Dagur - 14.10.1959, Síða 7

Dagur - 14.10.1959, Síða 7
Miðvikudaginn 14. október 1959 D A G U R 7 Allir eitt klúbburinn hefur starfsemi sína með dansleik í Alþýðuhúsinu 1. vetrardag, laúgardaginn 24. þ. m. kl. 9 e. h. — Félags- skírteini verða afhent á sama stað miðvikudaginn 21. þ .m. kl. 8-10 e. h. og verður þá borðum ráðstaf- að. — Félagar frá fyrra ári sitja fyrir. — Fimmtudag- inn 22. þ. m. verður nýjum félögum seldir rniðar frá kl. 8-9 e. h. STJÓRNIN. Herbergi óskast fyrir Menntaskóla nemanda. — A. v. á. Iðunnarskór! KVENSKÓR með kvarthæl (6 cm.). KVENSKÓR með lágum hæl (1 plata). Mikið úrv. Einnig KULDASKÓR fvr- ir börn, gærufóðraðir. Lítil íbúð til leigu nú þegar í Glerárhverfi. — Uppl. gefur Jón Matthías- son, Strandgötu 39. (iskast keýþtjtu.' ý- Uppl. í : síma 2480/ ' •' Iðjuklúbburinn Spilakvijld verður næstk. su nnudagsk vöíÖ4 ’ A]þýðuhúsin-u,>;Göð kvÖlTt verðlaun. — Munið liín glæsilegu h e i! darv erðl au n. DANS á eftir. Helena Eyj- ólísdóttir syngur -með liljómsveitinni. Fjölmennið! Stjórnin. Jeppi til sölu Landbúnaðarjeppi, árgerð 1947, í góðu lagi. Hallgrínuir Indriðason, Kristnesi. Nýlegur bíll til sölu meðgóðum kjörum. Uppl. gefur Magnús Jóns- son, Þórshamri. í Fordson sendiberða- bifreið til sýnis og sölu í Rör- steypuverkstæðinu kl. 9—12 og 1—5 e. h. rúmfataskápur Notaður >ttiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiitiimiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiii» BORGARBÍÓ \ | SÍMI 1500 1 I ASgöngumiðasala opin frá 7—9 i É Myndir vikunnar: Slæpingjarnir i ítölsk verðlaunamynd, sem ! i valin hefur verið bezta rnynd I ! ársins í fjölda mörgum lönd- ! i um. — Leikstjóri: F. Fellini, i ! sá, sem gerði „La Strada“. ! | Bönnuð yngri en 16 ára. i | Bravo, Caterina! | ! (Das einfachc Mádchen.) ! | Sérstaklega skemmtileg og j ! falleg, ný, þýzk söngva- og! gamanmynd í litum. — Danskur texti. — ' i i Aðalhlutvcerkið leikur og! ! syngur íang vinsælasta söng- ! i kona Evrópu: j CATERINA VALENTE. | j Hljómsveit Kurt Edelhagens ! i leikur. •"ktmiiiitiiiiiiiiiiiimiiimmiimmiiiiiiiniiiiniiiiun? •iiimimmimmmimmimiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHii» j NÝJA - BÍÓ i Sími 1285. j : Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 í Myndir vikunnar: j Fólkið í langferða- j [ bílnura j Amerísk mynd í litum og ! Byggð á frægri skáldsögu eft- i i ir John Steinbeck, sem komið i ! hefur út í íslenzkri þýðingu i með nafninu ! Duttlungar örlaganna. ?Aðalhlutverk: Joan Collins, Jayne Mansfield. i i Næsía mynd: | Skuggi fortíðarinnar | H Afarspennandi, ný, amerísk 1 mynd í litum. : A h 1 u t v £ r k : p ' , U . Richard’Egan og 'j-/ ' vE^orothy, Malone. ! | Um helgina: i I MIKKI MÚS | og baunagrasið i Skemmtileg teiknimynd eftir i ! snillinginn Walt. Disney. ! ■iiiiiiiiiiiiiiiimiimmmiiiimimiiimiimmmmm* NÝJA - BÍÓ | Sími 1285 í | Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 r j Björgunarafrekið I j við Látrabjarg j ! verður sýnd i kvöld kl. 9.! i Slysavamafélag íslands. i Hestur dökkbrúnn að lit, aljárnað- ur, ómerktur og gæfur, tap- aðist 26. f. m. úr hólfi ofan við Akureyri. (Klipptur stór lokkur úr faxi.) — Sá, sem yrði hestsins var, vin- samlega hringi í síma 1073. - Gaman og alvara Framhald af 