Dagur - 24.10.1959, Blaðsíða 8

Dagur - 24.10.1959, Blaðsíða 8
8 Baguk Laugardaginn 24. október 1959 Heldur snemmt að skipfa heiðrinum Björn Jónsson og Friðjón Skarphéðinsson komn- ir í hár saman út af væntanlegri niðursuðu- verksmiðju á Akureyri Síðustu daga liafa efstu menn Alþýðuflokks og Alþýðubanda- íags á framboðslista í Norður- landskjördæmi eystra, þeir Björn Jóhsson og Friðjón Skarphéðinsson, deilt um heið- urinn af flutningi þingsályktun- artiHögu um athugun á byggingu niðursuðuverksmiðju á Akur- eyri. Verksmiðjunni er sérstaklega ætlað að vinna úr smásíld til sölu á erlendum markaði. — En mikið magn smásíldar er hér á PoIIinum og innanverðum Eyja- firði ár hvert, og hefur svo verið í áratugi. Þingsályktunin var samþykkt á Alþingi fyrir tæpu ári og frum rannsóknir gerðar. Þingmönnun- um ber að þakka tillöguflutning- inn. ÞAÐ ER AF SEM ÁÐUR VAR. í þessu sambandi er gott að minnast þess, að það er af sem áður var, þegar enginn virtist hafa áhuga á því að fullnýta þá milljónaauðlegð, sem smásíldin hér við bæjardyr Akureyrar er. Eg skrifaði nokkrar gseínar um þetta mál hér í blaðinu, og að því er virtist fyrir daufum eyr- um bæjaryfirvaldanna og full- trúa okkar á Alþingi. Þó er skylt að minnast þess, að tveir sjó- mcnn hér í bænum, mér ókunn- | Sjálfstæðisflokkur- | | inn styður eftir sem | | áður ríkisstjórnina j j Emil Jónsson skýrði frá því j | í ræðu sinni á Iðnófundinum í ; \ gær, að ríkisstjórnin hefði \ | kannað afstöðu Sjálfstæðis- j \ flokksins til útgáfu bráða- i = birgðalaganna um landbún- = \ aðarverðið, þar sem Sjálf- j \ stæðisflokkurinn veitir henni \ i stuðning til að verjast van- i I trausti Alþingis. Var Sjálf- I i stæðismönnum gert ljóst, að = = yrðu ekki mögulcikar á að i i koma þessu máli fram, mundi i 1 stjómin segja af sér þegar' í i i stað, enda ekki eðlilegt að i i hún sæti, ef hún nyti ekki i I þingmeirihluta. Sjálfstæðis- j i flokkurinn svaraði því, að i i þrátt fyrir öndverða skoðun á H i bráðabirgðalögunum, mundi i i flokkurinn veita stjórninni i i sama stuðning og hingað til. i I Niðurstaða: Stjórnin gaf út i i bráðabirgðalögin og situr i i áfram. j (Alþýðubl. 22. sept.). i i Þurfa menn svo frekar vitn- j i anna við? ugir þá, hringdu til mín og þökk- uðu mér fyrir nýskrifaða grein um smásíldveiðarnar og betri hagnýtingu þessa hráefnis. Ann ar þeirra sagði: „Þetta verður einhvern tíma stórmál fyrir Ak- ureyringa.“ VÆNLEGRA TIL ARANGURS. Þögnin er enn rofin um þetta stórmál. Flutningsmenn nefndrar tillögu deila um heiðurinn af því, hver skeleggari hafi verið í und- irbúningi og flutningi málsins, sem þeir stóðu báðir að. Það er of snemmt á meðan ekkert er ákveðið um bygginguna. Nær væri, að norðlenzkir alþingis- menn héldu áfram að vinna þessu máli gagn sameiginlega og án þess að telja það eftir, að minnsta kosti þangað til búið er að leggja hornstein hinnar vænt- anlegu byggingar. Það væri væn legra til árangurs. MILLJONIRNAR VIÐ BÆJARVEGGINN. Á meðan mál þetta er á frum- stigi verður að vinna því fylgi með þeim rökstuðningi, sem áð- ur hefur verið fluttur hér í blað- inu og þeir Björn og Friðjón drógu saman í greinargerð sinni með tiliögunni. Þar er m. a. sett upp dæmi af 40 þús. mála smá- síldarafla. Mjöl og