Dagur - 21.10.1959, Side 8
8
Miðvikudaginn 21. októbcr 1359
Daguk
Listkynning í skolum Akureyrar
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi las úr verkum
sínum, listamenn fluttu Ijóð hans í upplestri og
söng - Þórarinn Björnsson, skólameistari,
kynnti skáldið í snjallri ræðu
Menntamálaráðuneytið hefur
gengizt fyrir listkynningu í skól-
um undanfarin ár. Skólar i Rvík
og næsta nágrenni hennar hafa
notið þess nær einvörðungu
hingað til.
En á mánudaginn nutu skól-
arnir hér þessarar nýbreytni í
fyrsta sinn. Þá var kynnt ljóðlist
Davíðs Stefánssonar frá Fagra-
skógi.
Listkynningin hófst í hátíðasal
Menntaskólans, með því að Þór-
arinn Björnsson kynnti skáldið í
mjög snjallri ræðu. Baldvin
Halldórsson leikari las úr kvæð-
um skáldsins og Guðmundur
Guðjónsson söngvari söng nokk-
ur lög við kvæði hans.
Að lokum las Davíð Stefánsson
sjálur úr Ijóðum sínum og þótti
listkynning þessi með ágætum,
svo sem efni standa til.
Sama dag var listkynning þessi
flutt í Gagnfræðaskólanum, Iðn-
skólanum og að síðustu að
Laugalandi og í Barnaskóla Ak-
ureyrar morguninn eftii*.
Hér fara á eftír niðurlagsorð
Þórarins Björnssonar skóla-
meistara, en hann kynnti skáld-
ið:
„I síðustu bók sinni segir
skáldið:
Hvert lítið orð, sem lífinu fagnar
er Ijóð við söngimi, sem aldrci
þagnar.
Það er þessi söngur, sem Davíð
hefur verið sá gæfumaður að
nema.
Á meðan hann var ungur var
söngurinn oft dynur í ólgandi
æskublóði. Með aldrinum hefur
söngurinn orðið fjarrænni og
jafnvel enn fegurri, eins konar
ómur „frá ókunnu landi.“ Það er
þessi söngur hins eilífa lífs, sem
skapar Ijóðum Davíðs hina dul-
rænu fegurð. Og það eru tengslin
við uppruna, við guð og náttúr-
una, sem gera Davíð enn sannan
og sterkan mitt í hraðfleygi tím-
ans.“
Davíð Stefánsson skáld frá
Fagraskógi.
Nýr leikskóli vígður 1. vetrardag
Hér í bænum er starfandi félag,
sem lætur lítið yfir sér hið ytra, en
vinnur þó að óvenju göfugum verk-
efnum og í góðum tilgangi. Þetta
félag er Ilarnaverndarjélag Akur-
eyrar. Okunnugir rugla félaginu
stunduvn saman við Barnaverndar-
nefnd Akureyrar, en þetta tvennt
er sitt hvað, þótt þarft verk sé af
báðum aðiljum unnið. Barnavernd-
arfélagið er samtök áhugamanna
um vernd hinnar uppvaxandi kyn-
slóðar gcgn öllum þeim hættum,
sem að henni steðja í mitímaþjóð-
félagi. Félagið vill vinna fyrir börn-
in og hjálpa þeim til þroska, svo að
heimur okkar verði batnandi heim-
ur en ekki versnandi. Félagið vill
einnig reyna að efla þekking manna
á uppeldismálum, svo að nútíma-
Hámerar afbragðsmatur á Spáni
Færeyingar veiða hámerar í stórum stíl í net og
selja fyrir mjög gott verð til Spánar
í Degi var nýlega sagt frá hámera-
veiðum, sem menn eru farnir að
stunda sér til skemmtunar hér við
land.
Nú hefur blaðið frétt frá Fær-
eyjum, að þar eru þessar veiðar
stundaðar í alvöru og með góðum
árangri.
Síðustu dagana í september fékk
færeyski vélbáturinn „Kúrberg"
156 hámerar í tveimur netalögnum.
Þær voru til jafnaðar tæplega 80 kg.
Miiiiimiiiiiiiiii
| Bíleigendur 1
i Þeir bíleigendur, sem |
I lána ætla bíla á kjör- i
i degi eru vinsamlega j
| beðnir að hafa sam- i
\ band við kosningaskrif i
| stofuna í Hafnarstr. 951
i Símar: I
I 1443 og 2406 |
Hásetahlutur var 2500—3000 kr.
eftir þriggja daga útivist, og eru
það óvenjulega miklar tekjur.
