Dagur - 14.10.1959, Side 3

Dagur - 14.10.1959, Side 3
Miðvikudaginn 14. október 1959 D A G U K 3 Jarðarför JÓHANNESAR SIGURÐSSONAR, er lézt að heimili sínu, Holtagötu 10, Akureyri, 7. þ. m., fer fram frá Bakka í Oxnadal fimmtudaginnn 15. okt. kl. 1.30 e. h. Eiginkona, börn og tengdabörn. f í *• Mínar lijartans þakkir til allra vina og vandamanna, § f sem glöddu mig á sjötugs afmœlinu 6. okt. með hcim- 2 t sóknum, gjöfum, ske'ytum og á margan annan liátt, % f sýndú mér vinarhug. « X Guð blessi ykkur öll. <3 Kristinn Hallgrímsson, Miðkoti í ® Dalvík. i | 1 Haustlaukarnir komnir Tulipanar, Páskaliljur, Crocusar, íris'og Hyacintur Þegar þið gangið frá hanstlaukunum og blómabeðun- um fyrir veturinn, er gott að bera Orga-Bio á í beðin þá koma liin torleystustu jurtanærandi efni að fullum notum strax að vorinu. Notið góða veðrið, berið Orga-Bio í sumarblómabeð- in og þar sem þið setjið laukana, þá mun fást ríkulegur áranour. BLÓMABÚÐ Frá Skákfélagi Akureyrar Hraðskákkeppnin um Jónsbikarinn fer fram sunnu- daginn 18. þ. m. kl. 1 e. h. — Haustmótið hefst sunnud. 1. nóv. Tilkynnið þátttöku til stjórnarinnar. — Fundir á miðvikudögum kl. 8.30 e. h. og sunnud. kl. 1.30 e. h. að Hótel KEA. STJÓRNIN. Skrifborð smíða ég eftir rnáli ef óskað er. — Sýnishorn fyrirliggjandi. HARALDUR I. JONSSON, Oddeyrargötu 19 Sími 1793 Áfvinna - Kvöldvinna Getum bætt við nokkrum saumastúlkum bæði á dagvakt og kvöldvakt. SKÓGERÐ IÐUNNAR - Sími 1933 Hrossasmölun í Hrafnagilshreppi i'.’• ■ * • .. fer fram mánudaginn 19. okt. n: k. Annást allir bænddr hreppsins um að smala íönd' s'ín og koma öllum ókunn- ugum hrossum til rétta fyrir kl. 12 á'h'ádegi. HREPPSTJÓRI. TIL SOLU SKODA Station, model 1952. Fæst með góðum kjörum ef samið er strax. Árni Böðvarsson Sími 2182 Nýkomið: Kommóður úr tekk og mahogny, 4ra skúffu. Sófaborð úr tekk, mahogny, hnotu og rósavið, einnig póleruð, útskorin, 3 gerðir. Borðstofuhúsgögn úr hnotu. Sófasett margar gerðir. Svefnherbergishúsgögn 3 gerðir. Barnarúm með dýnu og lausri hlið, kr. 725.00. Gotf herbergi óskast. - Æskilegt með húsgögnum. Bifreiðaverkst. Þórshamar Sími 1986. Saurbæjarhreppur Hrossum í Saurbæjarhreppi verður smalað sunnu- daginn 18. okt. n. k. og eiga þau að vera komin til Borgarréttar um kl. 2 e. h. Bændur eru ámintir um að hreynsa tún og engjahólf af óskilahrossum og koma þeim í veg fyrir rekstrarmenn. Með þau hross sem ekki verður gerð grein fyrir á réttinni verður farið sem óskilafé. ODDVITINN. Veitið athygli Sjálfsbjörg, félag fatlaðra efnir til þriggja skemmti- kvölda, sem hefjast þann 16. þ. m. til ágóða fyrir hús- byggingarsjóð sinn. Félagsvist og dans á eflir. Akureyringar, fjölmennið og styrkið gott málefni. Sjá nánar í götuauglýsingum. NEFNDIN. Barnavöggur með dýnu, kr. 525.00. Dívanar Sauðfjársláfrun Tökum á móti fé til slátrunar, fyrst eftir að aðalslátr- í mörgum breiddum un lýkur, dagana 21., 22. og 28. þ. m. Góðfúslega tilkynnið á skrifstofu sláturhússins, eða Dívanteppi frystihússins, með minnst eins dags fyrirvara. 11 í miklu úrvali. SLÁTURHÚS KEA Margs konar smáborð o. fl. Akureyri BOLSTRUÐ HÚSGÖGN H.F. HÚ SGAGN AVERZLU N HdfnafstrœtilÓó. Sími 1491. ’ Véla- og raffækjasalan h.f. Strandgötu 6. Sími 1253 Úrval af vcggljósum borðlömpum nýkomið. Ljósaperurnar kaupum við í Véla og raf- tœkjasölunni. Véla- og rafíækjasalan h.f. Strandgötu 6. Sími 1253 Ráðskona óskast að 6 mánaða heimavistarskóla að Lundi í Öxar- firði. SKÓLANEFNDIN. Trésmíðavélar til sölu: FRÆSARI, ÞYKKTARHEFILL OG HULSU- BOR. Upplýsingar i sírna 2023 og 1671. Freyvangur Dansleikur verður að E'reyvangi laugardaginn 17 okt. og hefst kl. 10 e. h. Scetaferðir . — .. Veitingar. U. M. F. ÁRSÓL. Áfvinna! Stúlka óskast nú þeg- ar til eldhússtarfa MATUR OG KAFFI Sími 1021. AT Y IN N A Nokkrar stúlkur geta fengið vinnu á komandi vetri við Garnastöð S.Í.S. Akureyri. — Upplýsingar gefur Helgi Steinar. — Til viðtals í Frystihúsi K.E.A., á venjulegum vinnutíma.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.