1. siðu. Framangreindir atburðir benda til þess, að æskufólkið, sem stóð fyrir þeim, sé enn eitthvað á milli vita, en hins vegar hlaðið þrótti og athafnaþrá eftir sum- arið. Veðurblíðan mun og hafa ýtt undir útiveruna. Ekki er hér heldur um skemmdarstarfsemi að ræSa, í venjulegum skilningi. En þá eru líka afsakanir unga fólksins upp taldar. Endurtekin umferðatruflun, sem gerð er að leik, er grátt gaman og of mikið virðingarleysi fyrir samborgurunum og yfir- völdunum. Nemendum ber og að minnast þessx að þeir eru fulltrú- ar skóla sinna. Þess ber að vænta, að unga fólkið gangi nú ekki feti framar en orðið er á þessum vettvangi. - Kartöflur geislaðar Framhald af 5. siðu. stærri geislaskammta en við kar- töflur og verður þá vart breyt- inga á bragði og þykir geislunar- bragðið ekki gott. Nú er það að vísu þannig, að bragðið breytist við allar geymsluaðferðir, niður- suðu, frystingu, söltun og reyk- ingu og þarf að venjast bragðinu. Reynt hefur verið að nota auk geislunar aðrar aðferðir jafn- framt, en þessar tilraunir eru ekki enn komnar það vel á veg, að unnt sé að tala um niður- stöður. frá Sæmundi í Fagrabæ eru koranar KJÖTBÚÐ Brettapakkningar Hurðapakkningar Lestarlokspakkningar Fakkningalím dósir og túbur Stefnuljósarofar Stefnuljósaperur 6v-12v. Blikkarar 6v-12v Járnkítti Miðstöðvar 6v-12v Uppblásarasett Ljósasamlokur 6v-12v VÉLA- OG BÚSAHALDADEILD I. O. O. F. Rb. 2 — 10910148 V-i — II—III. I. O. O. F. — 14010168G — □ Rún 595910147 — 1.: Atg.: KIRKJAN. í sambandi við prestafundinn á Akureyri um helgina verður messað á eftir- töldum stöðum á sunnudaginn. Allar messurnar hcfjast kl. 2 e. h. Grundarþingaprestakall: Kaup- angur: Séra Sigurður Guðmunds son og séra Bjartmar Kristjáns- son. Grund: séra Pétur Ingjalds- son, séra Fjalar Sigurjónsson og séra Benjamín Kristjánsson. Akureyrarprestakall: Akur- eyri: Séra Örn Friðriksson og séra Björn Björnsson, prófastur Lögmannshlíð: Séra Árni Sig- urðsson og séra Stefán Lárusson. Möðruvallaklaustursprestakall: Möðruvellir: Séra Lárus Arnórs- son og séra Sigurður Stefánsson, vígslubiskup. Bægisá: SéraRagn- ar Fjalar Lárusson og séra Gunnar Gíslason. Vallaprestakall: Upsir: Séra Sigurður H. Guðjónsson og séra Pétur Siguroeirsson. Laufásprestakall: Grenivík: Séra Friðrik A. Friðriksson, pró- fastur, og séra Birgir Snæ- björnsson. Svalbarð: Séra Krist- ján Búason og séra Kriátján Ró- bertsson. Ólafur Ólafsson, kristniboði, talar á almennri samkomu i kristniboðshúsinu Zíon næstk. sunnudag kl. 8.30 e. h. Sunnu- dagaskólinn er kl. 11.30 f. h. sama dag. Bazar og kaffisölu hefur Kristniboðsfélag kvenna í Zíon laugardaginn 17. okt. kl. 3 e. h. Styðjið gott málefni og drekkið síðdegiskaffið í Zíon. Akureyri. Fundur í Yngstu deild, 9—12 ára, sunnud. kl. 1 e. h.„ í Unglingadeild, 12—17 ára, á þriðjud. kl. 8 e. h., í Aðaldeild, 17 ára og eldri, á föstud. kl. 8.30 síðd. Spennandi framhaldssaga. — Mætið stund- víslega. — KFUM. Gevsisfélagar! Mætum allir á :^fjngu n.k. fimmtudagskvöld, 15. þvfn’., kl. 8.30. Barnastúkan Samúð nr. 102 heldur fund næstkomandi sunnu dag kl. 10 f. h. í Oddeyrarskól- anum. — Inntaka nýrra félaga. Rætt um vetrarstarfið. Upplest- ur. Kvikmynd. — Stúkufélagar, sækið þennan fyrsta fund og komið með nýja félaga. Athugið breyttan fundarstað. — Gæzlu- menn. Frá Sjálfsbjörg, félagi fatlaðra Skemmtifundur verður í Alþýðu húsinu í kvöld kl. 8.30. