Dagur - 14.10.1959, Blaðsíða 1
1 1— sem gerist
Fylgizt með því
hér í kringuir i okkur.
Kaupið Dag. — Sími 1166.
Dagu
DAGUR
kemur næst út laugar-
daginn 17. oktöber.
mOL:
XLII. árg.
Akureyri, miðvikudaginn 14. október 1959
56, tbl.
GreiSlært úr Sölvadal suður á hálero
Einangrun Vest-
f jarða rofín
. Um síðustu mánaðamót var
rnerkum áfanga náð í samgöngu-
málum landsins. Þá varð Vest-
fjarðavegur fær bifreiðum. Á
nokkrum kafla er vegurjnn þó
ekki fullgerður ennþá, en fær
traustum farartækjum. Vöð hafa
verið gerð á 8 óbrúuðum ám. Frá
Mjólká að Vatnsfirði á Barða-
strönd eru um 35 km. Þegar veg-
urinn er fullbyggður, verður
hægt að fara milli ísafjarSar og
Vatnsfjarðar á Barðaströnd á um
3 klukkustundum.
Vestfirðíngar fögnuðu mjög
opnun hins þráða vegar. Forset-
inn sendí þeim svohljóðandi
skeyti frá Bessastöðum:
„Eg sendi beztu heilla- og
árnaðaróskir til allra Isfirðinga
í hinu gamla qg ósjripta kjör-
'dæmi Jóns Sigurðssonar í til-
efni af opnun Vcstfjarðaveg-
Ferðafélag Akureyrar leitar nýrra leiða fram
úr Eyjafirði suður á hálendið í sambandi við
Sprengisandsveg
"Eins og kunnugt er, hefur
Ferðafélag Akureyrar lengi haft
forgöngu um fjallaferðir, bygg-
ingu sælahúsa og könnun nýrra
leiða til óbyggða. Félagið hefur
jafnan haft miklum áhugamönn-
um og ódeigum á að skipa bg
hefur enn.
Sæluhúsið í Herðubreiðar-
lindum er síðasta stóra verkefni
félagsins og mun byggingu þess
og öllum frágangi lokið á næsta
sumri. En nú þegar hefur það
komið í- góðar þarfir, því.að
fjöldi ferðamanna fer á sumri
hverju um þær slóðir, séi'stak-
lega eftir að bílfært varð þangað.
Ferðafélao ið er nú að kanna
þær leiðir fram úr Eyjafirði, upp
á hálendið og í sambandi við
Sprengisandsveg, sem líklegastar
þykja að komi til greina. Þann
19. september í haust lögðu 4
Skemmfun og kjósendafundur
Framsóknarmenn efndu til al-
menns kjósendafundar að Laug-
um í Reykjadal föstudaginn 9.
október.
Fundarstjóri var Sigurður
Haraldsson bóndi á Ingjalds-
stöðum. Frummælendur voru
fjórir efstu menn á framboðslista
Framsóknarflokksins í þessu
kjördæmi.
Aðrir ræðumenn voru: Valtýr
Kristjánsson, Teitur Björnsson,
Hjörtur Tryggvason, Þráinn
Þórisson, Ketill Indriðason, Ás-
kell Sgurjónsson, Ingi Tryggva-
son og Steingrímur Baldvinsson.
Karl Kristjánsson flutti síðan
ræðu í tilefni þess, er fram hafði
komið í hinum almennu umræð-
um.
Á laugardaginn, 10. þ. m.,
héldu Framsóknarmenn kvöld-
skemmtun í Ólafsfirði.
Karl Kristjánsson og Gísli
Guðmundsson fluttu stuttar
Varði doktorsritgerð
Á sunnudaginn varSi Róbert
A. Ottósson doktorsritgé)*ð sína
um Þorlákstíðir. Hófst doktors-
vörnin kl. 2 e. h. í háskólanum.
Doktorsritgerðin fjallar um
skinnhandrit í Árnasafni, sem
talið er vera frá ofanverðri 14.
öld.
Báðir andmælendurnir luku
miklu lofsorði á doktorsritge.vð
Róberts A. Ottóssonar.
ræðu og auk þess fór Karl Krist-
jánsson með vísnaþátt, Jóhann
Konráðsson söng einsöng með
undii'leik Jakobs Tryggvasonar
og að síðustu var stiginn dans.
ferðafélagsmenn upp í könnun-
arferð á 2 jeppum og óku þeim
Magnús Guðmundsson og Bragi
Svanlaugsson, og ' skoðuðu þeir
Þormpðsstaðadal, en urðu frá að
hverfa. Þeir sneru þó ekki heim
við syp búið, heldur fóru. þeir
hinn gamla Vatnahjallaveg. En
hann hefur ekki verið farinn
undanfarin ár, enda ekki við
haldið um margra ára skeið, og
héldu til Laugarfells og gistu
þar. Næsta dag skyldi ekið út á
Framhqld á 7. sídii.
Hundruð unglinga hindra umferðina svo lög-
reglan f ær lítt við ráðið
Á sunnudagskvöldið safnaðist
fjöldi unglinga saman í Hafnar-
stræti og Skipagötu og gerði sér
leik að því að stöðva umferðiha.
Héidu þeir uppi stöðugri um-
ferð á hinum merktu gangbraut-
um. og lögðu hindránir á got-
urnar.
Á mánudagskvöldið endurtóku
unglingarnir þessa „kvöld-
skemmtun" sína og voru þá bæði
fjölmennari og aðsópsmeiri. —
Mannfjöldinn í Hafnarstræti
mun hafa skipt hundruðum, mest
unglingar, og voru það bæði
skólanemendur og aðrir. Þetta
atferli minnir á gamlárskvöld, en
er annars óþekkt fyrirbrigði
endranær hér í bæ. Lögreglan
átti í hinum mestu erfiðleikum
við að dreifa mannfiöldanum og
halda uppi umferðínni. Hún tók
allmarga unglinga til yfirheyrslu,
bæði pilta og stúlkur, og stendur
rannsókn málsins yfir.
Framhald á 2. síðu.
allt frá smábarnaskóla til
mennatskóla, þarf að kaupa
bækur og rítföng þegar skólar
hefja starf. — Það var ös í
ritfangaverzlunum bæjarins
daginn sem skólarnir voru
settir og þá var mynd þessi
tekin í einni þeirra.