Dagur - 21.05.1959, Síða 8

Dagur - 21.05.1959, Síða 8
8 Fimmiudaginn 21. maí 1959 Baguk Stofnað verður Sfyrkfarfélag vangefinna á Akureyri ÁKVEÐIÐ hcfur verið, að gera til- raun til stofnunar Styrktarfélags vangefinna á Akureyri vegna knýj- andi nauðsynjar. Slíkt félag er þeg- ar starfandi í Reykjavfk, og ]>að opinbera hefitr lagt blessun sína yfir þcnnan félagsskap með hinu svokallaða „tappagjaldi", nokkurra aura gjaldi af hverri gosdrykkja- flösku. En tekjur af þessu niunu nema allríflegri ljárupphæð á ári hverju. Hér á Akureyri er þörfin ekki minni í þessu elni í hlutfalli við fólksfjölda. Og ljóst má það vera, að vegna þess að hið opinbera hefur stutt þennan félagsskap á myndar- legan hátt, ber nauðsyn til að stofna hliðstæðan félagsskap hér á Akur- eyri, í von um að njóta nokkurs í því sambandi af góðvilja hins opin- bera. Tilgangur félagsins er að vinna að eftirfarandi: Að komið verði upp viðunandi hælum fyrir vangefið íólk, sem náuðsynlega þarf á hælis- vist að halda, að vangefnu fólki veitist ákjósanleg skilyrði til að ná þeim þroska, sem hæfileikar þess leyfa. Ennfremur vill félagið vinna að því, að starfsorka vangefins fólks verði hagnýtt og að einstaklingar, sem kynnu að vilja afla sér mennt- unar til að annast vangefið fólk, njóti ríflegs styrks í því skyni. Vangcfið fólk hér á landi þarfn- ast hælisvistar svo hundruðum skipt ir. Mörg heimili búa við ólýsanlega Svíar í skemmtiferð til íslands í sumar Sænska vikublaðið Levandi Livet í Stokkhólmi, sem á hverju sumri skipuleggur skemmtiferðir til fiskivatna og veiðistöðva í Svíþjóð, Finnlandi og Noregi, hefur í sumar ráðgert ferð til íslands. Lagt verður af stað frá Oslo sunnudaginn 7. júní með flugvél til Reykjavíkur. Farið verður meðal annars til Þingvalla og Mývatns og kastað fyrir silung á báðum .stöðum. Við Laxá í Þingeyjarsýslu á að dvelja í þrjá daga og stunda laxveiðar. Ferðafólkið fer aftur til Osloar laugardaginn 13. júní. Áætlað er, að ferðin muni kosta um 5800.00 kr. íslenzkar. erfiðleika og takmarkalausa óham- ingju af þess völdum. Géiðir Akureyringar! Réttið þessu fókí hjálparhönd. Gerizt þátttak- endur í stofnun Styrktarfélags van- gefinna. Stoliifundurinn verður á morgun föstudaginn, á efstu hæð í verzlun- arhúsi IvEA, herbergi nr. 18. Akureyri, 10. maí 1959. Jóhann Þorkelsson héraoslœknir. Albert Sölvason. Helgi Pálsson. Jón Ingimarsson. Jóhannes Oli Sccmundsson. Indriði G. Þorsteiiisson Fjölmennið að Laugarborg á sunnudaginn kemur Félag ungra Framsóknarmanna á Akureyri og í Eyjafjarðarsýslu og Samband ungra Framsóknar- manna efna n. k. sunnudagskvöld til sumarfagnaðar í hinu nýja fé- lagsheimili að LAUGARBORG. Ilefst fagnaðurinn kl. 9 um kvöldið. Áskell Einarsson, bæjarstjóri í Húsavílt og Indriði G. Þorstcins- son, rithöfundur, flytja stutt óvörp. Gestur Þorgrímsson og Haraldur Adolfsson flytja snjall’- an skemmtiþátt og að lokum verður dansað. Ingvar Gíslason, lögfræðingur, stjórnar samkomunni. Verður vafalaust fjölmenni í hinu glæsi- lega félagsheimili á sunnudags- kvöldið. — Sætaferðir verða frá Dalvík og Akureyri. Ferðaskrifstofunni á Áskell Einarsson Frá Kvenféiaginu Hlíf Bílstjóri skaut mink UM SÍÐUSTU helgi bar það til tíðinda hjá Kristjáni Grant bif- reiðarstjóra á Akureyri, er hann var á heimleið frá Reykjavík og staddur skammt utan við Bólstaðar- hlíð, að hann sá mink koma upp úr Svartá, sem þar renniir skammt frá veginum. Kristján stiiðvaði þeg- ar bifreið sína og gaf þcssu nánar gætur. En hvort tveggja er, að full- lestaður vörubill er ekki til snún- inganna og annað liitt, að minkn- trm er lítt um manninn gefið, og hvarf hann sjónum bílstjórans. Bíl- stjórinn hafði rilfil meðferðis. Skömmu síðár sást Jaó einhver