Dagur - 31.07.1959, Qupperneq 3
Föstudaginn 31. júlí 1959
D A G U R
3
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför DAVÍÐS TÓMASSONAR málara. Helga Tómasdóttir. * - Vörubílsdekk á felgu tapaðist á leiðinni frá Akureyri til Húsavíkur. — Skilist á Bifreiðastöðina Stefni, Akureyri.
Jeppi til sölu Upplýsingar í síma 1452.
Hjartans þakkir frændfólki okkar og vinum, nær og fjær,
fyrir ómetanlega hjálp og samúð við fráfall og útför KRISTJANS sonar okkar. — Guð blessi ykkur öll. Möðruvöllum í Hörgárdal, 19. júlí 1959. Kristín Kristjánsdóttir. Magnús Magnússon. Lítill bíll til sölu. Upplýsingar í síma 1737 milli kl. 5 og 8 næstu kvöld.
r. i .1
Kakstrarvél
Öllum þeim, er sýndu samúð og vináttu við andlát og jarðarför ÞORSTEINS VILHJÁLMSSON AR fiskimatsmanns sem ætluð er fyrir dráttar- vél, er til sölu. Allar upplýs- ingar gefur Signrður Brynjólfsson síma 21, Hrísey.
og heiðruðu minningu hans, þökkum við innilega. — Guð blessi ykkur öll. Margrét Baldvinsdóttir, Sigurlaug Vilhjálmsdóttir, Vilhelm Þorsteinsson, Anna Kristjánsdóttir, Baldvin Þorsteinsson, Björg Finnbogadóttir. Atvinna Stúlka óskast til afgreiðslu- starfa í smávöruverzlun í miðbænum. Lysthafendur leggi inn nöfn sín í pósthólf 278, Akureyri, merkt Fram- tíð.
KÁPUÚTSALA Stór útsala á kvenkápum liófst fimmtu- daginn 30. þ. m. — Mikill afsláttur! í ferðalagið Úrvals Vestfjarðariklingur Amerísk Epli Bananar
VERZLUN B. LAXDAL HAFNARBÚÐIN Skipagötu.
KJÖRMANNAFUNDUR Búnaðársambands Eyjafjarðar verður að Hótel K. E. A., Akureyri, laugardaginn 8. ágúst næstk. og Rafha-eldavél stór, eldri gerð, til sölu. Til sýnis á Þvottastöð Gefjunar. Tryggvi Stefdnsson.
hefst kl. 13. — Kjörnir verða 2 fulltrúar á aðalfund Stéttarsambands bænda. STJÓRNIN. Súpuaspargus Aspargustoppar KJÖTBÚÐ
SKYRTUR hvítar og mislitar
SPORTSKYRTUR margar tegundir NÆRFÖT stutt og síð BOLIR röndóttir DANSKUR BÚÐINGUR með appelsínu- sósu KJÖTBÚÐ
BUXUR khakí — ljósar og dökkar SOKKAR margar tegundir VEFNAÐARVÖRUDEILD • Grænmetissúpa Sveppasúpa Oxtailsápa í dósum
KJÖTBÚÐ
AFGREIÐSLUSTÚLKA
óskast 1. september næstkomandi.
PÁLL SIGURGEÍKSSON
Vér bjóðum yður þjónustu vora sem fyrr!
KARLMANNAFÖT
STAKIR IAKKAR
STAKAR BUXUR
TEPPI í bílinn
SAUMASTOFA
GEFJUNAR
Ráðbústorgi 7
Sími 1347
ULLARMÓTTAKA
er þegar hafin hjá okkur. Þeir, sem
ætla að leggja inn ull sína til okkar,
eru vinsamlega beðnir að koma með
hana sem allra fyrst.
< < • ;■ * \ • J ; / -t
i!'ííuó lú',''■»í i.jtv *ilívr.v; *
Verzlunin Eyjaf jörður h.f.
ULLARMÓTT AKA
Að þessu sinni f er ullarmóttaka hjá oss
fram í járnskemmu austan við verk-
stæði B. S. A. Eru menn hvattir til að
koma með ullina sem fyrst.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
LJÓSMÓÐURSTAÐA
Starf bæjarljósmóður í Húsavík er laust'til um-
sóknar frá 1. september næstk. — Skriflegar um-
sóknir skulu hafa borizt í skrifstofu bæjarstjóra
fyrir 15. ágúst næstkömandi, og veitir hann nán-
ari upplýsingar um starfið.
Bæjarstjórinn í Húsavík.