Dagur - 04.11.1959, Side 3
Miðvikudaginn 4. nóvember 1959
D A G U K
3
Jarðarför eiginkonu minnar,
KRISTÍNAR JÓHANNSDÓTTUK,
fer fram frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 4. nóvember kl.
14. — Blóm og kranzar vinsamlegast afþakkað, en þeim er
vildu minnast hennar, er bent á slysavarnir.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
Helgi Tryggvason.
Móðir okkar,
ESTER GUÐLAUGSDÓTTIR
frá Bringu, .er lézt í Sjúkrahúsi Akureyrar 1. nóvember sl.,
verður jarðsungin frá Munkaþverárkirkju Iaugardaginn 7.
nóvember kl. 1.30 e. h.
Börn hinnar látnu.
Innilegt þakklæti til allra þeirra, er sýndu okkur samúð og
vináttu við andlát og jarðarför
SNÆBJARNAR ÞORLEIFSSONAR
bifreiðaeftirlitsmanns.
Vandamenn.
§ f
$ Innilcgustu þakkir fceri ég öllum þcim, sem með gjöf- »
© urn, kveðjum og með návist. sinni, sýndu mcr hlýhug og
«- vinarþel d átlreeðisafmœli minu hinn 10. seþtember. £
© f
| HÓLMFRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR, Fosshóli. *
© .V
Orðsending frá J. M. J.
Fastir viðskiptavinir okkar eru vinsamlega
beðnir að hafa samband við okkur, sem allra
fyrst, ef þeir ætla að fá afgreidd föt fyrir jól.
JÓN M. JÓNSSON, klæðskeri.
Sími 1599.
f JÓLAKJÓLINIV
VJ. ' \ ' V ’ V- i .V i ,á.
Fallegt úrval af rósóttum óg doppóttum nylon
efnum í barnakjóla, samsvarandi taft í undir-
kjóla. — Einlit rifsefni, vírofin efni. — Dökk
efni, ódýr og falleg.
ANNA & FREYJA
RYKFRAKIÍAR
stuttir og síðir.
VEFN AÐ AR VÖRUDEILD
Aðalsafnaðarfundur Akureyrarkirkju
verður haldinn í kirkjukápellunni sunnudaginn 15.
nóvember n. k. að aflokinni messugerð.
FUNDAREFNI:
1. Reikningar kirkju og kirkjugarðs.
2. Námskeið í helgisiðafræðum.
3. Önnur mál.
SÓKNARNEFND.
H Ú S G Ö G N
I-Iefi til siilu notuð borð-
stofuhúsgögn með sérstciku
O O
tækifærisverði.
Daníel Guðjónsson,
verkstjóri, KEA.
TIL SÖLU
„Fama“ prjónavél, no. 6,
lítið notuð, í Hafnarstr. 35,
miðhæð. — Til sýnis frá kl.
21—22 næstu kvöld.
Halló strákar!
Sem ný skellinaðra til sölu,
strax, í Norðurgötu 4. —
Til sýnis frá 1—4 daglega.
Miele-skellinaðra
til sölu. — Uppl. á verkstæði
Magnúsar Árnasonar.
Lykill á hring tapaðist á
laugardagsmorgúninn. \’im
samlega skilist á afgreiðslu
blaðsins.
Kjallaralierbergi,
eða annað hentugt pláss
fyrir léttan iðnað, óskast
sem fyrst.
Afgr. vísar á.
Öngulsstaðahreppur
ÚTSVARSGJ ALDENDUR, munið að síðari gjalddagi
útsvará var 25. f. m. og að þá áttu öll útsvör að vera
greidd að fullu. — Því miður verður ekki hjá því komizt
að innheimta lcigum samkvæmt og með dráttarvöxtum,
þau útsvör, sem verða ógreidd 10. þ. m.
Þeir, sem hala reikninga á hreppinn, framvísi þeim
fyrir sama tíma.
2. nóvember 1959.
ODDVITI ÖNGULSSTAÐAHREPPS.
Eldri-dansa klúbburinn
AKUREYRI
Dansleikur í Alþýðuhúsinu
laugardaginn 7. nóvember kl.
9 síðdegis. •
STJÓRNIN.
Ullarskyrtur
á börn og fullorðna.
IBUÐ OSKAST
um mánaðamótin nóvember—desember. Þrennt í heirn-
ili. — FyrirframgTeiðsla ef óskað er. — Afgr. vísar á.
BÁTUR TIL SÖLU
Til sölu þriggja tonna opinn vélbátur. — Línuveiðar-
færi geta fylgt. — Upplýsingaf hjá Bjarna Jóhannessyni,
Útgerðarfélagi KF.A. — Sími 1700.
Verzlunin Ásbyrgi
Laxárvirkjun
Laxárvirkjun
KANTERS
slankbelti
fást í
VERZL. ÁSBYRGI
GEISLAGÖTU.
TIL SÖLU:
Enskur braggi 10x6i/j m.
Haraldur Hannesson,
Víðigerði.
Rauðstjörnóttur hestur,
rnark: Stýft vinstra, styggur,
tapaðist sl. vor. Þeir, sem
yrðu hestsins varir, eru vin-
samlega beðnir að láta vita
til Árna Magnússonar. —
Símar 1673 eða 2190.
TILKYNNING
Ilinn 29. október framkvæmdi notarius publicus í Ak-
ureyrarkaupstað útdrátt á 6% skuldabréfaláni Laxár-
virkjunar, teknu 1951, og voru þessi númer dregin út:
Litra A: nr. 65 - 70 - 103 - 117 - 137 - 138 - 139
159 - 197 - 198 - 510 - 511 - 515.
Litra B: nr. 15 - 18 - 32 - 37 - 39 - 61 - 67 - 139
144 _ 2i8 _ 967 _ 273 - 278 - 308 - 317
331 _ 344 _ 350 - 399 - 400 -401 -421
440 - 445 - 447 - 474 - 476 - 486 - 495
497 _ 513 _ 515 _ 516 - 518 - 527 - 528
529 - 589 - 590 - 617 - 618 - 711 - 743
769 - 771 - 773 - 775 - 812 - 826.
Litra C: nr. 8 - 9 - 28 - 92 - 129 - 132 - 141 - 180
301 _ 307 - 354 - 391 - 392 - 398 - 399
402-412-423-460-471 -511 - 514
533.
Hin útdregnu skuldabréf verða greidd á skrifstofu
bæjargjaldkerans á Akureyri 1. febrúar 1960.
Bæjarstjórinn á Akureyri, 29. okt. 1959.
Magnús E. Guðjónsson.