Dagur - 18.11.1959, Blaðsíða 2

Dagur - 18.11.1959, Blaðsíða 2
2 D A G U R MiSvikudaginn 18. nóv. 1959 STEIKARPÖNNUR með loki Sérlega vandaðar Verð kr. 276.00 VÖRUHÚSIÐ H.F. SELJUM ÓDÝRA V ef naðar vör ubúta naeslu daga VÖRUHÚSIÐ H.F. SJÓVETTLINGAR ULLARLEISTAR ULLARPEYSUR ULLARTREFLAR ULLAR NÆRBUXUR SJÓHATTAR VÖRUHÚSIÐ H.F. Nýmalað RÚGMJÖL NÝMALAÐ HEILHVEITI BANKABYGG í pökkum MVÍTLAUKSTÖFLUR ný teg. VÖRUHÚSIÐ H.F. KARLM.NÆRBUXUR síðar — kr. 25.00 UNGL. NÆRBUXUR síðar — kr. 22.50 TELPUNÆRBUXUR frá kr. 8.50 KVENBUXUR vcrð kr. 17.00 VÖRUHÚSIÐ H.F. i M U N I Ð að panta Jólagosdrykkina EFNAGERÐIN FLÖRA AKUREYRI - SÍMI 1700 I Laugarborg DANSLEIKUR laugardagskvöldið 21. þ. m. kl. 9.30 JÚNÓ-kvartettinn leikur. — Sætaferðir. U. M. F. Framtíð — Kvenfélagið Iðunn. BÓKAMENN OG LESTRARFÉLÖG Eignizt öll eftirtalin smásagnasöfn EINARS KRISTJÁNSSONAR: DIMMIR HNETTIR, áskriftarútgáfa, kemur út í des. n. k. — Áskriftarverð: Ib. kr. 80.00; heft kr. 60.00. GOTT FÓLK, kemur út snemma á næsta ári. Væntan- lega svipað yerð. SEPTEMBERDAGAR, útg. 1952. Nær uppseld. Verð: Ib. kr. 48.00; heft kr. 36.00. UNDIR HÖGG AÐ SÆKJA, útg. 1955. Verð: Heft kr. 15.00. i Sendið dskriftir cða pantunír hið fyrsta. BÓKAÚTGÁFAN VÍÐIFELL AKUREYRI Daglega nýjar vörur: Náttkjólar frá kr. 151.50 Náttjakkar frá kr. 82.50 Nærför frá kr. 29.00 (settið) Náttföt (Baby doll) frá kr. 150.00 í Náttföt m/ hálfsíðum bux- um kr. 141.00 Brjóstahöld frá kr. 61.50 Sokkabandabelti frá kr. 72.00 Sloppaefni frá kr. 31.40 ANNA & FREYJA FYRIR BÖRN: Náttföt, allar særðir, frá kr. 54.50 Nærföt frá kr. 20.00 settið Greiðslusloppar frá kr. 180.00 Hvítar drengjaskyrtur með hnöppum og slaufu ANNA & FREYJA SKAGFIRDINGAFÉLAGIÐ Á AKUREYRI lieldur AÐALFUND sinn að Túngötu 2, sunnudaginn 22. þ. m. kl. 5 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Ársbátíð Stangveiðifélagsins Flúðir verður lialdinn í Lóni sunnudaginn 22. nóvember og hefst kl. 8.00 e. h. — Aðgöngumiðar l'yrir félagsmenn og gesti þeirra verða seldir á B.S.O. og B.S.A. 19. og 20. nóvember. MJÓLKURFLUTNINGAR Tilboð óskast í mjólkurflutning úr Árskógshreppi til M jólkursamlags KEA frá 1. maí 1960. Tilboðum sé skil- að til Snorra Kristjánssonar, Krossum, fyrir 10. desem- bcr 1959, sem gefur allar nánari upplýsingar. M J ÓLKURN EFN DIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.