Færevingar selja hámerarnar til
Spánar, og eru þær þar í mjðg háu
verði. Hins vegar leggur enginn
Færeyingur hámerar sér til munns
fremur en Islendingar.
Oðru hvoru veiðast hámerar hér
á íirðinum, bæði í þorska- og síldar-
net, margar þeirra rnjíig stórar. Þær
þykja hinn mesti ódráttur og er
þegar fleygt í sjóinn aftur.
í sumar hafa erlendir menn
fengið áhuga fyrir hámeraveiðum
hér við land sem stangveiði. Mark-
aður er einnig ágaetur fyrir þessar
sjóskepnur erlendis, þótt við kunn-
um ekki slíkt að meta. Þess vegna
má ætla, að svo kunni að fara, að
hámerarnar verði bráðlega taldar
meðal nytjafiska hér við land.
ISr.
111111111111111111111111111111
ÚTVARPSUMRÆÐUR
stjórnmálaflokkanna hófust
gær og lýkur í kvöld.
Afmennir kjósendafundir Franv
sóknarmanna í N.-Þingeyjarsýslu
kynslóðin verði vaxin sínu stærsta
hlutverki, að a!a nýja kynslóð upp
til góðs. Barnaverndarfélag Akur-
eyrar vinnur því að þýðingarmesta
málefni ajlra tíma, og er slæmt, að
því hefur ekki verið meiri gaumur
gefinn í bænum en raun er á. En
félagið er ungt og liefur forðazt
allt auglýsingaskrum um málefni
sitt og tilveru. Það hefur leitazt við
að vinna að verkefnum sínum með
aðferð súrdeigsins og móta rnenn-
ingu nútímans og framtíðarinnar
til lieilla fyrir land og lýð.
Barnaverndarfélag Akureyrar vill
gera sitt til þess að glæða skilning
manna á hinu mikilvægasta máli
og um leið að vinna börnum þessa
bæjar sem mest gagn og auðvelda
þeim leiðina á viðkvæmasta aldurs-
skeiði ævinnar. Gæfa einstakling-
anna er ekki sízt undir því komin,
að börnin fái rétta og holla mótun
á fyrstu árunum.
Eins og áður er sagt, hefur Barna
verndarfélag Akureyrar aldrei haft
hátt um störf sín og verkefni. En
margt þarft hefur félagið þó unnið
frá því það var stofnað, og er það
þó enn ungt að árum, og fátækt
hefur mjög hamlað starfsemi þess.
Að einu verkefni liefur félagið
meðal annars viljað vinna. Það er
að koma upp Iéikskóla fyrir börn.
A undanförnum árúm liáfa verið
gerðar tilraunir i þessa átt, en við
erfiðar aðstæður. Nú hefur félagið
ráðizt í það stórvirki að byggja
stórt og myndarlegt hús í þessu
skyni. Er það hús nú risið af grunni
á Oddeyri, milli Gránufélagsgötu
og Eiðsvallagötu og er að áliti sér-
lróðra manna prýðilega fallið til
síns hlutverks. Verður hús þctta
vígt á hátíðlegan liátt hinn fyrsta
vetrardag næstkomandi eða 24. okt.
Verður síðan rekinn þarna leikskóli
eftirleiðis undir eftirliti og stjórn
hins ágætasta starfsliðs. Þetta nýja
hús hefur orðið félaginu mjög dýrt.
Þótt húsið sé komið upp, er félagið
skuldum vafið, og margt átakið er
eftir enn.
Með þessum fátæklegu orðum
mínum vil ég því ekki aðeins vekja
athygli á stórmerkri starfsemi fé-
lagsins, heldttr einnig heita á alla
bæjarbúa að koma til móts við þetta
starf með gjöfum og fjárframlög-
um. Hér er um svo göfugt málefni
‘og menningarfyrirbæri að rxða, að
Framhald á 7. siðu.
Framsóknarmenn héldu þrjá
almenna kjósendafundi í Norð-
ur-Þingeyjarsýslu nú urn helg-
ina. Framsögumenn á fundum
þessum voru: Karl Kristjánsson,
Gísli Guðmundsson og Garðar
Halldórsson, þrír efstu menn B-
listans í kjördæminu.
