Dagur - 24.10.1959, Blaðsíða 7
I.augsrdaginn 24. október 1959
D A G U R
7
Með dýran hring á hverjum fingri og riddarakross
á!
r
I
Þar var kominn Pctur Iloffmami ur Selsvör
Gó8 auglýsing gefur góðan arð.
Auglýsingar skapa viðskipta-
möguleika og auðvclda þá. —
Dagur er mest Iesna blaðið á
Ncrðurlandi.
{.nuuitiiimnwwtMiiiiiuiinnnuiuiiiuMiiiiniiuuiiui i;
| . NÝJA - BÍÓ
í Sími 1285
: Aðgöngumiðasala opin frá 7—9
I Föstudag og laugardag
kl. 5 og 9 sýnir:
jj r
| Kjartan 0. Bjarnason
I litkvikmyndir frá
Á miðvikudaginn leit vörpulegur
niaður inn á skrifstolur blaðsins.
Þar var kominn Pétur Hoffmann,
tugsaldurinn, en um afrek ntín á
sjó og landi mundi meira við lueli
að aðrir menn hefji frásögn.
toguðu. Ég tilkynnti síðan h'igrcgl-
unni um atburð þennan, svo sem
gert var í fornum sið cftir slíka at-
burði, sagði Pétur að lokurn.
Pétur Hoffmann Salómonsson er
maður kraftalegur með afbrigðum,
og mælt er, að honum verði sjald-
an afls vant.
| Noregi, Breiðaf jarð- !
areyjum
ásamt nýjum j
skíða og knatt-
spyrnumyndum
Laugardag kl. 3:
Barnasýning
Ilin .....................
l>*iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii«iiit|ii;
BORGARBÍÓ
\ Sími 1500
j Aðgöngumiðasala opin frá 7—9
Bravo, Caterina!
(Das einfache Madchen.)
Söngva- og gamanmynd í Iit-
um. — Danskur texti.
Aðaihlutverk:
CATERINA VALENTE.
RUDOLF PRACK.
Sýnd kl. 5 á laugardag og
3 og 5 á sunnudag.
AHra síðasta sinn.
GIFT RÍKUM MANNI
Þýzk úrvalsmynd, byggð á
skáldsögu eftir Gottfried
Keller. — Danskur texti. —
A ð a 1 h 1 u t v e r k :
(hin fagra),
TIARSY BUCHOLZ \
(einn vinsælasti leikari i
Þjóðverja í dag). \
j (Sagan birtist nýlega í sunnu. i
1 blaði Alþýðublaðsins.)
i Sýnd kl. 9 á Iaugardag og I
........... sunnudág. |
7n tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiniiiiuiiiiiiiiiOiiiVi*
Barnarúm
með dýnum til sölu.
U'ppl. i síma 2341.
Ljósmyndastækkari,
sem nýr, til sölu með tæki-
íærisverði.
Uppl. i síma 1941.
TÍL SÖLU:
Notaður barnavagn.
Uppl. i sima 1268.
nafnkenndur maður af frásögnum
blaða og af fjölniörgum sýningnum,
sem liann hefur haldið á hvers kon-
ar fögrum, dýrum og ýmsum sjalcl-
gæfum skartgripum o. fl. En þeim
hefur liann öllum bjargað úr grei])-
um Ægis á Eiðsgranda-Gullströnd-
inni frægu. Þar nærri á Pétur hús
það, er Selsvör heitir, og þar hclur
margt á dagana drifið.
Pétur bar hring á hverjum fingri,
og munu þeir fullt kýrverð hver um
sig, og voru jteir bæði sérkennilegir
og fagrir á að líta. En nú er hapn
hættur að leita að gullhringum og
öðru skarti við Grandaearð, oa
bylgjurnar fá að lcika scr að gullum
sínum í friði, liylja þau grjóti og
sandi og grafa þau upp á ný.
Og hringana þá arna hefurðu
fundið í flaðarmálinu?
Já, þcssa hringa og marga aðra,
ásamt gullarmböndum og íleira og
fleira. Viltu líta á þennan riddara-
kross Eálkaorðunnar, segir Pétur og
dregur einn slíkan upp úr vasa
sínum og lcggur á borðið. Svona
cr að lála ckki hlutina á sinn stað.
