Dagur - 13.06.1959, Blaðsíða 1

Dagur - 13.06.1959, Blaðsíða 1
Fylgizt með því sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. DAGUM DAGUR kemur næst út miðviku- daginn 17. júní. •^JMHÍH XLIL árg. Akureyri, laugardaginn 13. júní 1959 32. tbl. ingaundirbúningur á Siglufirði Agætur f undur Frarasóknarmanna í Bíóhúsinu WP&r . I fyrri viku efndu Framsókn- menn á Siglufirði til almenns kjósendafundar í Bíóhúsinu. Þar var margt manna og mikill áhugi ríkjandi fyrir sigursælli baráttu. Frummælendur á þessum fundi voru: Eysteinn Jónsson alþingis- maður og Jón Kjartansson fyrrv. bæjarstjóri á Sigiufirði og fram- bjóðandi flokksins þar. Vargerð- ur góður rómur að máli þeirra. Aðrir ræðumenn á fundinum voru þeir Jóhann Þorvaldsson, Ragnar Jóhannesson og Skafti Stefánsson. Fundurinn stóð frá klukkan 9 um kvöldið og lauk ekki fyrr en á öðrum tímanum um nóttina. Síðastliðinn mánudag héldu svo Framsóknarmenn á Siglu- firði flokksfund að Borgarkaffi og skipulögðu kosningaundir- búninginn. Nokkru áður hafði aðalfundur verið haldinn í Fiam sóknarfélagi staðarins. Þar var Bjarni Jóhannsson kosinn for- maður, Ragnar Jóhannesson, Guðmundur Jónasson, Ingólfur Kristjánsson og Bjarni M. Þor- steinsson meðstjórnendur. Skrifstofa flokksins er í Tún- götu 8. ríf lokkarnir óffasf sín eigin verk Þríflokkarnir, Sjálfstæðisflokkur- ihn, Alþýðuílokkurinn og Alþýðu- bandalagið, mæta hvarvetna tóm- læti og andúð. Á íundum þessara flokka úti um landshyggðina vcrða ræðumenn þessa glöggt varir og ekki síður í viötölum við fólk, þar sem íleira ber á góma cn látið er uppi í ræðustól. Þessum flokkum er það algerlega um mcgn, að sann- færa kjósendur um ágæti kjördæma byltingarinnar, sem þykir allt Ríkisstjórnin og húsbyggjendur Á meðan Eysteinn Jónsson var fjármálaráðherra, var greiðsluafgangur ríkissjóðs notaður til uppbyggingar í landinu. Framsóknarmenn báru fram þá tiliögu á síðasta Alþingi að verja verulegum hluta greiðsluafgangs ríkis- sjóðs síðastliðins árs til út- lána á vegum Húsnæðismála- stofnunar ríkisins. Þetta felldu þríflokkarnir. Sama dag og núverandi stjórn var mynduð lágu 1385 umsóknir um lán hjá Hús- næðismálanefnd ríkisins. En frá 1. okt. 1958 til 1. apríl 1959 höfðu sömu stofnun bor- izt 265 nýjar umsóknir, eða 1650 lánsumsóknir samtals. Ef hverjum húsbyggjanda yrði veitt 100 þús. kr. lán þyrfti 165 miUj. AHir vita hvernig ástandið í þessum efnum er nú í dag. Fólk á halfsmíðuð hús. Margít af því sér ekki fram á að strit þess teiði til annars én algérrar upplausnar og vandræða. Ríkisstjórninni er skylt úr »ð bæta. Synjun . um framlag til Húsnæðismálastofnunar var hreint gerræði gagnvart þeim, sem eru að reyna að eignast þak yfir höfuðið. annað íýsilcgra cn að leggja kjör- dænii landsins niður. Síðast í gær var verið að reyna að lá Akureyringa til að trúa því, að það væri bctra íyrir þá að Akur- eyrarkaupstaður ætti engan sérstak- an þingmann. Lítilþægir eru bæj- arbúar orðnir, ef þeir gera scr þá opinberu móðgun að góðu að höf- uðstaður Norðurlands verði þing- mannslaus. En öll sanngirni mælti mcð, cf breyta átti kjördæmaskipun- inni á annað borð, að Akureyri yrði scrstakt kjördæmi og ætti að minnsta kosti svo fulltrúa á lög- gjafarsamkomu þjóðarinnar. Ekki vildu þríflokkarnir [allast á þetta, heldur bættu gráu ofan á svart og ætla hinu íyrirhugaða stóra kjördæmi (frá Öxnadalsheiði og austur fyrir Langanes) sex þing- menn í stað sjö, sem þurft hefði að vera, samanborið við aðra lands- hluta. Með þetta á samvizkunni koma boðberar kjördæmabyltingarinnar og landeyðingarmenn fram fyrir fólk og biðja um atkvæði. Dómsmálaráðherra viðurkenndi opinberlega í eldhúsdagsumræðun- um, að Norðurlandskjördæmi væri afskipt. Það ætti rétt á sjöunda þingmanninum. En kommúnistar hefðu sett stólinn fyrir dyrnar og neitað. Þess vegna væri þetta vænt- anlega stóra kjördæmi okkar svipt einum þingmanni. Þannig birtist okkur þá hið mikla „rdttlætismál" þríflokkanna: Akureyri er neitað um sérstakan þingmann og Norðurlandskjör- dæmi er neitað um jafnrctti við aðra landshluta. . . - ¦• Hvað segja. kjósendur uni þetta? Um borð í skólaskipinu Ester, skömmu áður en lagt var úr höfn. — (Ljósmynd: E. D.). láffýrugripðs og rfmri hus Þetta safn er ungt, lítið en fallegt og nýtur forsjár Kristjáns Geirmundssonar í gær voru blaðaménn kvaddir á vettvang vegna opnunar Náttúru- gripasafiis Akureyrar á nýjum stað. Safnið er'nú í Hafnarstræti 91 og að vísu í sama húsi og áður en uppi á lofti og gehgið frá kirkjutröpp- unum að dyrum þess og þar munu verða sett skilti til að vísa veginn. Baít húsnœ&i. Þegar í safnið var komið varð Ijóst, að þarna fer prýðilega um safnnmnina og nokkurt húsrými er hægt að taka til viðbótar þegar það stækkar og krefst meira húsnæðis. Steindór Steindórsson var for- maður þeirrar nefndar, sem bærinn kaus til þess að búa saíninu nýjan og betri stað. Hann halði orð fyrir nefndinni, bauð gesti velkomna og lýsti tildriigum safnsins í stórum dráttum.. En þau má rekja til Jak- obs. heitins Karlssonar, sem gaf fyrsta vísir þess. Skemmtileg er sú _0tilviljun, að brckkuna sunnan og verða sem ílcstum til gagns og glcði. Það er mjöggaman að koma á Nátt- úrugripasafn Akurcyrar. Scnnilega verður það opnað um næstu helgi. Náttúrugripasafn er menningar- auki á hverjum stað, og í skólabæ eins og Akureyri getur það haft hina stórkostlegustu þýðingu. '*t, *#**><>>*¦*. ^vfimmkjMtm Magnús E. Guðjónsson bæjarstjóri þakkar Kristjáni Geirmundssyni safnverði vel imnin störf. — ("Ljósmynd: E. D.). ofan við húsið, sem safnið er nú staðsett í, halði Jakob forgöngu um að klæða skógi. Fa llegi safn. Safnvörður hefur frá fyrstu tíð eða í tæpan áratug verið Kristján Geirmundsson og er útlit safnsins og umhirða hans verk, og einnig hefur hann verið mjiig duglegur að útvega því muni. Safnið ber smckk- vísi hans og áhuga gott vitni. I Náttúrugripasafni Akureyrar eru um 100 tegundir íslenzkra fugla auk crlendra fugla og flæk- inga. Þar er sýnishorn íslenzkra speruíýra, skordýrasafn, íslenzkt og erlent fiðrildasafn. Þá er steinasafn og nókkuð af erlendum skriðdýr- um og stærri dýruni. Einnig geymir safn þetta allar tegundir íslenzkra eggja nema arnar og haftirðils. Segja má, að þótt safn þetta sé fremur lítið,-verður að' líui á,-að aldur þess er ekki langur. En það er nijög smekklcgt, jafn'vel listrænt í nppsetningu og margir múnanna frábærlega g<íðir og hala vakið sér- staka eftirtekt. Allt þetta o. 11. minnti Steindór á í ræðu sinni. Að síðustu alhcnli hann bæjarstjórn þær framkvæmdir nefndarinnar, sem gerðar hafa verið í sambandi við flutninginn. Safnverði þakkað. Bæjarstjórinn, Magnús E. Guð- jónsson, þakkaði nelndinni, lagði ríka áherzlu á störf Kristjáns Geir- mundssonar og þakkaði þau að verð leikum og óskaði þcss, að Náttúru- gripasaínið á Akureyri ælti eitir að r,jKw«Sr-- „AUt þetta fé á f ólkið sjálft eftir að greiða" Niðurgreiðslur leyna verð- bólgunni en eyða henni ekki. Niðurgreiðslurnar hafa tvö- faldást í tíð núverandi stjórn- ar. — Framleiðendur verða sjálfir að neyta framleiðslu sinnar fyrir mun hærra verð en aðrir neytendur. Mun þetta misrétti nema 14—15 milljón- um króna bændum í óhag. Núverandi ríkisstjórn hefur Irækkað framlög til niður- greiðslna um álika upphæð og á f jörlögum er varið til bygg- inga nýrra þjóðvega, brúa, hafna, skóla og margra ann- arra verklegra framkvæmda að atvinnuaukningarfénu með töidu. ÖIiu þessu er kastað í dýrtíðarhítina. — Um þetta sagði formaður Sjálfstæðis- flokksins: „AHar aðalverð- lækkanirnar (vcgna niður- greiðsinanna) stafa.af því, að ríkissjóður greiðir verðið niður, þær niðurgreiðslur kosta um 100 milljónir króna. Allt þetta fé á fólkið sjálft efrir að greiða, ýmist með nýjum sköttum eða minnk- andi framkvæmdum hins op- inbera í þágu almennings."

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.