lýsi var 5,5 millj. króna virði. En hefði síldin verið Iögð niður í dósir, verðmæti hennar 58 milljónir miðað við erlent tilboð í þá vöru. Af þessu má auðsætt vera, hve mikilsvert þetta mál getur verið, ef fullnaðarrannsóknir verða því hagstæðar. En þá þurfa þingmennirnir okkar að vinna saman og leggja smámunasemina á hilluna. Og þá er vonandi, að blaðið geti flutt ánægjulegar fregnir af niður- suðuverksmiðjumálinu Iangir tímar líða. Á meðan þing og stjórn hefur málið til mcðferðar, bíða milljón- irnar við bæjarvegginn. ERLINGUR DAVÍÐSSON. Yarnarliðsvimia á Keflavíkurflugvelli Reykvískir pörupiifar á ferð hér Hlupu frá ógreiddum skuldum, brutu um- ferðalög og fölsuðu nafn sitt Blöð Alþýðubandalagsins og frambjóðendur gæta þess vendilega í kosningabarátt- unni, að þegja sem fastast um, hve mjög íslenzkum verka- mönnum í þjónustu varnar- liðsins fækkaði í ráðherratíð dr. Kristins Guðmundssonar á árunum 1953—1956. Dr. Kristinn tók við síðla var sumars 1953 og voru þá um 3000 manns í varnarliðsvinnu (júní 2898, júlí 2916 manns). I júlímánuði 1954 var sam- bærileg tala 2368 manns og í júlí 1955 2002 og í júlímánuði 1956 var tala verkamanna komin niður í 1523 manns. — Mönnum í varnarliðsvinnu hefur því á þessum tíma, sem dr. Kristinn fór með stjórn varnarmálanna, fækkað um áður en nálega helming. A næstu mánuöum hélt þeim enn áfram að fækka og var það bein afleiðing á ráð- stöfunum hans. Ef Alþýðubandalagsmenn hefðu raunverulega áhuga á umbótum á þessum málum hefðu þeir ekki þagað um annað eins og þetta. Og þá Um helgina voru tveir ungir Reykvíkingar hér á ferð. Þeir gleymdu að borga gistihúss- reikning sinn. Annar þeirra var tekinn fyrir of hraðan akstur o. fl. hér í bæ, ennfremur hafði lög- reglan annan þeirra grunaðan um ölvun við akstur. Þeir voru á bifreið frá Akureyri, nýlega keyptri, og bar hún enn það skráningarnúmer. Héðan fóru piltar þessir austur í Reykjadal og gengu þeir inn á bæjum. — Þar falsaði annar nafn sitt, kvaðst heita Við- ar Nordal og vera erindreki Framsóknarflokksins, en kynnti félaga sinn ýmist sem flugmann, þjón eða bílstjóra. Reykdælskir bændur munu fljótt hafa séð, að menn þessir voru aðrir en þeir sögðust vera og gerðu sýslumanni aðvart, Sýning í í Þórshamri dag Iðnskóli Akureyrar fékk ný- lega Benedikt Sigurjónsson vél- fræðing til að leiðbeina nem- endum sínum o. fl. í uppsetningu og meðferð olíukynditækja. Á morgun verður sýning a tækjum þeim, sem notuð hafa verið við kennsluna og leiðbein- ingar gefnar þeim er óska. Sýning þessi verður á Smur- stöð Þórshamars. enda hafði þá fallið grunur á þá um hnupl. En þeir forðuðu sér hið bráðasta heim á leið. Nöfn þeirra eru kunn, þótt hér séu ekki birt, og er mál þeirra í rannsókn. Fyrsti vetrardagur í dag er fyrsti vetrardagur. — Norðlendingar kveðja hagstætt sumar og óvenju milt og fagut haust. Jörð hefur enn ekki frosið og aðeins tvisvar gi'ánað í fjöll. — Blóm standa enn í górðum. í nótt verður klukkunni seinkað. Ósennilegt að Bjarfmar gefi orðið uppbófarmaður á Alþingi Til [iess þyrftu frambjóðendur íhaldsins í öðrum kjördæmum að stráfalla Sjálfstæðisblöðin eru að reyna að telja fólki trú um, eink- um í sveitum, að Bjartmar á Sandi geti komi/.t að sem upp bótarþingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Ef svo ætti að verða, yrði hann væntanlega að koma inn sem annar uppbót- armaður flokksins og þá á hlutfallstölu. En samkvæmt kosn- ingaúrslilunum í vor, voru fjórir Sjálfstæðismenn, sem ætla má að falli í öðrum kjördæmum með hærri hlulíallstölu en Bjartmar. Þessir menn eru fjórði maður á Suðurlandslista (10,6%), annar maður .