Kannske liefur eigandinn komið
fullur heim með krossinn í barm-
intim, en látið hann annars staðar
cn vera bar, og nú er hann liér.
Á hvaða ferð crtu annars núna?
Ætlaði ti! Austúrlands, en varð
frá að hverfa og við að snúa vegna
óhéppilcgra ferða. Þurfti að finna
nokkra menn vegna nokkuð mikil-
óloppinn til álaka?
Tæplega mun ég undan þeim
orðrómi svigna, og uppFcttur get
Vegna umræðna, er átt hafa
sér stað hér í bæ, um flugeigin-
leika hinnar nýju og brátt
væntanlegu sjúkraflugvélar, vil
eg leyfa mér að birta eftiríarandi
upplýsingar úr bókinni „Janes
AIl The World Aircraft“:
Tegundin er Piper PA 23
aparhe.
Vélin vegur tóm 990 kg. og
hlaðin 1590 kg.
Hámarkshraði 285 km. Venju-
legui' flughraði 272 km.
Minnstur hraði 83 km. Klifrar
á báðum hreyflum 1350 fet á
mínútu, og á öðrum hreyfli 240
fet á mínútu. Mesta flughæð er
20000 fet. Flugþolið er 1345 km.
Hvernig var með orrustuna i
Selsvör?
Það er stutt saga. Þetta er kort af
henni, segir Pétur og sýnir mér lit-
prentað kort af orrustunni. Kort
þessi eru víða til sölu, til dæmis hér
á Akureyri. Eii sagan er á þessa leið:
íslenzkar stúlkur flýðu Undan cr-
lendum lögreglumönnum heim til
niín í Selsvör. Ég fór strax til að ná
I íslenzku lögregluna, en brá smíða-
Pétur Hoffmann Salómonsson.
öxi minni undir klæði mín, er ég
fór, því að ég bjóst við ófriði. En
þegar ég kdm heim aftúr, réðust
hinir ókunnu menn á mig mcð her-
ópi og höfðu hnífa að vopni. Sló
þar í harðan bardaga. Ég fékk hníf-
stungu, sem þó varð minna úr en
til var ætlast, og greip ég þá til
axar minnar og sló til j)css, er særði
mig, því að hann hélt ásókninni
áfram. En hann íéll fyrir högginu,
eins og myndin sýnir. Hinn gaf þá
upp vörnina og ílýði sem lætur
Vegalengd til flugtaks 275 metr-
ar, og til Isndingar 204 metrár.
Þetta er miðað við 15 stiga hita,
engan vind og fulla hleðslu. Víst
má telja að nota megi styttri
brautir, þar sem vindur, hiti og
hleðsla eru veigamikil atriði við
lendingu og flugtak.
Rétt er að geta þess, að hin
væntanlega sjúkraflugvél mun
eiga að hafa hin beztu blind-
flugstæki, sambærileg við þau,
sem flugvélar í reglubundnu far-
þégaflugi hafa.
í von um að upplýsingar þess-
ar verði til þess að leiðrétta mis-
skilning, er virðist gæta um hina
vænt.anlegu sjúkravél, er þetta
ritað með ósk um að bún megi
JOHANNA MATZ
vxgra málefna minna, en það bíður
•betri tíma.
Ekki mun áiþig logið að þú sért
ég staðið, þótt ég sé kominn á sjö-
Nokkur orð nm nýjö sjúkraflogvélina
LÍNAN
- Grein Guðm. B. Árnas.
Framhald af 2. siðu.
ugt er, eru andstæðingar okkar
— Bretar — margfalt stærri
þjóð, og að öllu betur sett en við.
Brezka þjóðin er þrautreynd,
bæði í stjórnmálum og á vígvöll-
um. Og sökum raunsæis og þol-
gæðis — seiglu — hefur hún
reynzt sigursæl í deilum sínum
við aðrar þjóðir. Og það svo, að
um alllangt skeið var hún mesta
stórveldi heimsins. Það voru
Bretar, sem áttu frumkvæðið að
j)ví að heimsyfirráðastefnu Þjóð-
verja var hnekkt í tveimur
mestu styrjöldum heimsins.
