Dagur - 26.08.1959, Síða 2

Dagur - 26.08.1959, Síða 2
2 Ð A G U R Miðvikudaginn 26. ágúst 1959 - Árleg samvinnunámskeið Framhald af 8. siðu. íS á stefnuskrá sína, að styðja og auka samvinnustarfið. í því sam- bandi er víðast hvar búið að stofna ráðuneyti og sérstakar skrifstofur fyrir samvinnumál og hafa starfsmenn þessara stofnana það að aðalstarfi, að veita með- ]imum samvinnufélaganna hvers kyns aðstoð og leiðbeiningar, en annast jafnframt eftirlit og end- urskoðun, sem er eðlilegt, vegna þess að ríkið styrkir samvinnu- félögin fjárhagslega, bæði með beinum styrkjum og lánum. Meginþorri þátttakenda voru embættismenn í ríkisþjónustu, sem vaka yfir samvinnustarfinu í heimalandi sínu og leiðbeina fólki í þeim efnum. Með tilliti til þess, að samvinnufélagsskapur- inn í Danmörku hefur verið byggður upp af almenningi, án stuðnings eða annarrar íhlutunar hins opinbera, var þátttakendum gefinn kostur á umræðum um það fyrirkomulag, er þeir voru að kynna sér og því, sem er í heimalandi þeirra og aðalstarf þeirra í framtíðinni verður að auka og endurbæta. Á þessu var skipulagning námskeiðsins byggð, en grund- vallaðist að öðru leyti á reynslu undanfarinna ára. Fjöldi fyrirlestra var takmark- aður, en meiri tími tekinn til umræðna, og var þá nemendum skipt í þrjá hópa, til þess að hver nemandi hefði þá meiri mögu- leika til að taka þátt i umræðun- um. Hver hópur hafði sinn flokks stjóra eða leiðbeinanda, en naut jafnframt aðstoðar fyrirlesara og námskeiðsstjórnar í heild. Nám- skeiðið hófst í sl. mánuði og var dvalið fyrstu vikurnar í Kroge- rup Háskóla við að hlýða á fyrir- lestra og ræða þjóðfélagsfyrir- komulag Dana og þátt samvinnu- félaganna í því, síðan var farið í 8 daga náfnsfer.ðþlag úní 'Íándið, heimsóttur samvinnuskólinn, meðal annars, og þátttakendur látnir dvelja nokkra daga í smærri hópum í fámennari byggðalögum, til að kynna sér starfsemi kaupfélaganna og sam- starf þeirra við alls konar stofn- anir og fyrirtæki og félagsmenn þeirra í hinu daglega lífi. Þá var aítur dvalið á þriðju viku í Krogerup og menn kynntu sér kappsamlega öll helztu viðfangs- efni samvinnuhreyfingarinnar í dag. Fluttu þá margir helztu menn dönsku samvinnufélaganna fyrirlestra ásamt nokkrum út- lendingum, sem allan tímann, og sérstaklega síðustu dagana, leið- beindu nemendum, hvernig þeir gætu sem bezt notfært sér það, sem þeir höfðu kynnt sér, í fram- tíðarstarfi sínu. Síðustu dagarnir voru sérstak- lega notaðir til að draga saman og varpa sem skýrstu ljósi á þá reynslu, sem nemendur höfðu hlotið og hvernig hún yrði þeim að mestu gagni í framtíðinni. Á heimleið kom allur hópurinn við í aðalstöðvum I. L. O. í Gen- eve, þar sem sérstök dagskrá hafði verið undirbúin sem loka- þáttur námskeiðsins. Kennarar námskeiðsins voru, eins og áður er sagt, úr xöðum fremstu manna við danska skóla og samvinnu- stofnanir, ásamt hópi útlendinga, sem höfðu séi-staka í-eynslu í upp byggingu kaupfélaga og annarra samvinnufyrirtækja í löndum, sem skammt eru á veg komin í þeim efnum. Mikil áherzla var lögð á náms- fei'ðalagið til kaupfélaganna í bæ og byggð, því að án þess hefði námskeiðið vantað samband við hið daglega líf og árangurinn orðið mun minni. Það vakti séi'staka athygli, hve þátttakendum var alls staðar tekið með mikilli alúð og greið- vikni, til þess að þeir hefðu sem mest gagn af dvölnni á hverjum stað. Er þess því að vænta, að þeir komi heim til 'sín, mikilli og raunhæfri reynslu ríkari, til