Dagur - 26.08.1959, Blaðsíða 6

Dagur - 26.08.1959, Blaðsíða 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 26. ágúst 1959 Fyrir haustrigningamar! G Ú M M í S T f G V É L BÚSSUR og SPENNUBOMSUR, með loðkanti, f. börn og fuliorðna. Gott úrval. Framtí ðaratvinna Vil ráða nú þegar eða um næslu mánaðamót 1—2 lag- henta unglingspilta, ekki yngri en 15 ára, sem vildu læra og vinna við vefnað. — Enn fremur stúlku á kvöld- vakt. — Upplýsingar í verksmiðjunni. Dúkaverksmiðjan h.f. TILKYNNING frá Sláturhúsi K.E.A., Akureyri Þeir verkamenn og konur, sem undanfarin haust hafa unnið á sláturhúsi voru á Akureyri og óska eftir vinnu á komandi hausti, eru góðfúslega beðin að hafa sam- band við skrifstofu sláturhtissins sem allra fyrst. SLÁTURHÚS K.E.A. - Sími 1108 og 1306. ■ íií í s< < • > <" % v, TEYGJUTÖELURNAR margeftirspurðu eru komnar aftur. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL ■ ATVINNA! ■ Viljum ráða röska og ábyggilega stúlku til starfa í verzl- un vorri. — Ekki svarað í síma. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL AT VIN N A Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu við af- greiðslustörf hjá oss nú þegar og í haust. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Finnski Kalavala borðdúka-dregillinn með litlum javareitum, breidd 140 crn. YArð kr. 40.00 pr. meter. EINNIG hördamask dúkadregill breidd 140 cm. Verð kr. 40.80, Póstsendum. VERZLUN RAGNHEIÐAR O. BJÖRNSSON Sími 1364 íbúð óskast Tvö til þrjú herbergi og eldhús. Afgr. vísar á. Braggi til sölu Hólmgeir Þorsteinsson. Hausftízkan KÁPUR OG KJÓLAR Ný sending. VERZL. B. LAXDAL SKOLATOSKURNAR eru til hjá HALLDÓRI söðlasmið. NÝKOMIÐ AFTUR: Naglabandaeyðir Naglanæring Naglaþjalir (pappa) yorudalan HAFNARSTRÆTI 101 AKUREYRI J . ■ T » , Nýjung KLÓRTÖFLUR 1 tafla í þvottavélina um leið og þér blandið öðru þvotta blæfegrunar hvítum eða lit Til að hreinsa og hvíta guln Kaupið pakka strax. — Be efni. — Auðveldari og miu vinna. — Betri árangur. NY KJOLAEFNI í síðdegis- og kvöldkjóla. Nylonefni í barna- og un ingakjóla. — Everglaze-efni kjóla og sloppa. ANNA & FREYJA Höfum eina Sellandia-raksfrarvé! til sölu nú þegar. VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD MATARSTELL, 12 manna, postulín, frá kr. 925.00 - 10 skreytingar KAFFISTELL, 12 manna, postulín, frá kr. 455.00 - 16 skreytingar VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD TILKYNNING Allir þeir, sem eiga matvæli geymd á fyrstihúsi voru, verða að hafa fjarlægt þau fyrir 1. september næstk. KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR. n UTS A - * * 4« » » n m * ■* Vt 4». aryt ti Á * ■'* -i hefst fimmtudaginn 27. þ. m. n aH^könaí’ PRJÓNAFATNAÐI og fleiru fyrir dömur og börn. - Mikil verðlækkimr. VERZLUNIN DRÍFA (BAKHÚSIÐ) —---- Ullarlsjó laéfni I Gi 1 . Legnkápur kvenna og karlmanna Regnföt barna ámmístígvél íarlmanna, kvenna og barna

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.