Að j)essu athuguðu eru litlar
líkur til að Bretar muni ótil-
neyddir skipta um brögð og láta
í minni pokann fyrir annarri eins
smáþjóð og við íslendingar erum,
úr því að þeir tóku þá ódrengi-
legu óheilla-ákvörðun í fyrstu,
að beita okkur hervaldi. Þjóðar-
metnaður þeirra mun ekki leyfa
þeim það. Að minnsta kosti ekki
á meðan þeir hafa góða von um
að vinna sigur á tiltölulega
skömmum tíma. Það er aðeins
tvennt, sem getur orðið þess
valdandi að Bretar hætti aðgerð-
um sínum gagnvart okkur, áður
langt líður, og fari að virða hina
ákveðnu landhelgi okkar: Niður-
staða væntanlegrar ráostefnu á
næsta ári, ef samþykktir hennar
verða okkur í vil, og framkoma
og viðbrögð okkar sjálfra í deil-
unni og þjóðmálunum.
Eg vil að endingu leyfa mér að
spyrja alla hugsandi menn í
landinu: Haldið þið að jafn raun-
sæ þjóð og Bretar eru niuni telja
fámenna þjóð líklega til að geta
háð langvarandi haráttu og borið
sigur úr býtum, sem svo er ástatt
fyrir, að allt logar í illdeilum
innanlands; verðbólgan, sem
þjóðin hefur magnað, er að sliga
atvinnuvegina þannig, að þeir
Iverða ' ekki reknir ném'a rneð
styrkjum, sem nema mörgum
tugum eða hundruðum milljóna,
er síðan þarf að pína út úr þjóð-
inni, sem er að sökkva í skulda-
fen, með gifurlegum tollum og
sköttum? Nei, Bretar munu
réttilega sjá, að sundurlynd og
eyðslusöm þjóð, í harðbýlu landi,
er ekki líkleg til að vinna stóra
sigra á neinu sviði. Aðeins með
því að stöðva Hrunadans undan-
farinna ára: hætta illvígum
flokkadeilum, kveða niður verð-
bólgudrauginn og eyða ekki
meiru en við öflum, getum við
áunnið okkur virðingu andstæð-
ings okkar og annarra þjóða. Og
það er lika eina ráðið til að
tryggja okkur sigur í landhelgis-
deilunni og öryggi og frclsi í
framtíðinni. „Sameinaðir stönd-
um vér, en sundraðir föllum
vér.“
Zíon. Sunnudaginn 25. okt.:
Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Öll
börn velkomin. Almenn sam-
koma kl. 8.30 e. h. Benedikt
Arnkelsson talar. Allir hjartan-
lega velkomnir.
Gullbrúðkaup eiga 26. þ. m.
Þorsteinn M. Jónsson, fyrrum
skólastjóri, og Sigurjóna Jakobs-
dóttir, kona hans. Þau eiga nú
heima í Reykjav.ík, Eskihlíð 21.
Sjcifug. Hinn 18. þ. m. átti
Guðrún Þórðardóttir á Lilla-
Árskógssandi sjötugsafmæli.
Sjöíugur. Páll Vigfússon, fyrr-
um bóndi á Varðgjá, verður
sjötugur 27. þ. m. Heimili hans
er að Hafnarstræti 81, Akureyri.
Áltræður. Vilhjálmur Frið-
laugsson, fyrrum bóndi frá
Torfunesi i Kirin, varð áttræður
22. þ. m. Hann dvelst nú hér á
Akureyri, VíðivöUum 22.
Allir stuðnin<rsmemi
o
B listans eru vinsam-
lega minntir á að kjósa
snemma. Það auðveld-
ar allt starf á kjördegi.
reynast sem bezt og verði dreif-
býli Norðurlands, reyndar öllu
landinu, hið mesta öryggistæki.
Guðl. Kristinsson,
f lugumf erðast j ór i.
xB
ÞROTTMIKÍNN IfEST
7—9 vetra
þægan og þýðan til reiðar,
vil ég kaupa strax.