gagns fyrir heimalönd sín og það fólk, sem þau byggja. Námskeið- inu lauk í gær. Stórar bílferjur „brúa” óðum hina löngu firði Noregs. Þess hefur verið getið öðru hvoru í ísl. blöðum, hve kapp- samlega er unnið að því í Noregi að bæta samgöngur með bílaferj- um yfir og um hina löngu fii'ði og einnig rnilli lands og eyja, þar sem þess er brýn þörf. Nýlega hefur t. d. bætzt við ný og mikil ferja á Þrándheimsfirði (150 km langur). Hefur hún vei'ið önnum kafin undanfarið. Um miðjan júlí flutti hún t. d. á einum degi 1600 farþega og 140 bíla. Af þeim voru 129 fólksbílar. Eru bílar þessir bæði innlendir, og einnig ei'lendir, svo hundruðum skiptir: sænskir, danskir, brezkir, frakk- neskir, þýzkir og einstöku bílar einnig frá Bandaríkjunum og Kanada. Húsbyggjendur! 700 kg. af rauðum marmara ' i'til sölu. JÓN GÍSLASON, sími 1279. Atvinna! Vantar ungan mann til af- greiðslustarfa í vetur og sendisvein. NÝJA KJÖTBÚÐIN. Sími 1113. Nýtt! Sænskar járnvörur: ASSA ÚTIDYRASKRÁR IN NID YRASKRÁR HANDFÖNG GLUGGAKRÆKJUR krómaðar STORMJÁRN HORNVINKLAR « glugga HESPUR ÖSNUR allar stœrðir. JARN- OG GLEKVÖRUDEILD Norðurlandsmót í frjálsíþróttum Um 60 keppendur - Bezta afrek mótsins var 100 metra hlaup Björns Sveinssonar, 10.9 sek. - Aðalfundur Skóg- r ræktarfélags Islands Framhald af 1. siðu. gjalda af innfluttu timbri gangi til skógræktar. Að framlag til skógræktar verði undanþegið skatti. Að ríkissjóður greiði ræktun- arstyrk á skógrækt og skógar- girðingar. Að ráðunaut Skógræktai'félags íslands verði greidd að hálfu laun úr ríkissjóði eins og héi'aðs- í'áðunautum búnaðai'samband- anna. Að skógræktarfélögin leiti eft- ir fjárframlögum frá sem flestum aðilum á sínu félagssvæði. Að aukin verði gagnkvæm kynni milli skógræktarfélaga innbyrðis. Að gerðar vei'ði ráðstafanir til tryggingar því, að gróðri landsins vei'ði ekki spillt. Að eignamat á skógræktar- löndum og gii'ðingum verði sam- rýmt og ákvað fundurinn mats- upphæð þá, er gilda skuli fyrst um sinn. Að fi-amhald verði á gróður- setningai'ferðum til Noregs. Að veittar verði viðurkenning- ar fyrir vel unnin störf við skóg- ræktina, og voru einnig sam- þykktar reglur um verðlauna- veitingar. Ennfremur fól fundurinn stjórn félagsins að vinna að því, að búnaðarskólar og húsmæðra- skólar taki upp kennslu í skóg- rækt. Haukur Jörundsson og Her- mann Jónasson voru endurkosn- ir í stjórn félagsins. Formaður félagsins er Valtýr Stefánsson ritstjóri, aðrir í stjórninni eru Einar G. Sæmundsen og Hákon Guðmundsson. Fjórir verðlaunabikarar voru afhentir til vei'ðlauna fyrir skóg- ræktarstörf. Þá gaf noi'ski ís- landsvinux'inn sr. Hope. Verðlaunin hlutu: Guðni Sig- urðsson, Akureyi'i, Jón Jóhann- esson, kennari, Skógai'skóla, og Kristján Jakobsson, póstmaður, Reykjavík. — Fjórða bikarinn hlutu hjónin Geirlaug Jónsdóttir og Þórður Pálsson, kaupfélags- stjóri, Borgarnesi. Sýning Spánverjans Juan Casadesus, spánskur mál- ari, hélt sýningu á vatnslita- myndum hér á Akureyri fyrir nokkru. Casadesus sýndi um 30 myndir, margar lipurlega gerðar og af mikilli litagerð, en sumar flausturslega unnar. — Beztu myndir sýningarinnar voru teikn ingai', gerðar með „tusch“, og hefur listamaðurinn mjög gott vald á penna og teikningarnar skemmtilega byggðar. Casadesus teiknaði myndir af sýningai'gest- um, þeim er þess óskuðu, og tókst það oft vel úr hendi, þó er honum ekki lagið að teikna and- litsmyndir. Sýningin var of illa sótt og seldist aðeins eitt