lireyfing milli steina í sæmilegu færi og var nú ekki eflir neinu að bíða, því mjög var áliðið kvölds og farið að bregða birtu. Og skotið reið af og var happaskot, því að minkurinn lá dauður eftir, með kúluna í gegn- um höfuðið. Aðaífuiulur Ú. A. var haldinn í fyrrndag. Frásögn af honum bíður næsta blaðs, þar eem fi'3ffátilkynning úm fund þennan hafði ekki borizt blað- inu í tæka tíð, en er væntanleg. Kvenfélagið Hlíf þakkar bæj- aa'búum drengilegan stuðning við fjáröflun þess í þágu Dagheimil- isins Pálmholts á sumardaginn fyrsta. Allt, sem fram fór þann dag, gekk með svo miklum ágæt- um, að Hlífarkonur hafa aldrei áður náð jafngóðum árangri né notið svo mikillar velvildar og samúðar fólks, enda mjög jrakk- létar Guði og mönnum. Hlíf þakkar Snorra bakara- meistara Kristjánssyni þá miklu rausn, að lána félaginu bakaríið til brauðbaksturs á vori hverju, og fýrir það brauð, sem hann hefur jafnan gefið. Bakarar hans hafa aðstoðað konurnar. Allt hef- ur þetta verið gert endurgjalds- laust og af mikilli prýði. Forstjórar kvikmyndahúsanna gáfu það, sem inn kom af sýning- unum k. 3 um daginn — þeim séu þakkir færðar. Hlíf fékk Hótel KEA gegn vægu gjaldi fyrir bazar og kaffi- sölu. Hljómsveit G. A. lék endur- gjaldslaust, meðan á kaffisölunni stóð. Merkjasalan gekk með af- brigðum vel, hefur aldrei gengið betur. Skemmtinefndin þakkar dásam- lega lipurð og framúrskarandi aðstoð allra þeirra mörgu, sem fram komu á barnaskemmtun- inni, en enginn tók neitt fyrir sína fyrirhöfn. Nefndarkonur sjálfar eiga þakkir skildar fyrir dugnað og ósérplægni í störfum. Heildarsöfiiunin nam að þessu sinni um kr. 29.000.00, að frá- dregnum kostnaði, og kemur það Framhald á 7. siöu. fí sína vikuna hvern. Og þá munu þeir vitkast af reynslunni" Iskyggilega vaxahdi glœpahneigð œskunnar, sivaxandi sábrtcnar mein- semdir og troðfúll tauga- og geð- veikrahœli eru afleiðingarnar af þan-spani og óðagolsákafa viðs veg- ar um veröhl vorra tima siðan síðari heimsstyrjöldihni lauk! En þeir, sem sljórna og stjórna ciga, skilja sáira litið af öllu þessu og sinna þvi alls ekki sökum þess, ao sjálfir heyja þeir eklti návigi við vandamálin. Væri þvi rétl, að vér krefðumst þess, að bœði stórþingsmenn og rikis- stjórn ta'kju sér vikudvöl á einu hinna troðfullu geðveikraliatla, sina vikuna hver, svo að þeir öðluðust þannig sjálfir reynsluna á sjálfum sér. Það var yfirlæknirinn á lands- kunnu sjúkrahæli í Noregi, sem svo komst að orði fyrir skömniu í sam- tali við blaðamann í Björgvin. Auð- vitað sagði hann siórþingsmenn og gcðveikrahccli. — En víðar er pottur brotinn! Konrad Lunde yfirlæknir var þá staddur í Björgvin og ræddi um „Börn og sálarheilsufrecði“ í Vestur- landsdeild SÞ á ársfundi Heims- heilbrigðismálanna, sem að þessu sinni var helgaður sálrænum sjúk- dómum. Fullur helmingur allra sjúkra- rúma um víða veröld er nú fullsett- ur sjúklingum, sem auk ýmissa lík- amlegra sjúkdóma þjást af margvís- legum sálrænum kvillum. Vér telj- um að minnsta kosti, að tíundi hver líkamlega heilbrigðra manna beri í sér einhverja sálræna meinsemd, en aðeins 5—6 af hverju þúsundi fá þó vist á geðveikrahæli. Framar öllu öðru er nú þörf á sálrænni stefnubreytingu, og verður þá hver og einn að liefjast lianda á sjálfum sér. Börn vor verður að ala upp i nýjum anda, og nýr heimilis- bragur og sálrænn andblær verður að ráða þar og lcika um þau. Hætta verður þessum sífelldu kröfum um hærri og liærri lifnaðarhætti og kapphlaupunum við náungana um að standa þeim að minnstá kosti jafnfætis að ytra útliti. í þess stað ættu óskir vorar og kröfur að vera' í samræmi við raimverulegar þarfir vorar. Rándýr leikaraskapur og ó- hófsglæsiheimili er fé á glæ varpað. Nú verðum vér