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Einnig er fatlað fólk, sem ekki er félags- bundið, velkomið á fundinn. Slysavarnadeild kvenna þakk ar öllum bæjarbúum fyrir wóðar gjafir og allan stuðning við hlutaveltuna sl. sunnudag. — Neindin. I. O. G. T. Stúkan „Brynja“ nr. 99 heldur fyrsta fund sinn á þessu hausti fimmtudaginn 15. okt. kl. 8.30 e. h. i Landsbanka- salnum. — Inntaka nýliða. Kosn- ing og innsetning embættis- manna. Rætt um vetrarstarfið. Tekin mikilvæg ákvörðun um, hvort stofna skuli sérstaka ungl- ingadeild innan stúkunnar. — Dansað verður að afloknum fundi. Hjúskapur. Þann 3. október sl. voru gefin saman í hjónaband í Washington ungfrú Gunnlaug Sigurjónsdóttir, hjúkrunarkona frá Akureyri, og Robert H. Custis, sölumaður, Washington. Heimili þeirra verður í Washing- ton. Bazar heldur Austfirðingafél. á Akureyri sunnudaginn 1. nóv. n.k. að Hótel KEA (Rotarysal). Nánar á götuauglýsingum. — Bazarnefndin. Leiðréttingar. „Prentvillupúk- inn“ hefur enn látið á sér kræla. Fyrst ber að nefna, að forsíðu- myndina af ratsjánni tók Sn. Snorrason, en ekki E. D. — í grein á fremstu síðu um Hús- næðismálastjórn er og fyrir of í 4. línu að neðan. — Á fjórðu síðu stendur í hluta upplágsins undir mynd af Aðalsteini Jóhannssyni, að hann sé Jónsson og að hann hafi unnið 21 ár í sláturhúsinu. Rétt er: Aðalsteinn Jóhannsson og starfstíminn á Sláturhúsi KEA er 41 ár. — Aðrar villur valda ekki misskilningi þótt leið- ar séu. í hita kosninganna hættir sum- um til að gerast ósannsöglir úr hófi fram, jafnvel venju fremur. — Alþýðumaðurinn birtir t. d. í gær grein um fundarsókn hjá Framsóknarmönnum hér í kjör- dæminu og nefnir 6 tölur í því sambandi. Það er leiðinlegt fyrir ritstjórann, að hann skuli hvergi hafa slysazt á rétta tölu. - Frá Ferðafélaginu Framhald af 1. siðu. Kerhólsfjall og niður Sölvadal, en. sökum dimmviðris á fjöllum varð að hætta við það. En um síðustu helgi var aftur ekið í Sölvadal á tveim jeppabif- reiðum. Þar var formaður ferða- félagsins, Kári Sigurjónsson, við 8. mann, en leiðsþgumaður Magnús Stefánsson frá Kamb- felli. Fyrst var ekið að Eyvindar- stöðum, þaðan austur yfir ána án nokkurrar fyrirstöðu og síðan haldið upp Kerhólsöxlina sunnan lllagils á báðum jeppunum. En síðan ekið á rússneskum jeppa alla leið upp Kerhólsfjall, hindr- unarlítið. Bifreiðarstjóri var Steinn Karlsson. Og enn var haldið áfram áleið- is til Skjónafells. Ferðamennirn- ir telja þessa leið hina álitlegustu fram úr byggðum Eyjafjarðar, sem enn hefur verið athuguð. Ferðin upp á Kerhólsfjall tók um 3 klst. og er það 5 km. leið. Þurrt var og því venju fremur gott að fara. Þetta er í fyrsta skipti, sem leið þessi hefur verið farin á bifreið, þar upp. En áður hefur verið ekið niður af öxlinni á jeppum, oftar en einu sinni. — Með jarðýtu má gera þarna vel færa leið með litlum tilkostnaði. En þegar upp kemur á hálendið opnast allar leiðir. Ferðafélag Akureyrar mun hafa mikinn áhuga fyrir því, að gera veg þennan akfæran eins fljótt og auðið er. Barnakojur með dýnum ti! sölu. Uppl i Fjólugötu 11.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.