mál- vei'k, þó var vel þess virði að skoða málverk þessa unga mál- ara, og á hann þakkir skilið fyrir J sýninguna. Um síðustu helgi var meistara- mót Norðlendinga í frjálsum íþróttum háð á Akureyri. Ár- mann Dalmannsson formaður í. B. A., setti mótið, en mótsstjóri var Haraldur Sigurðsson. Urslit í einstökum greinum: 100 m. hlaup: 1. Björn Sveinsson KA 11,1 2. Þóroddur Jóh. UMSE 11,4 3. Valdimar Steingr. USAH 11,6 200 m. hlaup: 1. Björn Sveinsson KA 23,4 2. Þóroddur Jóh. UMSE 24,0 3. Eiríkur Sveinsson KA 24,1 800 m. hlaup: 1. Guðm. Þorsteinss. KA 2.09,2 2. Birgir Marinóss. UMSE 2.10,6 3. Stefán Árnason UMSE 2.11,8 3000 m. hlaup: 1. Guðm. Þorsteinss. KA 10.08,4 2. Tryggvi Óskai'ss. HSÞ 10.09,5 3. Vilhj. Þorsteinss. HSÞ 10.10,7 4x100 m. boðhlaup: 1. KA .... 46,3 sek. 2. UMSE 48,0 sek. 3. HSÞ .. 49,2 sek. 1000 m. boðhiaup: 1. KA .......2.15,6 2. UMSE .... 2.16,5 3. HSÞ .... 2.20,6 110 m. grindahlaup: 1. Ingólfur Hermannss. Þór 16,8 sek. 2. Þóroddur Jóhannsson UMSE 18,6 sek. 3. Eiríkur Sveinss. KA 20,0 sek. 400 m. hlaup: 1. Guðm. Þorsteinss. KA 55,4 2. Birgir Marinósson . UMSE 55,8 3. Eiríkur Sveinsson KA 57,5 1500 m. hlaup. 1. Guðm. Þorsteinss. KA 4.26,1 2. Stefán Árnason UMSE 2.28,5 3. Valgai'ður Egilss. HSÞ 4.28,5 Spjótkast: 1. Ingimar Skjóldal UMSE 50,59 2. Björn Sveinsson KA 48,83 3. Eiríkur Sveinsson KA 47,80 Kringlukast: 1. Þór. Jóhannss. UMSE 36.00 2. Guðm. Hallgrímss. HSÞ 35,69 3. Björn Sveinsson KA 35,27 Langstökk: 1. Helgi Valdimarss. UMSE 6,31 2. Björn Sveinsson KA 6,09 3. Hálfdán Helgason KA *' 6,05 Stangarstökk: 1. Ingólfur Hex-mannss. Þór 3,25 2. Páll Stefánsson Þór 3,15 3. Kári Árnason KA 3,05 Kxiluvarp: 1. Þór. Jóhannss. UMSE 13,01 2. Eiríkur Sveinsson KA 12,65 3. Björn Sveinsson KA 12,40 Hástökk: Ingólfur Hermannss. Þór 1,70 2. Helgi Valdimai ss. UMSE 1,70 3. Hörður Jóhannss. UMSE 1,65 Þrístökk: 1. Helgi Valdimarss. UMSE 12,91 2. Eii’íkur Sveinsson KA 12,56 3. Ingólfur Hermanss. Þór 12,54 KVENN AKEPPNI. Langstökk: 1. Emilía Fi'iðriksd. HSÞ 4,28 2. Guðl. Steingrímsd. USAH 4,09 3. Oddrún Guðmunds. UMSS 3,94 Kúluvarp: 1. Oddr. Guðmundsd. UMSS 9,76 2. Súsanna Möller KA 8,03 3. Ei'la Óskarsdóttir HSÞ 7,59 Hástökk: 1. María Daníelsd. UMSE 1,30 2. Margrét Jóhannsd. HSÞ 1,30 3. Alma Möller KA 1,25 Ki-inglukast (drengja kr.): 1. Helga Haraldsdóttir KA 22,76 2. Rósa Pálsdóttir KA 19,45 3. Oddi'. Guðmundsd.UMSS 19,17 100 m. hlaup: 1. Guðl. Steingrímsd. USAH 13,5 2. Iris Sigurjónsd. UMSS 14,4 3. Helga Haraldsdóttir KA 14,4 4x100 m. boðhlaup: 1. UMSE .... 60,2 2. HSÞ ...... 60,4 3. KA........ . 63,8 Stigakeppni félaga og sam- banda er reiknaður 5, 3, 2, 1, en fyrir boðhlaupssveitir 7, 4, 2, 1. 1. KA .......94V2 stig 2. UMSE . T. . 77 stig 3. HSÞ ...... 31% stig 4. Þór ....... 20 stig 5. UMSS .... 12 stig 6. USAH .... 10 stig Stighæsti einstaklingur vaxð Björn Sv.ejnsson, KA, 27% stig. Stighæsta kona varð Oddrún Guðmundsdóttir, 9 stig. 1. Norðurlandsmót, 1951, var haldið á Akureyri. — 2. mótið, 1952, var haldið á Laugum. — 3. mótið, 1957, var haldið á Laug- um. — 4. mótið, 1958, var haldið á Akureyri af UMSÉ. — 5. mótið, 1959, var haldið á Akureyri af Frjálsíþróttaráði Akureyrar. Herbergi til leigu Uppl. i sima 2337. Barnavagn til sölu SÍMI 2121. Herbergi til leigu í GRÆNUMÝRI (i. Stúlka óskast til starfa á Röntgendeild Fjórðungssjúkrahússins strax. — Upplýsingar hjá yf- irhjúkrunarkonunni, sími 1923 eða 2299.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.