Dagur - 02.12.1959, Blaðsíða 3

Dagur - 02.12.1959, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 2. desember 1959 D A G U R 3 ViS þökkum öllum þeim mörgu vinum okkar fjær og nær, sem sýnt hafa okkur samúð og hluttekningu í sorg okkar í sambandi við hið sviplega slys, er bræðurnir JÓN og HAFSTEINN FRIÐRIKSSYNIK og GÍSLI GÍSLASON fórust með m.b. Svan á Hofsósi hinn 9. nóvember síðastliðinn. Sérstalega viljum við þakka þcim, er lögðu sig í hættu við björgunartilraunir og leit meðfram ströndinni í illviðri og hafróti. — Guð blessi ykkur öll. Fjölskyldur hinna látnu. | f Innilcgt þakklæti flyt ég ykkur öllum, sem sýnduð f % mér hlýhug og vináttu á sextugsafmceli rninu 27. nóv. f <- sl. með heimsóknum, skeytum og góðum gjöfum. . £ ± Guð blessi ykkur öll. f f ® $ PETUR ÞORVALDSSON. * Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem sýndu mér ómelanlegan hiýhug og vináttu á ýmsan hátt, á sjötugs- afmœli minu, þann 26. nóvernber sl., og glöddu mig © ■r &>“>"•••> ........................* með heimsóknum, gjöfum, blómum, heillaskeytum o. fl. tb I •t stóðu fyrir móttöku og veitingum gesta þar heima Guð blessi ykkur öll. Sérstaklega þakka ég hjónunum á Dagverðareyri, sem © <r © MARÍA DANŒLSDÖTTIR. I f t ® f Hjartanlegá þakka ég vinum mihum og kunningjum, -I ? sem heimsóttu mig og glöddu á margvíslegan hátt á s> y sextugsafíSteli niinu 25. nóvember sl. Sérstaklega þakka * r ég fjölskyUhvminni svo og samstarfsfólki minu i Pylsu- * t gerð KtÉ.'A. fyrir þeirra höfðinglegu gjafir. Lifið heil. f: % • ' © f ELÍN AÐALMUNDAR. I- | ” | I - I f Innilegt hjártans þakklœti til þeirra vina og vanda- f þ manna, sem glöddu mig. með gjöfum, skeytum og heim- $ 4 sóknum á sjötugsafmœli minu 26. nóvember siðastl. ± Lifið lieil. * £ | PÉTUR JÓNSSON. | -e-fs!c--('e'f'*-^'S«-'W3-fSic-ís3'fSii'isS-fsS'^-fsS'H5'Si^4^'fsS-«^)-fS!<t<sS-fS!<'^e-<S^' + . T * Kœrar þakkir fœri ég vandamönnum minum, vinum § Y og kcerum sveitungum, fyrir heimsóknir, heillaskeyti og * f rausnarlegar gjafir i tilefni af 70 ára afmœli minu 29. © % nóvember. Innilega þakka ég liið höfðinglega samsœti f 4 er mér, konu minni, börnum og tengdabörnum var f ± haldið i Laugarborg að kveldi afmcelisdagsins af hrepps- f ? búum og hin vinsamlegu orð er þar voru sögð til okk- f £ ar hjóna. Öllum þeim mörgu, er á einn eða annan hátt X sýndu okkur kcerleika og sannan vinarhug, vottum við f t innilegar þakkir og biðjum þeim blessunar guðs. <- | i .f Litla-Hvammi 30. nóvémber. £ ^ S f HALLDÓR GUÐLA UGSSON. I- á © 4- X. Mannkynssaga Grimbergs og Gyldendals Opslagsbog Gelum tekið nokkra áskrifendur. Bókabiið Rikku Jólavörurnar KOMNAR Margt fallegt til gjafa Nýkomnir gullfallegir þýzkir ullarkjólar aðeins fá stykki. Peysur í fjölbreyttu úrvali á börn og fullorðna. Falleg dömunáttföt sett, fneð síðum og stuttum buxum. Greiðslusloppar vatteraðir. Plast fataskápar Úrval af veskjum og buddum Sokkabuxur Dömusokkar dökkir og ljósir. Fallegt urval af herrasokkum Herrahanzkar úr ull, með skinni t lófa. Hanzkar loðfóðraðir -o---- Dömu- og barnavettlingar o. m. m. fleira. KLÆÐAVERZLUN SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR H.F. Rúmfataskápur Ódýr rúmfataskápur til sölu í Hriseyjargötu 21. Nýl y legt segulbandstæki til sölu. — Til sýnis í F.iðs- vallagötu 26, niðri, eftir kl. 6 e. h. Tapað Hefi tapað vökvatékk. Vin- samlegast geri aðvart í Hjarðarhaga, sími 02. Snorri Sigurðsson. MATROSAFOT á drengi, stærðir 3-7. Nýkomin. VEFNAÐARVORUDEDLD NYKOMIÐ „STORESEFNT4 120 -140 -150 -180 em. breið. GLUGGATJALDAEFNI þunn og þykk. DÚNHELT LÉREFT FIÐURHELT LÉREFT DÍ V ANTEPPI ULLARTEPPI FRÁ GEFJUN mjög góð tækifærisgjöf. VEFNAÐARVORUDEH.D Náttkjólar Undirkjólar Undirföt Sokkabandabelti margar tegundir. VEFNAÐARVORUDEILD TILKYNNING FRÁ ÞVOTTAHÚSINU MJÖLL Þeir, sem ætla að fá afgreiddan þvott fyrir jól, eru beðn- ir að koma honum í þvottahúsið fyrir 7. desember. Bækur eru bezla gjöfin

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.