Dagur - 21.10.1959, Page 1
Fylgizt með því sem gerist
hér í kringum okkar.
Kaupið Dag. — Sími 1166.
DAGUR
kemur næst út Iaugar-
daginn 24. október.
XLII. árg.
Akureyri, miðvikudaginn 21. október 1959
58. tbl.
HVERJIR SVlKJA 7-800
MILLJ. UNDAN SKATTI?
Hver „kontrolerar“ kaupmamisgróða? Eða eru
það bændur og verkamenn sem draga sér ié?
Öfugmæli íhaldsins.
í 37. tölubl. „íslendings“ á Ak-
ureyri er Iciðari, sem er alveg í
anda þess áróðurs gegn sam-
vinnuféiögunum, sem lætt er útá
meðal alnicnnings í verzlunum
kaupmanna og á götuhornuin. —
I>ar fyrirfinnst enginn rökstuðn-
ingur og er það táknrænt fyrir
áróður íhaldsblaðanna yfirleitt.
Grunntónn áróðursins er sá, að
samvinnufélög njótí skattfríð-
inda, þess vegna séu skattabyrð-
ar almennings þungar. „Islcnd-
ingur” segir: „fjársöfnun ein-
staklingsfyrirtækja er hvcrgi
fyrir hendi nú orðið“. Þctta cru
öfugmæli.
I ;' t r- r-i ‘-F'- ' [■"
600 milljónamæringar.
Líklega minnist ritstjórinn þess
ekki, að í landinu eru hátt í 660
milljónerar, sem stóreignaskatt-
urinn náði til. Kannast ritstjóri
blaðsins nokkuð við þá heiðurs-
menn? Margt ber til, að hann
mætti minnast þeirra. Bæði er
það, að flestir eru þeir í Sjálf-
stæðisflokknum, og gcra hann
raunverulega út. Þessir menn
minntu eftirminnilega á tilveru
sína með því að kæra stórcigna-
skattinn fyrir mannréttindadóm-
stól Evrópu, óvirtu þar með ís-
lenzk Iög og rétt og voru með
þessu athæfi að gera tilraun til
að komast undan lögmætum
gjöldum. Svo segir „íslendingur“
að einstaklingsframtakið geti
ekki safnað fjármunum.
Fjórir menn eiga jafn
mikið og SÍS
Stóreignaskatturinn Iciddi
flcira í ljós en það, að nær 600
milljónamæringar eru til í land-
inu. Hann leiddi það t. d. í Ijós,
að 4 einstaklingar, þeir Einar
Sigurðsson, Tryggvi Ófeigsson,
Þorstcinn Sch. Thorstcinsson og
Eggert Kristjánsson eiga saman-
lagt yfir 50 milljón króna
skuldlausa eign eins og Sam-
bandið með 30 þús. félaga. Ein-
hvern tíma hafa þcssir inenn haft
tækifæri til að leggja fyrir og iit-
svarið ekki plokkað af þeim
hvern eyri.
Nefndir auðmenn og aðrir
slíkir cru nægileg sönnun fyrir
því, að beinu skattarnir Icika
atvinnurekendur ekki eins illa
og ritstj. „íslendings“ vill vcra
Iáta.
Hvað sagði Ólafur
Björnsson um skatt-
svikin?
Á hreinskilnisstundum er
þetta líka viðurkennt af Sjálí-
stæðismönnum. Þess má t. d.
minnast, að Ólafur Björnsson
prófessor og þingmaður Sjálf-
stæðismanna upplýsti í umræð-
um á Alþingi, að Vi - Vs hluti þjóð
arteknanna væri svikinn undan
skatti og vær ekki ósennilegt að
þcssi fjárhæð næmi 700—800
milljónum króna. Þessa áætlun
kvað hann byggða á uppgjörum
Hagstofu íslands yfir þjóðartefej-
urnar.
Hverjir eru það svo, sem
skattsvikin fremja?
Framhald á 2. siðu.
Nemendur og kennarar Húsmæðraskólans að Laugum á tröppunum. — (Ljósm.: E. D.).
Karl Kristjánsson alþingismaður gerði hinu kunna herópi
Sjálfstæoisflokksins: „Aldrei framar vinstri stjórn“, nokkur
skil í nýafstöðnum útvarpsumræðum stjórnmálaflokkanna í
Norðurlandskjördæmi eystra. Hann sagði:
„Sjálfstæðisflokkurinn hefur að
undanförnu haft fyrir lreróp: Aldr-
ei framar vinstri stjórn! Eí heróþ
þetta er athugað, má lesa út úr því
hugaríar liins svæsnasta nazisma. í
þessum orðum er hyldýpi ofstækis,
drottnunargirni, auðshyggju og sér-
hágsmuna. Þetta heróp Sjálfstæðis-
flokksins ætti að vera aðvörun til
allra þeirra manna í latidinu, sem
Bæjarsfjórnin fær viðurkenningu
Síðastliðinn laugardag, 17. þ.
