Dagur - 21.10.1959, Qupperneq 7
Laugardaginn 17. okíóbcr 1959
D A G U R
Miðvikudaginn 21. október 1959
Nýkomið:
Kvenskór m. íiámn hæl
Kvenskór m. kvarthæl
Kvenskór
með fylltum hæl,
margar gerðir.
Karlmanna-bomsur
Kven-bomsur
Barna-bomsur
allar stærðir.
Hvannbergsbræður
STIGOLON
plast stuttkápur
í þremur litum, í'allegar og
úr óvenjulega góðu efni. Þvo
má blekbletti úr því með
köldu vatni. Fitu- og olíu-
bletti má þvo úr með volgu
sápuvatni, og nota nagla-
bursta ef með þarf. Efnið þol-
ir 40° frost á Celcius, og það
upplitast ekki.
SPILAKVÖLÐ
Munið spilakvöld skemmti-
klúbbs Léttis föstudaginn 23.
þ. m. kl. 8.30'ð. h.-í Alþýðu-
liúsinu. — Mörg og góð verð;
laun, liörð keppni.
SKEMMTINEFNÐIN.
Einbýlishús .
Til sölu er fÖKhélt, einansr-
að einbýlishús, 5 herbergi,
eldhús og góðar geymslur.
Uppl. í síma 1471 og 1631.
Herbergi til leigu
í BYGGÐAVEGI 139.
Ibúð óskast
Ung hjón vanlar tvö lier-
bergi og eldhús, fyrir mán-
aðamót.
Afgr. vísar á.
Vörubíll, árgerð ’47,
til sölu ef samið er strax. —
Verð aðeins 25 þús. krónur.
Uppl. í Halnarstr. 33, uppi.
Vörubíll,
FORD ’47, til sölu á morg-
un. — Uppl. i sima 1286.
Ljósmyndastækkari,
sem nýr, til sölu með tæki-
færisverði.
Nýlegur bíll til sölu
Uppl. í síma 1353.
Kirkjan. Messað í Akureyrar-
■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiIn .
1 NÝJA - BIÓ
I Sími 1285. |
í Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 í
í kvöld kl. 9:
jSkuggi fortíðarinnar j
\ Afarspennandi og vel leikin, i
| ný, amerísk kvikmynd í litum i
ÉAðalhlutverk:
í RICHARD EGAN og I
í DOROTHÓ MALONE. |
i Bönnupð innan 16 ára. i
* 11 •1111111111111111llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllc
■llllllltnilimilMVltllllllMIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIMIIIIIIIIIII 1»
NÝJA-BÍÓ
i Sími 1285 i
-Í Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 i
i Föstudag og laugardag i
I kl. 5 og 9 sýnir:
j Kjartan 0. Bjarnason j
i litkvikmyndir frá
I Noregi, Breiðaf jarð- i
[ areyjum
| ásamt nýjum =
skíða og knatt-
1 spyrnumyndum
’M« ............
«
•llllllinilllMIIIIIIMIIMIL'IIIIIIIIIIIIMIIMIIMIIIIIIIMIIMlll*
j BORGARBIÓ i
i Sími 1500
\ Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 I
j BraVo, Caterina! j
i (Das einfache Madehen.) i
= Söngva- og gamanmynd í lit- i
i um. — Danskur tcxti.
jAðalhlutverk: i
Í CATERINA VALENTE. i
RUDOLF PRACK.
i Nú er hver síðastur að sjá i
: þessa bráðskemmtilegu mynd. i
Næstu myndir:
i (Hell on Frisco Bay.) i
I VÍTI í FRISCO
= Hörkuspennandi sakamála- i
i mynd í litum og
ÍAðalhlutverk :
i EDWARD G. ROBINSON, í
I ALLAN LADD.
i Bönnuð yngri en 14 ára. j
IgIFT RÍKLM MANNlj
i Þýzk úrvalsmynd, byggð á i
i skáldsögu eftir Gottfried Í
| Keller. — Danskur texti. — i
jAðalhlutverk:
JOHANNA MATZ
i (hin fagra), i
j HARSY BUCHOLZ j
i (einn vinsælasti lcikari i
Þjóðverja í dag).
i (Sagan birtist nýlega í sunnu. j
i blaði Alþýðublaðsins.)
«M>«iiiiiiiiimiiMiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii*
Herbergi óskast
Íielzt nála’gt Menntaskólan-
urn. Gjarnan með einhverj-
um húsgögnum. — Tilboð
leggist iún á afgr. Dags,
merk: Herbergi.
- Nýr leikskóli
Framhald af 8. siðu.
það a skilið fullan stuðning og vel-
vilja bæjarbúa.
A vígsludaginn, fyrsta vetrardag,
verður tekið á móti slíkum gjöfuni
og fjárframlögum í hinu nýja húsi.
Vcrða gjafirnar og nöfn gefenda
skráð í sérstaka gjafabók, scnt síðan
verður eign leikskólans. Þar verða
einnig skráðar allar gjafir, sem
skólanum kunna að berast í fram-
tíðinni.
Minnizt þess, Akureýririgar, að
margt smátt gerir eitt stórt. Hér
skiptir ekki máli, hversu stórar gjaf-
irnar eru, lieldur að allir leggist á
eitt um þarft og göfugt málefni.
Leggjum öll gull í lófa framtíð-
arinnar með því að styðja starf
Barnaverndarfélags Akureyrar.
Kristján Róbertsson.
Yfirlýsing
Að gefnu tilefni vill Sjálfsbjiirg,
félag fatlaðra á Akureyri, taka fram
eftirfarandi: Félagið hefur fengið
kr. 100.00.00 styrk og kr. 250.000.00
lán úr Erfðaíjársjóði til húsbygg-
ingar. Sljórnin.
Stutt svar til A.
SÍÐASTLIÐNA viku var hér
staddur erindreki Slysavarnafé-
lags íslands, var hann mjög
áhugasamur fyrir að ná til sem
allra flestra með leiðbeiningar í
umferðarreglum og hjálp í við-
lögum. Hann vann oft fram á
nætur á meðan hann dvaldi hér.
Ekki er eg í nokkrum vafa um,
að eitthvað gagn höfum við haft
af þessum leiðbeiningum hans,
sem urðum þeirra aðnjótandi. —
Mér er tjáð, að greinilega megi
sjá að börnin séu gætnari í um-
ferðinni nú en áður, og eg veit
með vissu að þau streyma í bóka
búðirnar til að grennslast um,
hvort þær hafi umferðabók barn-
anna. Sama dag og fulltrúinn fór
héðan frá Akureyri kom í „Fok-
dreifum“ Dags grein eftir A, þar
’sem ráðist er allharkalega á
Slysavarjiafólsg jfsiand^ < vegna,
já, eg viðúrkenrii þlið, mjög
kiaufalegar setningar, sem ein-
hvernv. illu heilli, hefur slæðst
inn á stundatöflu þá, sem erind-
rekinn gaf börnunum. Þó að eg
sé sjóðheit . fyrir því að aldrei
falli blettur á okkar gullfallega
mál, tel eg nú samt að A hefði
getað fundið heppilegri leið til að
áminna Slysavarnafélagið en þá,
sem valin var. Þá er minnzt á
að það sé virðingarvert að kenna
umferðarreglur og annað sem til
öryggis mætti verða, samt er um
leið látið skína í, að oft verki
leiðbeiningar til æskunnar öfugt
við það, sem til sé ætlast. Ham-
ingjan góða, er virkilega svo illa
komið með hina djörfu og fall-
egu æsku lands vors? Hvers má
þá af henni vænta? Eflaust eig-
um við þau eldri nokkra sök á
því. Nei, sem betur fer er þetta
ekki svo illt.