Laugardaginn 17. okt. héldu
þeir fund að Skúlagarði. Fundar-
stjóri var Guðmundur Björnsson
hreppstjóri að Lóni. Auk frum-
mælenda tóku til máls Eggert
Olafsson, Laxárdal, Björn Har-
aldsson, Austurgarði, Þórarinn
Haraldsson, Laufási, Björn Guð-
mundsson, Lóni, Jósep Þor-
steinsson, Kópaskeri, Benedikt
Björnsson og Sigurður Jónsson,
Sandfellshaga. Karl Kristjánsson
tók tvisvar til máls í umræðun-
um.
Á Raufarhöfn var kjósenda-
fundur haldinn. Fundarstjóri var
Hólmsteinn Helgason oddviti. —
Auk áðurnefndra frummælenda
tóku til máls í umræðunum:
Hvenær fáum við
nýja símaskrá?
SÍMASKRÁ fyrir Akureyri
var gefin út 1957. Hún var hand-
hæg og góð. En nú er hún víðast
ónýt orðin og ekki í fullu gildi
vegna breytinga og nýrra síma-
notenda. Af þessum sökum er
tímabært að gefa út nýja og
er hér með þeirri ósk komið á
framfæri við hlutaðeigendur, að
úr verði bætt svo fljótt sem við
verður komið.
Gjaldeyrisstaða bankanna heur
versnað um 114 milljónir króna
frá siðastliðnum áramótum, sam
kv. skýrslu Landsbankans í Hag
tíðindum. En Landsbankinn hef-
ur nú birt nýja skýrslu og telur
gjaldeyrisstöðuna hafa versnað
um 77,4 milljónir.
Guðmundur Eiríksson skóla-
stjóri, Einar Borgfjörð, Pétur
Siggeirsson og Þorsteinn Stein-
grímsson. Karl Kristjánsson og
Gísli Guðmundsson tóku einnig
þátt í umræðunum.
Á Þórshöfn héldu svo þre-
menningarnir fund hinn 19. þ. m.
Fundarstjóri var Jóhann Jónsson
kaupfélagsstjóri. — Þórhallur
Björnsson, Eggert Glafsson, Að-
albjörn Arngrímsson og Halldór
Olafsson tóku til máls að ræðum
frummælenda loknum og Karl
Kristjánsson tók þá einnig til
Marshafl látinn
Gcorgc C. Marshall, fyrrv. utanrik-
isráðherra Banciaríkjanna, lézt 16. þ.
in., 79 ára að aldri.
Hann var einn mikilhaefasti maður
þessarar aldar og naut hvarvetna hinn-
ar mestu virðingar. Hann varð utan-
rikisráðhcrra Bandaríkjanna 1947 í
stjórn Trumans forseta og var frum-
kvöðull að þeirri efnahagsaðstoð, sern
Bandaríkin vcittu ýinsum Evrópuþjóð-
um og við hann er kcnnd.
Meðal annarra nutu íslendingar
Marsliall-aðstoðar, sem allir vita.
George C. Marshall hlaut friðar-
verðlaun Nobels árið 1953.
Kjarfan Ó. Bjarnason á ferðalagi
Kjartan Ó. Bjarnason hefur ver-
ið á sýningarferð um Áusturland
að undanförnu en kemur hingað
til Akureyrar á föstúdaginn og
sýnir hér á föstudag og laugardag.
Myndir hans eru í liturn og all
ar nýjar. Meðal þeirra er Noregur,
niynd, sem sýnir fiskvciðar og land-
búnað irænda okkar, þætti sýnir
hann úr Breiðafjarðareyjum, tekna
í sumar, skíðamyndir frá Holmen-
kollen og fleiri stöðum, knatt-
spyrnuúrslit í heimsmeistarakeppni
milli Brazilíu og Svíþjóðar; og híuta
úr kappleiknum milli Jóta og Ak-
urnesinga frá í sumar.
Mun marga fýsa að sjá hinar nýju
myndir Ivjartans Ó. Bjarnasonar.
Sluðningsmenn B-listans
sem vinna ætla á skrifstofu listans á kjördegi
eru vinsamlega beðnir að hafa samband við
kosningaskrifstofuna í Hafnarstræti 95, símar:
1443 og 2406
B-LISTINN ER flSTI FRAMSOKNARFLOKKSINS UM LAND ALLT
ÍS55Í5555555Í555Í5555S5ÍÍ5555S4555555555Í5555555555555555555555555Í45555555555555555Í5Í5Í5S55555S5Í5Í555555555Í5555555Í^
__________________. ... 77!
I :'tvI’' ’ú '