M., kom varaforseti íþróttasam-
bands íslands, Guðjón Einarsson,
til Akureyrar og færði Akureyr-
arbæ skrautritað skjal frá ÍSÍ,
undirritað af stjórnarmönnum
fþróttasambandsins, þar sem
bæjarstjórn Akureyrar er vottað
þakklæti og viðurkenning fyrir
byggingu íþróttamannvirkja.
f ræðu, sem Guðjón Einarsson
hélt við þetta tækifæri, fór hann
lofsamlegum orðum um stuðning
Akureyrarbæjar við íþróttamenn
hér fyrr og síðar.
Forseti bæjarstjórnar Akur-
eyrar, Guðmundur Guðlaugsson,
veitti viðurkeiiningarskjalinu
móttöku fyrir hönd bæjarstjórn-
ar að viðstöddum bæjarráðs-
mönnum og nokkrum forystu-
mönnum íþróttamála hér.
aðhyllast stefnur þær, sem heyra
undir liugtakið vinstri. Með því
hugtaki helur verið táknuð jákvæð
afstaða til almemira framfara, jafn-
réttis og samhjálpar.
Uppbygging þjóðfélags
ins er í vinstri stíl
Eí við athúgum þjóðfélág okkar,
þá er sýnt, að áhrifa frá vinstri gæt-
ir mjög nrikið. Uppbyggáng þjóðfé-
lagsins er í vinstri stíl. A síðasta
mannsaldri hafa orðið svo núklar
breytingar til bóta á lífskjörum
manna á Islandi, að líkast er því,
að þjóðin hali ícngið Aladínslampa
í he'nchrr. Sá töframáttur, sein liér
helur verið að verki, er samtaka-
má11 uf i n n', fé I a gshýggj a n.
Allar aðalframfárir til almenn-
ingsheilla síðustu áratugi liafa risið
á grundvelli félagshyggjunnar.
Félagshyggjan kom á fót sam-
vinnufélögunum, til hagsbóta i
jafnréttis fyrir almenning í verzlun
og viðskiptum.
Félagshyggja hefur tengt mann
við mann öryggisböndum í trygg-
ihgarfélögum. Félagshyggjan lét
verkamennina stofna verkalýðsfé-
lögin og Alþýðusambandið, og hún
lét aðrar stéttir, svo sem bændur,
sjómcnn og iðnaðármenn samhæfa
sig um sín sérmál með fclagssam-
tökum sínum.
Allt eru þetta verk, sem tiiheyra
hugfakiríu vinstri stefna.
Valdstjórn auðjöfra sam
rýmist ekki félagsþroska
íslendinga
Þjóðfélag, sem er saman sett af
slíkum almcnningssamtökum, cr nú
komið á það stig þróunar, að það
verður, cf vel á að farnast, að hafa
félagsliyggjustjóriþ öfgalausá vinstri
stjórn, eftir venjulcgri merkingu
þeírra orða. Valdstjórn sairirýmist
því ekki, livorki í fornú nazisma né
kommúnisma.
Hetóp Sjállstæðisllokksins; „Ald'r
ci framar vinstri stjörn!" minnir á
þann einfalda sannleika, að aldrei
er minnsta vit í því að fá úlfinn
til að gæta hjarðarinnar. Með jjessu
herópi hefur Sjállstæðisflokksúlfur-
inn syipt af sér gærunni.
Almenndngssamtökin til hágshóta
Ijöldanum samrýmast ekki stefnu
þeirra auðjöfra, sem gera Sjálístæð-
isflokkinn aðallega út. Þeir hlakka
til liægri stjórnar, til þess að geta
umturnað félagsmálagrundvelli al-
mennings sér í liag. Morgunhlaðið
er strax farið að tala um nýja fé-
lagsmálalöggjöf, nokkuð óákveðið
að vísu svona í byrjun, en augljóst
er, hvað á bak við býr.
Arásir Sjálfstæðisblaðanna A sam-
vinnufélögin ættu að vera öllum
samvinnumönnu'm glöggur veður-
viti úr þcirri Alt. —.(Frarnh. á 2. s.}.
| Kjésið snemma |
i Allir stuðningsmenn j
j B-listans eru vinsam- i
i lega minntir á að k jósa i
jsnemma. I>að auðveld- J
i ar allt starf á kjördegi. i