á Austurlandslista (10,42%), fjórði maður á Vestfjarðalista (10,38%) og fjórði maður á Vesturlands- lista (9,83%). En þriðji maður á lista Norðurlands eystra (Bjartmar) hef- ur mun lægra hlutfall en sá sem lægstur er af hinum. Til þess að Bjartmar á Sandi komist að, sem uppbótarþingmaður, þurfa hinir að fara niður fyrir hann í hlutfalli. Og falli þriðji maður á lista Sjálfstæðisins á Veslfjörðum, cða þriðji maður á Vesturlandi verða þeir sennilega langt fyrir ofan alla þá, senr nefndir hafa verið hér að íraman. Vonir Bjartmars um uppbótarsætið hljóta því að byggjast á því, að frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins, sem ættu að komast að, samkvæmt kosningatölunum frá í vor, en tæpastir eru, stráfalli í kosningunum á morgun. hefðu einhverjar tillögur frá þeim komið á meðan þeir áttu sæti í ríkisstjórn. I júlí 1958 voru verkamenn í varnarliðsvinnu 1501, og verður ekki sagt að tilkoma Alþýðubandalagsráðherranna hafi A'aldið neinum straum- hvörfum í þessu efni frá því sem var í ráðherratíð dr. Kristins Guðmundssonar. Ekki varð þess lieldur vart, að varnarliðsverkamönnum fjölgaði við það, að Þjóðvarn arflokkurinn hvarf af þingi 1956, enda er tal þeirra Þjóð- varnarmanna um áhrif tveggja þingmanna sinna í þessuin málum 1953—1956 skrum eitt. Þjóðvarn’armenn geta auð- vitað alveg eins komið á fram- færi skoðunum sínum og rök- um, þótt þeir eigi ekki menn á Alþingi, og vænlegra er það til áhrifa en að stofna sérstak- an stjórnmálaflokk uin þetta mál og er ekki þar með sagt, að hersetan sé smámál. Atburðir síðustu Arikna liafa vissulega sýnt okkur meiri óhugnað í því sambandi en svo, að það gleymist, þótt ekki kæmi allt annað til. En það þarf sterk samtök til varnar hinni erlendu ágengni á með- an Sjálfstæðisflokkurinn er hinn opinberi máÍSvari varn- arliðsins á Islandi. * i Kjördæmamálið I I ER EKKI I | ÚR SÖGUNNI | i Kjördæmamálið er ekki úr i I sögunni, þó að formælcndur i 1 þess staðhæfi nú að svo sé. i i Flestir munu sammála um, i \ að stjórnarskráin verði innan | I skamms tekin til endurskbð- i = usar í hcild. Þá munu Fram- 1 j sóknarmenn sjá til þess, að i H kjördæmamálið verði cndur- 1 1 skoðað og vinna að leiðrétt- i i ingu á núverandi kjördæma- i j skipun. i i En formælendur þríflokk- i : anna vilja líka breytingu, cn i i í aðra átt. i | Þeir vilja gera landið allt i i að einu kjördæmi, láta i i höfðatöluregluna eina j i ráða. i i Þessu lýsti Gunnar borgar- i i stjóri yfir í efri deild Alþing- i j is, Emil Jónsson og Einar Ol- i i geirsson tóku í sama strcng. i j sögðu t. d. báðir, að kjör- j i dæmabreytingin margum- j j rædda væri aðeins áfangi í \ j kjördæmaskipun landsins. j j Þetta skyldu menn hafa í I j huga, um leið og þeir ganga til j i kosninga á morgun. I : -LISTiNN ER LISTIFRAMSOKNARFLOKKSINS UM LAND ALLT

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.