að beita lifandi andagift og hugmyndaflugi, svo að vér lendum ekki á villigötum, sem enda á háskalcgum glapstigum! sagði Lunde yfirlæknir að lokum við blaðamanninn. — v. Nemendatónleikar Tónlistarskólans á laugard. Elinir árlegu nemendatónleikar Tónlistarskólans á Akureyri verða haldnir í Lóni næstkom- andi laugardag og sunnudag, kl. 5 e. h. báða dagana. Þar leika nemendur skólans á píanó, orgel og fiðlu. Að þessu sinni er tekin upp sú nýbreytni að hafa tvenna nem- endatónleika. Á laugardaginn koma yngri nemendur skólans fram og öllum heimill ókeypis aðgangur meðan húsrúm leyfir. En á sunnudaginn leika þeir nemendur, sem lengra eru komn- ir og verður aðgangur þá seldur vægu verði. Þess er vænzt af bæjarbúum, að þeir sýni hinu unga tónlista- fólki þann sóma, að sækja tón- leika þess um helgina. Tæplega verður þess krafizt, að hinir ungu Skrifstofa Framsóknarflokksins í Hafnarsfræti 95. Opin kl. 10-10 minnir fólk á að athuga, hvort það sé á kjörskrá. Afrit af kjörskrá fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu liggur frammi á skrifstofunni. — Vinsamlegast gerið viðvart, ef þið hafið upplýsingar, sem að gagni mega verða fyrir kosningaundirbúninginn. Látið skrifstofunni í té vitneskju um fólk, sem líklegt er að verði fjarverandi á kjördegi. SÍMINN ER 1443. Heimasími Ingvars Gíslasonar er 1746. nemendur sýni stórbrotin tilþrif eða spretti fram fullmótaðir listamenn, enda væri það ósann- gjörn krafa. Hitt má hafa í huga, að auðugt tónlistarlíf er sannar- lega menningarauki fyrir þennan bæ og að því getum við stutt með því, að sýna nemendunum skiln- ing og fylgjast með þroska þeirra. Fjölmennum því í Lón um helg- ina. Hefja byggingu raðhúss á Akur- eyri í sumar í fyrrasumar voru tvö raðhús byggð hér í bænum og hafa þau vakið mikla eftirtekt. í jafn stór- um bæ og Akureyri er orðin bar brýna nauðsyn til þess, að breyta eitthvað til um byggingaaðferðir. Byggingai' fjölbýlishúsa ryðja sér viða mjög til rúms og verður sennilega að fara í ríkara mæli inn á þá braut hér. Nýlega komu tveir ungir og rösklegir smiðir að máli við blað- ið veifandi stranga miklum með teikningum af nýju raðhúsi, sem þeir hyggjast byggja í sumar. Smiðir þessir eru, Guðbrandur Sigurgeirsson og Sigurbjörn Þor- steinsson. Við nánari eftirgrensl- an kom i ljós, að þeir eru í þann veginn að hefja framkvæmdir. Raðhús þeirra verður sex íbúðir, sem hver verður 360 rúmmetrar að stærð. í hverri íbúö eru 5 her- bergi, eldhús, geymslur og sér upphitun. Smiðirnir hafa ákveðið hámarksverð íbúðanna fokheldra og frágenginna að utan og er það 135 þúsund krónur Hús þetta stendur við Vana- bj'ggð. Þetta segi ég nú: ALÞÝÐUFLOKKURINN var í umbótabandalaginu með Framsóknarf lokknum í síð- ustu kosningum. Margir af þingmönnum voru studdir á þing af Framsóknarmönnum eins og hér á Akuréyri. En hvað gerði svo Alþýðu- flokkurinn 23. des. sl. Hann myndaði stjórn með höfuð- andstæðingi sínum úr síðustu kosningum. Sá andstæðingur hcimtaði áður að þingmenn Alþýðuflokksins væru reknir af þingi. Ekki hafði Alþýðuflokkur- inn neitt umboð til þcss frá kjósendum sínum, að mynda ríkisstjórn með Sjálfstæðis- flokknum. Þetta voru Jiví hrein svik og cin með Jieim allra stærstu, sem þekkjast í íslenzkri stjórnmálasögu. STJÓRNARSKRÁIN á að vcra friðuð fyrir flókksof- stæki. Það er óafsakanlegt ábyrgðarleysi af íhaldinu að knýja fram breytingu á kjör- dæmaskipun landsins gcgn vilja mikils þorra þjóðarinnar og án Jiess að fyrir liggi til- mæli um það frá nokkru hér- aði eða landshluta. TOGARARNIR Sléttbakur landaði 282 tonn- um 18. þ. m. og er farinn á Ný- fundnalandsmið. í Svalbakur var að landa í gær ca. 290 tonnum.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.