Læt eg svo útrætt um þetta
mál. Eg sendi erindrekanum
beztu kveðjur og þakkir okkar
allra, sem gátum notið leiðbein-
inga hans og Slysavarnafélaginu
þakka eg fyrir að senda okkur
hann norður.
Sesselja Eldjárn.
Kæri Dagur!
MIKIÐ fannst mér gaman að
lesa bréfið frá manninum, sem
var hafður i Fokdreifunum í
kirkju næstk. sunnudag kl. 2 e.
h. — Sálmar nr.: 514 — 55 — 516
— 518 — 684. Vetrarkoman. —
K. R.
Guðsþjónustur í Grundarþinga-
prestakalli. Munkaþverá, sunnu-
daginn 1. nóv. kl. 1.30 e. h. —
Möðruvöllum, sunnudaginn 8.
nóv. kl. 1.30 e. h.
Sunnudagaskóli Ak.kirkju er
á sunnudaginn kemur kl. 10.30
árdegis. — Börn á aldrinum 5 og
6 ára í kapellunni, en 7—13 ára í
kirkjunni. — Bekkjarstjórar eru
beðnir að mæta kl. 10.15. —
Mætið stundvíslega. — Nýja
biblíumyndabókin verður til
sölu og kostar 10 krónur.
®Drengja-og stúlkna-
dcild ÆFAK. —
(Fermingarbörn frá
sl. vori, sem ætla að
taka þátt í æskulýðsstarfinu)
mæti í -kapellunni kl. 1.30 e. h. á
sunnudaginn. — Aðaldeild: Fund
ur mánudag 26. okt. í kapellunni
kl. 8.30 síðdegis. — Á fundinum
mun Ármann Dalmannsson af-
henda verðlaun til íslandsmeist-
ara í kappróði. — Stjórnin.
síðasta blaði. Þessum sem ritaði
um umferðarmálin og slysið, sem
henti þá þarna í Slysavarnafé-
laginu. Auðvitað fór hvort
tveggja greinarstúfurinn í A-
flokk.
Já, hverju má maður svo sem
ekki fara að búast við, þegar
Slysavarnafélagið sjálft misstíg-
ur sig svona hroðalega mitt í
hópi margra þúsunda skóla-
barna? Mér finnst að við ættum
— annars skipti eg mér náttúr-
lega ekki af þessu — að krefjast
þess að töflurnar verði tafarlaust
gerðar upptækar og þá náttúr-
lega með aðstoð Friðjóns, því að
nú er hann heima. Eðlilegast
væri að Slysavarnafélagið bæri
sjálft allan kostnað af þessu,
enda hef eg heyrt aðvaranir frá
þeim í útvarpinu, þegar hættu-
ldgar töflur hafa fyrir *misgáning
lént í hpndum vitlaugra manna.
Við mundum náttúrlega geta
samið útvarpsauglýsinguna fyrir
þá, gegn hæfilegri þóknun og
séð til þess að hún yrði á óbrjál-
aðri íslenzku. Nei, hér þarf að
sporna á móti. Þeir mega hafa
línubyssur og svoleiðis dót undir
höndum, en við skriffærin.
Takk! — Virðingarfyllst. B.
PS. Eg sætti mig við B-flokk-
inn.
SPILAKLÚBBBUR
Skógræklarfél. Tjarnargerðis
og Bílstjórafél. i bœnum
FÉLAGSVIST í Alþýðuhús-
inu sunnud. 25. okt. kl. 8.30.
Tvenn gód kvöldverðíaun og
keppninni um heildarverð-
launin haldið áfrarn.
NEFNDIN.
TIL SÖLU
fjögurra manna bifreið í
ágætu lagi.
Uppl. i sirna 1542.
Dagur er ínest lesna blaðið á
Norðurlandi.
Hjónaefni. Nýlega opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Sigríður
Magnúsdóttir, verzlunarmær, og
Sigurður Jónsson, verkamaður,
Akureyri.
