknavakt:
Fimmtudaginn 21. maí: Ólafur
Ólafsson.
Föstudaginn 22. maí: Bjarni
Rafnar.
Laugardaginn 23. maí: Pétur
Jónsson.
Sunnudaginn 24. maí: Pétur
Jónsson.
Mánudaginn 25. maí: Ólafur
Ólafsson.
Þriðjudaginn 26. maí: Bjarni
Rafnar.
Garlslöngur
Garðstólar
JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD
Hjónaefni. Nýlega opinberuðu
trúlofun sína Bina Matthildur
Eiríksdóttir, símastúlka, Hóla-
braut 22, og Viðar Helgason,
húsasmíðanemi frá Ólafsfirði.
Hjónacfni. Um hvítasunnuna
opinberuðu trúlofun sína Guðný
Hallfreðsdóttir, Gránufélagsgötu
28, o'g Sævar Magnússon, Syðri-
Grund í Höfðahverfi.
Hjúskapur. 16. maí sl. voru
gefin saman í hjónaband Guðrún
Borghildur Jóhannesdóttir, Hlíð-
arhaga, Eyjafirði, og Stefán Ás-
geir Guðmundsson, bifvélavirki,
Goðabyggð 5, Akureyri. Heimili
þeirra verður að Hlíðarhaga.
Hjúskapur. Á hvítasunnudag,
17. maí, fór fram þrefalt systkina
brúðkaup á Möðruvöllum í Hörg
árdal. Þá voru gefin saman ung-
frú Matthildur Þórhallsdóttir,
Hjalteyri, og Sveinn Sigurbjörns
son, bóndi í Árnesi í Höfðahverfi,
ungfrú Bryndís Sigurðardóttir og
Ævar Þór Þórhallsson, vélvirkja
nemi, bæði til heimilis í Strand-
götu 49, Akureyri, ungfrú Verna
Sigurðardóttir, Bjarkarbraut 13,
Dalvík, og Kristján Örn Þórhalls
son, sjómaður, Hjalteyri.
Systkinin eru börn frú Þór-
önnu Rögnvaldsdóttur á Hjalt-
eyri, ekkju Þórhalls heit. Krist-
jánssonar í Sæborg.
Sama dag voru gefin saman í
hjónaband á Möðruvöllum ung-
frú Solveig Hermannsdóttir frá
Myrkárdal og Óskar Eggertsson,
rafvirki, Sundstræti 29, ísafirði.
Bruðkaup. Á hvítasunnudag
voru gefin saman í hjónaband í
Akureyrarkirkju ungfrú Svan-
hildur Sumarrós Leósdóttir frá
Mýrarlóni og Kristján Helgi
Þórðarson bílstjóri frá Sílastöð-
um. Heimili þeirra er að Aðal-
stræti 17.
Vorbing Umdæmisstúkunnar
nr. 5 verður sett í kapellu Akur-
eyrarkirkju laugardaginn 23.
þ. m. kl. 4 e. h.
Áheit á Akureyrarkirkju kr.
50.00 frá ónefndri konu. Kærar
þakkir. — S. Á.
Vegna sjóslysanna kr. 200.00
frá N. N. — P. S.
Barnasamkoma með kvikmynd'
um verður í dag fimmtudag kl.
6 e. h. Inngangur 2. kr. — Hjálp-
ræðisherinn.
Skógræktarfélag Tjarnargerðis
heldur fund að Stefni þriðjudag-
inn 26. þ. m. kl. 8.30 e. h. — Rætt
um gróðursetningarferð o. fl. —
Takið með ykkur kaffi. Stjórnin.
Áheit á Akureyrarkirkju. Kr.
300.00. Kærar þakkir. S. A.
Gjöf fil Miðgarðakirkju í
Grímsey. Frá S. L. kr. 65.00. —
Kærar þakkir. — P. S.
Gjöf til ÆFAK. Kr. 100.00. —
Kærar þakkir. — G. J.
Möðruvellir í Hörgárdal. —
Gömul kona á Akureyri hefur
nýlega gefið kirkjunni á Möðru-
völlum kr. 1000.00. Sama kona
hefur áður gefið kirkjunni stór-
fé. — Beztu þakkir. — Sóknar-
prestur.
Gler í hitageyma
]/ líter, ]/> líter og '•</ líter.
VÉLA- OG
BÚSÁHALDADEILD
Ncnnahúsið verður opið fram-
vegis á sunnudögum kl. 2.30—
4 e. h.
NYLON-SUNDBOLIR
rósóttir. einlitir.
' Nýjasta tízka.
ANNA & FREYJA