Kirkjubrúðkaup. SI. laugardag
voru gefin saman í Akureyrar-
kirkju brúðhjónin ungfrú Rósa
Dóra Helgadóttir, Rauðumýri 15,
og Pétur Jósefsson, stud. jur. —
Heimili þeirra verður að Ás-
vallagötu 23, Reykjavík; — og
sama dag ungfrú Árný Jónsdótt-
ir, Eyrarvegi 1, og Stefán Guð-
johnsen, loftskeytamaður frá
Húsavík. — Heimili þeirra verð-
ur fyrst um sinn að Eyrarvegi 1,
Akureyri.
GuIIbrúðkaup. Aðalheiður Jón-
asdóttir og Guðjón Benjamíns-
son, sem fyrrum bjuggu að
Björk í Sölvadal, Stekkjarflötum
og síðast að Kroppi, áttu gull-
brúðkaup á laugardaginn var. Þá
dvöldu þau hjá sonum sínum og
tengdadætrum á Akureyri og
tóku á móti vinum sínum og
verðugum hlýhug yngri og eldri
samferðamanna.
Þau Aðalheiður og Guðjón
eign fjóra syni: Steingrím, bónda
að Kroppi, Garðar, bifreiðastjóra
á Akureyri, Ásgeir, fyrrum
bónda í Samkomugerði, og
Snorra, iðnverkamann á Akur-
eyri.
Dagur sendir hinum öldruðu
hjónum beztu afmælisóskir í til-
efni gullbrúðkaupsins.
Sjötíu og fiinni ára. Þórey Þor-
leifsdóttir, Gránufélagsgötu 7,
varð 75 ára í gær.
Fíladelfía, Lundargötu 12. —
Sunnudagaskóli hvern sunnudag
ld. 1.30 e. h. Öll börn velkomin.
Almenn samkoma hvern sunnu-
dag kl. 8.30 síðd. Allir velkomn-
ir. — Saumafundir fyrir ungar
stúlkur byrja nú, og verða fram-
vegis hvern miðvikudag kl. 6 e.
h. — Allar stúlkur velkomnar.
Góð auglýsing gefur góðan arð.
Auglýsingar skapa viðskipta-
möguleika og auðvelda þá. —
Athygli er vakin á auglýsingu
um les- og leikstofur Æskulýðs-
heimilisins að Varðborg, sem
annars staðar birtist í blaðinu í
dag.
Gjafir og áheit. Kr. 100.00 til
Akureyrarkirkju frá N. N. — Kr.
100.00 til Strandarkirkju frá N.
N. — Til æskulýðsstarfsins frá
Gunnari Helgasyni kr. 100.00. —
Kærar þakkir. P. S.
I. O. G. T. — Stúkan ísafold-
Fjallkonan nr. 1 heldur fund
fimmtudaginn 22. þ. m. kl. 8.30 e.
h. í Landsbankasalnum. Fund-
arefni: Vigsla nýliða. Hagnefnd-
aratriði. Mætið vel og stundvls-
lega. Æðstitemplar.
Svo sem bæjarbúum er kunn-
ugt hefur Barnaverndarfélag
Akureyrar haft í byggingu leik-
skóla á Oddeyri. Skólinn verður
vígður laugardaginn 24. þ. m. kl.
4 e. h. — Allir velunnarar
Barnaverndarfélagsins eru vel-
komnir meðan húsrúm leyfir. —
Kaffisala verður á sama stað
eftir víglsuna. — Húsið verður
opið til sýnis fyrir almenning
sunnudaginn 25. þ. m. kl. 3 6 e.
h. og fer þá einnig fram kaffisala.
Skákniót UMSE. — Fjögurra
manna sveitarkeppnin hefst
þriðjudaginn 3. nóvember n.k. —
Fyrirkomulag keppninnar verð-
ur með sama sniði og síðastliðið
ár. — Þáittaka tilkynnist til
Þóroddar Jóhannssonar, Byggða-
veg 140 A, Akureyri, fyrir 1.
nóvember, sem gefur nánari
upplýsingar.